Morgunblaðið - 11.05.1995, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 11.05.1995, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. MAÍ 1995 13 LANDIÐ Morgunblaðið/Silli VERÐLAUNAHAFARNIR, sem fengu sérstaka viðurkenningu fyrir úrvalsmjólk, ásamt samlagsstjóra og kaupfélagsstjóra. Mj ólkur samlagið rekið með hagnaði Húsavík - Aðalfundur Mjólkursam- lags Kaupfélags Þingeyinga á Húsa- vík var haldinn nýlega. Varð hagn- aður á rekstri þess á liðnu ári tæpar 8 milljónir en árið áður varð um 5 milljóna kr. tap samkvæmt upplýs- ingum mjólkurbússtjórans Hlífars Karlssonar. Innvegin mjólk hjá samlaginu var 6.366.769 lítrar og varð þar um 10% aukning milli ára. Innleggjendum fjölgaði um einn og eru þeir nú 106 talsins. Flokkun mjólkur varð mjög góð miðað við gerlatölu, í fyrsta flokk fóru 99,68%, í annan flokk 0,30% og í þriðja flokk 0,02% sem er sér- staklega góð útkoma. Á fundinum hélt Guðbjöm Árna- son, framkvæmdastjóri Landssam- bands kúabænda, fróðlegt erindi um markaðsmál mjólkur og kjötvörur og svaraði fyrirspurnum bænda um þau mál. Fyrir framleiðslu á úrvals- mjólk fengu 25 bændur sérstakar viðurkenningar. Morgunblaðið/Ólafur Bernódusson ÞAÐ VORAR hægt. en örugglega á Skagaströnd og eru snúru- staurar og gróður farnir að gægjast undan snjónum. Fyrirhuguð kántrýhátíð um verslunarmannahelgina Skagaströnd - Það vorar hægt en örugglega á Skagaströnd. Ýmsir velta þó fyrir sér hvort sumarið muni duga til að bræða allan snjóinn sem er í þorpinu eða hvort hér muni verða „hvítt“ sumar. Einnig eru til þeir sem helst vildu hafa snjóinn áfram því girðingar, snúrustaurar og tijá- gróður eru mjög illa farin er það kemur undan snjónum. Má segja að veturinn hafi lagst þungt á marga girðinguna í orðsins fyllstu merkingu. Bjartsýnis- og framkvæmda- maðurinn Hallbjöm Hjartarson er þó ekki í vafa um að sumarið verði gott og að allur spjór verði farinn að minnsta kosti fyrir verslunarmannahelgina því þá er áætlað að halda kántrýhátið. Ýmsar uppákomur verða á há- tíðinni og er unnið að skipulagn- ingu hennar nú um stundir þó enn sé langt í land með að full- gera dagskrána sem boðið verð- ur upp á. Þeir sem miimast fyrri kántrýhátíða hlakka til að taka þátt í þeirri næstu. Biðröð nær óþekkt fyrirbæri í fiskiþorpi Gmndarfirði - Það þótti tíðindum sæta i Grundarfirði í gær þegar löng biðröð myndaðist við eitt einbýlis- húsið. Náði hún út á götu, en biðrað- ir eru því nær óþekkt fyrirbæri í litl- ' um sjávarplássum. Bankabiðraðir eru óþekktar og sjaldan meira en tveir sem bíða við kassann í matvöruverslununum. Telja margir það einn af kostum þorpslífsins að þurfa aldrei að standa í biðröð. Biðröðin sem myndaðjst í gær átti sér rætur í skemmtanafíkn þorpsbúa, en framundan er árleg vorgleði staðarins. Þessi skemmtun er svo vinsæl að fólk leggur það á sig að mynda biðröð til að ná í miða og seldist allt upp á skömmum tíma. Á skemmtuninni er söngdagskrá þar sem innfæddir syngja dægurlög við undirleik hljómsveitar heimamanna. g \u~/LU/o lægra vo\u \ h en í fyrra vegna hagstícðra ^ ^ Irmkaupa )| {ENGtABÖRNiN« k Bcmkastrœtl 10 • áml 552-2201 ^ VÆÆÆÆÆÆÆMWÆMk r NOATUN Ódýrt og gott ReýW. tolaWakí®' m/heW 299£ Reýkt ,o\alJakV<* 598r K\ötPV'sf. (tfsVí PV'sa» 498:" Sattað tolaWakjW m/be'«rt 2991" vtfjS* 99-* frá Blðnduósi NÝJUNG Á MARKAÐNUM ! Nýtt álegg úr úrvals folatdakjöti Paprikupylsa 99 mm Veiðipylsa 99 Ölpylsa 99 bréfið Sveppapylsa 99 bréfið Hádegispylsa 99; cn, nýtt FOLALDAKJÖT Folalda ðúf/asb 599.* Pr.kg. bréfið Yúko VÖFLUMIX 169.- Fofalda snitzei 699: Folalda hakk 199r, Folalda f///e °9 lundir 899»« 3 kg. Nrossakjöt sj!}tad í fötu 399.. 133. p,'k9- Sumarið nálgast! THERHDS Gasgrill á hjólum 9.995.- THERHDS Ferða gasgrill 2.995.- (Án gaskuts) (An gaskúts) NOATUN NÓATÚN 17 - S. 561 7000, ROFABÆ 39 - S. 567 1200, LAUGAVEGI 166 - S. 552 3456 HAMRABORG 14, KÓP. - 554 3888, FURUGRUND 3, KÓP. - S. 552 4062, ÞVERHOLTI 6, MOS. - S. 566 6656, JL-HÚSINU VESTUR í BÆ - S. 552 8511, KLEIFARSELI 18 - S. 567 0900.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.