Morgunblaðið - 11.05.1995, Síða 49

Morgunblaðið - 11.05.1995, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM , Morgunblaðið/Halldór OLAFUR Torfason, Dagnr Kári Peters og Ólaf- ur Arni voru á meðal þeirra sem fylgdust með Stuttmyndadögum í Reykjavík. HRAFN Gunnlaugsson ræðir við Grím Hákonar- son og Rúnar Eyjólf Rúnarsson sem gerðu myndina „Klósettmenning". María átti signrmyndina STUTTMYNDADAGAR í Reykjavík voru haldnir á Hótel Borg 2.-4. maí, en fimmtíu og tvær myndir bár- ust í keppnina. í fyrsta sæti varð mynd Maríu Sigurðar- dóttur „Two Little Girls and a War“. Jafnar í öðru sæti urðu myndir Gunnars B. Guðmundssonar „TF- 3BB“ og Guðmundar Karls Sigdórssonar „Einelti". Sú mynd sem var valin best af áhorfendum og hreppti jafnframt þriðja sæti var mynd Ragnars Bragasonar „Ég elska þig, Stella“. I dómnefnd voru Hrafn Gunnlaugsson, Inga Björk Sólnes og Þorgeir Gunnarsson. Fyrirlestra á hátíðinni fluttu Halldór Gunnarsson um kvikmyndatöku og lýs- ingu, Inga Lísa Middleton um stutt- og hreyfimynda- gerð, Steingrímur Karlsson um klippingu, Eyþór Arn- alds um kvikmyndatónlist og Guðný Halldórsdóttir um leikstjóm og efnisval. „COSMQ" kvöld Á KAFFIREYKJAVÍK fimmtud. 11. maí 1995 Þér er boðið á QOSMO" kvöld á Kaffi Reykjavík kl. 20. Sýnd verður nýjasta sumarlínan frá London, París og Mílanó. Módel '79 sýna. Hárgreiðsla, Kristbjörg Karlsdóttir x^iuív/j Dömurnar fá nýja ilminn L>NA frá Nýjasti sumardrykkurinn frá J.P. Guðjónssyni svalar þorstanum. Húsið verður skreytt með blómum frá Undir stiganum, Borgarkringlunni. Magnús Kjartansson, Finnbogi Kjartansson og Vilhjálmur /AFFI COSIHD Laugavegi 44, Kringlunni Guðjónsson leika fyrir dansi eftir sýninguna. Allir velkomnir. R £ Y AVIK RESTAURAN um alnæmi úr leikrita- um alnæmisvarnir 1993. Anna Elísabet Borg, Ásta Arnardóttir, Steinunn Ólafs- dóttir, Valdimar Örn Flygenring. Leikarar: Ingrid Jónsdóttir, Ólafur Guðmundsson, Valgeir Skagfjörð. Sýningar á Litla sviði Borgarleikhússins fimmtudaginn 11. maí kl. 20.30 - Styrlctai-sýning v/ átaksins ísland gegn alnæmi. Laugardag 13. maí kl. 16.00 og sunnudag 14. maí kl. 16.00. Aðeins þessar þrjár sýningar. Miðapantanir í síma 680680. FIMMTUDAGUR 11. MAÍ1995 49 Stóra sviðið: • STAKKASKIPTI eftir Guðmund Steinsson 4. sýn. í kvöld nokkur sæti laus - 5. sýn. sun. 14/5 örfá sæti laus - 6. sýn. fim. 18/5 nokkur sæti laus - 7. sýn. lau. 20/5 örfá sæti laus - 8. sýn. sun. 21/5. Ath. ekki verða fleiri sýningar á þessu leikári. Söngleikurinn • WEST SIDE STORY e. Jerome Robbins og Arthur Laurents við tónlist Leonards Bernsteins Kl. 20.00: Fös. 12/5 uppselt - lau. 13/5 nokkur sæti laus - fös. 19/5 örfá sæti laus - mið. 24/5 örfá sæti laus - fös. 26/5 nokkur sæti laus - lau. 27/5 nokkur sæti laus. Sýningum lýkur í júnf. íslenski dansflokkurinn: 9HEITIR DANSAR, frumsýning 17. maí Á efnisskránni eru: Carmen eftir Sveinbjörgu Alexanders við tónlist eftir Bizet/ Shedrin, Sólardansar eftir Lambros Lambrou við tónlist eftir Yannis Markopou- los, Til Láru eftir Per Jonsson við tónlist Hjálmars H. Ragnarssonar, Adagietto eftir Charles Czarny við tónlist eftir Mahler. 2. sýn. sun. 21/5 kl. 14 - 3. sýn. fim. 25/5 kl. 20 - 4. sýn. sun. 28/5 kl. 20. Smíðaverkstæðið: • TAKTU LAGIÐ, LÓAl eftir Jim Cartwright Kl. 20.00: Á morgun - lau. 13/5 uppselt - mið. 17/5 uppselt — fös. 19/5 upp- selt. Síðustu sýningar á þessu leikári. GJAFAKORT íLEIKHÚS - SÍGILD OGSKEMMTILEG GJÖF Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti sfmapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna Unan 99 61 60 - greiðslukortaþjónusta. 212 LEIKFÉLAG REYKfAVÍKUR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • VIÐ BORGUM EKKI - VID BORGUM EKKIeftirOario Fo Sýn. í kvöld fáein sæti laus, lau. 13/5 fáein sæti laus, fös. 19/5, lau. 20/5, fös. 26/5, lau. 27/5. Takmarkaður sýnlngafjöldi. • DÖKKU FIDRILDIN eftir Leenu Lander. Sýn. fös. 12/5, sfðasta sýning. LITLA SVIÐIÐ KL. 20.30: Leikhópurinn Erlendur sýnir: • KERTALOG eftir Jökul Jakobsson. Sýn. sun. 14/5, fim. 18/5, lau. 20/5. Allra sfðustu sýningar. Miðaverð 1.200 kr. ISLAND GEGN ALNÆMI, tveir verðlaunaeinþáttungar: • ÚT ÚR MYRKRINU eftir Valgeir Skagfjörð. • ALHEIMSFERÐIR ERNA eftir Hlín Agnarsdóttur. Sýning til styrktar átakinu „(sland gegn alnæml" í kvöld kl. 20.30, lau. 13/5 kl. 16 og sun. 14/5 kl. 16. Aöeins þessar sýningar. Miðaverð kr: 1.200 kr. Munið gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Miðapantanir f síma 680680 alla virka daga kl. 10-12. - Greiðslukortaþjónusta. Smwaúz eftir Verdi / aðalhlutverkum eru: Sigrún Hjálmtýsdóttir, Ólafur Árni Bjarnason og Bergþór Pálsson. Hijómsveitarstjóri: Garðar Cortes. Sýn. lau. 13/5 kl. 20, allra, allra síðasta sýning. Ósóttar pantanir seldar þremur dögum fyrir sýningardag. Munið gjafakortin - góð gjöf! TÓNLEIKAR: Martial Nardeau, flauta, Peter Máté, píanó þri. 16. maí ki. 20.30. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20. Sími 11475, bréfsími 27384. - Greiðslukortaþjónusta. Nemendaleikhúsið Lindarbæ, sími 21971 MARIUSOGUR eftir Þorvald Þorsteinsson í leik- stjóm Þórs Túlinfusar. 7. sýn. í kvöld kl. 20, 8. sýn. lau. 13/5 kl.20,9. sýn. sun. 14/5 kl. 20. F R U EMILI A L H U S ■ Seljavegi 2 - sfmi 12233. RHODYMENIA PALMATA Ópera f 10 þáttum eftir Hjálmar H. Ragnarsson við kvæða- syrpu eftir Halldór Laxness. Frumsýn. fös. 12/5, 2. sýn. sun 14/5, 3. sýn. mið. 17/5, 4. sýn. lau. 20/5. Sýn. hefjast kl. 21. Aðeins þessar fjórar sýningar. Miðasalan opnuð kl. 17 sýningardaga. Miðapantanir á öðrum tfmum f símsvara, sími 551 2233. LEIKFELAG AKUREYRAR • DJÖFLAEYJAN eftir Einar Kára- son og Kjartan Ragnarsson. Sýn. ( kvöld kl. 20.30, fös. 12/5 kl. 20.30 uppselt, lau. 13/5 kl. 20.30 örfá sæti laus, fos. 19/5 kl. 20.30, lau. 20/5 kl. 20.30. • GUÐ/jÓn í safnaðarheimili Akureyrarkirkju Sýn. sun. 14/5 kl. 21. Síðasta sýning. Miðasalan opin virka daga kl. 14-18, nema mánud. Fram að sýningu sýning- ardaga. Sími 24073. KatfiLeikhúsfið I HLADVAKPANIJM Vesturgötu 3 Hlæðu, Magdalena, hlæðu í kvöld kl. 21 fös. 12/5 uppsell mið. 17/4 sun 21/5 M/ð/ m/mal kr. 1.600 Sápa tvö; Sex við sama borð lau. 13/5, sun. 14/5, fös. 19/5 Miðim/matkr. 1.800 Herbergi Veroniku eftir Ira Levin Frumsýning 25. mai Eldhúsið og barinn opinn fyrir & eftir sýningu I Miðasala allan sólarhringiun í sima 651 -9085 OFYRIRLEITNASTA LEIKSÝMIIUG ÁRSUIIS Höfundur: John Godber Leikstjórn: _ Hávar Sigurjónsson Frumsýning í Tjarnarbíói þriðjudaginn 9. maí ki. 20.30 2. sýning miðvikudaginn 10. maí kl. 20.30 3. sýning fimmtudaginn 11. mai kl. 20.30 4. sýning föstudaginn 12. mai kl. 20.30 Aðeins þessar 4 sýningar Miðapantanir i sima 55 125 25 LEIKLISTARKLUBBUR SAA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.