Morgunblaðið - 08.04.1995, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 8. APRÍL 1995 29
AÐSENDAR GREINAR
þyrfti einnig að taka afstöðu til þess
hvort þær geti gengið til dánarbús
leyfíshafa eða hvort það komi til
éndurúthlutunar þegar í stað eða
innan ákveðins frests o.s.frv. Skýr
lagaákvæði um tímalengd aflahlut-
deilda og önnur réttindi þeim tengd
myndu einnig auðvelda störf banka
og annarra lánastofnana við lánveit-
ingar og mat á veðhæfni fyrirtækja
sem stunda fiskveiðiútgerð. Vafa-
laust er gagnlegt að setja ýmis önn-
ur og nánari ákvæði um það hvort
og með þá með hvaða hætti framsal
aflaheimilda geti átt sér stað. Jafn-
framt yrði tekið til athugunar að
stjómarskrárbinda sameignarrétt
þjóðarinnar að fiskveiðiauðlindinni
og myndi löggjöf sem sett yrði um
úthlutun aflahlutdeilda í íslenskri
efnahagsslögsögu ekki geta gengið
í berhögg við slíkt stjómarskrárá-
kvæði.
Endurskoðun er nauðsynleg
Það sem hér að framan hefur ver-
ið nefnt er einungis fáein atriði sem
nauðsynlegt er að tekin verði til end-
urskoðunar og er sett fram í ljósi
þeirra umræðna sem átt hafa sér
stað um núverandi kvótakerfi. Telja
verður að miðað við það sem fram
hefur komið í fjölmiðlum að andstaða
sé almenn gegn núgildandi ákvæðum
laga sem binda úthlutun aflahlut-
deilda við þau skip eingöngu sem
höfðu veiðileyfi skv. 4. og 10. gr.
laga nr. 3/1988 eða höfðu beðið um
skráningu smærri báts fyrir 15. júní
1990. Núgildandi lög binda því rétt
til þess að sækja um aflaheimild til
að veiða ákveðnar fiskitegundir á
íslandsmiðum við tiltölulegan þröng-
an hóp skráðra eigenda skipa óg
báta á því tímamarki sem lögin miða
við. Ennfremur er engin greiðsla innt
af hendi fyrir slík leyfi til íslenska
ríkisins.
Jafnframt því að unnið yrði að
endurskoðun allra ákvæða sem
snerta úthlutun aflahlutdeilda í ís-
lenskri fískveiðilögsögu og stofnun
fiskveiðiútgerða, þá er æskilegt að
skipa í sérstakan bálk núgildandi
ákvæðum um aflamörk og vísinda-
lega stjómun á sókn í fiskistofna.
Lagaákvæði um vísindalega stjómun
fískveiðanna em með öllu óskyld
grundvallarlagasetningu um rétt ein-
staklinga og fyrirtækja til að hafa
aðgang að veiðum í efnahagslögsögu
íslands. Mikilvægt er að þjóðarsátt
komist á um þann lagaramma sem
útgerð á Islandi er gert að starfa
eftir og er þetta mun meira knýjandi
þegar haft er í huga að endanleg
úrlausn þessa mikilvæga hagsmuna-
máls getur haft varanleg áhrif á
tengsl Islands við umheiminn. Ljóst
er að ýmsar leiðir kunna að vera að
því takmarki. Hér hefur verið reynt
að benda á leið sem e.t.v. kynni að
þoka málinu nær því takmarki.
Höfundur er lögfræðingur og
starfar í lagadeild EFTA, Brussel.
Bílavörubúðin
UÖPRIN
SKEIFUNNI2, SÍMI 588-2550
Hvað var svona vont við
prestskosningarnar á Selfossi?
Sýnum
, , kiósum fagnandi
Agceti kjósanai! J
í kosningum mótum viö sameiginlega framtíð okkar. Kosningar eru því í eðli sínu
jákvæð athöfn. Þitt atkvæði skiptir miklu máli.
í kosningabaráttunni höfum við kynnt málstað okkar tæpitungulaust. Við
höfum lagt spilin á borðið. Vonandi hefur þú átt Dess kost að lesa auglýsingarnar
okkar; kosningastefnuna eða eitthvert af þeim fjölmörgu þemablöðum sem við
höfum gefið út.
Við höfum leitast við að kynna framtíðarsýn okkar. Með Evrópska
efnahagssvæðinu var íslenskri einangrunarhyggju greitt náðarhöggið. Andstaðan
við EES hljómar nú eins og bergmáiúr grárri forneskju. Við viljum sækja um aðild
að Evrópusambandinu eins fljótt og auðið er. Án umsóknar munum við aldrei
komast að því hvaða kjör bjóðast við inngöngu.
Alþýðuflokkurinn er umbótasinnaður og ekki bundinn á klafa sérhagsmuna.
Umbótastefna okkar er lífskjarastefna framtíðarinnar. Stefna okkar er umdeild,
það gustar af henni. Við látum okkur það vel líka. Sigur fyrir ísland hefur alltaf
kostað kjark - kjark til að taka afstöðu, kjark til að móta stefnu og kjark til að
fylgja henni eftir.
Horfumst í augu við tækifærin.
Sýnum kjark og kjósum fagnandi um framtíð okkar.
7i
Með vinsemd
Jón Baldvin Hannibalsson
Fordæminu frá Selfossi
er haldið að fólki, segir
Þórir Jökull Þor-
steinsson, sem ein-
hverju víti til að varast.
hafa kosið að nota við að velja sér
sóknarprest en leyfi mér eindregið
að vefengja siðferðilegt réttmæti
þess að þær nóti fordæmið frá
Selfossi til að fínna þeirri aðferð
sinni réttlætingu. Þeir sem láta
málefnið til sín taka hljóta að óska
eftir haldbetri rökum.
Höfundur er sóknarprestur.
Skíðabogar
frá
Ao/dpXL
ÞAÐ þykja tíðindi í
hveiju prófastsdæmi
þegar eitthvert
prestakall losnar og
von er á nýjum
sóknarpresti. Þetta er
nú að gerast í Hvera-
gerðisprestakalli og
hefur ágreiningur um
aðferð við valið á nýj-
um presti aukið held-
ur en ekki fréttagildi
þessara atburða. í
umræðunni um þetta
hefur Selfosspresta-
kall hvað eftir annað
borið á góma og al-
mennar prestskosn-
ingar hér bendlaðar
við leiðindi og vansæmd. Ég leyfí
mér því að varpa spumingunum
fram: Hvað var svona vont við
prestskosningamar á Selfossi
síðastliðið sumar?! Var ekki farið
að lögum? Vom frambjóðendur til
embættisins hér sjálfum sér eða
kirkjunni til vænsæmdar í fram-
göngu sinni, - eða kannski söfn-
uður Selfosskirkju?! Var það
kostnaðurinn eða
kannski niðurstaðan?
Hvaða „leiðindi" eiga
málsaðilar í Hvera-
gerði við? Hvað er það
annað en fagnaðar- og
þakkarefni að fólkið
skuli láta sig þau mál-
efni varða er snerta
starf kirkjunnar? Eða
er kirkjan ekki fólkið
sem trúir á Krist á
hveijum stað?
Það er að gefnu til-
efni sem ég spyr, því
hvað eftir annað er
fordæminu frá Sel-
fossi haldið að fólki
sem einhveiju víti til
að varast án þess að nokkur hald-
bær skýring fylgi. Það jaðrar við
ókurteisi að ætla nágrannasöfnuði
eitthvað annað en viðurkvæmileg
viðbrögð í vandasamri stöðu eins
og hér kom upp í fyrrasumar,
nema fyrir liggi að eitthvað
ósæmilegt hafí gerst. Ég legg
ekki mat á þá aðferð sem sóknar-
nefndir Hveragerðisprestakalls
Þórir Jökull
Þorsteinsson
/uanþ
n
jllarpigil
Sjábu hlutina
í víbara samhengi!
-kjarni máisins!