Morgunblaðið - 11.05.1995, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 11.05.1995, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM , Morgunblaðið/Halldór OLAFUR Torfason, Dagnr Kári Peters og Ólaf- ur Arni voru á meðal þeirra sem fylgdust með Stuttmyndadögum í Reykjavík. HRAFN Gunnlaugsson ræðir við Grím Hákonar- son og Rúnar Eyjólf Rúnarsson sem gerðu myndina „Klósettmenning". María átti signrmyndina STUTTMYNDADAGAR í Reykjavík voru haldnir á Hótel Borg 2.-4. maí, en fimmtíu og tvær myndir bár- ust í keppnina. í fyrsta sæti varð mynd Maríu Sigurðar- dóttur „Two Little Girls and a War“. Jafnar í öðru sæti urðu myndir Gunnars B. Guðmundssonar „TF- 3BB“ og Guðmundar Karls Sigdórssonar „Einelti". Sú mynd sem var valin best af áhorfendum og hreppti jafnframt þriðja sæti var mynd Ragnars Bragasonar „Ég elska þig, Stella“. I dómnefnd voru Hrafn Gunnlaugsson, Inga Björk Sólnes og Þorgeir Gunnarsson. Fyrirlestra á hátíðinni fluttu Halldór Gunnarsson um kvikmyndatöku og lýs- ingu, Inga Lísa Middleton um stutt- og hreyfimynda- gerð, Steingrímur Karlsson um klippingu, Eyþór Arn- alds um kvikmyndatónlist og Guðný Halldórsdóttir um leikstjóm og efnisval. „COSMQ" kvöld Á KAFFIREYKJAVÍK fimmtud. 11. maí 1995 Þér er boðið á QOSMO" kvöld á Kaffi Reykjavík kl. 20. Sýnd verður nýjasta sumarlínan frá London, París og Mílanó. Módel '79 sýna. Hárgreiðsla, Kristbjörg Karlsdóttir x^iuív/j Dömurnar fá nýja ilminn L>NA frá Nýjasti sumardrykkurinn frá J.P. Guðjónssyni svalar þorstanum. Húsið verður skreytt með blómum frá Undir stiganum, Borgarkringlunni. Magnús Kjartansson, Finnbogi Kjartansson og Vilhjálmur /AFFI COSIHD Laugavegi 44, Kringlunni Guðjónsson leika fyrir dansi eftir sýninguna. Allir velkomnir. R £ Y AVIK RESTAURAN um alnæmi úr leikrita- um alnæmisvarnir 1993. Anna Elísabet Borg, Ásta Arnardóttir, Steinunn Ólafs- dóttir, Valdimar Örn Flygenring. Leikarar: Ingrid Jónsdóttir, Ólafur Guðmundsson, Valgeir Skagfjörð. Sýningar á Litla sviði Borgarleikhússins fimmtudaginn 11. maí kl. 20.30 - Styrlctai-sýning v/ átaksins ísland gegn alnæmi. Laugardag 13. maí kl. 16.00 og sunnudag 14. maí kl. 16.00. Aðeins þessar þrjár sýningar. Miðapantanir í síma 680680. FIMMTUDAGUR 11. MAÍ1995 49 Stóra sviðið: • STAKKASKIPTI eftir Guðmund Steinsson 4. sýn. í kvöld nokkur sæti laus - 5. sýn. sun. 14/5 örfá sæti laus - 6. sýn. fim. 18/5 nokkur sæti laus - 7. sýn. lau. 20/5 örfá sæti laus - 8. sýn. sun. 21/5. Ath. ekki verða fleiri sýningar á þessu leikári. Söngleikurinn • WEST SIDE STORY e. Jerome Robbins og Arthur Laurents við tónlist Leonards Bernsteins Kl. 20.00: Fös. 12/5 uppselt - lau. 13/5 nokkur sæti laus - fös. 19/5 örfá sæti laus - mið. 24/5 örfá sæti laus - fös. 26/5 nokkur sæti laus - lau. 27/5 nokkur sæti laus. Sýningum lýkur í júnf. íslenski dansflokkurinn: 9HEITIR DANSAR, frumsýning 17. maí Á efnisskránni eru: Carmen eftir Sveinbjörgu Alexanders við tónlist eftir Bizet/ Shedrin, Sólardansar eftir Lambros Lambrou við tónlist eftir Yannis Markopou- los, Til Láru eftir Per Jonsson við tónlist Hjálmars H. Ragnarssonar, Adagietto eftir Charles Czarny við tónlist eftir Mahler. 2. sýn. sun. 21/5 kl. 14 - 3. sýn. fim. 25/5 kl. 20 - 4. sýn. sun. 28/5 kl. 20. Smíðaverkstæðið: • TAKTU LAGIÐ, LÓAl eftir Jim Cartwright Kl. 20.00: Á morgun - lau. 13/5 uppselt - mið. 17/5 uppselt — fös. 19/5 upp- selt. Síðustu sýningar á þessu leikári. GJAFAKORT íLEIKHÚS - SÍGILD OGSKEMMTILEG GJÖF Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti sfmapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna Unan 99 61 60 - greiðslukortaþjónusta. 212 LEIKFÉLAG REYKfAVÍKUR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • VIÐ BORGUM EKKI - VID BORGUM EKKIeftirOario Fo Sýn. í kvöld fáein sæti laus, lau. 13/5 fáein sæti laus, fös. 19/5, lau. 20/5, fös. 26/5, lau. 27/5. Takmarkaður sýnlngafjöldi. • DÖKKU FIDRILDIN eftir Leenu Lander. Sýn. fös. 12/5, sfðasta sýning. LITLA SVIÐIÐ KL. 20.30: Leikhópurinn Erlendur sýnir: • KERTALOG eftir Jökul Jakobsson. Sýn. sun. 14/5, fim. 18/5, lau. 20/5. Allra sfðustu sýningar. Miðaverð 1.200 kr. ISLAND GEGN ALNÆMI, tveir verðlaunaeinþáttungar: • ÚT ÚR MYRKRINU eftir Valgeir Skagfjörð. • ALHEIMSFERÐIR ERNA eftir Hlín Agnarsdóttur. Sýning til styrktar átakinu „(sland gegn alnæml" í kvöld kl. 20.30, lau. 13/5 kl. 16 og sun. 14/5 kl. 16. Aöeins þessar sýningar. Miðaverð kr: 1.200 kr. Munið gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Miðapantanir f síma 680680 alla virka daga kl. 10-12. - Greiðslukortaþjónusta. Smwaúz eftir Verdi / aðalhlutverkum eru: Sigrún Hjálmtýsdóttir, Ólafur Árni Bjarnason og Bergþór Pálsson. Hijómsveitarstjóri: Garðar Cortes. Sýn. lau. 13/5 kl. 20, allra, allra síðasta sýning. Ósóttar pantanir seldar þremur dögum fyrir sýningardag. Munið gjafakortin - góð gjöf! TÓNLEIKAR: Martial Nardeau, flauta, Peter Máté, píanó þri. 16. maí ki. 20.30. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20. Sími 11475, bréfsími 27384. - Greiðslukortaþjónusta. Nemendaleikhúsið Lindarbæ, sími 21971 MARIUSOGUR eftir Þorvald Þorsteinsson í leik- stjóm Þórs Túlinfusar. 7. sýn. í kvöld kl. 20, 8. sýn. lau. 13/5 kl.20,9. sýn. sun. 14/5 kl. 20. F R U EMILI A L H U S ■ Seljavegi 2 - sfmi 12233. RHODYMENIA PALMATA Ópera f 10 þáttum eftir Hjálmar H. Ragnarsson við kvæða- syrpu eftir Halldór Laxness. Frumsýn. fös. 12/5, 2. sýn. sun 14/5, 3. sýn. mið. 17/5, 4. sýn. lau. 20/5. Sýn. hefjast kl. 21. Aðeins þessar fjórar sýningar. Miðasalan opnuð kl. 17 sýningardaga. Miðapantanir á öðrum tfmum f símsvara, sími 551 2233. LEIKFELAG AKUREYRAR • DJÖFLAEYJAN eftir Einar Kára- son og Kjartan Ragnarsson. Sýn. ( kvöld kl. 20.30, fös. 12/5 kl. 20.30 uppselt, lau. 13/5 kl. 20.30 örfá sæti laus, fos. 19/5 kl. 20.30, lau. 20/5 kl. 20.30. • GUÐ/jÓn í safnaðarheimili Akureyrarkirkju Sýn. sun. 14/5 kl. 21. Síðasta sýning. Miðasalan opin virka daga kl. 14-18, nema mánud. Fram að sýningu sýning- ardaga. Sími 24073. KatfiLeikhúsfið I HLADVAKPANIJM Vesturgötu 3 Hlæðu, Magdalena, hlæðu í kvöld kl. 21 fös. 12/5 uppsell mið. 17/4 sun 21/5 M/ð/ m/mal kr. 1.600 Sápa tvö; Sex við sama borð lau. 13/5, sun. 14/5, fös. 19/5 Miðim/matkr. 1.800 Herbergi Veroniku eftir Ira Levin Frumsýning 25. mai Eldhúsið og barinn opinn fyrir & eftir sýningu I Miðasala allan sólarhringiun í sima 651 -9085 OFYRIRLEITNASTA LEIKSÝMIIUG ÁRSUIIS Höfundur: John Godber Leikstjórn: _ Hávar Sigurjónsson Frumsýning í Tjarnarbíói þriðjudaginn 9. maí ki. 20.30 2. sýning miðvikudaginn 10. maí kl. 20.30 3. sýning fimmtudaginn 11. mai kl. 20.30 4. sýning föstudaginn 12. mai kl. 20.30 Aðeins þessar 4 sýningar Miðapantanir i sima 55 125 25 LEIKLISTARKLUBBUR SAA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.