Morgunblaðið - 11.05.1995, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 11.05.1995, Blaðsíða 55
morgunblaðið FIMMTUDAGUR 11. MAÍ 1995 55 DAGBÓK VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Rigning é * * * é é é é * * * ^ Slydda ýj Skúrir é # 'é # °'yuua y^Slydduél Alskýjað Ifr * »’fr Snjókoma Él :J Sunnan, 2 vindstig. 1(J° Hitastig Vindonnsynirvind- 3 stefnu og fjöðrin szs Þoka vindstyrk, heil fjööur ▲ a er 2 vindstig. * VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Yfir Grænlandi og Grænlandshafi er víðáttumikil 1.039 mb hæð, en lægðir suður í hafi og yfir Skandinavíu. Spá: Hæg norðaustan átt um allt land - smá él á annesjum norðan- og austanlands, en bjartviðri sunnan- og vestanlands. VEÐURHORFUR IMÆSTU DAGA Föstudag og laugardag: Hægviðri eða norðan gola. Um vestanvert landið verður skýjað með köflum en þurrt. Norðaustan- og austanlands verða smáskúrir eða slydduél á annesjum en þurrt og sums staðar bjart inn til landsins. Suðaustanlands er hætt við skúrum, einkum á laugard., annars lengst af léttskýjað. Hiti 1 til 6 stig yfir daginn norðanlands, en 4 til 9 stig syðra. Yfir nóttina verður hiti nálægt frostmarki. Sunnudag, mánudag og þriðjudag: Norðaust- læg átt, fremur hæg og skýjað með köflum um vestanvert landið, en strekkingur og skúrir öðru hverju við austurströndina. Hiti 4 til 8 stig að deginum sunnanlands, en svalara norðanlands. Áfram talsverður hitamunur dags og nætur. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 16.30, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veðurfregna: 990600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt númer) og 91-631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. Helstu breytingar tii dagsins í dag: Viðáttumikil nær kyrrstæð hæð yfir Græniandi og Grænlandshafi. Lægð djúpt suður i hafi hreyfist austur. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 3 alskýjað Glasgow 10 skýjað Reykjavík 5 skýjað Hamborg 9 skýjað Bergen 7 lóttskýjað London 14 skýjað Helsinki 7 hálfskýjað Los Angeles vantar Kaupmannahöfn 10 skýjað Lúxemborg 12 skýjað Narssarssuaq 5 skýjað Madríd 22 skýjað Nuuk 3 alskýjað Malaga vantar Ósló 10 skýjað Mallorca 25 skýjað Stokkhólmur 8 skýjað Montreal 11 heiðskírt Þórshöfn 4 léttskýjað NewYork 12 rigning Algarve 21 léttskýjað Orlando vantar Amsterdam 11 skýjað París 16 skýjað Barcelona vantar Madeira 19 skýjað Berlín 9 skúrir Róm 19 skýjað Chicago 11 alskýjað Vín 15 skýjað Feneyjar 17 skruggur Washington 13 skúr Frankfurt 12 skýjað Winnipeg 7 hálfskýjað 11. MAÍ Fjara m Flóö m Fjara m FTÖð m Fjara m Sólris Sól í hód. Sólset Tungl í suðri REYKJAVÍK 3.17 3,3 9.39 0,9 15.51 3,4 22.06 0,8 4.27 13.23 22.20 22.45 ÍSAFJÖRÐUR 5.12 1,7 11.40 0,3 17.57 1,7 4.12 13.29 22.49 22.52 SIGLUFJÖRÐUR 1.17 0.3 7.31 1,0 13.47 °£ 20.10 V 3.53 13.11 22.31 22.33 DJÚPIVOGUR 0.24 1.6 6.35 0.6 12.57 1,7 19.09 0,5 3.55 12.53 21.54 22.15 Sjávarhæö miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/Siömælingar íslands) gHttrgwifrlaMft Krossgátan LÁRÉTT: I brotsjór, 8 raddhæsi, 9 veglyndi, 10 mánaðar, II næstum því, 13 áflog, 15 framreiðslu- manns, 18 áratala, 21 eldiviður, 22 batna, 23 drepum, 24 vandræða- mann. LÓÐRÉTT: 2 meir, 3 harma, 4 eign- ir, 5 lúkum, 6 vansæmd, 7 varma, 12 gyðja, 14 reið, 15 ójafna, 16 dapra, 17 samfokin fönn, 18 fullkomlega, 19 vökni, 20 beisk. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt:- 1 hrönn, 4 þegar, 7 fæddi, 8 ijúpu, 9 nem, 11 rúða, 13 Esja, 14 rýjan, 15 burt, 17 naum, 20 urt, 22 lýkur, 23 ískur, 24 rengi, 25 terta. Lóðrétt:- 1 hífir, 2 önduð, 3 náin, 4 þarm, 5 grúts, 6 rausa, 10 emjar, 12 art, 13 enn, 15 bolur, 16 ríkan, 18 askur, 19 marra, 20 urgi, 21 tíst. I dag er fimmtudagur 11. maí, 131. dagur ársins 1995. Loka- dagur. Orð dagsins er: Ver eigi fjarri mér, því að neyðin er nærri, og enginn hjálpar. (Sálm. 22, 12.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Í gær komu Bakkafoss, Múlafoss og Helgafell. Amar II fór út og búist við aðMúlafoss færi og rússneski togarinn Kap- itan Bogomil sem er í Sundahöfn. Þá er Goða- foss væntanlegur. Hafnarfjarðarhöfn: í gærkvöldi fóru út rúss- inn Dorado og Sjóli og Ocean Sun fóra á veið- ar. Fyrir hádegi í dag era væntanlegur rúss- neski togarinn Okotino og Stapafellið. Fréttir í dag, 11. maí, er Loka- dagur, „síðasti dagur vetrarvertíðar á Suður- landi. Þá var gerður upp vetrarhlutur sjómanna og haldið til í mat og drykk. Dagurinn hefur nú þokað fyrir sjó- mannadeginum," segir í Sögu Daganna. „Loka- dagsgleði var ekki al- staðar á sama degi, og víða ekki fyrr en búið var að koma bátunum fyrir. Hún gekk undir ýmsum nöfnum, m.a. hrófveisla, uppsáturs- veisla, uppdráttarveisla eða uppsetningarveisla. Undir Eyjafjöllum og í V.-Skaftafellssýslu var kölluð sandveisla þegar skipin komu frá Eyjum og höfðu verið flutt úr sandi í hróf.“ Hjálpræðisherinn verður með útisamkomu á Lækjartorgi á morgun föstudaginn 12. maí kl. 16 í tilefni 100 ára af- mælis Hjálpræðishers- ins og verður þar mikill söngur og tónlist. Mannamót Vesturgata 7. Dagskrá samkvæmt venju á morgun föstudag en kl. 14 syngur Barnakór Hálsaborgar og nem- endur frá Suzuki-skól- anum leika á fiðlur. Kaffiveitingar. Hægt er að leika mini-golf úti í garðinum á Vesturgötu 7, alla góðviðrisdaga. Félag eldri borgara í Reykjavík og ná- grenni. Brids, tvímenn- ingur í Risinu kl. 13 í dag. Margrét Thorodd- sen er til viðtals á þriðju- dag. Panta þarf tíma á skrifstofu félagsins s. 5528812 kl. 9-16 dag- lega. Hvassaleiti 56-58. Fé- lagsvist í dag. Kaffiveit- ingar og verðlaun. Langahlíð 3. „Opið hús“. Spilað alla föstu- daga á milli kl. 13 og 17. Kaffiveitingar. Hraunbær 105. í dag kl. 14 er spiluð félags- vist. Kaffiveitingar og verðlaun. Félagsstarf aldraðra í Garðabæ. Spila- og skemmtikvöld í Garða- holti í kvöld kl. 20. Nem- endur Sigvalda sýna dans. Ný Dögun, samtök um sorg og sorgarviðbrögð, er með opið hús í kvöld kl. 20-22 í Gerðubergi og era allir velkomnir. Slysavamardeildin Hraunprýði, Hafnar- firði verður með merkja- og kaffisölu í dag, fimmtudag, frá kl. 15-22 í Slysavarnarhús- inu, Hjallahrauni 9. Ólafsfirðingafélagið í Reykjavík verður með sinn árlega kaffídag sunnudaginn 14. maí nk. í Dugguvogi 12, 2. hæð sem hefst kl. 15. Kökur og brauð er vel þegið og þeir sem ætla að gefa hafi samband við Sigurbjörgu i síma 35696 eða Rögnu í síma 52031. Allir era vel- komnir í kaffið. Kristniboðsfélag kvenna heldur fund kl. 17 í dag í Kristniboðs- salnum, Háaleitisbraut 58 og eru allar konur velkomnar. Félag nýrra íslend- inga. Samverastund foreldra og bama verður í dag kl. 14-16 í menn- ingarmiðstöð nýbúa, Faxafeni 12. Samtökin Náttúru- börn halda aðalfund á Lækjarbrekku, hliðar- sal, í kvöld kl. 20.30. Kirkjustarf Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa í dag kl. 14-17. Biblíulestur í safnaðarheimilinu kl. 20.30. Bústaðakirkja. Mömmumorgunn kl. 10. Hallgrímskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.15. Léttur hádegis- verður á eftir. Háteigskirkja. Kvöld- söngur með Taizé-tón- iist kl. 21. Kyrrð, íhug- un, endurnæring. Langholtskirkja. Vina- fundur kl. 14-15.30. Samvera þar sem aldr- aðir ræða trú og líf. Aftansöngur kl. 18. Laugarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, altaris- ganga, fyrirbænir. Létt- ur málsverður á eftir. Breiðholtskirkja. Ten- Sing í kvöld kl. 20. Mömmumorgunn föstu- dag kl. 10-12. Fella- og Hólakirkja. 11-12 ára starf í dag kl. 17. Grafarvogskirkja. Æskulýðsfundur í kvöld kl. 20 í umsjón Sveins og Hafdísar. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SlMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, Iþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.1S / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 125 kr. eintakið. - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.