Morgunblaðið - 11.05.1995, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 11.05.1995, Blaðsíða 16
16 FIMMTUDAGUR 11. MAÍ 1995 NEYTENDUR MORGUNBLAÐIÐ SAMVINNUFERÐIR-Landsýn og ýmis stéttarfélög gefa í sumar kost á hagstæðum tilboðum í inn- anlandsflugi, rútuferðum, bíla- leigubílum, feijuplássi og hótel- herbergjum. Rétt er þó að taka fram að framboð er takmarkað svo þeir sem panta fyrstir eiga meiri möguleika. Sem dæmi um verð má nefna hér nokkur: flug til átta áfangastaða Flugleiða innanlands m.skatti kostar 5.530 fyrir fullorð- inn og 4.530 til Vestmannaeyja. Á Scandichótelum kostar 2ja manna herbergi með baði og morgunverði 6.900 kr og á Edduhótelunum kosta 2ja manna herbergi með handlaug 3.650 og á Regnboga- hótelunum kostar gisting í 2ja manna herb. með baði og morgun- verði 5.800. Rétt er að geta að fleiri hótel eiga hlut að þessum samningi. Þá eru boðin sérstök kjör á Hertz-bílaleigu Flugleiða og Interrent-bílaleigunni. Dæmi um verð hjá þeirri síðar- nefndu er bílaleigubíll af I- flokki með tryggingu, sköttum og 700 km akstri, 39.700 á viku. Sérleyfishafar BSÍ eru með til- boð á ýmsum háfjallaferðum og munar yfirleitt um og rétt yfír 1.000 kr. frá venjulegu verði. Loks má nefna sérverð á nokkrum ferð- um með Norrænu í júnímánuði, þ.e. 8., 15., 22. og 29. júní. Kost- ar þá fyrir tvo fullorðna og tvö börn í fjögurra manna klefa og bíl í lest 85.780 kr. Ýmis skilyrði fylgja þessum til- boðum sem menn skyldu kynna sér svo og bókunarfyrirvari ofl. Eftirfarandi eiga hlut að þessu Morgunblaðið/Kristinn FRÁ kynningu for- svarsmanna SL á til- boðunum innanlands. samkomulagi: ASÍ, Bandalag háskólamanna, BSRB, Far- manna og fiskimannasamband- ið, Samb. ísl. bankamanna, Fé- lag. ísl. hjúkrunarfræðinga, Landssamband aldraðra, Blaða- mannafélag íslands, Kennarafélag íslands, Vélstjórafélag íslands, Stéttarfélag tæknifræðinga, Stétt- arfélag verkfræðinga, Félag bóka- gerðarmanna og Samvinnuferðir- Landsýn. Kólesterólmælir til heimanota ÞEIR sem vilja fylgjast með kól- esteróli, þ.e. fitu í blóðinu geta nú gert slíkar mælingar heima hjá sér með einnota kólesteról-mælum af gerðinni AccuMeter, sem ný- komnir eru á markaðinn. Of hátt magn kólesteróls í blóði er ein af aðalorsökum hjartasjúk- dóma. Prófið er gert á þann hátt að blóðdropi er látinn falla í litla .dæld á mælinum og greining hefst um leið og togað er í spjald. Eftir um 12 mínútur er hægt að sjá hvort kólesteról-magnið er hátt eða lágt með því að bera nið- urstöðu á talnakvarða saman við töflu. Talnakvarðanum svipar til hita- mælis og er auðlesinn. Framleið- endur segja prófið 97% nákvæmt miðað við hefðbundnar aðferðir í mælingu kólesteróls. íslenskur leiðavísir fylgir Matvæla- og lyfjaeftirlit Banda- ríkjanna hefur samþykkt Accu- Meter-prófið bæði til heimanota og til nota á rannsóknarstofum sjúkrahúsa. Tækið er í litprentuðum umbúð- um og fylgja því nauðsynleg áhöld til mælinga; stunguáhöld, sótt- hreinsuð sárabindi, plástur, lit- prentaður leiðarvísir á ensku með skýringarmyndum og íslenskur leiðarvísir. AccuMeter kólesteról-mælirinn fæst í apótekum og kostar um 1.000 krónur. Barnaklúbbur í Tilboð um innlandsflug, gistingu o g ferðir til stéttarfélaga i mrrai LOKSINS LOKSINS Hinn nýi og fullkomni Hewlett Packard prentari er kominn Hewlett Packard DeskJet 540 bleksprautuprentari með litamöguleika 600x 300 Dpi upplausn í texta. SSSSSSISIIS! TÆKNI- OG TOLVUDEILD 'Staðgreiðslo með virðisaukoskatti. Litoeining ekki innifalin í verði. **DeskJet 540 einnig fóonlegur fyrir Mocintosh. oa n s* Bl/V »• biULm áý Heimilistæki hf. SÆTÚNI 8 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 569 1500 BEINN SlMI 569 1 400 • FAX 569 1 555 RðDIOMJtUSf POLLINN GEISLAGÖTU 14 • 600 AKUREYRI • SÍMI 462 1300 HF. AÐALSTRÆTI 9-11* 400 (SAFJÖRÐUR • SlMI 456 3092 Kringlunni ÆVINTÝRA-KRINGLAN, sem gert. Miðað er við að börnin geti er listasmiðja fyrir tveggja til dvalið í barnaklúbbnum í 1 til átta ára börn, var opnuð í gær l'/2 klst. í senn, þannig að for- á þriðju hæð í Kringlunni. Þar eldrar geti áhyggjulausir skilið gefst viðskiptavinum kostur á börnin eftir meðan þeir gera inn- gæslu fyrir börn frá kl. 14 virka kaup. daga og frá kl. 10 laugardaga. Umsjónarmenn Ævintýra- Krakkarnir fá að spreyta sig Kringlunnar eru leikkonurnar á leiklist, söng, dansi og mynd- Margrét Pétursdóttir og Ólöf list. Barnaleikhús koma stöku Sverrisdóttir.Vegna kynningar á sinnum með leiksýningar og þessari nýju þjónustu verður að- ýmislegt fleira verður til gamans gangur ókeypis til 1. júní n.k. Full búð af nýjum sumar- fatnaði mmuTiLiFmm GUESIBÆ • SÍMI 812922
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.