Morgunblaðið - 11.05.1995, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 11.05.1995, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. MAI1995 I DAG Árnað heilla Q/\ARA afmæli. I dag, íJ V/ fímmtudaginn 11. maí, er níræður Guðmund- ur P. Valgeirsson, bóndi í Bæ, Trékyllisvík. Guð- mundur hefur búið í Bæ öll sín búskaparár ásamt konu sinni Jensínu Óladóttur, ljósmóður, en hún lést fyrir einu og hálfu ári. Guðmund- ur hefur gegnt mörgum trúnaðarstörfum fyrir sveit sína og ófáar blaðagreinar hefur hann skrifað og skrif- ar enn kjarnyrtar greinar í blöð og tímarit. Guðmundur og Jensína eignuðust sex böm og eru þrír synir þeirra á lifí. Ennfremur ólu þau upp þrjú fósturböm og eina kjördóttur. Pennavinir TUTTUGU og þriggja ára þýsk stúlka sem nemur fomíslensku við J.W. Goet- he-háskólann í Frankfurt vill æfa sig í málinu með því að eignast íslenska pennavinu. Skrifar á góðri íslensku: Yvonne S. Bonnetain, Eleonore-Sterling-Str. 62, 60433 Frankfurt Germany. - ÁTJÁN ára Ghanapiltur með áhuga á bókalestri, ljós- myndun, borðtennis, tónlist, kvikmyndum og dansi: Ebenezer A. Aubyn, c/o P.O. Box 1088, Cape Coast, Ghana. ÞRETTÁN ára Gambíupilt- ur með áhuga á bókalestri, dansi, bréfaskriftum, körfu- bolta og fótbolta: Lamin Fatty, c/o Lamin Jaijue, G.C.A.A. Carpenter, Banjul International Airport, Yundum, Gambia. TUTTUGU og átta ára ít- ölsk stúlka hefur lengi reynt að eignast pennavini á ís- landi en án árangurs. Hún hefur þó ekki gefið upp von- ina. Áhugamálin em bréfa- skriftir, tónlist, o.fl. Þá safn- ar hún spilum: Lidia Melone, Via San Martino 9, 33052 Cervignano, (Udine), Italy. FIMMTÁN ára japönsk stúlka með áhuga á söng, bréfaskriftuni, tónlist og íþrótturn: Noriko Yashiro, 2-11-1, Hakusan Bunkyo-ku, Tokyo, 12 Japan. LEIÐRETT Borgarstjórinn og kosningarnar Einar Öm Stefánsson, framkvæmdastjóri, á grein á bls. 23 í blaðinu í gær, „Borgarstjórinn og kosning- arnar“, sem hefur að geyma athugasemdir við grein Kristínar Ástgeirsdóttur al- þingismanns í Vem. Undir höfundarmynd stendur Ein- ar Öm Sigurðsson í stað Stefánsson. Greinarhöf- undur er beðinn velvirðingar á þessum mistökum. ^/\ÁRA afmæli. Á f Umorgun, föstudaginn 12. maí, verður sjötugur Þorgrímur Kristmunds- son. Hann tekur á móti gestum á Sléttuvegi 3, SEM-húsinu, 4. hæð kl. 19. á afmælisdaginn. K/\ÁRA afmæli. í dag, O vlfímmtudaginn _ 11. maí, er fimmtugur Ómar Þórðarson, Fífuseli 25, Reykjavík. Eiginkona hans er Friðgerður Friðgeirs- dóttir. Þau taka á móti gestum í sal Múraraféiags Reykjavíkur, Síðumúla 25 kl. 17-20 í dag, afmælis- daginn. Með morgunkaffinu Áster . . . við sjóndeildarhringinn. TM Roo U.S. Pat. Off. — aU riflhts rc (c) 1995 Los Artgetos Tlmes Syndicate EF ÉG fæ ekkert að éta, geri ég allt vit- laust! COSPER ©PIB COSPER iZTTð Farsi // Jaeja, 7dusu>//ur, banzs ii/ó' auume-rfcc öc/ þd j£e& nýjan é/L-" Afmælisbarn dagsins: Þú ert góður stjórnandi og lætur ekki á þig fá þótt á móti blási. Hrútur (21. mars- 19. apríl) Láttu ekki óþolinmæði spilla góðum árangri f vinnunni. Ágreiningur getur komið upp varðandi peninga. Þú gefur vini góð ráð. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú átt ánægjulegan fund með ráðamönnum í dag, og hugmyndum þínum er vel tekið. Framtíðarhorfur þínar fara batnandi. Tvíburar (21. maí- 20. júní) 5» Þér gengur vel að leysa nýtt verkefni sem þér verður falið í dag, og síðdegis gefst þér gott tækifæri til að bæta fjár- haginn. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú ert eitthvað miður þín í dag og ekki í skapi til að blanda geði við aðra. En vinafundur í kvöld getur bætt þar úr. Ljón (23.júlí-22. ágúst) Berðu saman verð og gæði áður en þú festir kaup á dýr- um hlut í dag. Spennandi stefnumót bíður þín á næsta leiti. Meyja (23. ágúst - 22. september) <&./■ Einhver óvissa ríkir í pen- ingamálum og gamall reikn- ingur er gjaldfallinn. En úr rætist með nýjum tækifærum til fjáröflunar. Vog (23. sept. - 22. október) Smámisskilningur getur valdið því að vinur mæti of seint til fundar við þig í dag. Reyndu að sýna honum þolin- mæði. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) C|(j0 Þú hefur ástæðu til að gleðj- ast yfír góðu gengi í vinn- unni og horfum á betri af- komu. Láttu engan misnota sér örlæti þitt. 'trnBpie- .. v i.ö a nyja tima Maantosh r 30 mb af leikjum FYLGIR! 1 Macintosh Performa 475 er meö 4 MB innra minni, 250 MB harðdiski og 14" Apple litaskjá, Þetta er tölva sem hentar fullkomlega fyrir heimiliö eöa skólann. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Þú getur orðið fyrir óvæntum útgjöldum vegna ættingja, en samningar um fjármál ganga vel. Þú færð óvænta og ánægjulega heimsókn. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Þér tekst að finna leið til velgengni í fjármálum. Haltu þinu striki, en gefðu engin loforð sem þú getur ekki staðið við. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) Hafðu augun opin ef einhver reynir að blekkja þig í við- skiptum. Þú verður fyrir miklum truflunum og hefur litinn tima aflögu.______ Fiskar (19.febrúar-20.mars) Láttu það ekki á þig fá þótt þér verði ekki boðið í sam- kvæmi, því þú mátt eiga von á heimsókn vinar sem hefur fréttir að færa. Stjömuspdna d að lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staó- reynda. Sjóundl hlmfi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.