Morgunblaðið - 11.05.1995, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 11.05.1995, Blaðsíða 14
14 FIMMTUDAGUR 11. MAÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR KJÖT&FISKUR GILDIR 11. TIL 18. MAÍ Berlínarsnitsel 1 kg 580 kr. Grillsneiðar 1 kg 585 kr. Bacon sneitt 1 kg 698 kr. 1 I Minel mýkingarefni 85 kr. Homeblest kex 300 gr 115 kr. Sardínurtómat/olíu 76 kr. 10-11 BÚÐIRNAR GILDIR FRÁ 11. TIL 17. MAÍ Jurtakryddaðarlendasneiðar 1 kg Batchelors Pasta in Sause 3 stk. 628 kr. 238 kr. Kims kartöfluflögur 250 gr 198 kr.i Sun Lolly Orange 10 stk. 218 kr. Nóa rúsínur300g 148 kr.j Tomma og Jenna búðingur 475 g Hreinol uppþvottalögur Jof vorhreingerningarpakki 128 kr. 78 kr.; 198 kr. NÓATÚNSBÚÐIRNAR GILDIR FRÁ 11. TIL 14. MAÍ Folaldasnitsel 1 kg Paprikupylsu áleggsbréf ca. 150 g Veiðipylsaáleggsbréfca. 150g 699 kr. 99 kr. 99 kr. Sveppapylsa áleggsbréf ca. 150 g Saltaðfolaldakjöt 1 kg 99 kr. 299 kr. Ferðagasgrill 2995 kr. 1 kg Ajax Ultra, 1 kg Ajax Color + Dun-let taumýkir 1 Itr 899 kr. FJARÐARKAUP GILDIR 11. og 12. MAÍ Lambalæri 1 kg 496 kij Lambahryggur 1 kg 496 kr. Frampartar 1 kg , 298 kr. Franskar kartölfur 900 gr 148 kr. Bestu kaupin 'h lambaskrokkur 392 kr. Léttreyktarsvínagrillkótilettur 1 kg 798 kr. Appelsínur 1 kg 69 kr. Slög 1 kg 95 kr. BÓNUS Sérvara í Holtagörðum Barnabolur með mynd 169 kr. Brjósahaldari 397 kr. Prjónasokkar 99 kr. Gufustraujárn 1690 kr. Reykskynjari 497 kr. Garðáhöld 7 stk. 695 kr. Áhaldasett á griliið 197 kr. Fjallahjól 24“ 18gíra 14.900 kr. BÓNUS GILDIR TIL 18. MAÍ Arinkubbar2,2 kg “ 187 kr. Heidelberg salatsósa 6 teg. 169 kr. Abt mjólk0,5 1 67 kr. Maískorn 450 gr 39 kr. Pagen bruður 115 kr. Rauðvínsl. lambalæri (kjarnafæði) 1 kg 587 kr. Risa Hunts tómatsósa 1,91 195 kr. Fiskbollurfrá Humli 1 kg 299 kr. RÚMFATALAGERINN Garðstóll 499 kr. Morgunblaðið/Sverrir * Avextir o g grill ÞAÐ er vor í lofti og eigendur versl- ana leggja áherslu á vörur sem tengja má hækkandi sól. Nóatún er með gasgrill á tilboðsverði, á hjólum kosta þau 9.995 krónur og ferðagasgrill eru seld á 2.995 krónur. Síðan er lambakjöt á grillið nánast allsstaðar á tilboðsverði og Hagkaup er með ferskan ananas á 69 krónur o g lárpera (avocadó) kostar þar 49 krónur stykkið. Kúlugrill 2.990 kr. Buxur 790 kr.j Skyrtur 599 kr. HAGKAUP GILDIR TIL 27. APRÍL TIL 14. MAÍ indverskur/kfnverskur réttur í kassa 99 kr. Pearl tannburstar medium Sól sólaruppskera 300 g 49 kr. 69 kr. Ferskurananas 1 stk. 69 kr. Avocado 1 stk. 49 SS lambalæri D1A 1 kg 498 kr. SS lambahryggur D1A 1 kg. 498 k’r. SSsúpukjöt D1A 1 kg 349 kr. 11-11 BÚÐIRNAR GILDIR 11. MAÍ TIL 17. MAÍ Súpukjöt og lambagrillsneiðar 1 kg Lambalæri 1 kg Lambalærissneiðar 1 kg 299 kr. 498 kr. 579 kr. Kryddlegnar lærissneiðar 1 kg Kryddlegnar grillsneiðar 1 kg 898 kr.i 698 kr. Maiskorn 430 gr 39 Bakaðar baunir120gr 19 kr. HyTopgrillkol 10lbs 298 kr. GARÐAKAUP GILDIR TIL 14. MAf Svínakótilettur hunangskryddaðar 1 kg 798 kr. RoyalOakgrillkol4,5kg Kraft garlic barbecue-sósa 500 ml 319 kr. 109 kr. ÁlbanálpappírlOm lce Magic súkkulaðisósa 95 kr. 178 kr. lce Magic karamellusósa 178kr. KASKO KEFLAVIK HELGARTILBOÐ Þurrkryddaður grillframpartur 1 kg 539 kr.j BKI Torrado kaffi 500 gr 279 kr. Risco súkkulaðikex 79 kr.j Hy Top kartöflustangir 69 kr. Sun Lollyfrostpinnar 239 kr.j Abt-mjólk 500 ml 75 kr. MIÐVANGUR HAFNARFIRÐI GILDIR TIL OG MEÐ 14. MAÍ Marineraðarlamba-sirloin-sneiðar 1 kg645 kr. Marineraðar lambalærissneiðar 1 kg 795 kr. Marineruð lambarif 1 kg 98 kr. Grillpylsur 1 kg 535 kr. 2IPepsi 139 kr.: 21 Everyday Lemon ■ 99 kr. KIMsnack250gr 229 kr. KAUPFÉLAG BORGFIRÐINGA BORGARNESI GILDIR 11. TIL' 13. MAÍ Kindabjúgu 1 kg '' ■ 469 kr. Tropí tr'ó 3pakka 139 kr. EveryDay sjampó 1 I 69 kr. EveryDay handsápa 6 stk. 69 kr. Cleany ultrauppþvottalöguröOOmg 89 kr. Maískorn 430 g 40 kr. lEldhúsrúllur 65 kr.j SKAGAVER HF. AKRANESI HELGARTILBOÐ AnanasbitarHy-Top'Adós 45 kr. Rauðkal720gr ' ......88 kr. Clubsaltkex 52 kr. Þurrkryddað iambalæri 1 kg 689 kr. Hi-Ci6saman 139 kr. Kiwi 1 kg 109 kr. Epli rauð USA1 kg 85 kr. Hunangs melónur 1 kg 129 kr. ÞÍN VERSLUN Plúsmarkaðir Grafarvogi, Grímsbæ og Straumnesi, 10/10 Hraunbæ, Suðurveri og Norðurbrún, Austurver, Breið- holtskjör, Garðakaup, Melabúðin, Hornið, Selfossi, og Sunnukjör. GILDIRTIL18. MAÍ Blandað nauta- og lambahakk 1 kg 499 kr. 7Up 2 lítrár ■ ' ,129 kr. Jacob’spítubrauð 115 kr. Pítusósá 139 kr. Hvítkál 1 kg 79 kr. Frón kremkex25Ö gr 99 kr. Findus oxpytt nautapottréttur 219 kr. Maarud sprömix, skrúfur/hringir 200 gr249 kr. ARNARHRAUN HAFNARFIRÐI QILDIR 11. TIL 17. MAÍ Lambalærissneiðarúrmiðlæri 1 kg 798 kr. Lamba-sirloin-steik 1 kg “ 498 kr. Libbys bakaðar baunir 'h dós 39 kr. Vogaídýfa 1 dos 87 kr. Stjörnu poppmaís 315 gr 37 kr. Ritz kex 1 pk 63 kr. Tacodinner 1 pk 265 kr. Kjöris hlunkar heimilispakkning 219 kr. Af hveiju ekki heitt brauð? KONA sem ferðast oft með Fíug- leiðum milli landa hafði samband við neytendasíðu og kvartaði und- an því að svo virtist sem ógerning- ur væri að fá volg rúnstykki með mat í vélum Flugleiða. „Þetta er ekki stórmál en það eru oft svona smáatriði sem ráða miklu um hvernig fólk er sinnað eftir flugferð,“ sagði hún og kvaðst hafa spurt flugfreyjur um skýringu nýlega og fengið það svar að þær réðu engu um þetta, „þjónustudeild vill hafa þetta svona.“ Hólmfríður Árnadóttir í þjón- ustudeild Flugleiða sagðist ekki líta svo á að þetta væri neitt smá- mál enda væri stöðugt verið að leita ráða til að geta boðið farþeg- um betri þjónustu, þ.ám. heitt brauð. Það væri borið fram með morgunverði en ekki annars. „Það er plássleysið sem gerir málið flók- ið í framkvæmd. Strangt tiltekið gætum við boðið upp á þetta á útleið frá íslandi en þar sem við tökum mat með fyrir heimflugið líka er ekkert aukapláss til að geyma brauðið í. Það er ótrúlegt hvað 200 rúnstykki geta verið plássfrek. En við höfum ekki gert það, þá mætti líta svo á að væri á ferð einhvers konar mismunun. Við bjóðum upp á heitt brauð með morgunmat og ég vildi að ég gæti sagt að við værum að finna lausn á þessu en svo er ekki. Ég get fullvissað menn um að við vit- um vel að það eitt að bjóða upp á volgt brauð hefur góð áhrif á far- þega og við viljum leysa málið.“ Trico framleiðir fjölbreytta vöru Akranesi - Á Akranesi er starf- rækt sokkaverksmiðjan Trico og þar hafa atvinnu sína 8 starfsmenn í fullu starfi. Næg atvinna hefur verið í verksmiðjunni að undan- förnu og allt bendir til að svo verði áfram. Framleiðsla verksmiðjunn- ar þykir góð, en Trico er eitt helsta vörumerki í íslenskum fataiðnaði og hefur verið á markaðnum síðan fyrir 1950. Að sögn Marsibil Sigurðardóttur framkvæmdastjóra Trico eru fram- leiddar fimm markaðslínur í sokk- um hjá þeim, „Trico tvist“ fyrir böm, „Trico Líf“ fyrir dömur, „Trico Stíll“ fyrir herra og „Trico Sport“ fyrir alla aldurshópa. Nýjasta framleiðsluvara verk- smiðjunnar er Trico Maraþon sem ætluð er fyrir íþróttafólk, enda þróuð í samvinnu við íslenskt af- reksíþróttafólk. Nú hefur þessi markaðslína verið útfærð með til- liti til HM keppninnar í handknatt- leik, enda seld með merki keppn- innar. Hlutfall áf söluhagnaði rennur til HM nefndarinnar. Þessir sokkar þykja mjúkir, teygjanlegir og slitsterkir, enda segir Marsibil að í gegnum tíðina hafi Trico sokk- ar þótt sérlega endingargóðir, enda á slagorð fyrirtækisins „Sokkar sem ganga lengra“ vel við og vísar til þess. Trico framleiðir líka sokka sem eru sérmerktir fyrirtækjum og fé- lagasamtökum og hefur verksmiðj- an yfir að ráða mjög fullkomnum pijónavélum sem geta pijónað hvaða merki sem er í sokkana. Þessi framleiðsla þykir vinsæl og að sögn Marsibil er vaxandi eftir- spurn eftir þeim, enda sokkamir á góðu verði og seldir í öllum helstu stórmörkuðum og matvöruverslun- um, auk fjölda annarra verslana. Meistarakokkarnir Óskar og Ingvar Sígild heit brauðterta 250 g beikonostur (1 askja) 4 msk. majones_________ _________rauð pgprika___________ '/a blaðlaukur (hvíti hlutinn) 'A dós gnanaskurl með safanum 100 g ferskir sveppir _________6 sneiðgr skinkg salt, pipar _____________gromat_____________ _________8 ostsneiðar___________ 3 msk. mgjones til að smyrjg tertung _____________að uton____________ _________rúllutertubrauð________ _________1 msk. season gll______ Hrærið beikonostinum, majones- inu og ananaskurlinu saman í skál. Saxið grænmetið og bætið út í. Skerið skinkuna í strimla og bætið í, kryddið með salti, pipar og arom- at. Smytjið þvi næst fyllingunni á brauðtertubrauðið, rúllið upp og smyijið að utan með majonesi. Leggið ostsneiðarnar yfir og stráið með season all. Bakið í 30 mín. á 150 0 á blæstri. í brauðtertuna má líka nota rækjur og þá rækjuost í stað beikonosts. Eplabaka í eldföstu formi 100 g gróft saxaðar valhnetur lOOg smjörlíki (við stofuhita) _________'A bolli sykur_________ stórt egg ____________vanilludropar___________ ____________1 msk, hveiti___________ ____________3 gul epli______________ __________1 msk. sítrónusgfi________ ____________'/4 tsk. kanill_________ ____________'A tsk. múskat__________ 2 msk. apríkósusulta Afhýðið og kjarnhreinsið eplin, skerið í grófa bita, veltið upp úr sítrónusafanum, kanilnum, múskat- inu og apríkósusultunni. Þeytið saman sjör og sykur uns blandan verður kremkennd. Bætið í vanillu, eggi, hveiti Og að lokum valhnetum. Hellið helmingnum í lítið smurt eldfast form, setjið eplin í formið og hellið restinni af deiginu yfir. Bakið í 20-30 mín, við 180°. Berið fram heitt með ís. Þessi upp- skrift hentar vel í lítið kringlótt, eldfast glermót. Ef nota á stórt aflangt eða sporöskjulagað form er best að tvöfalda uppskriftina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.