Morgunblaðið - 11.05.1995, Page 16
16 FIMMTUDAGUR 11. MAÍ 1995
NEYTENDUR
MORGUNBLAÐIÐ
SAMVINNUFERÐIR-Landsýn og
ýmis stéttarfélög gefa í sumar
kost á hagstæðum tilboðum í inn-
anlandsflugi, rútuferðum, bíla-
leigubílum, feijuplássi og hótel-
herbergjum. Rétt er þó að taka
fram að framboð er takmarkað svo
þeir sem panta fyrstir eiga meiri
möguleika. Sem dæmi um verð
má nefna hér nokkur: flug til átta
áfangastaða Flugleiða innanlands
m.skatti kostar 5.530 fyrir fullorð-
inn og 4.530 til Vestmannaeyja. Á
Scandichótelum kostar 2ja manna
herbergi með baði og morgunverði
6.900 kr og á Edduhótelunum
kosta 2ja manna herbergi með
handlaug 3.650 og á Regnboga-
hótelunum kostar gisting í 2ja
manna herb. með baði og morgun-
verði 5.800.
Rétt er að geta að fleiri hótel
eiga hlut að þessum samningi.
Þá eru boðin sérstök kjör á
Hertz-bílaleigu Flugleiða og
Interrent-bílaleigunni. Dæmi
um verð hjá þeirri síðar-
nefndu er bílaleigubíll af I-
flokki með tryggingu, sköttum og
700 km akstri, 39.700 á viku.
Sérleyfishafar BSÍ eru með til-
boð á ýmsum háfjallaferðum og
munar yfirleitt um og rétt yfír
1.000 kr. frá venjulegu verði. Loks
má nefna sérverð á nokkrum ferð-
um með Norrænu í júnímánuði,
þ.e. 8., 15., 22. og 29. júní. Kost-
ar þá
fyrir tvo fullorðna
og tvö börn í fjögurra
manna klefa og bíl í lest 85.780 kr.
Ýmis skilyrði fylgja þessum til-
boðum sem menn skyldu kynna
sér svo og bókunarfyrirvari ofl.
Eftirfarandi eiga hlut að þessu
Morgunblaðið/Kristinn
FRÁ kynningu for-
svarsmanna SL á til-
boðunum innanlands.
samkomulagi: ASÍ, Bandalag
háskólamanna, BSRB, Far-
manna og fiskimannasamband-
ið, Samb. ísl. bankamanna, Fé-
lag. ísl. hjúkrunarfræðinga,
Landssamband aldraðra, Blaða-
mannafélag íslands, Kennarafélag
íslands, Vélstjórafélag íslands,
Stéttarfélag tæknifræðinga, Stétt-
arfélag verkfræðinga, Félag bóka-
gerðarmanna og Samvinnuferðir-
Landsýn.
Kólesterólmælir
til heimanota
ÞEIR sem vilja fylgjast með kól-
esteróli, þ.e. fitu í blóðinu geta
nú gert slíkar mælingar heima hjá
sér með einnota kólesteról-mælum
af gerðinni AccuMeter, sem ný-
komnir eru á markaðinn.
Of hátt magn kólesteróls í blóði
er ein af aðalorsökum hjartasjúk-
dóma.
Prófið er gert á þann hátt að
blóðdropi er látinn falla í litla
.dæld á mælinum og greining hefst
um leið og togað er í spjald.
Eftir um 12 mínútur er hægt
að sjá hvort kólesteról-magnið er
hátt eða lágt með því að bera nið-
urstöðu á talnakvarða saman við
töflu.
Talnakvarðanum svipar til hita-
mælis og er auðlesinn. Framleið-
endur segja prófið 97% nákvæmt
miðað við hefðbundnar aðferðir í
mælingu kólesteróls.
íslenskur leiðavísir fylgir
Matvæla- og lyfjaeftirlit Banda-
ríkjanna hefur samþykkt Accu-
Meter-prófið bæði til heimanota
og til nota á rannsóknarstofum
sjúkrahúsa.
Tækið er í litprentuðum umbúð-
um og fylgja því nauðsynleg áhöld
til mælinga; stunguáhöld, sótt-
hreinsuð sárabindi, plástur, lit-
prentaður leiðarvísir á ensku með
skýringarmyndum og íslenskur
leiðarvísir.
AccuMeter kólesteról-mælirinn
fæst í apótekum og kostar um
1.000 krónur.
Barnaklúbbur í
Tilboð um innlandsflug,
gistingu o g ferðir
til stéttarfélaga
i
mrrai
LOKSINS
LOKSINS
Hinn nýi og fullkomni Hewlett Packard prentari er kominn
Hewlett Packard DeskJet 540
bleksprautuprentari með
litamöguleika 600x 300 Dpi
upplausn í texta.
SSSSSSISIIS! TÆKNI- OG TOLVUDEILD
'Staðgreiðslo með virðisaukoskatti. Litoeining ekki innifalin í verði.
**DeskJet 540 einnig fóonlegur fyrir Mocintosh.
oa n s*
Bl/V »•
biULm
áý Heimilistæki hf.
SÆTÚNI 8 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 569 1500
BEINN SlMI 569 1 400 • FAX 569 1 555
RðDIOMJtUSf POLLINN
GEISLAGÖTU 14 • 600 AKUREYRI • SÍMI 462 1300
HF.
AÐALSTRÆTI 9-11* 400 (SAFJÖRÐUR • SlMI 456 3092
Kringlunni
ÆVINTÝRA-KRINGLAN, sem gert. Miðað er við að börnin geti
er listasmiðja fyrir tveggja til dvalið í barnaklúbbnum í 1 til
átta ára börn, var opnuð í gær l'/2 klst. í senn, þannig að for-
á þriðju hæð í Kringlunni. Þar eldrar geti áhyggjulausir skilið
gefst viðskiptavinum kostur á börnin eftir meðan þeir gera inn-
gæslu fyrir börn frá kl. 14 virka kaup.
daga og frá kl. 10 laugardaga. Umsjónarmenn Ævintýra-
Krakkarnir fá að spreyta sig Kringlunnar eru leikkonurnar
á leiklist, söng, dansi og mynd- Margrét Pétursdóttir og Ólöf
list. Barnaleikhús koma stöku Sverrisdóttir.Vegna kynningar á
sinnum með leiksýningar og þessari nýju þjónustu verður að-
ýmislegt fleira verður til gamans gangur ókeypis til 1. júní n.k.
Full
búð
af
nýjum
sumar-
fatnaði
mmuTiLiFmm
GUESIBÆ • SÍMI 812922