Morgunblaðið - 11.05.1995, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 11.05.1995, Blaðsíða 54
54 FIMMTUDAGUR 11. MAÍ1995 MORGUNBLA.ÐIÐ SJÓNVARPIÐ 14.55 ÍÞRÖTTIR ►HM i handbolta - Kúba - Slóvenía. Bein útsending frá Hafnarfirði. 16.30 ►Einn-x-tveir Spáð í leiki helgarinn- ar í ensku knattspymunni. Endur- sýndur þáttur frá miðvikudagskvöldi. 16.55 ►HM í handbolta - Þýskaland - Danmörk. Bein útsending frá Kópa- vogi. 18.25 ►Táknmálsfréttir 18.30 DJIP||ICCU| ►Strokudreng- DfllllVHLrill urinn (Rasmus pá Luffen) Sænskur myndaflokkur byggður á sögu eftir Astrid Lind- gren. Þýðandi: Gurún Amalds. (4:4) OO 19.00 ►Ferðaleiðir Stórborgir - Stokk- hólmur. (SuperCities) Myndaflokkur um mannlíf, byggingarlist og sögu nokkurra stórborga. Þýðandi: Gylfi Pálsson. 19.30 ►Gabbgengið (The Hit Squad) Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. (2:10) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Nýjasta tækni og vísindi í þættin- um verður fjalað um öryggi og spam- að í flugi, læknisrannsóknir úr Qar- lægð, persónulega þrekþjálfun og sjávardýrasafn á írlandi. Umsjón: Sigurður H. Richter. 21.00 |rif|tf||V||n ►Ástríðueldur IVVllinillU (WHdfeuer) Þýsk bíómynd frá 1991. Myndin gerist um síðustu aldamót og segir frá dóttur kráareiganda sem er staðráðin í að skapa sér nafn sem ljóðskáld. Leik- stjóri er Jo Baier og aðalhlutverk leika Anica Dobra, Karl Tessier og Josef Bierbichler. Myndin hlaut þýsku kvikmyndaverðlaunin 1992. Þýðandi: Veturliði Guðnason. 23.00 ►Ellefufréttir 23'15íbBnTTIH ►HM ' handbolta lr IIUI IIII Svipmyndir úr leikjum dagsins. 0.00 ►Dagskráriok ÚTVARP/SJÓNVARP STÖÐ tvö 20.15 ►Eiríkur 20.50 ►Eliott-systur (The House of Eliott III) Nú verður sýndur fyrsti þáttur þessa vinsæla myndaflokks en þætt- imir eru tíu talsins og þeir síðustu sem framleiddir voru. (1:10) 21.50 ►Seinfeld (20:21) 22.15 tfUltfUYIiniD ►Minn'Sleysi HvlliniRUIII (The Disappear- ance of Nora Fremont) Nora Frem- ont rankar við sér úti í eyðimörkinni nærri Reno og man ekki hver hún er eða hvað hún heitir. Aðalhlutverk: Veronica Hamel, Dennis Farina og Stephen Collins. Leikstjóri: Joyce Chopra. 1993. Bönnuð börnum. 23.50 ►Víghöfði (Cape Fear) Fyrir fjórtán ámm tók lögfræðingurinn Sam Bowden að sér vöm Max Cady. Málið var vonlaust frá byijun, enda var Cady glæpamaður af verstu gerð. Bowden hefur komið sér vel fyrir með fjölskyldu sinni og hefur ekki minnstu hugmynd um að Cady sé sloppinn úr fangelsi og leiti nú aftur á heimaslóðir til að ná fram hefnd- um. Aðalhlutverk: Robert De Niro, Jessica Lange og Nick Nolte. Leik- stjóri: Martin Scorsese. 1991. Loka- sýning. Stranglega bönnuð börn- um. Maltin gefur ★ ★ ★ 1.55 ►Dauðasyndir (Mortal Sins) Séra Tom Cusack er kaþólskur prestur í klípu. Hann hefur heyrt skriftamál kvennamorðingja sem hefur þann undarlega sið að veita lífvana fóm- arlömbum sínum hinstu smumingu. Tom er bundinn þagnareiði og má því ekki liðsinna lögreglunni við rannsókn málsins. í aðalhlutverkum em Christopher Reeve, Roxann Biggs og Francis Guinan. Leikstjóri er Bradford May. 1992. Bönnuð börnum. 3.25 ►Dagskrárlok Emerenz er líka staðráðln í þvl að verða skáld. Ástríðueldur Emerenz er búin að fá nóg af hræsninni og smáborg- arahættinum I heimaþorpi sínu og lætur sig dreyma um fjarlæga staði SJÓNVARPIÐ Kl. 21.00 Bíó- myndin Ástríðueldur eða Wildfeuer hlaut kvikmyndaverðlaun Bæjara- lands árið 1991 og Þýsku kvik- myndaverðlaunin ári síðar. Þetta er sagan af Emerenz, dóttur kráar- eiganda í Bæjaralandi um aldamót- in síðustu. Hún er búin að fá nóg af hræsninni og smáborgarahættin- um í heimaþorpi sínu og lætur sig dreyma um fjarlæga staði. Emerenz er líka staðráðin í að verða skáld en hún kemst að því að ást hennar á orðum er aðeins til á yfirborðinu; undir niðri kraumar stjórnlaust í tilfínningapottinum. Nýr morgun- leikfimitími Frá og með fimmtudegin- um 11. maí flyst morgun- leikfimi Rásar 1 fram til klukkan 9.50 og verður því alla virka daga fyrirfréttirkl. 10 RÁS 1 KL. 9.50 Frá og með fimmtudeginum 11. maí flyst morg- unleikfimi Rásar 1 fram til klukkan 9.50 og verður því alla virka daga fyrir fréttir kl. 10 í stað þess að vera á eftir fréttum. Eins og mörg undanfarin ár er það Halldóra Bjömsdóttir íþróttafræðingur sem stjómar morgunleikfíminni. Hall- dóra leggur áherslu á sígildar teygjuæfingar sem henta fólki á öllum aldri. „Það er mjög mikilvægt að gefa sér nokkrar mínútur á hverjum degi til að liðka sig og styrkja, daglegar æfíngar eru mun árangursríkari en miklar æfingar einu sinni í viku“, segir Halldóra. Svo nú er um að gera að hrista af sér slenið, koma sér í form fyrir sumarið og taka þátt í daglegri leik- fimi. YIMSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn 21.00 Kenn- eth Copeland, fræðsluefni 21.30 Homið, rabbþáttur 21.45 Orðið, hug- leiðing 22.00 Praise the Lord, blandað efni 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 Going Under, 1990 10.55 Table for Five, 1983 13.00 A Whale for the Killing - Part Two F 1981, Peter Strauss 15.00 Six Pack, 1982, Kenny Rogers 17.00 Going Under, 1990 18.30 E! News Week In Review 19.00 The Good Policeman F 1993, 21.00 Sliver T 1993, Sharon Stone 22.50 Bophal! F 1993, Malcolm McDowell 0.50 Castle Keep S 1969 2.35 Roommates F 1993, Randy Quaid, Eric Stoltz SKY ONE 5.00 Bamaefni 5.01 Dynamo Duck 5.05 Amigo and Friends 5.10 Mrs Pepperpot 5.30 Diplodó 6.00 Jayce and the Wheeled Warriors 6.30 Teen- age Mutant Hero Turtles 7.00 The M.M. Power Rangers 7.30 Blockbust- ers 8.00 Oprah Winfrey 9.00 Conc- entration 9.30 Card Sharks 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 The Urban Peasant 11.30 Anything But Love 12.00 The Waltons 13.00 Matlock 14.00 Oprah Winfrey 14.45 Bama- efni (The DJ Kat Show) 14.46 Tee- nage Mutant Hero Turtles 15.15 The M.M. Power Rangers 16.00 Star Trek: Deep Space Nine 17.00 Spellbound 17.30 Family Ties 18.00 Rescue 18.30 MASH 19.00 Highlander 20.00 Under Suspicion 21.00 Star Trek: Deep Space Nine 22.00 David Letterman 22.50 The Untouchables 23.45 21 Jump Street 0.30 In Living Color 1.00 Hit Mix Long Play EUROSPORT 6.30 Hestaíþróttir 7.30 Listrænir fim- leikar 9.00 Dans 10.00 Bifhjólafréttir 10.30 Formula 1 11.00 Knattspyma 13.00 Tennis 13.30 Fijálstþróttir 14.30Fiéttaskýringaþáttur 15.00 Fjallahjól 15.30 Þríþraut 16.30 Rally 17.30 Eurosportfréttir 18.00 Bar- dagaíþróttir 19.00 Fjölbragðaglíma 20.00 Knattspyma 21.30 Hnefaleik- ar 23.00 Eurosportfréttir 23.30 Dag- skrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatfk G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Vigfús Ingvar Ing- vareson flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þ6r Sverrisson. 7.45 Daglegt mái Haraldur Bessason ytur þáttinn. 8.10 Að utan. .40 Myndlistarrýni. 9.03 Laufskáiinn. Afþreying í tali og tónum. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 9.30 Segðu mér sögu, Mannkríl- ið, ævintýri eftir Ludwig Beck- stein. Halla Björg Randveredótt- ir les. 9.50 Morgunleikfimi með Hall- dóru Bjömsdóttur. 10.20 Árdegistónar. — Sónata I f-moll ópusl3 fyrir píanó eftir Muzio Clementi. — Inngangur og tilbrigði við stef eftir Rossini eftir Nicolai Pagan- ini. EP — Kvartettþáttur eftir Franz Schubert. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Sigríður Amardóttir. 12.01 Að utan. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Þáttur um sjáv- arútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsing- ar 13.05 Stefnumót með Halldóru Friðjónsdóttur. 14.03 Útvarpssagan, Tarfur af hafi eftir Mary Renault. Ingunn Ásdísardóttir les þýðingu sína (3) 14.30 Handhæga heimilismorðið. Fjölskylduhagræðing á Viktor- íutímabilinu. 2. þáttur af þrem. Umsjón: Auður Haralds. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Leifur Þórarinsson. 15.53 Dagbók. 16.05 Síðdegisþáttur Rásar 1 Um- sjón: Bergljót Baldursdóttir, Jó- hanna Harðardóttir og Jón Ás- geir Sigurðsson. 17.03 Tónlist á sfðdegi. — Píanókonsert númr 1 I d-moll ópus 15 eftir Jóhannes Brahms. 17.52 Daglegt mál. Haraldur Bessason flytur þáttinn. 18.03 Þjóðarþel. Hervarar saga og Heiðreks. Stefán Karlsson les (2) 18.30 Allrahanda. Heimir, Jónas og Vilborg, og Savanna tríó leika. * 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar 19.40 Morgunsaga barnanna end- urflutt. 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Samnorrænir tónleikar Frá tón- leikum I Ríga I Lettlandi 1. októ- ber sl. Á efnisskránni; — Dramatískur forleikur eftir Vilnis Smidbergs (1994.) — Syngjandi prelúdfa og dansandi fúga eftir PeterisPlakidis (1994.) — Uppreisnargimi tfmans, órator- la eftir Egils Straume (1981) Ofangreind verk voru frumflutt á tónleikunum. — Sinfónía númer 5 eftir Imants Kalnins (1979.) Umsjón: Berg- þóra Jónsdóttir. 21.40 Dzintars. Dzintars kvenna- kórinn frá Lettlandi syngur ; Ausma Derkevica og Imants Cepitis stjóma. 22.10 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins: Jóhannes Tómasson flytur. 22.25 Aldarlok: Dularfulla mál- verkið. í'jallað um spænsku skáldsöguna La tabla de Flandes eftir Arturo Pérez-Reverte. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson. 23.10 Andrarímur. Umsjón: Guð- mundur Andri Thorsson 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Leifur Þórarinsson. 1.00 Næturút- varp á samtengdum rásum til morguns: Veðurspá. Fróttir ó Rós I og Rós 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 IM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Kristín Ólafsdóttir. Erla Sigurðardóttir talar frá Kaup- mannahöfn. 9.03 Halló fsland. Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló Island. Margrét Blöndal. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónas- son. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dægurmála- útvarp. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Á hljómleikum. Andrea Jónsdóttir. 22.10 í sambandi. Guðmundur Ragnar Guðmundsson og Hallfrfð- ur Þórarinsdóttir. 23.00 Plötusafn popparans. Guðjón Bergmann. 00.10 f háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. 2.05 Tengja Kristjáns Siguijóns- sonar. 3.30 Næturlög. 4.00 Þjóðar- þel. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Frétt- ir. 5.05 Kvöldsól. Guðjón Berg- mann 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntón- ar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntón- ar. LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðis- útvarp Vestfjarða. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þoreteins- son. 9.00 Maddama, kerling, frök- en, frú. 12.00 fslensk óskalög. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sig- mar Guðmundsson. 19.00 Draumur f dós. 22.00 Haraldur Gfslason. 1.00 Albert Ágústsson. 4.00 Sig- mar Guðmundsson. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirfk- ur Hjálmarsson. 9.05 Valdfs Gunn- arsdóttir. Góð tónlist. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Bjarni Dagur Jónsson. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson. 19.00 Gullmolar. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturvaktin. Fréttir 6 heila timanum fró kl. 7-18 og kl. 19.19, fróttayfirlil kt. 7.30 og 8.30, iþróltafróttir kl. 13.00 BROSID FM 96,7 7.00 Friðrik K. Jónsson. 9.00 Jó- hannes Högnason. 12.00 Hádegist- ónar. 13.90 Fréttir. Rúnar Ró- bertsson. 16.00 Ragnar Örn og Kristján Jóhanns. 18.00 Siðdegist- ónar. 20.00 NFS-þátturinn. 22.00 Jón Gröndal. 24.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 í bítið. Axel og Björn Þór. 9.05 Gulli Helga. 12.10 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heimleið með Pétri Áma. 19.00 Betri blanda. Þór Bæring. 22.00 Rólegt og róman- tfskt. Stefán Sigurðsson. 1.00 End- urtekin dagskrá frá deginum. Frótt- ir kl. 7.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. UNDIN FM 102,9 7.00 Morgunþátturinn. 8.10 Út- varp umferðarráð. 9.00 Ókynnt tóniist. 12.00 fslenskir tónar. 13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 Á heimleið. 17.30 Útvarp umferðar- ráð. 18.00 f kvöldmatnum. 20.00 Alþjóðlegi þátturinn. 22.00 Rólegt og fræðandi. SÍGIIT-FM FM 94,3 7.00 í morguns-árið. 9.00 í óperu- höllinni. 12.00 f hádeginu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 20.00 Sígilt kvöld. 24.00 Næturtónleikar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 21.00 Svæðis- útvarp TOP-Bylgjan. 22.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birgir Öm. 16.00 X-Dómfnóslist- 18.00 Rappþátturin. 21.00 Sigurð- ur Sveinsson. 1.00 Næturdagskrá. Útvorp Hafnarf jörður FM 91,7 17.00 Markaðshornið. 17.25 Tón- list og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.40 fþróttir. 19.00 Dagskrárlok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.