Morgunblaðið - 11.05.1995, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 11.05.1995, Blaðsíða 40
40 FIMMTUDAGUR 11. MAÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ RAÐA UGL YSINGAR A TVINNUAUGL ÝSINGAR Tölvusímaskráin ’95 Sölufólk með reynslu óskast til að selja spennandi hugbúnaðarpakka. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl., merktar: „T - 18092“. Pípulagningamaður Óskum eftir vönum pípulagningamanni. Upplýsingar eru gefnar í síma 671478 milli kl. 18.00 og 22.00. Alhliða pípulagnir, Bíldshöfða 18. Sölumaður á fasteignasölu Vanur sölumaður óskast á gróna fasteigna- sölu. Mjög góð vinnuaðstaða. Upplýsingar um nafn og símanúmer leggist inn á afgreiðslu Mbl., merktar: „Framtíðar- starf - 5048“, fyrir 16. maí nk. Organisti óskast að Laugarneskirkju Um framtíðarstarf er að ræða. Helstu þættir starfsins eru: Orgelleikur við guðsþjónustur og aðrar kirkju- athafnir og stjórnun Kórs Laugarneskirkju. Nánari upplýsingar veitir sóknarprestur, sr. Ólafur Jóhannsson, í síma 889422 þriðjud.-föstud. kl. 10-12. Umsóknir um starfið berist til formanns sóknarnefndar, Auðuns Eiríkssonar, Hrísateigi 28, fyrir 31. maí. Sóknarnefnd Laugarnessafnaðar. Hjúkrunarforstjóri Dvalarheimilið Lundur á Hellu auglýsir eftir hjúkrunarforstjóra. Lundur er dvalar- og hjúkrunarheimili fyrir samtals 30 vistmenn. A þjónustudeild eru rými fyrir 18 vistmenn og á hjúkrunardeild eru rými fyrir 12 vistmenn. Hjúkrunarforstjóri er faglegur yfirmaður fyrir allt heimilið. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Aðstoð verður veitt við öflun íbúðarhús- næðis og flutningsstyrkur veittur ef þörf er á. Hella er kauptún með rúmlega 600 íbúum. Á Hellu er margvísleg þjónusta, góður leik- skóli og grunnskóli. Hella er miðsvæðis á Suðurlandi í miklu landbúnaðarhéraði, um 90 km frá Reykjavík og 37 km frá Selfossi. Nánari upplýsingar veitir Drífa Hjartardóttir, formaður stjórnar, í s. 98-78452 og Guð- mundur Ingi Gunnlaugsson, sveitarstjóri, í s. 98-75834 á skrifstofu Rangárvallahrepps, Laufskálum 2 á Hellu. Skriflegar umsóknir, er greini frá menntun, starfsreynslu, meðmælum og hvenær við- komandi geti hafið störf, sendit í síðasta lagi þ. 19. maí nk. til: Dvalarheimilið Lundur, b.t. Drífu Hjartardóttur, Laufskálum 2, 850 Hellu. Frá Kvennaskólanum í Reykjavfk Laust er til umsóknar fullt starf við stærð- fræðikennslu. Umsóknarfrestur er til 10. júní. Umsóknareyðublöð fást í Kvennaskólanum, Fríkirkjuvegi 9, eða menntamálaráðuneytinu, Sólvhólsgötu 4. Nánari upplýsingar gefa skólameistari eða aðstoðarskólameistari í síma 628077. Skólameistari. Frá Fósturskóla íslands Við Fósturskóla íslands er laus til umsóknar kennarastaða á 3. námsári á sviði uppeldis og félagsvísinda. Umsóknarfrestur er til 10. júní nk. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu skólans. Skólastjóri. flnftListahálíð í ReykjavíkO óskar að ráða ritara í hálft starf Starfið er fjölbreytt og felst m.a. í bréfaskrift- um, bókhaldi, símavörslu og undirbúningi að Listahátíð 1996. Starfið gæti breyst í fullt starf frá 1. janúar 1996. Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu af listastarfsemi. Hann þarf jafnframt að vera úrræðagóður, samviskusamur, handgenginn tölvum og hafa gott vald á íslensku og ensku. Umsóknarfrestur er til 15. maí. Skriflegar umsóknir, með upplýsingum um menntun og starfsreynslu, sendist Listahátíð í Reykjavík, Lækjargötu 3b, pósthólf 88, 121 Reykjavík. Símbréf 562 2350. FLUGLEIDIR / V Flugvirkjar Flugleiðir óska eftir að ráða flugvirkja sem fyrst til tímabundinna starfa í viðhaldsstöð félagsins í Keflavík. Nánari upplýsingar veitir Sigurður E. Gísla- son í síma 92-50143 milli kl. 13.00 og 15.00 virka daga fyrir 16. maí nk. Laxveiði Til sölu laxveiðileyfi í Laxá, Suður-Þingeyjar- sýslu, í júlí. Upplýsingar í síma 964 1515 í dag og næstu daga. FJÖLBRAUTASKÚUNN BRHOHOm Námskeið til undirbúnings sveinsprófs í raf- virkjun verður haldið í Fjölbrautaskólanum Breiðholti, rafiðnadeild, í maí og júní nk. Námskeiðið hefst 15. maí kl. 18.00. Innritað er í síma 557 5600 á skrifstofutíma. Rafiðnadeild FB. VIÐHALDSVINNA Á ÁRINU 1995 F.h. Byggingadeildar borgar verkfræðings og Trésmiðju Reykja- víkurborgar er óskað eftir verktökum til að taka þátt í væntanlegum lokuð- um útboðum, verðkönnunum eða reikningsvinnslu. Um er að ræða ýmsa viðhaldsvinnu við fasteignir borgarinnar á eftirfar- andi starfssviðum: Blikksmiði: Þakjárn, rennur og niður- föll, hreinsun loftstokka. Múrverk: Múrviðgerðir utanhúss, almennar viðgerðir. Trésmíði: Almenn viðhaldsvinna utanhússog innan. Pappalagnir: Ýmsar viðgerðir og endurnýjun á þakpappa. Raflagnir: Almennt viðhald og endurbætur. Pípulagnir: Almennt viðhald og end- urbætur. Járnsmíði: Ýmiss konar sérsmíði. Málun: Endurmálun fasteigna úti og inni. Jarðvinna: Ýmiss jarðvinnuverkefni. Einungis þeir verktakar koma til greina, sem staðið hafa í skilum á opinberum og lögbundnum gjöldum, þ.m.t. tryggingagjaldi, virðisauka- skatti og lífeyrissjóðsiðgjaldi. í umsóknum komi fram nafn fyrir- tækis, starfssvið, nafn stjórnanda (iðnréttindi), lýsing á helstu verk- efnum, heimilisfang, kennitala, ásamt fjölda starfsmanna á launa- skrá. Þeir verktakar, sem áhuga hafa, skili inn umsóknum í síðasta lagi miðviku- daginn 17. maí nk. til Innkaupastofnun- ar Reykjavíkurborgar, Fríkirkjuvegi 3. Innkaupastofnun REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 • Sími 2 58 00 • Fax 62 26 16 auglýsingor I.O.O.F. 5 = 1775117 = LF I.O.O.F. 11 = 17705117Vz= Lf. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Almenn samkoma kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. FERÐAFÉLAG §) ÍSUWDS MÖRKINNI 6 SÍMI 682533 Ferðir Ferðafélagsins: 12.-13. mai kl. 20.00 Snæfells- jökull - Snæfellsnes. Gist í • svefnpokaplássi á Lýsuhóli. Gengið á jökulinn á laugardag og komið tll baka um kvöldið til Reykjavíkur. Farmiðasala á skrifstofu F.í. Laugardaginn 13. mai kl. 10.00 Fuglaskoðunarferð um Suður- nes í samvinnu við Hið íslenska náttúrufræðifélag. Verð kr. 1.800. Skyndihjálparnámskeið föstu- dagskvöldið 12. maí og laugar- daginn 13. maí. Námskeiðið er ætlað fararstjórum, skálavörð- um og öllum öðrum sem áhuga hafa. Takmarkaður fjöldi - skráning á skrifstofunni, Mörk- inni 6. Þátttökugjald kr. 3.000. Sunnudaginn 14. maí kl. 13.00 Náttúrminjagangan - fjórði áfangi. Elliðavatn - Selgjá. Brottför í dagsferðirnar frá Umferðarmiðstöðinni, austan- megin, og Mörkinni 6. Ferðafélag íslands. Engin samkoma í kvöld. Á morgun kl. 16.00: Útisam- koma á Lækjartorgi. Kristilegt félag heilbrigðisstétta Bænanámskeið í kvöld kl. 20.00 í Aðalstræti 4, v/Fishersund. Efni: Bænabarátta. Kennarari: Sr. Magnús Björnsson. Hallveigarstíg 1 • sími 614330 Dagsferð sun. 14. maí. Kl. 10.30 Miðvell við Þingvalla- vatn. Létt fjallganga. Einstakt útsýni yfir Þingvallavatn, Grafn- ing og Þingvallasveit. Brottför frá B.S.I. bensínsölu, miðar við rútu. Útivist.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.