Morgunblaðið - 08.04.1995, Qupperneq 71
MORGUN BLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 8. APRÍL 1995 71
DAGBÓK
VEÐUR
8. APRÍL Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólrls Sól í hád. Sólset Tungl í suöri
REYKJAVlK 5.40 1,6 12.01 2,7 18.08 1,6 6.21 13.28 20.37 20.04
ÍSAFJÖRÐUR 1.27 1,5 7.53 0,6 14.10 1,3 20.18 0,7 6.21 13.34 20.50 20.11
SIGLUFJÖRÐUR 3.49 1i° 10.20 0,5 16.56 1,0 22,35 0,6 6.03 13.16 20.31 19.52
DJÚPIVOGUR 2.46 0,7 8.39 1,3 15.04 0,7 21.40 1,4 5.51 12.59 20.08 19.34
Siávarhaeð miðast viö meðalstórstraumsfjöru (MorQunblaðið/Sjómœlinaar (slands)
H Hæð L Lægð
Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
VEÐURHORFUR í DAG
Yfirlit: Yfir landinu austanverðu er hæðar-
hryggur sem þokast austur. Skammt suðvest-
ur af Hvarfi er 985 mb lægöarsvæði sem hreyf-
ist lítið. Á Grænlandshafi er lægðardrag sem
hreyfist norðnorðaustur.
Spá: Suðaustlæg átt, víðast kaldi. Súld eða
rigning með köflum um allt land. Hiti verður á
bilinu 3-7 stig.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Laugardag:Suðaustlæg átt, víðast kaldi. Súld
eða rigning með köflum um allt land. Hiti verð-
ur á bilinu 3-7 stig.
Sunnudag: Suðlæg eða breytileg átt, gola eða
kaldi. Skúrir eða lítils háttar rigning víðast
hvar. Hiti 1-6 stig.
Mánudag:Snýst í vaxandi suðaustanátt. Rign-
ing síðdegis sunnan- og vestanlands en þurrt
og lengst af bjartviðri norðaustantil. Hiti 3-8
stig.
Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30,
10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími
Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600.
Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8.
FÆRÐ Á VEGUM
(Kl. 17.30 í gær)
Góð færð er nú um allt land og allar helstu
leiðir eru færar. Víða eru vegir orðnir hálkulaus-
ir. Þegar kvöldar og kólnar gæti myndast hálka.
Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjón-
ustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum:
996316 (grænt númer) og 91-631500. Einnig
eru veittar upplýsihgar um færð á vegum í öllum
þjónustumiðstöðvum Vegagerðarinnar.
Q-tó
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
5{C é S«C é
* $ é $
Ijc Ijc * 1}c Snjókoma
ýSlydduél
V
Él
siefnu og f)öðrin
vindstyrk, heil fjðður
er 2 vindstig.
* é
*
Helstu breytingar til dagsins i dag: Yfir landinu er
hæðarhryggur sem þokast austur, en á Grænlandshafi er
lægðardrag sem hreyfist til norðnorðausturs.
VEÐUR VIÐA UM HEIM
kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
Akureyri 2 léttskýjað Glasgow 13 léttskýjað
Reykjavík 3 skýjað Hamborg 10 súld á s. klst.
Bergen 4 haglól á s. klst. London 16 skýjað
Helsinki 2 skýjað Los Angeles 14 skýjað
Kaupmannahöfn 8 rigning Lúxemborg vantar
Narssarssuaq 3 skafrenningur Madríd 23 heiðskírt
Nuuk -3 skýjað Malaga 22 heiðskírt
Ósló 5 rigning Mallorca 21 rykmistur
Stokkhólmur 1 snjókoma Montreal -7 heiðskírt
Þórshöfn 3 skýjað NewYork 8 léttskýjað
Algarve 23 heiðskírt Orlando 17 alskýjað
Amsterdam 12 þokumóða París 16 skýjað
Barcelona 20 heiðskírt Madeira 20 lóttskýjað
Berlín 9 rigning á s. klst Róm 18 heiðskírt
Chicago 3 skýjað Vín 16 skýjað
Feneyjar 14 þokumóða Washington 10 heiðskírt
Frankfurt 15 skýjað Winnipeg -5 skýjað
Yfirlit
Htorgwiftltoftifo
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 ung hryssa, 8 deilur,
9 kvendýrið, 10 málm-
ur, 11 dútla, 13 hafna,
15 sorgar, 18 klaufdýr,
21 tikk, 22 barði, 23
stéttar, 24 mannkostir.
LÓÐRÉTT:
2 dugnaðurinn, 3
áreita, 4 gyðja, 5 snáði,
6 skinn, 7 elska, 12 úr-
skurð, 14 bókstafur, 15
lqöt, 16 beiskt bragð,
17 stíf, 18 rengdi, 19
háski, 20 kvenmanns-
nafn.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: - 1 gubba, 4 fölsk, 7 tolla, 8 nebbi, 9 lús,
11 nýra, 13 satt, 14 fullt, 15 svöl, 17 ósum, 20 ætt,
22 ganar, 23 álfar, 24 mærin, 25 narra.
Lóðrétt: - 1 gætin, 2 bolur, 3 aðal, 4 fans, 5 labba,
6 Krist, 10 útlit, 12 afl, 13 stó, 15 sogum, 16 ösnur,
18 sófar, 19 merla, 20 æran, 21 tákn.
í dag er laugardagur 8. apríl, 97.
dagur ársins 1995. Orð dagsins
er: Drottinn er ljós mitt og full-
tingi, hvern ætti ég að óttast?
Drottinn er vígi lífs míns, hvem
ætti ég að hræðast?
(Sálm. 27, 1.)
Skipin
Reykj avíkurliöfn:í
fyrradag kom Freri og
landaði. Þá fór Ásbjöm
á veiðar en olíuskipið
Lerici og Laxfoss fóru.
í gær komu Stapafellið
og Mælifelliðog fóru
aftur samdægurs.
Dettifoss og Uranus
fóru í fyrrinótt og Pétur
Jónsson kom og land-
aði. Tópas og Rafnes
fóru í gær.
Hafnarfjarðarhöfn: í
gærmorgun kom Sjóii
af veiðum.
Mannamót
Reikisamtök íslands
hafa í samvinnu við
Reiki Outreach Inter-
national tekið í notkun
símsvara 565-5700 fyrir
alla þá er stunda hug-
leiðslu og vilja leggja
sitt af mörkum fyrir
betri heim. Á þessum
símsvara er að finna þau
málefni sem verið er að
hugleiða hveiju sinni,
bæði á alheimsvettvangi
og innlendum vettvangi.
Einnig getur fólk lagt
inn nafn sitt eða annarra
og fengið sent reiki.
Reikisamtök íslands eru
óháð öllum trúarbrögð-
um, pólitískum skoðun-
um og helgast af mann-
kærleika.
KFUM og KFUK við
Holtaveg. Samkoma
verður annaðkvöld kl.
20 við Holtaveg. Lof-
gjörð. Ræðumaður sr.
Olafur Jóhannsson.
Mikill söngur.
Kvenfélag Bústaða-
sóknar heldur fund í
safnaðarheimili kirkj-
unnar mánudaginn 10.
apríl kl. 20. Gestur fund-
arins er Halla Jónsdóttir
kennari sem flytur er-
indið „Frátekinn tími“.
SÁÁ, félagsvist. Spiluð
verður félagsvist í Úlf-
aldanum og mýflugunni,
Ármúla 17a, í kvöld kl.
20. Allir velkomnir.
Bahá’íar hafa opið hús
í kvöld i Álfabakka 12,
kl. 20.30. Allir velkomn-
ir.
Félag eldri borgara,
Reykjavík. Bridskeppni
í Risinu í dag, laugar-
dag, kl. 13.
Kiwanisklúbburinn
Góa heldur fund mánu-
daginn 10. apríl kl.l
20.30 í Kiwanishúsinu,
Smiðjuvegi 13a, Kópa-
vogi.
Hirðirinn, Smiðsbúð
8, Garðabæ. Almenn
samkoma annað kvöld,
sunnudagskvöld, kl. 20.
Ræðumenn: Elsa
Thorlacius, Helgi Viðar
Hilmarsson. Allir vel-
komnir.
Kirkjustarf
Laugameskirkja: Messa
í dag kl. 11 í Hátúni
lOb. Altarisganga.
Neskirlga. Félagsstarf
aldraðra: Samverustund
í dag kl. 15 í safnaðar- ^
heimilinu. Snæfellinga-
kórinn syngur, stjóm-
andi Friðrik Kristinsson.
Böm úr Tónlistarskóla
Seltjarnamess flytja
tónlist, leiðbeinandi Jak-
ob Hallgrímsson. Árni
Sigurðsson sýnir myndr
af félagsstarfinu. Happ-
drætti. Veitingar. Guð-
mundur Óskar Ólafsson.
Kefas, Dalvegi 24,
Kópavogi heldur al-
menna samkomu í dag
kl. 14 í umsjá unglinga.
Minningarkort
Minningarkort sam-
takanna fást á eftirtöld-
um stöðum: Reykjavík-
ursvæðið: Bókabúðin
Borg, Reykjavíkurapó-
tek, Háaleitisapótek,
Breiðholtsapótek, Bóka-
búðin Veda, Bókabúðin
Grima, Bókabúð Olivers
Steins og Kirkjuhúsið.
Akureyri: Hjá Gunn-
laugi P. Kristinssyni og
Bókvali. Selfoss: Eygló
Líba Gráns. Einnig fást
þau á skrifstofu samtak-
anna, sími 811537. *
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skipliborð: 569 1100. Auglýsingar:
669 1111. Áskriftir: 569 1122. SlMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, Iþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Sudurveri, Stigahiíö 45, sími 34852
Frífíhmi
k Arjláíærkor'c
kFrfjcíokkun \
Ljósmyndastofa
Gunnars Ingimarssonar
Sjábu hlutina
í víbara samhengi!
- kjarni máisins!
citizenI
FerminRartilboð!
Falleg, vatnsvarin stálúr með
, gyllingu.
Urin eru sérlega þunn og fara
þess vegna vel á hendi
Stelpuúr
Verð áður kr. 15.200,-
Tilboðsverð
kr. 10.600,-
Strákaúr
Verð áður kr. 15.900,-
Tilboðsverð
kr. 10.900,-
-t*
úra- og skartgripaverslu
Axel Eiríksson úrsmiður
ISAnRDi-AÐAIimíÆTl 22-SIMI 94-302!
ALFABAKKA 16»MJQDD>SlMl 870706
Póstsendum frítt