Morgunblaðið - 11.05.1995, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 11.05.1995, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. MAÍ1995 35 MEISTARAKEPPIMI í SAMKVÆMISDÖNSUM Og það var rúsína í pylsuendanum! PANS íslandsmcistara- kcppni í dansi SAMKVÆMISDANSAR Dagana 6.-7. mai stóð Dansráð ís- lands fyrir íslandsmeistarakeppni í samkvæmisdönsum, með grunnað- ferð. Keppnin fór fram í Iþróttahús- inu við Strandgötu í Hafnarfírði. ÞAÐ VAR Heiðar R. Ástvaldsson, forseti Dansráðs Islands, sem setti keppnina, strax að lokinni fánahyll- ingu. Að því loknu var komið að ■ skemmtiatriði sem að þessu sinni kom frá íslenska dansflokknum. Það var sýnt atriði úr Sólardönsum eftir Lambros Lambrou við tónlist Yiannis Markopoulos, sem dansflokkurinn ætlar frumsýna í Þjóðleikhúsinu 17. maí nk. Þetta atriði var ákaflega glæsilegt og frábærlega vel dansað. Um og yfir 300 pör voru skráð til leiks og kepptu þau í A-, B-, C-, D- og F-riðlum. F-riðillinn var auka- riðill fyrir pör, sem dansa með frjálsri aðferð. Margt manna var samankomið í Firðinum til að fylgjast með þessari glæsilegu danshátíð og virtist það ekkert hafa að segja að setning HM var á sunnudeginum, það voru jafn- vel fleiri áhorfendur þann dag. Dansaramir stóðu sig mjög vel hvort heldur sem var í yngstu eða elztu flokkunum og er það ljóst að við eigum glæsilega dansara í öllum flokkum, sérstaklega þeim yngstu, sem munu mikið koma við sögu á komandi árum. Dansinn er greinilega á réttri leið. Starfsmenn keppninnar stóðu sig vel og héldu öllu í réttum skorðum. Dómararnir voru þrír: Kenneth Ped- ersen frá Danmörku, Norman White frá Bretlandi og Raymond Myhreng- en frá Noregi og stóðu þeir sig ágæt- lega að mínu mati. Þó er það aug- ljóst, að það verður að bæta við a.m.k tveimur dómurum til viðbótar í dan- skeppnum hér á næsta ári, því sterk- ustu riðlamir em orðnir svo jafnir að þrír dómarar ráða ekki við að dæma þá. Það er ekki amalegt að ljúka dans- árinu á þessari glæsilegu hátíð, dans- kennarar og nemendur eru greinilega búnir að vinna gott starf á liðnum vetri, sem er búinn að vera sannkall- að „danssumar"! ÚRSLIT: 7 ára og yngri, A-riðill: Latin: 1. Jónatan Orlygsson og Bryndís M. Björnsdóttir, DJK 2. Stefán Claessen og Erna Halldórsdótt- ir, DJK 3. Friðrik Ámason og Inga M. Backman, DHR Standard: 1. Friðrik Árnason og Inga M. Backman, DHR 2. Jónatan Örlygsson og Bryndís M. Björnsdóttir, DJK 3. Stefán Claessen og Erna Halldórsdótt- ir, DJK 7 ára og yngri, B-riðill: Latin: 1. Sigurður Traustason og Guðrún Þor- steinsdóttir, DSM 2. íris R. Óskarsdóttir og Ólöf K. Þórar- insdóttir, DJK 3. Ásgeir Bjömsson og Ásdís Geirsdóttir, DHR Standard: V 1. Sigurður Traustason og Guðrún Þor- steinsdóttir, DSM 2. Atli Heimisson og Sandra J. Bemburg, DHR 3. Sunna Ómarsdóttir og Anna M. Art- húrsdóttir, DHR 7 ára og yngri, C-riðill: Latin: 1. Atli Heimisson og Sandra J. Bernburg, DHR 1. Þorleifur Einarsson og Hólmfríður Björnsdóttir, DHR einnig í 1. sæti. 2. Amar Georgsson og Helga Bjamadótt- ir, DSH 3. Baldur K. Eyjólfsson og Sóley Emils- dóttir, DJK Standard: 1. Þorleifur Einarsson og Hólmfriður Björnsdóttir, DHR 2. Baidur K. Eyjólfsson og Sóley Emils- dóttir, DJK 3. Björn E. Bjömsson og íris B. Reynis- dóttir, DJÁ 8-9 ára, A-riðill: Latin: 1. Davíð G. Jónsson og Halldóra S. Hall- dórsdóttir, DJK 2. Gunnar M. Jónsson og Anna Claessen, DJK 3. Sigurður Á. Gunnarsson og Stefanía T. Miljevic, DAH Standard: 1. Davíð G. Jónsson og Halldóra S. Hall- dórsdóttir, DJK 2. Sigurður Á. Gunnarsson og Stefanía T. Miljevic, DAH 3. Gunnar M. Jónsson og Anna Claessen, DJK 8-9 ára, B-riðill: Latin: 1. Sigurður Amarsson og Sandra Espers- en, DSH 2. Sigurður S. Bjömsson og Erna V. Jóns- dóttir, DJÁ 3. Gylfí A. Gylfason og Helga Bjömsdótt- ir, DHR Standard: 1. Rögnvaldur K. Úlfarsson og Anna K. Kristgeirsd., DSH 2. Sigurður S. Bjömsson og Erna V. Jóns- dóttir, DJÁ 3. Sigurður Amarsson og Sandra Espers- en, DSH 8-9 ára, C-riðill: Latin: 1. Berglind Ástþórsdóttir og Bergey E. Sigurðardóttir, DJÁ 2. Ari H. Steinarsson og Ásrún Jónsdótt- ir, ND 3. Runólfur J. Kristinsson og Klara R. Ólafsdóttir, DSH Standard: 1. Runólfur J. Kristinsson og Klara R. Ólafsdóttir, DSH 2. Ólafur R. Ólafsson og Kristín D. Arn- arsdóttir, DJK 3. Hrefna L. Lárusdóttir og Linda B. Ólafsdóttir, DJK 8-9 ára, D-riðill: Latin: 1. Helga Sveinbjörnsdóttir og Erna Aðal- steinsdóttir, DHR 2. Lóa F. Touray og Sólveig Guðmunds- dóttir, ND 3. Bergrún Stefánsdóttir og Ingunn Ó. Benediktsd., DJK Standard: 1. Bergrún Stefánsdóttir og Ingunn Ó. Benediktsd., DJK 2. Jóhanna Gilsdóttir og Sigrún L. Trau- stadóttir, DJK 3. Helga Sveinbjörnsdóttir og Ema Aðal- steinsdóttir, DHR 10-11 ára, A-riðill: Latin: 1. Gunnar H. Gunnarsson og Ragnheiður Eiríksdóttir, DSH 2. Sturlaugur Garðarsson og Aðalheiður Sigfúsdóttir, ND 3. Haraldur A. Skúlason og Sigrún Ý. Magnúsdóttir, DAH Standard: 1. Gunnar H. Gunnarsson og Ragnheiður Eiríksdóttir, DSH 2. Árni Traustason og Helga Þ. Björg- vinsdóttir, DHR 3. ísak H. Nguyen og Halldóra Ó. Reynis- dóttir, DSH 10-11 ára, B-riðill: Latin: 1. Einar L. Aðalsteinsson og Hugrún Ó. Guðjónsd., ND 2. Þorlákur Þ. Guðmundsson og Ingveld- ur Lárusd., ND 3. Hannes Þorvaldsson og Jóna G. Art- húrsdóttir, DHR Standard: 1. Einar L. Aðalsteinsson og Hugrún Ó. Guðjónsd., ND 2. Hilmir Jensson og Jóhanna B. Bem- burg, DHR 3. Gylfi S. Salómonsson og Tinna G. Bjarnadóttir, DSH 10-11 ára, C-riðill: Latin: 1. Guðmundur F. Hafsteinss. og Lind Gunnlaugsd., DSH 2. Jóhanna M. Hauksdóttir og Svanhvít Jóhannsd., DJK 3. Snorri M. Skúlason og Dagný B. Erl- ingsdóttir, DJK Standard: 1. Guðmundur F. Hafsteinss. og Lind Gunnlaugsd., DSH 2. Jóhanna M. Hauksdóttir og Svanhvít Jóhannsd., DJK 3. Aldís Gísladóttir og Birna D. Björns- dóttir, DJK 10-11 ára, D-riðill: Latin: 1. Berglind A. Stefánsdóttir og Ósk Kjartansdóttir, DJÁ 2. Kristveig Þorbergsdóttir og Lilja R. Þórarinsdóttir, DSH 3. Hanna Andrésdóttir og Ósk Auðuns- dóttir, ND Standard: 1. Kristveig Þorbergsdóttir og Lilja R. Þórarinsdóttir, DSH ÞORLEIFUR Einarsson og Hólmfríður Björnsdóttir. SIGURVEGARAR í 8-9 ára A-riðli í báðum greinum, Davíð A. Jónsson og Halldóra S. Halldórsdóttir. 14-15 ára, D-riðill: Latin: 1. Kolbrún Ó. Árnadóttir og Sólrún Sigur- geirsdóttir, DJÁ 2. Sóley Rúnarsdóttir og Þórey Gunnars- dóttir, DJÁ 3. Ríkey Magnúsdóttir og Inga R. Júlíus- dóttir, DJA Standard: 1. Hrönn Magnúsdóttir og Laufey Árna- dóttir, DJK 2. Kolbrún Ó. Árnadóttir og Rikey Magn- úsdóttir, DJÁ 3. Ásta D. Gunnlaugsdóttir og Hildur R. Bjamad., DJK 16-18 ára, A-riðill: Latin: 1. Hlynur Rúnarsson og Elísabet G. Jóns- dóttir, DSH 19-24 ára, A-riðill: Latin: 1. Magnús Ingimundarson og Þórunn Kristjánsdóttir, DJÁ 2. Hálfdán Guðmundsson og Bryndís Sverrisdóttir, DAH 3. Árni G. Jónsson og Rósa Jónasdóttir, DJK Standard: 1. Hálfdán Guðmundsson og Bryndís Sverrisdóttir, DAH • 2. Magnús Ingimundarson og Þómnn Kristjánsdóttir, DJÁ 3. Hlynur Rúnarsson og Elísabet G. Jóns- dóttir, DSH 19-24 ára, B-riðill: Latin: 1. Guðjón Bergmann og Alda Bragadótt- ir, DAH 2. Friðrik Brynjarsson og Cecilia Magn- úsdóttir, DÁH 3. Snorri O. Vídal og Anna R. Sigmunds- dóttir, DAH Standard: 1. Friðrik Brynjarsson og Cecilia Magn- úsdóttir, DAH 2. Guðjón Bergmann og Alda Bragadótt- ir, DAH 3. Snorri 0. Vidal og Anna R. Sigmunds- dóttir, DAH 25-34 ára, A-riðill: Latin: 1. Þorvaldur Harðarson og Fríða R. Heimisdóttir, ÐAH 2. Valdimar Snorrason og Signý Péturs- dóttir, DJK 3. Guðmundur Guðjónsson og Aðalheiður Jóhannsd, DSH Standard: 1. Guðmundur Guðjónsson og Aðalheiður Jóhannsd, DSH 2. Hilmar Sigurðsson og Þórdis Sigurðar- dóttir, DJK 25-34 ára, C-riðill: Latin og Standard 1. Valur Oddsson og Linda Trausta- dóttir, I)JK 35-49 ára, A-riðill: Latin: 1. Jón S. Hilmarsson og Berglind Frey- móðsdóttir, ND 2. Björn Sveinsson og Bergþóra M. Berg- þórsdóttir, DJK 3. Eyjólfur Baldursson og Þórdís Sigur- geirsdóttir, DJK Standard: 1. Bjöm Sveinsson og Bergþóra M. Berg- þórsdóttir, DJK 2. Jón S. Hilmarssoh og Bergiind Frey- móðsdóttir ND 3. Jón Eiríksson og Ragnhildur Saholt, DJK 35-49 ára, B-riðill: Latin og Standard 1. Grímur Halldórsson og Hildur Blumen- stein, DJK 35-49 ára, C-riðill: Latin og Standard: 1. Steinar Birgisson og Hafdís Magnús- dóttir, DAH Jóhann Gunnar Arnarsson GUNNAR Hrafn Gunnarsson og Ragnheiður Ei- ríksdóttir sigr- uðu í báðum greinum í A-riðli 10-11 ára. 2. Freyja R. Óskarsdóttir og Ósk Stefáns- dóttir, DSH 3. Hanna Andrésdóttir og Ósk Auðuns- dóttir, ND 12-13 ára, A-riðill: Latin: 1. Sigurður H. Hjaltason og Kristfn M. Tómasdóttir, DSH 2. Ólafur E. Ólafsson og Margrét Guð- mundsdóttir, DJK 3. Ágúst I. Atlason og Ásthildur I. Ragn- arsdóttir, DAH Standard: 1. Halldór Ö. Guðnason og Ágústa Ó. Einarsdóttir, DJK 2. Sigurður H. Hjaltason og Kristín M. Tómasdóttir, DSH 3. Kári Óskarsson og Björk Gunnarsdótt- ir, ND 12-13 ára, B-riðill: Latin: 1. Ómar Vilhelmsson og Berglind Gísla- dóttir, DJK Standard: 1. Eiríkur Þorsteinsson og Svala Jóhann- esdóttir, DJÁ 2. Ágúst I. Atlason og Ásthildur I. Ragn- arsdóttir, DAH 12-13 ára, C-riðill: Latin: 1. Anna D. Rúnarsdóttir og Anna H. Stefánsdóttir, DJK 2. Helga S. Siguijónsdóttir og Rakel Brynjólfsdóttir, DJÁ 3. Elin Þorleifsdóttir og Elín Gísladóttir, DHR Standard: 1. Guðlaug Þorleifsdóttir og Vigdís B. Hólmgeirsd., DJK 2. Elín Þorleifsdóttir og Elín Gísladóttir, DHR 3. Páll Sigmarsson og Ásrún Tryggva- dóttir 12-13 ára, D-riðill: Latin: 1. Hrafnhildur Sigmarsdóttir og Lilja Dagbjartsdóttir, DJK 2. Berglind Gísladóttir og Nanna R. Ás- geirsdóttir, DJÁ 3. Björg Guðjónsdóttir og Þórunn Árna- dóttir, DHR Standard: 1. Hrafnhildur Sigmarsdóttir og Lilja Dagbjartsdóttir, DJK 2. Berglind Gisladóttir og Nanna R. Ás- geirsdóttir, DJÁ 3. Unnur M. Arnardóttir og Berglind B. Guðnadóttir, DJÁ 14-15 ára, Á-riðill: Latin: 1. Pétur Jónsson og Tinna Bjarnadóttir, DJK 2. Birgir Stefánsson og Arngunnur Ægisdóttir, DJK 3. Snorri Júlíusson og Eva Hermanns- dóttir, DJÁ Standard: 1. Kristinn Sigurbergsson og Védís Sig- urðardóttir, DSM 2. Pétur Jónsson og Tinna Bjamadóttir, DJK 3. Snorri Jútíusson og Eva Hermanns- dóttir, DJÁ 14-15 ára, B-riðill: Latin: 1. Kjartan Tryggvason og Elsa Jensdótt- ir, DHR 2. Jóhann G. Óskarsson og Guðrún H. Hafsteinsd., DJÁ 3. Andrés Þ. Eyjólfsson og Hjördís H. Reynisdóttir, DJÁ Standard: 1. Kjartan Tryggvason og Elsa Jensdótt- ir, DHR 2. Einar Ó. Kristófersson og Rakel Guð- bjömsdóttir, DJK 3. Jóhann G. Óskarsson og Guðrún H. Hafsteinsd., DJÁ 14-15 ára, C-riðill: Latin: 1. Hinrik Atlason og Sandra Arnardóttir, DAH 2. Ingi B. Harðarson og María Kristins- dóttir, DAH 3. Einar Reynisson og Guðrún Þorvalds- dóttir, ND Standard: 1. Hinrik Atlason og Sandra Arnardóttir, DAH 2. Ingi B. Harðarson og María Kristins- dóttir, DAH 3. Sigurður Guðmundsson og Kristín Pét- ursdóttir, ND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.