Morgunblaðið - 08.04.1995, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 08.04.1995, Blaðsíða 54
54 LAUGARDAGUR 8. APRÍL 1995 MINNINGAR MORGUNBLAÐIÐ t Elskuleg sambýliskona mín, móðir okkar, amma og langamma, ESTHER THORAREIMSEIM JÓNSDÓTTIR, Birkimel 6b, lést í Borgarspítalanum þann 7. apríl sfðastliðinn. Bergur Ingimundarson, Sigurjón Hafnfjörð Siggeirsson, Rúnar Eiríkur Siggeirsson, Valgerður Sigurðardóttir, Olga Soffía Siggeirsdóttir, Hafsteinn Sigurðarson, Sævar Siggeirsson, Sigriður Arnþórsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. t Konan mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, MARGRÉT KOIMRÁÐSDÓTTIR, Hrafnistu, áður Stigahlíð 22, lést í Landspítalanum 6. apríl. Jaröarförin verður auglýst síðar. Aðalsteinn Th. Gíslason, Guðrún Árnadóttir, Sigríður Árnadóttir, Garðar Pálmason, barnabörn og barnabarnabörn. t Faðir okkar, GUÐJÓN GRÍMSSON, Miðdalsgröf, verður jarðsunginn frá Kollafjaröarneskirkju miðvikudaginn 12. apríl kl. 14.00. Blóm vinsamlega afþökkuð, en þeim, sem vilja minnast hans, er bent á Kollafjaröarneskirkju. Fyrir hönd annarra vandamanna, Guðfriður Guðjónsdóttir, Sigríður Guðjónsdóttir. OLAFUR JONSSON + Ólafur Jónsson var fæddur á Höfðabrekku í Mýrdal. Foreldrar •hans voru hjónin Jón Brynjólfsson, trésmiður og vega- vinnuverksfjóri í Vík í.Mýrdal, f. 24. 8. 1865 í Breiðu- hlíð, d. 24. 8. 1948 í Vík, og kona hans Rannveig Einars- dóttir, f. 6. 9. 1867 á Strönd í Meðal- landi, d. 1957 í Vík. Foreldrar Jóns Brynjólfssonar voru hjónin Brynjólfur Guðmundsson, f. 22. 8. 1833 í Skammadal, d. 19. 9. 1900 á Litlu-Heiði, og kona hans, Þorðgerður Jóns- dóttir, ljósmóðir, f. 12. 12. 1830, d. 11. 2. 1920 á Litlu- Heiði. Móðir Bryiyólfs var Guðrún systir Helgu ömmu Þorsteins Erlingssonar skálds. Guðrún var dóttir Hallgríms bónda á Neðra-Velli, Brynj- ólfssonar og Guðríðar systur Sæmundar föður Tómasar Fjölnismanns. Guðríður var dóttir Ogmundar, prests á Krossi, bróður Böðvars prests í Holtaþingum, föður Þorvalds prests og skálds í Holti, föður Þuríðar langömmu Vigdísar forseta. Foreldrar Þorgerðar ljósmóður frá Svartanúpi í Skafártungu voru hjónin Jón Þorláksson, f. um 1797, d. 1847, og kona hans Sigríður Sturludóttir, f. 1797, d. 1857, Jónssonar, bónda á Þórustöðum í Grímsnesi, f. 1761, d. 1846. Kona Sturlu var Guðrún Gísladóttir frá Kiðjabergi í Grímsnesi, f. 1761, d. 1846. Foreldrar Jóns Þorlákssonar í Svartanúpi voru Þorlákur Jónsson á Flögu í Skaftárt- ungu, f. 1776, d. 1839, og kona hans Elín Loftsdóttir, f. 1771. Afi Þorláks Jónssonar var Ólafur Ólafsson í Hjörleifs- höfða, f. um 1689, d. 1755. Systkini Ólafs Jónssonar voru: Magnús, f. 1893, d. 1971, gift- ur Halldóru Ásmundsdóttur, f. 1896, d. 1992. Börn þeirra: Ásgeir, f. 1921, d. 1976, Karl, f. 1924, Jón Reynir, f. 1931, * Þorgerður, f. 1897, d. 1991, gift Einari Erlendssyni. Börn þeirra: Erlendur, f. 1921, Steinunn, f. 1924, Erla, f. 1930 * Brynjólfur, f. 1899, giftur Maren Guðmundsdóttur. Barn hans með Svanhvíti Sveins- dóttur fyrir hjónaband: Sveinn Hilmar, f. 1930, * Guðrún, f. 1900, gift Guðmundi Þor- steinssyni. Börn þeirra: Sigríð- ur, f. 1917, Guðrún, f. 1921, Sólveig, f. 1922, Óskar, f. 1925, Jón Rafn, f. 1925, Ólafur, f. 1930, Kristrún, f. 1933, d. Handrit afmælis- og minningargreina skulu vera vel frá gengin, vélrituð eða tölvu- sett. Sé handrit tölvusett er æskilegt, að disklingur fylgi útprentuninni. Auðveld- ust er móttaka svokallaðra ASCII-skráa, öðru nafni DOS-textaskrár. Ritvinnslu- kerfin Word og Wordperfect eru einnig auðveld í úrvinnslu. Senda má greinar til blaðsins á netfang þess Mbl@centrum.is en nánari upplýsingar þar um má lesa á heimasíðum. Það eru vinsamleg tilmæli að lengd greina fari ekki yfir eina og hálfa örk A-4 miðað við meðallínubil og hæfilega línulengd — eða 3600-4000 slög. Höfundar eru beðnir að hafa skírnarnöfn sín en ekki stuttnefni undir greinunum. t Elskuleg fraenka okkar, AÐALHEIÐUR FRIÐÞJÓFSDÓTTIR bókasafnsfræðingur, Tómasarhaga 43, sem lést 1. apríl, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju mánudag- inn 10. apríl kl. 10.30. Fyrir hönd ættingja, Sigríður Guðjohnsen, Aðalsteinn Guðjohnsen, Elísabet Guðjohnsen. t Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, AGNETE ÞORKELSSON hjúkrunarfræðingur, Ránargötu 19, Akureyri, sem andaðist 2. apríl sl., verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju þriðjudaginn 11. apríl kl. 13.30. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir, en þeim, sem vildu minnast hennar, er bent á Hjartavernd eða Vinarhöndina, Styrktar- félag vangefinna. Helen Þorkelsson, Sólveig Þorkelsson, Jóhann Björgvinsson, Erla Björg Björgvinsdóttir, Halla Björgvinsdóttir, Emma Agneta Björgvinsdóttir, Ásta Hrönn Björgvinsdóttir, og barnabarnabörn. Björgvin Lenonardsson, Ásthildur Sverrisdóttir, Óiafur Ólafsson, Sigurður G. Sigurðsson, Vigfús Ó. Bjarkason, Guðjón Steindórsson t Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug vegna fráfalls móður okkar, tengdamóður ömmu og langömmu, SVÖVU E. MATHIESEN. Erna Á. Mathiesen, Matthías Á. Mathiesen, Sigrún Þorgilsdóttir Mathiesen, Erna S. Mathiesen, barnabörn og barnabarnabörn. t Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, KJARTAN R. GÍSLASON, Sunnuvegi 11, Selfossi, verður jarðsunginn frá Selfosskirkju þriðjudaginn 11. apríl kl. 13.30. Þórleif Guðjónsdóttir, Ársæll Ársælsson, Sigurbjartur Kjartansson, Arndfs Gísladóttir, Eygló Kjartansdóttir, Laufey Kjartansdóttir, Ingvi R. Sigurðsson, Ásta Kjartansdóttir, Haukur Sigurðsson, Erla Kjartansdóttir, Óskar Björnsson, Sigurborg Kjartansdóttir, Pétur H. Birgisson, Guðjón Kjartansson, Brynhildur Jónsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. t Ástkær unnusta mín, JOAN GAARBO, sem varð bráðkvödd sunnudaginn 3. apríl, verður jarðsungin frá Toftarkirkju, Færeyjum, sunnudaginn 9. apríl. Fyrir hönd aðstandenda, Fjalar V. Stefánsson. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför STEFÁNS ÞÓRHALLSSONAR, Dælengi 6, Selfossi, áðurtil heimilis íBirkihrauni 11, Mývatnssveit. Sérstakar þakkir til Landsvirkjunar og starfsmanna Kröfluvirkjunar fyrir mikla og góða hjálp. Aðstandendur. 1983, * Einar, giftur Kristínu Pálsdóttur, f. 1903, d. 1983. Börn þeirra: Guðlaug, f. 1936, Málfríður, f. 1942, d. 1989, * Steinunn, f. 1905, d. 1945, gift Valmundi Björnssyni, f. 1898, d. 1973. Börn þeirra: Jón, f. 1929, og Sigurbjörg, f. 1930. Rannveig og Jón Brynj- ólfsson fluttu frá Litlu-Heiði að Höfðabrekku árið 1894 með son sinn Magnús. Þar bjuggu þau í 13 ár. Á þeim tíma eign- uðust þau sex börn auk Magn- úsar sem upp komust. Þau Jón og Rannveig fluttu til Víkur árið 1907, Þegar þau hjónin Rannveig og Jón hefja búskap í Vík er Ólafur Jónsson tólf ára. Gerðist hann fljótt vinnu- drengur og síðar vinnu- og starfsmaður í Suður-Vík, 1907-1918 hjá Halldóri Jóns- syni, sem þá rak verslun í Vík og útræði auk búrekstrar. Ól- afur lauk barnaskóla- og ungl- ingaskólanámi í Vík og síðar námi við Flensborgarskólann í Hafnarfirði. Ólafur kvæntist I. 12. 1917 Elísabetu Ingi- björgu Ásbjörnsdóttur, f. 6. 10. 1897. Foreldrar hennar voru Ásbjöm Jónsson, húsa- smiður í Melhúsum á Akra- nesi, og kona hans Sigríður Árnadóttir. Dóttir Óiafs og Elísabetar var Sigríður, f. 1. II. 1918, d. 1990, organisti við kirkjuna í Vík um árabil. Hún var gift Valdemar Tómassyni verslunarmanni í Vík, f. 22. 11. 1914, d. 1978. Ólafur Jóns- son verður jarðsunginn frá Vík í dag, 8. apríl. ÆVISTÖRF Ólafs Jónssonar voru við verslunarstörf hjá Halldórs- verslun í Vík, en í þeirri verslun var um árabil pósthúsþjónustan í Vík. Eftir að Jón Halldórsson féll frá kom það í hlut Ólafs að ann- ast þá afgreiðslu. Þegar Póstur og sími byggði síðar nýtt hús í Vík, fluttist póstafgreiðsían þang- að og var Ólafur starfsmaður þar uns hann lét af störfum 1972, þá sjötíu og sjö ára gamall. Með starfi sínu við Halldórsverslun gegndi Ólafur ýmsum öðrum störfum ma. var hann gjaldkeri sjúkrasamlags- ins í Vík um árabil. Hér áður fyrr fylgdu oft auka- störf verslunarstarstarfsmönnum í Vík. Veiddur var fugl í björgun- um, farið var til veiða á Heiðar- vatn og síðast en ekki síst var róið til fískjar. Ólafur Jónsson var áhugasamur í þeim störfum sem hann tók sér fyrir hendur. Hann var í ígripum formaður á fiskibát- um í Vík í mörg ár. Var Ólafur mjög farsæll formaður, enda gæt- inn og íhugull og þekkti vel til strauma og sjávarfalla. Var hann laus við óhöpp. Hins vegar voru þeir ekki ófáir sem á þeim árum, féllu fyrir ægi við brimströndina í Vík. Sá sem þessar línur skrifar var munstraður eina vertíð á sex- æringinn Víking, þá seytján ára, en Ólafur frændi var þar formað- ur. Bát þennan hafði Erlendur afi smíðað og er hann enn sjófær eft- ir því sem ég best veit. Ekki hefði ég viljað missa af þessari sjósókn, þótt stutt væri. það var vissulega lærdómsríkt að stunda sjó frá brimströndinni í Vík. Skipsströnd voru tíð áður fyrr við brimströnd suðurlandsins. Hér verður aðeins minnst á eitt þeirra. Aðfaranótt 25. nóvember árið 1913 strandaði breski togarinn Lord Carington á Kerlingadals- fjöru austan Víkur. Var þetta fyrsta ferð skipsins. Allri áhöfn var bjargað. Minnst er á þetta hér vegna þess, að Ólafur Jónsson, þá sautján ára, fékk leyfi til þess að nýta járn úr skipinu. Úr járninu smíðaði hann skeifur og seldi, en um þær mundir var minna að gera í Halldórsverslun. Þetta sýndi vel, hve Ólafur var áhugasamur að finna sér störf. Ég rifjaði upp strand Lord Carington fyrir fimm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.