Morgunblaðið - 11.05.1995, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 11. MAÍ1995 41
BRIPS
Umsjón: Arnór R.
Ragnarsson
Bridsdeild
Barðstrendingafé-
lagsins
í TILEFNI af heimsókn spilara frá
Vesturbyggð og Tálknafirði stóð
deildin fyrir opnu silfurstigamóti í
Drangey, Stakkahlíð 17, þ. 5. maí
sl. Spilaður var
Michell-tvímenningur 42 spil með
þátttöku 46 para. Meðalskor 840.
Besta skor í N/S:
Guðlaugur Sveinsson - Erlendur Jónsson 993
Ólafur Jóhannesson - Eggert Þorgrimsson 967
Guðlaug Friðriksd. - Kristín Magnúsdóttir 961'
Sigurður Skagfjörð - Gísli Steingrímsson 957
Óskar Þráinsson - Einar Guðmundsson 941
RúnarEinarsson-HelgiBogason 939
Bestu skor í A/V:
Friðjón Margeirsson - Valdimar Sveinsson 1082
Þórður Sigfússon - Andrés Ásgeirsson 965
Anna Nielsen - Guðlaugur Nielsen 950
Hermann Friðriksson - Tómas Siguijónsson 940
ÆvarJónasson-JónH.Gíslason 915
AntonSigurðsson-ÁmiMagnússon 907
Bridsdeild
Barðstrendingafélagsins
Mánudaginn 8. maí sl. var
spilaður tvímenningur. Spiluð voru
33 spil. Meðalskor 165.
Bestu skor:
Viðar Guðmundsson - ísak Öm Sigurðsson 205
Allan Sveinbjömsson - Gunnar Pétursson 192
Óskar Karlsson - Guðlaugur Nielsen 187
Næsta mánudag, þ. 15. maí,
verður aftur spilaður tvímenning-
ur. Kvöldverðlaun. Mætið kl.
19.30 stundvíslega. Skráning á
staðnum.
Velheppnað vormót
Bridsklúbbsins
Anton og Bogi Sigurbjörnssynir
fyrrum íslandsmeistarar í sveita-
keppni báru sigur úr býtum á hinu
árlega vormóti Bridsklúbbs
Skagastrandar í tvímenningi sem
haldið var laugardaginn 6. maí.
Vormótið heppnaðist í alla staði
mjög vel undir styrkri stjórn Ólafs
Jónssonar. Mótið, sem venjulega
er haldið 1. maí ár hvert, var nú
haldið viku síðar en vant er vegna
íslandsmeistarakeppni Bridssam-
bandsins í tvímenningi. 31 par
spilaði á mótinu og komust færri
pör að en vildu. Voru pörin frá
Eyjafirði til Hólmavíkur og hefur
mikill meirihluti þeirra verið með
á vormótum áður.
10 efstu pör á mótinu urðu sem
hér segir:
Anton Sigurbjörnsson - Bogi Sigurbjömsson 192
Elías Ingimarsson - Aðalbjöm Benediktsson 142
Reynir Pálsson - Stefán Benediktsson 135
Guðmundur S. Jónsson - Skúli Skúlason 125
Ásgrimur Sigurbjömsson - JónÖ. Berndsen 109
Björk Jónsdóttir - Jón Sigurbjörnsson 88
Jóhann Stefánsson - Stefanía Sigurbjömsdóttir 81
Aðalsteinn Jörgensen - Guðlaug Jónsdóttir 70
Ingibergur Guðmundsson - Gunnar Sveinsson 39
Ragnheiður Haraldsdóttir - Jón Sverrisson 38
Bridssambánd
Norðurlands eystra
Sunnudaginn 7. maí var spiluð
parakeppni í brids, spilað var í
Sunnuhlíð, keppni var allan tím-
ann mjög jöfn og spennandi og
úrslit réðust ekki fyrr en í síðustu
spilum. Lág stigaskorun sýnir að
mikið jafnræði var á milli para en
úrslit urðu að lokum þessi að
meistarar Norðurlands eystra urðu
Una Sveinsdóttir og Pétur Guð-
jónsson.
Una Sveinsdóttir - Pétur Guðjónsson 21
Egilína Guðmundsdóttir—Þórólfur Jónasson 16
Ragnhildur Gunnarsdóttir - Gissur Jónasson 10
Guðný Þorsteinsdóttir - Guðmundur J ónsson 9
Soffía Guðmundsdóttir - Frimann Frimannsson 8
Bridsfélag
Akureyrar
Þriðjudaginn 9. maí lauk Al-
freðsmótinu sem var síðasta mót
vetrarins. Stefán Vilhjálmsson og
Vilhjálmur Pálsson tóku mikinn
endasprett og sigruðu nokkuð ör-
ugglega í tvímenningskeppriinni
en lokastaðan var þessi:
Stefán Vilhjálmsson - Vilhjálmur Pálsson 140
JónSverrisson-HermannHinjbens 91
Preben Pétursson - Magnús Magnússon 78
SverrirÞórisson-ÆvarÁrmannsson 73
Reynir Helgason - Sigurbjöm Haraldsson 71
Auk tvímenningskeppninnar
var spiluð sveitakeppni þar sem
tvö og tvö pör mynduðu ákveðna
sveit og í þeirri keppni sigruðu
Ragnheiður Haraldsdóttir, Kol-
brún Guðveigsdóttir, Reynir
Helgason og Sigurbjörn Haralds-
son með +105 stig.
Aðalfundur félagsins verður
haldinn þriðjudaginn 16. maí í
Hamri kl. 19.30.
Bikarkeppnin 1995
Skráningu í bikarkeppni Brids-
sambands íslands sumarið 1995
lýkur sunnudaginn 14. maí nk. en
þá verður dregið í fýrstu umferð.
Spilarar alls staðar af landinu eru
hvattir til að láta skrá sig sem
fyrst og vera með í þessari
skemmtilegu keppni. Keppnisgjald
er aðeins greitt fyrir þær umferðir
sem sveitirnar spila og er 4000
kr. á umferð. Spilaðir eru 40 spila
leikir og í bikarleikjum koma oft
skemmtilega óvænt útslit. Sú sveit
sem dregin er á undan á heima-
leik og sér um leikinn. Frestur til
þess að spila fyrstu umferðina er
til sunnudagsins 25. júní.
Skráning er á skrifstofu Brids-
sambands íslands í síma
587-9360.
Þú mátt ekki sofna á verðinum!
Sól, vindur, regn, frost og vetur vinna
smám saman á eignum bínum og rýra
verðmæti þeirra. Solignum viðarvörn,
elsta viðarvörnin á markaðnum, auð-
veldar þér baráUuna við eyðileggingar-
mátt veðuraflanna svo um munar.
l'æst í flestum
byggingavöruvcrslun um
um íand allt.
IttSKAGFJÚRÐ
RAÐAUGÍ YSINGAR
Veiðivötn
á Landmannafrétti
verða opnuð mánudaginn 19. júní kl. 15.00.
Sala og pöntun veiðileyfa í Skarði, sími
98-76580, frá kl. 10.00 f.h. til kl. 18.00.
Staðfestið fyrri pantanir fyrir 1. júní.
Stjórnin.
Til sölu íbyggingu
1100 fm hús á frábærum stað í Ártúnsholti.
Tilvalið undir iðnað, skrifstofur eða verslun.
Möguleikt er að hanna húsið miðað við þarf-
ir væntanlegra kaupanda.
Upplýsingar hjá
Fjárfestingu, fasteignasölu,
Borgartúni 31, sími 562 4250.
Fyrirtæki til sölu
Til sölu rekstur á gistiheimili á góðum stað
í miðborg Reykjavíkur. Hagstætt verð og
góður leigusamningur. Tilvalið sem auka-
starf, t.d. fyrir heimavinnandi húsmóður.
Kaupmiðlun,
Austurstræti 16, 6. hæð,
sími 562 1700.
Fiskverkunarhús
Fiskveiðasjóður íslands auglýsirtil sölu fisk-
verkunarhús við Sindragötu 3, ísafirði (áður
eign Sunds hf.).
Um er að ræða stálgrindarhús á steyptum
grunni og selst húsið í því ástandi sem það
nú er í.
Allar nánari upplýsingar veitir Ragnar Guð-
jónsson á skrifstofu sjóðsins, Suðurlands-
braut 4, Reykjavík, sími 588 9100.
Frestur til að skila tilboðum á skrifstofu
sjóðsins rennur út kl 16.00 þriðjudaginn
30. maí nk.
Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði
sem er eða hafna öllum.
Fiskveiðasjóður íslands.
Hallgrímskirkja í Reykjavík
Aðalsafnaðarfundur Hallgrímssóknar verð-
ur haldinn í Hallgrímskirkju sunnudaginn
14. maí kl. 17.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Sóknarnefnd Hallgrímskirkju.
ÓSKASTKEYPT
Dráttarvél/heyvagn
Dráttarvél, Massey Ferguson, Fordson eða
gangfær dráttarvél frá um 1950, óskast
keypt. Ennfremur vantar okkur gamlan hey-
vagn í nothæfu ástandi.
Vinsamlegast hafið samband við íslensku
kvikmyndasamsteypuna í síma 989 62308
eða 551 2260.