Morgunblaðið - 08.04.1995, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 08.04.1995, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ AÐSENDAR GREINAR LAUGARDAGUR 8. APRÍL 1995 33 Fylgstu meb í Kaupmannahöfn Morgunblabib fæst á Kastrupflugvelli og Rábbústorginu Yitkastu, Sighvatur ráðherra VONANDI er botn- inum náð. Stílæfingar um tilvísanaskylduna hér eftir í áttina upp á við. í hrati heilbrigðis- og tryggingamálaráð- herrans liggur þó loks- ins skýringin á baráttu hans fyrir tilvísana- skyldu á íslandi. Hon- um gekk ekki til sparn- aður í heilbrigðiskerf- inu. Ekki enn betra faglegt heilbrigði- skerfi. Heldur ofsjónir yfir hugsanlegri brúttó tekjuöflun unar lækna ef ekki hefði komið til vinnuframlag íslenskra lækna fyrir þessar þjóðir, sem sérþekkinguna veita. íslenskir læknar eru meira en reiðubúnir að vinna fyrir fólkið í landinu og svo hefur alltaf verið. Öll önnur ummæli eru vægast sagt til hneisu þeim er lætur þau frá sér fara. Ráðherra heilbrigðismála ákvað hins vegar með dæmalausri reglugerð um tilvísanaskyldu, að sérfræðilæknar skyldu hafa tak- markaða möguleika á því, að nota lækningaleyfi sitt og sjúklingar, sem til þeirra leituðu skyldu vera án þess tryggingaréttar, sem þeir hafa greitt fyrir í sameiginlegan sjóð landsmanria. hafa alltaf gert það. Þeir hafa ráðið sig í stöður við mennta- stofnanir hjá öðrum þjóðum eða þegið styrki hjá þeim til að geta öðlast sérþekk- ingu og starfsþjálfun. Þetta hvoru tveggja hafa þeir síðan flutt heim til íslands og ís- lendingar notið og ekki greitt krónu fyrir. Út frá ströngu bókhaldi skuldaði því íslenska þjóðin erlendum þjóð- um umtalsverðar upp- hæðir vegna sérmennt- Heilbrigðismálaráðherra hefur á undanförnum dögum brugðist við stöðu sinni í tilvísanaskyldunni með móðursýkislegum yfirlýsingum og persónulegum dylgjum. Ráðherra heilbrigðismála ætti þó að gera sér fulla grein fyrir því, að án trúnaðar við heilbrigðisstéttir fær hann litlu fram þokað eða skipulagt í emb- ætti sínu. Án þessa trúnaðar eru vandamálin ekki aðeins hans eigin og ríkisstjórnar þeirrar sem situr uppi með hann heldur þjóðarinnar allrar. Mál er að linni. -kjarni málsins! einstakra sérfræðinga í lækna- Svernr stétt. Yfír það viðhorf er alþekkt hugtak. Ráðherrann hefur því vís- vitandi til þessa hulið raunveruleg- an tilgang sinn með tilvísanaskyldu. Gagnvart samráðherrum sínum, þingheimi og þjóðinni allri. Ráð- herrann lætur sér sæma, að birta án nokkura viðhlítandi skýringa tekjur sérfræðings, sem hann dylgj- ar um hver sé, en skuli þó vera ótrúverðugur vegna tekjuöflunar sinnar. Lengi skal manninn reyna. Læknar hafa að mestu látið ósvarað yfírlýsingum heilbrigðis- ráðherra í sambandi við tilvísana- skylduna. Hann hefur þó hvað eftir Höfundur er formaður Læknafélags íslands. Ráðherra heilbrigðis mála ætti þó að gera sér fulla grein fyrir því, segir Sverrir Berg mann, að án trúnaðar við heilbrigðisstéttir fær I bakkanum eru begónía, páskacrýsi og ein græn pottaplanta (drekatré eða satínviður). Aðeins kr. 333 stk. hann litlu fram þokað eða skipulagt í embætti smu annað verið staðinn að vísvitandi ósannindum og hann hefur hispurs- laust farið óvirðingarorðum um læknastéttina og hermt upp á hana vægast sagt ómaklegar fullyrðing- ar. Sérfræðingar í læknastétt aðrir en heimilislæknar eru nefndir sjálf- tökumenn og svo ótrúverðugir, að vernda verði heill almennings fyrir þeim. Dapurt er að mætur prófess- or í heimilislækningum skuli einnig láta orð frá sér fara, sem vart verða skilin með öðrum hætti en ráðherr- ans. Tilvísanaskylda er ekki ríkj- andi aðferð í samskiptum innan heilbrigðisþjónustunnar í öllum löndum heimsins, m.a. hvorki í Sví- þjóð eða í Finnlandi. Með tilvísana- kerfi má hins vegar halda uppi eðli- legum samskiptum milli lækna og er eins auðvelt hér eins og annars staðar. En milli kerfis og skyldu skilur verulega. Ráðherra heilbrigðismála elur á því í sífellu, að sérfræðilæknar vilji ekki vinna fyrir þjóð sína, sem hafi kostað þá til náms. Islenskir læknar hafa eins og aðrir Islendingar notið hins íslenska menntakerfis. En læknarnir sjálfir og fjölskyldur þeirra hafa staðið undir mennta- kerfinu eins og aðrir þjóðfélags- þegnar og ekki haft þar aðgang umfram aðra. Þar standa allir þegn- ar þjóðfélagsins jafnir. Sérfræði- nám sitt kosta læknar sjálfir. Þeir Fullbúð af fallegum fötum ogskóm - Fötin sem bðrnin vilja - ENGíABÖRNÍN Aðeins kr. 595 Aðeins kr. 495 2 UNVTLADUrviNin ^ J Bankastrceti 10 siml 552-2201 ^ &W/////JMH Þriár plöntur í bakka Páskaskrevtinear
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.