Morgunblaðið - 11.05.1995, Blaðsíða 40
40 FIMMTUDAGUR 11. MAÍ 1995
MORGUNBLAÐIÐ
RAÐA UGL YSINGAR
A TVINNUAUGL ÝSINGAR
Tölvusímaskráin ’95
Sölufólk með reynslu óskast til að selja
spennandi hugbúnaðarpakka.
Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl.,
merktar: „T - 18092“.
Pípulagningamaður
Óskum eftir vönum pípulagningamanni.
Upplýsingar eru gefnar í síma 671478
milli kl. 18.00 og 22.00.
Alhliða pípulagnir,
Bíldshöfða 18.
Sölumaður
á fasteignasölu
Vanur sölumaður óskast á gróna fasteigna-
sölu. Mjög góð vinnuaðstaða.
Upplýsingar um nafn og símanúmer leggist
inn á afgreiðslu Mbl., merktar: „Framtíðar-
starf - 5048“, fyrir 16. maí nk.
Organisti óskast
að Laugarneskirkju
Um framtíðarstarf er að ræða.
Helstu þættir starfsins eru:
Orgelleikur við guðsþjónustur og aðrar kirkju-
athafnir og stjórnun Kórs Laugarneskirkju.
Nánari upplýsingar veitir sóknarprestur,
sr. Ólafur Jóhannsson, í síma 889422
þriðjud.-föstud. kl. 10-12.
Umsóknir um starfið berist til formanns
sóknarnefndar, Auðuns Eiríkssonar,
Hrísateigi 28, fyrir 31. maí.
Sóknarnefnd Laugarnessafnaðar.
Hjúkrunarforstjóri
Dvalarheimilið Lundur á Hellu auglýsir eftir
hjúkrunarforstjóra.
Lundur er dvalar- og hjúkrunarheimili fyrir
samtals 30 vistmenn. A þjónustudeild eru
rými fyrir 18 vistmenn og á hjúkrunardeild
eru rými fyrir 12 vistmenn.
Hjúkrunarforstjóri er faglegur yfirmaður fyrir
allt heimilið.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf
sem fyrst.
Aðstoð verður veitt við öflun íbúðarhús-
næðis og flutningsstyrkur veittur ef þörf er á.
Hella er kauptún með rúmlega 600 íbúum.
Á Hellu er margvísleg þjónusta, góður leik-
skóli og grunnskóli. Hella er miðsvæðis á
Suðurlandi í miklu landbúnaðarhéraði, um
90 km frá Reykjavík og 37 km frá Selfossi.
Nánari upplýsingar veitir Drífa Hjartardóttir,
formaður stjórnar, í s. 98-78452 og Guð-
mundur Ingi Gunnlaugsson, sveitarstjóri, í
s. 98-75834 á skrifstofu Rangárvallahrepps,
Laufskálum 2 á Hellu.
Skriflegar umsóknir, er greini frá menntun,
starfsreynslu, meðmælum og hvenær við-
komandi geti hafið störf, sendit í síðasta lagi
þ. 19. maí nk. til:
Dvalarheimilið Lundur,
b.t. Drífu Hjartardóttur,
Laufskálum 2, 850 Hellu.
Frá Kvennaskólanum
í Reykjavfk
Laust er til umsóknar fullt starf við stærð-
fræðikennslu.
Umsóknarfrestur er til 10. júní.
Umsóknareyðublöð fást í Kvennaskólanum,
Fríkirkjuvegi 9, eða menntamálaráðuneytinu,
Sólvhólsgötu 4.
Nánari upplýsingar gefa skólameistari eða
aðstoðarskólameistari í síma 628077.
Skólameistari.
Frá
Fósturskóla íslands
Við Fósturskóla íslands er laus til umsóknar
kennarastaða á 3. námsári á sviði uppeldis
og félagsvísinda.
Umsóknarfrestur er til 10. júní nk.
Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu
skólans.
Skólastjóri.
flnftListahálíð í ReykjavíkO
óskar að ráða ritara í hálft starf
Starfið er fjölbreytt og felst m.a. í bréfaskrift-
um, bókhaldi, símavörslu og undirbúningi að
Listahátíð 1996. Starfið gæti breyst í fullt
starf frá 1. janúar 1996.
Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu af
listastarfsemi. Hann þarf jafnframt að vera
úrræðagóður, samviskusamur, handgenginn
tölvum og hafa gott vald á íslensku og ensku.
Umsóknarfrestur er til 15. maí.
Skriflegar umsóknir, með upplýsingum um
menntun og starfsreynslu, sendist Listahátíð
í Reykjavík, Lækjargötu 3b, pósthólf 88, 121
Reykjavík. Símbréf 562 2350.
FLUGLEIDIR / V
Flugvirkjar
Flugleiðir óska eftir að ráða flugvirkja sem
fyrst til tímabundinna starfa í viðhaldsstöð
félagsins í Keflavík.
Nánari upplýsingar veitir Sigurður E. Gísla-
son í síma 92-50143 milli kl. 13.00 og 15.00
virka daga fyrir 16. maí nk.
Laxveiði
Til sölu laxveiðileyfi í Laxá, Suður-Þingeyjar-
sýslu, í júlí.
Upplýsingar í síma 964 1515 í dag og næstu
daga.
FJÖLBRAUTASKÚUNN
BRHOHOm
Námskeið til undirbúnings sveinsprófs í raf-
virkjun verður haldið í Fjölbrautaskólanum
Breiðholti, rafiðnadeild, í maí og júní nk.
Námskeiðið hefst 15. maí kl. 18.00.
Innritað er í síma 557 5600 á skrifstofutíma.
Rafiðnadeild FB.
VIÐHALDSVINNA
Á ÁRINU 1995
F.h. Byggingadeildar borgar
verkfræðings og Trésmiðju Reykja-
víkurborgar er óskað eftir verktökum
til að taka þátt í væntanlegum lokuð-
um útboðum, verðkönnunum eða
reikningsvinnslu.
Um er að ræða ýmsa viðhaldsvinnu
við fasteignir borgarinnar á eftirfar-
andi starfssviðum:
Blikksmiði: Þakjárn, rennur og niður-
föll, hreinsun loftstokka.
Múrverk: Múrviðgerðir utanhúss,
almennar viðgerðir.
Trésmíði: Almenn viðhaldsvinna
utanhússog innan.
Pappalagnir: Ýmsar viðgerðir og
endurnýjun á þakpappa.
Raflagnir: Almennt viðhald og
endurbætur.
Pípulagnir: Almennt viðhald og end-
urbætur.
Járnsmíði: Ýmiss konar sérsmíði.
Málun: Endurmálun fasteigna úti
og inni.
Jarðvinna: Ýmiss jarðvinnuverkefni.
Einungis þeir verktakar koma til
greina, sem staðið hafa í skilum á
opinberum og lögbundnum gjöldum,
þ.m.t. tryggingagjaldi, virðisauka-
skatti og lífeyrissjóðsiðgjaldi.
í umsóknum komi fram nafn fyrir-
tækis, starfssvið, nafn stjórnanda
(iðnréttindi), lýsing á helstu verk-
efnum, heimilisfang, kennitala,
ásamt fjölda starfsmanna á launa-
skrá.
Þeir verktakar, sem áhuga hafa, skili
inn umsóknum í síðasta lagi miðviku-
daginn 17. maí nk. til Innkaupastofnun-
ar Reykjavíkurborgar, Fríkirkjuvegi 3.
Innkaupastofnun
REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 • Sími 2 58 00 • Fax 62 26 16
auglýsingor
I.O.O.F. 5 = 1775117 = LF
I.O.O.F. 11 = 17705117Vz= Lf.
Hvítasunnukirkjan
Völvufelli
Almenn samkoma kl. 20.30.
Allir hjartanlega velkomnir.
FERÐAFÉLAG
§) ÍSUWDS
MÖRKINNI 6 SÍMI 682533
Ferðir Ferðafélagsins:
12.-13. mai kl. 20.00 Snæfells-
jökull - Snæfellsnes. Gist í •
svefnpokaplássi á Lýsuhóli.
Gengið á jökulinn á laugardag
og komið tll baka um kvöldið
til Reykjavíkur. Farmiðasala á
skrifstofu F.í.
Laugardaginn 13. mai kl. 10.00
Fuglaskoðunarferð um Suður-
nes í samvinnu við Hið íslenska
náttúrufræðifélag.
Verð kr. 1.800.
Skyndihjálparnámskeið föstu-
dagskvöldið 12. maí og laugar-
daginn 13. maí. Námskeiðið er
ætlað fararstjórum, skálavörð-
um og öllum öðrum sem áhuga
hafa. Takmarkaður fjöldi -
skráning á skrifstofunni, Mörk-
inni 6. Þátttökugjald kr. 3.000.
Sunnudaginn 14. maí kl. 13.00
Náttúrminjagangan - fjórði
áfangi. Elliðavatn - Selgjá.
Brottför í dagsferðirnar frá
Umferðarmiðstöðinni, austan-
megin, og Mörkinni 6.
Ferðafélag íslands.
Engin samkoma í kvöld.
Á morgun kl. 16.00: Útisam-
koma á Lækjartorgi.
Kristilegt
félag
heilbrigðisstétta
Bænanámskeið í kvöld kl. 20.00
í Aðalstræti 4, v/Fishersund.
Efni: Bænabarátta. Kennarari:
Sr. Magnús Björnsson.
Hallveigarstíg 1 • sími 614330
Dagsferð sun. 14. maí.
Kl. 10.30 Miðvell við Þingvalla-
vatn. Létt fjallganga. Einstakt
útsýni yfir Þingvallavatn, Grafn-
ing og Þingvallasveit.
Brottför frá B.S.I. bensínsölu,
miðar við rútu.
Útivist.