Morgunblaðið - 11.05.1995, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 11.05.1995, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. MAÍ 1995 53 SHERIL LEE Kevin Kline leikur konuna EFTIR að tökum á myndinni „French Kiss“ með Meg Ryan og Kevin Kline lauk hefur Kline Iagt nótt sem nýtan dag í að undirbúa sig fyrir næstu mynd. Það er framhald af hinni feikna vinsælu „A Fish Called Wanda“, en hann fékk einmitt Óskarinn fyrir hana á sínum tíma. Kline segir að framhaldsmyndin verði ekki eiginlegt framhald, að því leyti að engin af persónum fyrri myndarinnar eigi afturkvæmt. „Ég verð til dæmis í hlutverki konunnar," segir hann. „Jamie Lee Curtis er orðin þreytt á því að leika konuna.“ STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ HX SIMI 553 - 2075 HEIMSKUR H3IMSXARI Komdu á HEIMSKUR HEIMSKARI strax, þetta er einfaldlega fyndnasta mynd ársins. Það væri heimska að biða. Allir sem koma á heimskur heimskari fá afsláttarmiða frá Hróa Hetti og þeir sem kaupa pizzur frá Hróa Hetti fá myndir úr Heimskur Heimskari i boði Coca Cola Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. HÁSKALEG RÁÐAGERÐ STEPHEN BALDVIN MICKEV ROURKE Fáll Time £ SAKLAUS GRIKKUR : .:j VERÐURAÐ BANVÆNUM I.KIK SB.M KNDAR ADEINS Á EINN. VEG. INN UM OGNARDYR Æsispennandi mynd með tveimur skærustu stjörnum Hollywood í aðalhlutverkum. Mickey Rourke (9 1/2 vika, Wild Angel) og Stephen Baldwin (Threesome, Born on the fourth of July) Sýnd kl. 5, 7. 9 og lf.B.i.16. ára Nýjasti sálfræðiþriller John Carpenter Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. bhs. GALLERI REGNBOGANS: TRYGGVI OLAFSSON Elijah Wood Jon Lovitz Alan Arkin John Rittcr NY GAMAN- MYND FRÁ ROB REINER Bruce VVlllis Dan Áykroyd Reba McEntyre Hefiík þk; dreymt ijvi ad skipta um forei draV Stráki rlnn North lét verkin tala Stórskemmtileg barna- og fjölskyldumynd frá höfundi frábærra kvikmynda á borð við The Good Son, Ævintýri Stikilsberja-Finns, Forever Young og Back To The Future II. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Leiðin til Wellville Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. Parísartískan Rita Hayworth & Shawshank-fangelsið *** S.V. Mbl. Ó.T. Rás2 *** Á.Þ. Dagsljós ***'/i H.K. OV. **** O.H. Helgarp. Sýnd kl. 5 og 9. AUSTURLEIÐ Sýnd kl. 5, 9 og 11. Bíóstólar til sölu Fyrir dyrum stendur endurnýjun á bióstólum Regnbogans. Af þeim sökum seljum við gömlu stólana á aðeins 2.000 kr. stykkið. Hafið samband við Valtý Valtýsson í síma 600900. Leikarinn Gary Busey ákærður Skemmtanir PÁLL Óskar og miHjónamæringarnir LEIKARINN Gary Busey hefur meðal annars verið ákærður fyrir að hafa kókaín, marijúana og PCP í fórum sínum. Hann var útskrifað- ur af spítala í Los Angeles á mánu- daginn var eftir að hafa legið þar þungt haldinn í nokkra daga. Svo virðist sem hann hafi tekið of stór- an skammt af kókaíni. Búist er við að Busey, sem er 50 ára, muni gefa sig fram við lögreglu á næstu dögum. Ef hann verður dæmdur sekur gæti hann þurft að afplána allt að þrjú ár í fangelsi. ■■ GAUKURÁ STÖNGÁ fimmtudags- kvöld leikur hljómsveitin Sprakk. Hljóm- sveitin Galíleó leikur á föstudags- og laugardagskvöld. Papar leika síðan sunnudags- og mánudagskvöld og hljóm- sveitin Poppland þriðjudags- og miðviku- dagskvöld. Gaukur á stöng býður upp á frían Super Nachos bar á efri hæð- inni milli kl. 17 og 19 alla föstudaga í sumar. Einnig verður Super Nachos bar- inn á boðstólum á meðan HM leikir fara fram en leikir verða sýndir beint frá Gauknum. Kaupir einn drykk færð ókeyp- is hlaðborð í staðinn. URÚNAR ÞÓR og hljómsveit leika í kjallara Sjallans, Akureyri, fimmtu- dags- og föstudagskvöld. Með Rúnari Þór spila Jónas Björnsson, trommur, og Örn Jónsson á bassa. MHLJÓMSVEITIN SÍN leikur á Rauða Ijóninu um helgina. Hljómsveitina skipa þeir Guðmundur Símonarson sem leikur á gítar og syngur og Guðlaugur Sig- urðsson sem leikur á hlómborð og radd- ar. Þeir félagar leika blandaða tónlist, allt frá kántrýtónlist til danstónlistar. MSIGGIIUÖRNS Irútiador spilar á Café Amsterdam öll kvöld frá 11.-21. maí. MBLÚSHUÓMSVEITIN S.R.V. leikur á Kringlukránni fimmtudagskvöld. Leiknir verða blúsar eftir Stevie Ray og fleiri, og hefst spilamennskan kl. 22. Hljómsveitina skipa Bergþór Ray Smári á gítar, Friðrik Júlíusson G. á tromm- ur, Ingi S. Skúlason á bassa, Örlygur Smári syngur og hljómsveitarstjóri er Sigurður Örn Jónsson sem leikur á píanó og orgel. MJASSBARINN Á fimmtudagskvöld leikur Tríó Egils B. Ilreinssonar frá kl. 22-1. Tríóið leikur standarda úr öllum áttum. Á föstudags- og laugardagskvöld leikur J.J. Soul Band það sem mætti kalla solulbræðing frá kl. 23-3. Tríó Ólafs Stephensen leikur kl. 22-1 fjör- mikla píanósveiflu þar sem einföld hljóð- færaskipan nýtur sín hvað best, segir í tilkynningu. MHÓTEL SAGA Á Mímisbar sjá Gylfi og Bubbi um fjörið á föstudags- og laug- ardagskvöld. í Súlnasal er síðasta sýning fyrir sumarið á skemmtidagskránni Ríó- saga. Á eftir er dansleikur til kl. 3 með hljómsveitinni Saga Klass. MBUBBI MORTHENS heldur tónleika á Hafurbirninum í Grindavik á föstu- dagskvöid. Á laugardagskvöld leikur Bubbi síðan í Duggunni í Þorlákshöfn. Tónleikarnir hefjast kl. 23 bæði kvöldin. MVINIR VORS OG BLÓMA leika um helgina í Höfðanum í Vestmannaeyjum. Á föstudagskvöld er aldurstakmark 16 ár en 18 ár á iaugardeginum. MHÓTEL ÍSLAND Á föstudagskvöld er lokað en á laugardagskvöld er dans- leikur frá kl. 22 þar sem hljómsveitin Papar skemmtir. MÁSLÁKUR MOSFELLSBÆ Hljóm- sveitin E.T. Band leikur föstudags- og laugardagskvöld. MPÁLL ÓSKAR OG MILUÓNAMÆR- INGARNIR leika á isafirði laugardags- kvöld. Milljónamæringana skipa þeir Ást- valdur Traustason, hljómborðsleikari, Jóel Pálsson, saxafónleikari, Veigar Margeirsson, trompet, Birgir Braga- son, bassaleikari, og Steingrímur Guð- mundsson, trommuleikari. MCAFÉ ROYALE Á laugardagskvöld verður Vorfagnaður Kvennaklúbbs ís- lands haldinn. Meðal atriða er að Heiðar Jónsson mætir með 2ja klst. prógram, óvæntar uppákomur verða og boðið upp á smárétti o.fl. Kvöldið hefst kl. 20. MNÆTURGALINN Á fóstudags- og laugardagskvöld verða Anna Vilhjálms og Garðar Karlsson með allt Klappað og klárt. RÁÐSTEFNA um áhrif rafrænna miðla á þroskaferil og heilsu barna - John Lind-Symposium verður haldin í Norræna húsinu sunnudaginn 14. maí og hefst kl. 08.40 stundvíslega. Tilgangurinn með ráðstefnunni er að kynna nýjar niðurstöður um áhrif rafrænna miðla á þroskaferli barna og heilsufar - jafnframt að hvetja til almennrar umræðu um þessi mikilvægu mál varðandi velferð harna í nútíma heimi fjölmiðlanna. Ráðstefnan er ætluð bæði innlendu og erlendu fagfólki úr öllum starfsstéttum sem vinna með börn, foreldrum, svo og öðrum þeim, sem hafa áhuga á að taka þátt í ujnræðunni um börn og fjölmiðla. Á ráðstefnunni verða fimm erlendir fyrirlesarar og Jjrír innlendir. Ráðstefnan fer fram á ensku. Skráningu annast Helga Lára Guðmundsdóttir, Úrval-Usýn, sími 569 9300
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.