Morgunblaðið - 11.05.1995, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 11.05.1995, Blaðsíða 50
50 FIMMTUDAGUR 11. MAÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó Frumsymng: DAUÐATAFLIÐ „Fyndin og kraftmikil mynd...dalítiö djörf... heit og slimug eins og nýfaett barn" ÓHT. Rás 2 ■ - ★ ★★?★ Y.ifkr Sýnd kl. 9 og 11. Allra síðustu syningar. jpMiCT|IWWH!il>i||in : ' Sálfræðilegur þriller um dularfull morð sem virðast tengjast afhjúpun á gömlu málverki sem sýnir hertoga og riddara að tafli. Sé staðan í taflinu telfd til enda falla margir og allt í kringum ungu konuna, sem er að endurgera málverkið, hrynur fólk niður. í síðasta leiknum í skákinni mun svarta drottningin drepa hvítu drottninguna, hana sjálfa. Aðalhlutverk: Kate Beckinsale (Ys og þys út af engu), John Wood (Orlando), Sinead Cusack og Art Malik (True Lies, A Passage to India) Leikstjóri: Jim McBride (The Big Easy, Great Balls of Fire). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Ungt par ferðast til eyju í fríi sínu en málin taka óvænta stefnu þegar fyrrverandi unnusti konunnar kemur til eyjunnar og deyr á dular- fullan hátt. Hjónabandið breytist í martröð og undankomuleiðirnar eru fáar... Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. ECHLESSJ pm Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allra síðustu sýningar iíka Skfaldb org Sýnd kl. 5. ZONE STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. 6 Óskarsverðlaun ' Tom Hanks er FORREST 0 ODMP Sýnd kl. 6.30 og 9.15. Allra síðustu sýningar Sýnd kl. 11. b.í. 16. Allra síðustu sýningar http://www.qlan.is/startek r n bokina. Þu gætir fengið vinning! C IM T©R NET HHD Taktu upp auglýsingatímann á undan Þýskaland - Danmörk í dag. „frystu myndina" til að skoða textann í auglýsingunni. Hringdu í síma 99 17 50 og taktu þátt í skemmtilegum leik. (39.90 kr. mínútan). í verðlaun eru Star Trek peysur og jakkar og bíómiðar. SARAH Parker og Antonio Banderas í myndinni Fjör í Flórída. l^rrlfMWmm Viðar Jónsson í kvöld Risaskjár og sjónvarp - Geríihnattadiskur Sagt upp af „karl- rembum“ ^FYRIRSÆTA ársins í ástr- ölsku útgáfunni af Penthouse ber nafnið Sue Miller. Hún er á Evu- klæðum í nýjasta hefti blaðsins og hér má sjá eina af þeim mynd- um sem birtast af henni. Miller var áður lögreglukona í Suður- Wales, en segist hafa verið neydd til að segja upp vegna þess að yfirmenn hennar í lögreglunni væru „karlrembur" og hefðu verið mótfallnir því að hún léti taka af sér nektarmyndir. Þetta minnir óneitanlega á mál sem kom upp í Bandaríkjunum fyrir nokkru þegar lögreglukonu var sagt upp eftir að hún hafði fækk- að klæðum í Playboy. Sambíóin frumsýna myndina Fjör í Flórída SAMBÍÓIN hafa tekið til sýninga kvikmyndina „Miami Rhapsody" eða Fjör í Flórída. Þessi ljúfa rómantíska gaman- saga segir frá Gwyn Marcus, ungri fallegri stúlku sem hyggst giftast kærasta sínum, honum Matt. Stuttu eftir trúlofunina kemst hún að því að allir í hennar fjölskyldu eru að halda framhjá. Foreldrar hennar halda framhjá hvort öðru og bróðir hennar og systir halda framhjá mökum sínum. Brátt fer Gwyn að efast um hvernig hennar eigið hjónaband muni fara. Myndir skartar mörgum af skær- ustu stjömum Hollywood en þar má telja Sarah Jessica Parker, Antonio Banderas, Mia Farrow, Gil Bellows, Paul Mazursky. MARBERT KYNNING 20% afsláttur föstudag & laugardag SNYKmÖIHN Miðbæ Garðabæjar, s. 656520 Einar n Farestveit&Co.hf. Borgartúni 28 ? S62 2901 og 562 2900 =Frilel djúpsteikingarpottana Sérhannaðir pottar fyrir heimili sem steikja eins og pottar á veitingastöðum. Helstu kostir: Olían brennur ekki og hún endist þrisvar sinnum lengur. 18/10 stál í potti - engin tæring frá áli. Frönsku kartöflurnar verða stökkar og fallegar. Auðveld þrif. Ytra byrði hvítt eða stál. Stærðir: 2, 3, 3.5 og 4lítra. Verð frá aðeins kr. í).í)00. Nýtt í kvikmyndahúsunum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.