Morgunblaðið - 11.05.1995, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 11.05.1995, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. MAÍ1995 41 BRIPS Umsjón: Arnór R. Ragnarsson Bridsdeild Barðstrendingafé- lagsins í TILEFNI af heimsókn spilara frá Vesturbyggð og Tálknafirði stóð deildin fyrir opnu silfurstigamóti í Drangey, Stakkahlíð 17, þ. 5. maí sl. Spilaður var Michell-tvímenningur 42 spil með þátttöku 46 para. Meðalskor 840. Besta skor í N/S: Guðlaugur Sveinsson - Erlendur Jónsson 993 Ólafur Jóhannesson - Eggert Þorgrimsson 967 Guðlaug Friðriksd. - Kristín Magnúsdóttir 961' Sigurður Skagfjörð - Gísli Steingrímsson 957 Óskar Þráinsson - Einar Guðmundsson 941 RúnarEinarsson-HelgiBogason 939 Bestu skor í A/V: Friðjón Margeirsson - Valdimar Sveinsson 1082 Þórður Sigfússon - Andrés Ásgeirsson 965 Anna Nielsen - Guðlaugur Nielsen 950 Hermann Friðriksson - Tómas Siguijónsson 940 ÆvarJónasson-JónH.Gíslason 915 AntonSigurðsson-ÁmiMagnússon 907 Bridsdeild Barðstrendingafélagsins Mánudaginn 8. maí sl. var spilaður tvímenningur. Spiluð voru 33 spil. Meðalskor 165. Bestu skor: Viðar Guðmundsson - ísak Öm Sigurðsson 205 Allan Sveinbjömsson - Gunnar Pétursson 192 Óskar Karlsson - Guðlaugur Nielsen 187 Næsta mánudag, þ. 15. maí, verður aftur spilaður tvímenning- ur. Kvöldverðlaun. Mætið kl. 19.30 stundvíslega. Skráning á staðnum. Velheppnað vormót Bridsklúbbsins Anton og Bogi Sigurbjörnssynir fyrrum íslandsmeistarar í sveita- keppni báru sigur úr býtum á hinu árlega vormóti Bridsklúbbs Skagastrandar í tvímenningi sem haldið var laugardaginn 6. maí. Vormótið heppnaðist í alla staði mjög vel undir styrkri stjórn Ólafs Jónssonar. Mótið, sem venjulega er haldið 1. maí ár hvert, var nú haldið viku síðar en vant er vegna íslandsmeistarakeppni Bridssam- bandsins í tvímenningi. 31 par spilaði á mótinu og komust færri pör að en vildu. Voru pörin frá Eyjafirði til Hólmavíkur og hefur mikill meirihluti þeirra verið með á vormótum áður. 10 efstu pör á mótinu urðu sem hér segir: Anton Sigurbjörnsson - Bogi Sigurbjömsson 192 Elías Ingimarsson - Aðalbjöm Benediktsson 142 Reynir Pálsson - Stefán Benediktsson 135 Guðmundur S. Jónsson - Skúli Skúlason 125 Ásgrimur Sigurbjömsson - JónÖ. Berndsen 109 Björk Jónsdóttir - Jón Sigurbjörnsson 88 Jóhann Stefánsson - Stefanía Sigurbjömsdóttir 81 Aðalsteinn Jörgensen - Guðlaug Jónsdóttir 70 Ingibergur Guðmundsson - Gunnar Sveinsson 39 Ragnheiður Haraldsdóttir - Jón Sverrisson 38 Bridssambánd Norðurlands eystra Sunnudaginn 7. maí var spiluð parakeppni í brids, spilað var í Sunnuhlíð, keppni var allan tím- ann mjög jöfn og spennandi og úrslit réðust ekki fyrr en í síðustu spilum. Lág stigaskorun sýnir að mikið jafnræði var á milli para en úrslit urðu að lokum þessi að meistarar Norðurlands eystra urðu Una Sveinsdóttir og Pétur Guð- jónsson. Una Sveinsdóttir - Pétur Guðjónsson 21 Egilína Guðmundsdóttir—Þórólfur Jónasson 16 Ragnhildur Gunnarsdóttir - Gissur Jónasson 10 Guðný Þorsteinsdóttir - Guðmundur J ónsson 9 Soffía Guðmundsdóttir - Frimann Frimannsson 8 Bridsfélag Akureyrar Þriðjudaginn 9. maí lauk Al- freðsmótinu sem var síðasta mót vetrarins. Stefán Vilhjálmsson og Vilhjálmur Pálsson tóku mikinn endasprett og sigruðu nokkuð ör- ugglega í tvímenningskeppriinni en lokastaðan var þessi: Stefán Vilhjálmsson - Vilhjálmur Pálsson 140 JónSverrisson-HermannHinjbens 91 Preben Pétursson - Magnús Magnússon 78 SverrirÞórisson-ÆvarÁrmannsson 73 Reynir Helgason - Sigurbjöm Haraldsson 71 Auk tvímenningskeppninnar var spiluð sveitakeppni þar sem tvö og tvö pör mynduðu ákveðna sveit og í þeirri keppni sigruðu Ragnheiður Haraldsdóttir, Kol- brún Guðveigsdóttir, Reynir Helgason og Sigurbjörn Haralds- son með +105 stig. Aðalfundur félagsins verður haldinn þriðjudaginn 16. maí í Hamri kl. 19.30. Bikarkeppnin 1995 Skráningu í bikarkeppni Brids- sambands íslands sumarið 1995 lýkur sunnudaginn 14. maí nk. en þá verður dregið í fýrstu umferð. Spilarar alls staðar af landinu eru hvattir til að láta skrá sig sem fyrst og vera með í þessari skemmtilegu keppni. Keppnisgjald er aðeins greitt fyrir þær umferðir sem sveitirnar spila og er 4000 kr. á umferð. Spilaðir eru 40 spila leikir og í bikarleikjum koma oft skemmtilega óvænt útslit. Sú sveit sem dregin er á undan á heima- leik og sér um leikinn. Frestur til þess að spila fyrstu umferðina er til sunnudagsins 25. júní. Skráning er á skrifstofu Brids- sambands íslands í síma 587-9360. Þú mátt ekki sofna á verðinum! Sól, vindur, regn, frost og vetur vinna smám saman á eignum bínum og rýra verðmæti þeirra. Solignum viðarvörn, elsta viðarvörnin á markaðnum, auð- veldar þér baráUuna við eyðileggingar- mátt veðuraflanna svo um munar. l'æst í flestum byggingavöruvcrslun um um íand allt. IttSKAGFJÚRÐ RAÐAUGÍ YSINGAR Veiðivötn á Landmannafrétti verða opnuð mánudaginn 19. júní kl. 15.00. Sala og pöntun veiðileyfa í Skarði, sími 98-76580, frá kl. 10.00 f.h. til kl. 18.00. Staðfestið fyrri pantanir fyrir 1. júní. Stjórnin. Til sölu íbyggingu 1100 fm hús á frábærum stað í Ártúnsholti. Tilvalið undir iðnað, skrifstofur eða verslun. Möguleikt er að hanna húsið miðað við þarf- ir væntanlegra kaupanda. Upplýsingar hjá Fjárfestingu, fasteignasölu, Borgartúni 31, sími 562 4250. Fyrirtæki til sölu Til sölu rekstur á gistiheimili á góðum stað í miðborg Reykjavíkur. Hagstætt verð og góður leigusamningur. Tilvalið sem auka- starf, t.d. fyrir heimavinnandi húsmóður. Kaupmiðlun, Austurstræti 16, 6. hæð, sími 562 1700. Fiskverkunarhús Fiskveiðasjóður íslands auglýsirtil sölu fisk- verkunarhús við Sindragötu 3, ísafirði (áður eign Sunds hf.). Um er að ræða stálgrindarhús á steyptum grunni og selst húsið í því ástandi sem það nú er í. Allar nánari upplýsingar veitir Ragnar Guð- jónsson á skrifstofu sjóðsins, Suðurlands- braut 4, Reykjavík, sími 588 9100. Frestur til að skila tilboðum á skrifstofu sjóðsins rennur út kl 16.00 þriðjudaginn 30. maí nk. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Fiskveiðasjóður íslands. Hallgrímskirkja í Reykjavík Aðalsafnaðarfundur Hallgrímssóknar verð- ur haldinn í Hallgrímskirkju sunnudaginn 14. maí kl. 17. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Sóknarnefnd Hallgrímskirkju. ÓSKASTKEYPT Dráttarvél/heyvagn Dráttarvél, Massey Ferguson, Fordson eða gangfær dráttarvél frá um 1950, óskast keypt. Ennfremur vantar okkur gamlan hey- vagn í nothæfu ástandi. Vinsamlegast hafið samband við íslensku kvikmyndasamsteypuna í síma 989 62308 eða 551 2260.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.