Morgunblaðið - 11.05.1995, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 11.05.1995, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Sameiginlegt umferðarátak á Suðvesturlandi Sérstakt eftirlit með ökuhraða SAMSTARFSNEFND um umferð- armál á Suðvesturlandi hittist á þriðjudag og ákvað að næsta sam- eiginlega umferðarátak, sem verður í eina viku síðari hluta mánaðarins, myndi beinast að því að hafa eftir- lit með ökuhraða. ,Á fundinum var farið yfir síðasta sameiginlega verkefni sem var at- hugun á ástandi vinnuvéla og rétt- indum stjómenda þeirra. Að sögn Omars Smára Ármannssonar, að- stoðaryfirlögregluþjóns í Reykjavík, kom í ljós að almennt ástand vinnu- véla virtist vera nokkuð viðunandi þótt gera hefði þurft athugasemdir við búnað tækja og ökuréttindi í nokkrum tilvikum. Ómar Smári sagði að margir hefðu leitað til vinnueftirlits og ósk- að eftir því að taka próf á margs- konar vinnuvélar og einnig hefðu margir tekið við sér í sambandi við tryggingar. Kannski væri ástæða þessa umfjöllun um þessar aðgerðir. Ómar Smári sagði að lögreglu- embættin á Suðvesturlandi og Reykjanesi myndu stilla saman krafta sína um að hafa sérstakt eftirlit með ökuhraða eina viku síð- ari hluta maí en þau myndu að sjálfsögðu fylgjast með ökuhraða eftir aðstæðum bæði fyrir og eftir þann tíma sem umferðarátakið stendur. -------------- Aðalfundur Okkar manna AÐALFUNDUR Okkar manna, félags innlendra fréttaritara Morgunblaðsins, verður haldinn í Morgunblaðshúsinu, Kringlunni 1, nk. laugardag, 13. maí. Jafnframt verða tilkynnt úrslit í ljósmynda- samkeppni félagsins. Félagið Okkar menn er tíu ára á þessu ári. Það hefur unnið að ýmsum hagsmunamálum fréttarit- ara blaðsins en þeir eru um 100. Aðalfundir eru haldnir annað hvert ár. Á aðalfundinum um helgina verður, auk venjulegra aðalfundar- starfa, sérstaklega fjallað um nokkra þætti í störfum fréttaritara og blaðamanna. Fundurinn hefst klukkan 13. Að loknum fundi verða tilkynnt úrslit í samkeppni um bestu ljósmyndir fréttaritara frá síðustu tveimur árum sem félagið stendur fyrir í samvinnu við Morg- unblaðið. Texon pallhýsi Sérhönnuð 7 feta pallhýsi fyr- ir Toyota double cab, Nissan, Isuzu og Mitsubishi L 200. Algjör bylting i verði. Útvegum allar gerðir af pall- hýsum, hard top og felli top beint frá verksmiðju i USA. Tilboðssala lil 31. maí nk. Opið trá kl. 10 til 18 virka daga og kl. 10 til 15 laugardaga. Texon pallhýsi Vagnhöfða 25 Sími 5873360 Rýmingarsala - rýmingarsala (f > Vor og sumarvörur Pils - blússur - kjólar nmm - peysur og fleira . . . Eiðistorgi 13, 2. hæð, | Póstsendum kostnaðarlaust. yfir torginu, Opið laugardaga kl. 10-16. sími 552-3970. Fallegir sumarkjólar Bermúndabuxur! t I i k t t i t i 1 » « 1, Ad «11*77 Gall koxnin Gallajakkar 3.990 Gallavesti 2.990 Póstsendum Laugavegi 54. sími 25201 Pantanir óskast sóttar VORUM AÐ TAKA UPP r Glæsilegt ÚRVAL AF KELLO SUMARFRÖKKUM. V E R S L U N LAUGAVEGi 32 FIMMTUDAGUR 11. MAÍ 1995 9 Teg. 202 Lttir: Blár, bleikur. grœnn og fjölublár Stœrðir: 22-35 Opið kl. 13-18.30 Laugard. kl. 10-16 Simi 581 1290. Sendum ÞOllPII) Auk þess 30 aðrar tegundir af sportskóm á alla fjölskylduna á í póstkröfu. BORGARKRINGLUNNI frábaeru verði. fr T\ með Ingólfi og Ara Trausta 12. sept. - 2 vikur SERTILBOÐ RENNUR UT 15. MAI. Hjón spara sér kr. 50.000 með að staðfesta NÚNA CALGARY - BANFF - LAKE LOUISE - ÆVINTÝRALEG FERÐ UM KLETTAFJÖLLIN MEÐ ÚTSÝNISLEST - KYRRAHAFSBORGIN VANCOUVER - VICTORIA. HEIMSKLÚBBURINN þakkar frábærar undirtektir og húsfylli á kynningu. Flest sætin eru þegar seld í þessa draumaferð, en við minnum á hið hagstæða verð FERÐASKRIFSTOFAN H HEIMSKLUBBUR INGOLFS Austurstræti 17, 4. hæð 101 Reykjavík, sími 562-0400, lax 562-6564 Mini van Ýmsar tegundir Suzuki-jeppar EV BÍLAUMBOÐ Egill Vilhjálmsson hf.Smiðjuvegi 4 - Kópavogi - sími 55-77-200.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.