Morgunblaðið - 11.05.1995, Page 47

Morgunblaðið - 11.05.1995, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. MAI1995 I DAG Árnað heilla Q/\ARA afmæli. I dag, íJ V/ fímmtudaginn 11. maí, er níræður Guðmund- ur P. Valgeirsson, bóndi í Bæ, Trékyllisvík. Guð- mundur hefur búið í Bæ öll sín búskaparár ásamt konu sinni Jensínu Óladóttur, ljósmóður, en hún lést fyrir einu og hálfu ári. Guðmund- ur hefur gegnt mörgum trúnaðarstörfum fyrir sveit sína og ófáar blaðagreinar hefur hann skrifað og skrif- ar enn kjarnyrtar greinar í blöð og tímarit. Guðmundur og Jensína eignuðust sex böm og eru þrír synir þeirra á lifí. Ennfremur ólu þau upp þrjú fósturböm og eina kjördóttur. Pennavinir TUTTUGU og þriggja ára þýsk stúlka sem nemur fomíslensku við J.W. Goet- he-háskólann í Frankfurt vill æfa sig í málinu með því að eignast íslenska pennavinu. Skrifar á góðri íslensku: Yvonne S. Bonnetain, Eleonore-Sterling-Str. 62, 60433 Frankfurt Germany. - ÁTJÁN ára Ghanapiltur með áhuga á bókalestri, ljós- myndun, borðtennis, tónlist, kvikmyndum og dansi: Ebenezer A. Aubyn, c/o P.O. Box 1088, Cape Coast, Ghana. ÞRETTÁN ára Gambíupilt- ur með áhuga á bókalestri, dansi, bréfaskriftum, körfu- bolta og fótbolta: Lamin Fatty, c/o Lamin Jaijue, G.C.A.A. Carpenter, Banjul International Airport, Yundum, Gambia. TUTTUGU og átta ára ít- ölsk stúlka hefur lengi reynt að eignast pennavini á ís- landi en án árangurs. Hún hefur þó ekki gefið upp von- ina. Áhugamálin em bréfa- skriftir, tónlist, o.fl. Þá safn- ar hún spilum: Lidia Melone, Via San Martino 9, 33052 Cervignano, (Udine), Italy. FIMMTÁN ára japönsk stúlka með áhuga á söng, bréfaskriftuni, tónlist og íþrótturn: Noriko Yashiro, 2-11-1, Hakusan Bunkyo-ku, Tokyo, 12 Japan. LEIÐRETT Borgarstjórinn og kosningarnar Einar Öm Stefánsson, framkvæmdastjóri, á grein á bls. 23 í blaðinu í gær, „Borgarstjórinn og kosning- arnar“, sem hefur að geyma athugasemdir við grein Kristínar Ástgeirsdóttur al- þingismanns í Vem. Undir höfundarmynd stendur Ein- ar Öm Sigurðsson í stað Stefánsson. Greinarhöf- undur er beðinn velvirðingar á þessum mistökum. ^/\ÁRA afmæli. Á f Umorgun, föstudaginn 12. maí, verður sjötugur Þorgrímur Kristmunds- son. Hann tekur á móti gestum á Sléttuvegi 3, SEM-húsinu, 4. hæð kl. 19. á afmælisdaginn. K/\ÁRA afmæli. í dag, O vlfímmtudaginn _ 11. maí, er fimmtugur Ómar Þórðarson, Fífuseli 25, Reykjavík. Eiginkona hans er Friðgerður Friðgeirs- dóttir. Þau taka á móti gestum í sal Múraraféiags Reykjavíkur, Síðumúla 25 kl. 17-20 í dag, afmælis- daginn. Með morgunkaffinu Áster . . . við sjóndeildarhringinn. TM Roo U.S. Pat. Off. — aU riflhts rc (c) 1995 Los Artgetos Tlmes Syndicate EF ÉG fæ ekkert að éta, geri ég allt vit- laust! COSPER ©PIB COSPER iZTTð Farsi // Jaeja, 7dusu>//ur, banzs ii/ó' auume-rfcc öc/ þd j£e& nýjan é/L-" Afmælisbarn dagsins: Þú ert góður stjórnandi og lætur ekki á þig fá þótt á móti blási. Hrútur (21. mars- 19. apríl) Láttu ekki óþolinmæði spilla góðum árangri f vinnunni. Ágreiningur getur komið upp varðandi peninga. Þú gefur vini góð ráð. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú átt ánægjulegan fund með ráðamönnum í dag, og hugmyndum þínum er vel tekið. Framtíðarhorfur þínar fara batnandi. Tvíburar (21. maí- 20. júní) 5» Þér gengur vel að leysa nýtt verkefni sem þér verður falið í dag, og síðdegis gefst þér gott tækifæri til að bæta fjár- haginn. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú ert eitthvað miður þín í dag og ekki í skapi til að blanda geði við aðra. En vinafundur í kvöld getur bætt þar úr. Ljón (23.júlí-22. ágúst) Berðu saman verð og gæði áður en þú festir kaup á dýr- um hlut í dag. Spennandi stefnumót bíður þín á næsta leiti. Meyja (23. ágúst - 22. september) <&./■ Einhver óvissa ríkir í pen- ingamálum og gamall reikn- ingur er gjaldfallinn. En úr rætist með nýjum tækifærum til fjáröflunar. Vog (23. sept. - 22. október) Smámisskilningur getur valdið því að vinur mæti of seint til fundar við þig í dag. Reyndu að sýna honum þolin- mæði. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) C|(j0 Þú hefur ástæðu til að gleðj- ast yfír góðu gengi í vinn- unni og horfum á betri af- komu. Láttu engan misnota sér örlæti þitt. 'trnBpie- .. v i.ö a nyja tima Maantosh r 30 mb af leikjum FYLGIR! 1 Macintosh Performa 475 er meö 4 MB innra minni, 250 MB harðdiski og 14" Apple litaskjá, Þetta er tölva sem hentar fullkomlega fyrir heimiliö eöa skólann. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Þú getur orðið fyrir óvæntum útgjöldum vegna ættingja, en samningar um fjármál ganga vel. Þú færð óvænta og ánægjulega heimsókn. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Þér tekst að finna leið til velgengni í fjármálum. Haltu þinu striki, en gefðu engin loforð sem þú getur ekki staðið við. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) Hafðu augun opin ef einhver reynir að blekkja þig í við- skiptum. Þú verður fyrir miklum truflunum og hefur litinn tima aflögu.______ Fiskar (19.febrúar-20.mars) Láttu það ekki á þig fá þótt þér verði ekki boðið í sam- kvæmi, því þú mátt eiga von á heimsókn vinar sem hefur fréttir að færa. Stjömuspdna d að lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staó- reynda. Sjóundl hlmfi

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.