Morgunblaðið - 11.05.1995, Síða 35

Morgunblaðið - 11.05.1995, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. MAÍ1995 35 MEISTARAKEPPIMI í SAMKVÆMISDÖNSUM Og það var rúsína í pylsuendanum! PANS íslandsmcistara- kcppni í dansi SAMKVÆMISDANSAR Dagana 6.-7. mai stóð Dansráð ís- lands fyrir íslandsmeistarakeppni í samkvæmisdönsum, með grunnað- ferð. Keppnin fór fram í Iþróttahús- inu við Strandgötu í Hafnarfírði. ÞAÐ VAR Heiðar R. Ástvaldsson, forseti Dansráðs Islands, sem setti keppnina, strax að lokinni fánahyll- ingu. Að því loknu var komið að ■ skemmtiatriði sem að þessu sinni kom frá íslenska dansflokknum. Það var sýnt atriði úr Sólardönsum eftir Lambros Lambrou við tónlist Yiannis Markopoulos, sem dansflokkurinn ætlar frumsýna í Þjóðleikhúsinu 17. maí nk. Þetta atriði var ákaflega glæsilegt og frábærlega vel dansað. Um og yfir 300 pör voru skráð til leiks og kepptu þau í A-, B-, C-, D- og F-riðlum. F-riðillinn var auka- riðill fyrir pör, sem dansa með frjálsri aðferð. Margt manna var samankomið í Firðinum til að fylgjast með þessari glæsilegu danshátíð og virtist það ekkert hafa að segja að setning HM var á sunnudeginum, það voru jafn- vel fleiri áhorfendur þann dag. Dansaramir stóðu sig mjög vel hvort heldur sem var í yngstu eða elztu flokkunum og er það ljóst að við eigum glæsilega dansara í öllum flokkum, sérstaklega þeim yngstu, sem munu mikið koma við sögu á komandi árum. Dansinn er greinilega á réttri leið. Starfsmenn keppninnar stóðu sig vel og héldu öllu í réttum skorðum. Dómararnir voru þrír: Kenneth Ped- ersen frá Danmörku, Norman White frá Bretlandi og Raymond Myhreng- en frá Noregi og stóðu þeir sig ágæt- lega að mínu mati. Þó er það aug- ljóst, að það verður að bæta við a.m.k tveimur dómurum til viðbótar í dan- skeppnum hér á næsta ári, því sterk- ustu riðlamir em orðnir svo jafnir að þrír dómarar ráða ekki við að dæma þá. Það er ekki amalegt að ljúka dans- árinu á þessari glæsilegu hátíð, dans- kennarar og nemendur eru greinilega búnir að vinna gott starf á liðnum vetri, sem er búinn að vera sannkall- að „danssumar"! ÚRSLIT: 7 ára og yngri, A-riðill: Latin: 1. Jónatan Orlygsson og Bryndís M. Björnsdóttir, DJK 2. Stefán Claessen og Erna Halldórsdótt- ir, DJK 3. Friðrik Ámason og Inga M. Backman, DHR Standard: 1. Friðrik Árnason og Inga M. Backman, DHR 2. Jónatan Örlygsson og Bryndís M. Björnsdóttir, DJK 3. Stefán Claessen og Erna Halldórsdótt- ir, DJK 7 ára og yngri, B-riðill: Latin: 1. Sigurður Traustason og Guðrún Þor- steinsdóttir, DSM 2. íris R. Óskarsdóttir og Ólöf K. Þórar- insdóttir, DJK 3. Ásgeir Bjömsson og Ásdís Geirsdóttir, DHR Standard: V 1. Sigurður Traustason og Guðrún Þor- steinsdóttir, DSM 2. Atli Heimisson og Sandra J. Bemburg, DHR 3. Sunna Ómarsdóttir og Anna M. Art- húrsdóttir, DHR 7 ára og yngri, C-riðill: Latin: 1. Atli Heimisson og Sandra J. Bernburg, DHR 1. Þorleifur Einarsson og Hólmfríður Björnsdóttir, DHR einnig í 1. sæti. 2. Amar Georgsson og Helga Bjamadótt- ir, DSH 3. Baldur K. Eyjólfsson og Sóley Emils- dóttir, DJK Standard: 1. Þorleifur Einarsson og Hólmfriður Björnsdóttir, DHR 2. Baidur K. Eyjólfsson og Sóley Emils- dóttir, DJK 3. Björn E. Bjömsson og íris B. Reynis- dóttir, DJÁ 8-9 ára, A-riðill: Latin: 1. Davíð G. Jónsson og Halldóra S. Hall- dórsdóttir, DJK 2. Gunnar M. Jónsson og Anna Claessen, DJK 3. Sigurður Á. Gunnarsson og Stefanía T. Miljevic, DAH Standard: 1. Davíð G. Jónsson og Halldóra S. Hall- dórsdóttir, DJK 2. Sigurður Á. Gunnarsson og Stefanía T. Miljevic, DAH 3. Gunnar M. Jónsson og Anna Claessen, DJK 8-9 ára, B-riðill: Latin: 1. Sigurður Amarsson og Sandra Espers- en, DSH 2. Sigurður S. Bjömsson og Erna V. Jóns- dóttir, DJÁ 3. Gylfí A. Gylfason og Helga Bjömsdótt- ir, DHR Standard: 1. Rögnvaldur K. Úlfarsson og Anna K. Kristgeirsd., DSH 2. Sigurður S. Bjömsson og Erna V. Jóns- dóttir, DJÁ 3. Sigurður Amarsson og Sandra Espers- en, DSH 8-9 ára, C-riðill: Latin: 1. Berglind Ástþórsdóttir og Bergey E. Sigurðardóttir, DJÁ 2. Ari H. Steinarsson og Ásrún Jónsdótt- ir, ND 3. Runólfur J. Kristinsson og Klara R. Ólafsdóttir, DSH Standard: 1. Runólfur J. Kristinsson og Klara R. Ólafsdóttir, DSH 2. Ólafur R. Ólafsson og Kristín D. Arn- arsdóttir, DJK 3. Hrefna L. Lárusdóttir og Linda B. Ólafsdóttir, DJK 8-9 ára, D-riðill: Latin: 1. Helga Sveinbjörnsdóttir og Erna Aðal- steinsdóttir, DHR 2. Lóa F. Touray og Sólveig Guðmunds- dóttir, ND 3. Bergrún Stefánsdóttir og Ingunn Ó. Benediktsd., DJK Standard: 1. Bergrún Stefánsdóttir og Ingunn Ó. Benediktsd., DJK 2. Jóhanna Gilsdóttir og Sigrún L. Trau- stadóttir, DJK 3. Helga Sveinbjörnsdóttir og Ema Aðal- steinsdóttir, DHR 10-11 ára, A-riðill: Latin: 1. Gunnar H. Gunnarsson og Ragnheiður Eiríksdóttir, DSH 2. Sturlaugur Garðarsson og Aðalheiður Sigfúsdóttir, ND 3. Haraldur A. Skúlason og Sigrún Ý. Magnúsdóttir, DAH Standard: 1. Gunnar H. Gunnarsson og Ragnheiður Eiríksdóttir, DSH 2. Árni Traustason og Helga Þ. Björg- vinsdóttir, DHR 3. ísak H. Nguyen og Halldóra Ó. Reynis- dóttir, DSH 10-11 ára, B-riðill: Latin: 1. Einar L. Aðalsteinsson og Hugrún Ó. Guðjónsd., ND 2. Þorlákur Þ. Guðmundsson og Ingveld- ur Lárusd., ND 3. Hannes Þorvaldsson og Jóna G. Art- húrsdóttir, DHR Standard: 1. Einar L. Aðalsteinsson og Hugrún Ó. Guðjónsd., ND 2. Hilmir Jensson og Jóhanna B. Bem- burg, DHR 3. Gylfi S. Salómonsson og Tinna G. Bjarnadóttir, DSH 10-11 ára, C-riðill: Latin: 1. Guðmundur F. Hafsteinss. og Lind Gunnlaugsd., DSH 2. Jóhanna M. Hauksdóttir og Svanhvít Jóhannsd., DJK 3. Snorri M. Skúlason og Dagný B. Erl- ingsdóttir, DJK Standard: 1. Guðmundur F. Hafsteinss. og Lind Gunnlaugsd., DSH 2. Jóhanna M. Hauksdóttir og Svanhvít Jóhannsd., DJK 3. Aldís Gísladóttir og Birna D. Björns- dóttir, DJK 10-11 ára, D-riðill: Latin: 1. Berglind A. Stefánsdóttir og Ósk Kjartansdóttir, DJÁ 2. Kristveig Þorbergsdóttir og Lilja R. Þórarinsdóttir, DSH 3. Hanna Andrésdóttir og Ósk Auðuns- dóttir, ND Standard: 1. Kristveig Þorbergsdóttir og Lilja R. Þórarinsdóttir, DSH ÞORLEIFUR Einarsson og Hólmfríður Björnsdóttir. SIGURVEGARAR í 8-9 ára A-riðli í báðum greinum, Davíð A. Jónsson og Halldóra S. Halldórsdóttir. 14-15 ára, D-riðill: Latin: 1. Kolbrún Ó. Árnadóttir og Sólrún Sigur- geirsdóttir, DJÁ 2. Sóley Rúnarsdóttir og Þórey Gunnars- dóttir, DJÁ 3. Ríkey Magnúsdóttir og Inga R. Júlíus- dóttir, DJA Standard: 1. Hrönn Magnúsdóttir og Laufey Árna- dóttir, DJK 2. Kolbrún Ó. Árnadóttir og Rikey Magn- úsdóttir, DJÁ 3. Ásta D. Gunnlaugsdóttir og Hildur R. Bjamad., DJK 16-18 ára, A-riðill: Latin: 1. Hlynur Rúnarsson og Elísabet G. Jóns- dóttir, DSH 19-24 ára, A-riðill: Latin: 1. Magnús Ingimundarson og Þórunn Kristjánsdóttir, DJÁ 2. Hálfdán Guðmundsson og Bryndís Sverrisdóttir, DAH 3. Árni G. Jónsson og Rósa Jónasdóttir, DJK Standard: 1. Hálfdán Guðmundsson og Bryndís Sverrisdóttir, DAH • 2. Magnús Ingimundarson og Þómnn Kristjánsdóttir, DJÁ 3. Hlynur Rúnarsson og Elísabet G. Jóns- dóttir, DSH 19-24 ára, B-riðill: Latin: 1. Guðjón Bergmann og Alda Bragadótt- ir, DAH 2. Friðrik Brynjarsson og Cecilia Magn- úsdóttir, DÁH 3. Snorri O. Vídal og Anna R. Sigmunds- dóttir, DAH Standard: 1. Friðrik Brynjarsson og Cecilia Magn- úsdóttir, DAH 2. Guðjón Bergmann og Alda Bragadótt- ir, DAH 3. Snorri 0. Vidal og Anna R. Sigmunds- dóttir, DAH 25-34 ára, A-riðill: Latin: 1. Þorvaldur Harðarson og Fríða R. Heimisdóttir, ÐAH 2. Valdimar Snorrason og Signý Péturs- dóttir, DJK 3. Guðmundur Guðjónsson og Aðalheiður Jóhannsd, DSH Standard: 1. Guðmundur Guðjónsson og Aðalheiður Jóhannsd, DSH 2. Hilmar Sigurðsson og Þórdis Sigurðar- dóttir, DJK 25-34 ára, C-riðill: Latin og Standard 1. Valur Oddsson og Linda Trausta- dóttir, I)JK 35-49 ára, A-riðill: Latin: 1. Jón S. Hilmarsson og Berglind Frey- móðsdóttir, ND 2. Björn Sveinsson og Bergþóra M. Berg- þórsdóttir, DJK 3. Eyjólfur Baldursson og Þórdís Sigur- geirsdóttir, DJK Standard: 1. Bjöm Sveinsson og Bergþóra M. Berg- þórsdóttir, DJK 2. Jón S. Hilmarssoh og Bergiind Frey- móðsdóttir ND 3. Jón Eiríksson og Ragnhildur Saholt, DJK 35-49 ára, B-riðill: Latin og Standard 1. Grímur Halldórsson og Hildur Blumen- stein, DJK 35-49 ára, C-riðill: Latin og Standard: 1. Steinar Birgisson og Hafdís Magnús- dóttir, DAH Jóhann Gunnar Arnarsson GUNNAR Hrafn Gunnarsson og Ragnheiður Ei- ríksdóttir sigr- uðu í báðum greinum í A-riðli 10-11 ára. 2. Freyja R. Óskarsdóttir og Ósk Stefáns- dóttir, DSH 3. Hanna Andrésdóttir og Ósk Auðuns- dóttir, ND 12-13 ára, A-riðill: Latin: 1. Sigurður H. Hjaltason og Kristfn M. Tómasdóttir, DSH 2. Ólafur E. Ólafsson og Margrét Guð- mundsdóttir, DJK 3. Ágúst I. Atlason og Ásthildur I. Ragn- arsdóttir, DAH Standard: 1. Halldór Ö. Guðnason og Ágústa Ó. Einarsdóttir, DJK 2. Sigurður H. Hjaltason og Kristín M. Tómasdóttir, DSH 3. Kári Óskarsson og Björk Gunnarsdótt- ir, ND 12-13 ára, B-riðill: Latin: 1. Ómar Vilhelmsson og Berglind Gísla- dóttir, DJK Standard: 1. Eiríkur Þorsteinsson og Svala Jóhann- esdóttir, DJÁ 2. Ágúst I. Atlason og Ásthildur I. Ragn- arsdóttir, DAH 12-13 ára, C-riðill: Latin: 1. Anna D. Rúnarsdóttir og Anna H. Stefánsdóttir, DJK 2. Helga S. Siguijónsdóttir og Rakel Brynjólfsdóttir, DJÁ 3. Elin Þorleifsdóttir og Elín Gísladóttir, DHR Standard: 1. Guðlaug Þorleifsdóttir og Vigdís B. Hólmgeirsd., DJK 2. Elín Þorleifsdóttir og Elín Gísladóttir, DHR 3. Páll Sigmarsson og Ásrún Tryggva- dóttir 12-13 ára, D-riðill: Latin: 1. Hrafnhildur Sigmarsdóttir og Lilja Dagbjartsdóttir, DJK 2. Berglind Gísladóttir og Nanna R. Ás- geirsdóttir, DJÁ 3. Björg Guðjónsdóttir og Þórunn Árna- dóttir, DHR Standard: 1. Hrafnhildur Sigmarsdóttir og Lilja Dagbjartsdóttir, DJK 2. Berglind Gisladóttir og Nanna R. Ás- geirsdóttir, DJÁ 3. Unnur M. Arnardóttir og Berglind B. Guðnadóttir, DJÁ 14-15 ára, Á-riðill: Latin: 1. Pétur Jónsson og Tinna Bjarnadóttir, DJK 2. Birgir Stefánsson og Arngunnur Ægisdóttir, DJK 3. Snorri Júlíusson og Eva Hermanns- dóttir, DJÁ Standard: 1. Kristinn Sigurbergsson og Védís Sig- urðardóttir, DSM 2. Pétur Jónsson og Tinna Bjamadóttir, DJK 3. Snorri Jútíusson og Eva Hermanns- dóttir, DJÁ 14-15 ára, B-riðill: Latin: 1. Kjartan Tryggvason og Elsa Jensdótt- ir, DHR 2. Jóhann G. Óskarsson og Guðrún H. Hafsteinsd., DJÁ 3. Andrés Þ. Eyjólfsson og Hjördís H. Reynisdóttir, DJÁ Standard: 1. Kjartan Tryggvason og Elsa Jensdótt- ir, DHR 2. Einar Ó. Kristófersson og Rakel Guð- bjömsdóttir, DJK 3. Jóhann G. Óskarsson og Guðrún H. Hafsteinsd., DJÁ 14-15 ára, C-riðill: Latin: 1. Hinrik Atlason og Sandra Arnardóttir, DAH 2. Ingi B. Harðarson og María Kristins- dóttir, DAH 3. Einar Reynisson og Guðrún Þorvalds- dóttir, ND Standard: 1. Hinrik Atlason og Sandra Arnardóttir, DAH 2. Ingi B. Harðarson og María Kristins- dóttir, DAH 3. Sigurður Guðmundsson og Kristín Pét- ursdóttir, ND

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.