Morgunblaðið - 11.05.1995, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 11.05.1995, Blaðsíða 52
52 FIMMTUDAGUR 11. MAÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ 551 6500 ODAUÐLEG AST VINDAR FORTIÐAR BARDAGAMAÐURINN Gary Oldman, Isabella Rossellini, Jeroen Krabbé, Valeria Golino og Johanna Ter Steege í stórkostlegri mynd um ævi Ludwigs van Beethoven. Sýnd kl. 4.40, 9 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. G A R Y O I. D M A N SYND I A-SAL í DAG ImmoktaL BeLoVeD LULUMblA > PICTURE5 X. BRAD PITT - ANTHONY HOPKINS - AIDAN QUINN A. I. Mbl. GENDSo SÍÐUSTU FALL SYNINGAR c Sýnd kl 6.30 og 8.50. Bönnuð innan 16. ára. Sýnd kl. 11.15. B.i. 16. SlÐASTA SINNI A KOLDUM KLAKA Sýnd kl. 5. SÍÐASTA SINN! STJORNUBIOLINAN SÍMI 991065 Hefurðu taugar til mjólkur- innar? Mjólk er einhver besti B-vítamíngjafi sem völ er á. B-vítamín eru meðal annars mjög mikilvæg fyrir taugar og vöxt Þátttökublað á næsta sölustað nyólkuriimar. ISLENSKUR MJOLKURIÐNAÐUR BRUCE Willis og Elijah Woods í hlutverkum sinum. Regnboginn frumsýmr myndinaNorth REGNBOGINN hefur hafíð sýningar á gamanmyndinni North eftir leik- stjórann Rob Reiner. Með aðalhlut- verk fara Elijah Woods, Bruce Will- is, Dan Akroyd, Jon Lovitz, Alan Arkin, Jason Alexander, Kathy Bat- es, Kelly McGillis og John Ritter. Myndin segir af hinum 11 ára gamla North sem fínnst hann eiga ómögulega foreldra. Þeir eru allt- of uppteknir af eigin framanpoti og lífsdansi og kunna ekki að meta að eiga slíkan fyrirmyndarson. North verður sér því uti um lögfræðing, sækir um skilnað frá pabba og mömmu og lýsir eftir nýjum og betri foreldrum. Og dómarinn gefur hon- um nokkurra vikna frest til að finna nýja foreldra, að öðrum kosti bíði hans dvöl á munaðarleysingjahæli. North er því í kapphlaupi við tímann en allt virðist leika í lyndi því tilboð- in streyma inn. En smátt og smátt rennur upp fyrir North að enginn hægðarleikur er að verða sér úti um nýja fyrirmyndarforeldra. Það skyldi þó ekki vera að pabbi og mamma hafí ekki verið svo slæm eftir allt ? SAMmm SARAIIJESSICA PARKER MIA FARROW ANT0NI0 BANDERAS SAMmí HX Love is great. Marrige is a completely diffrent affair RHAPSODY FJÖR í FLÓRÍDA Þau Sarah Jessica Parker og Antonio Banderas fara á kostum í „MIAMI RHAPSODY" frábærri og grátbroslegri rómantískri gamanmynd frá þeim Jon Avent og Jodan Kerner sem gert hafa margar stórgóðar grínmyndir. Aðalhlutverk: SARAH JESSICA PARKER, ANTONIO BANDERAS. MIA FARROW OG PAUL MAZURSKY. LEIKSTJÓRI: DAVID FRANKEL. BIOHOLLIN: SYND KL. 5, 7, 9 OG 11 Nýtt í kvikmyndahúsunum POPPGOÐIÐ Michael Jack- son eins og hann leit út á árum áður. 250 millj- óna króna stuttmynd ►MICHAEL Jackson hyggst kynna væntanlega plötu sína „HI- Story“ í kvikmyndahúsum í Bandaríkjunum seinni hluta maí. Búin hefur verið til fjögurra mín- útna stuttmynd og var kostnaður við gerð hennar rúmar 60 milljón- ir króna á mínútu. í myndinni er mannkynssagan samtvinnuð sögu Jacksons á „mikilfenglegan hátt“. Það vekur þó óneitanlega athygli að þótt hugmyndin að baki kynningarmyndinni sé að kynna væntanlega plötu Jacksons er engin tónlist í myndinni. Furðufuglinn DiCaprio ►FYRIR hinn tvítuga leikara Leonardo DiCaprio hefur frægð- in sínar slæmu hliðar. „Fólk star- ir á mig hvar sem ég fer,“ segir hann. „Hvort það er vegna þess að það kannist við mig eða því finnist ég vera furðufugl veit ég ekki.“ Hann segir líka frá því þegar Sharon Stone kyssti hann í vestr- anum „The Quick and the Dead“. „Það var ekkert sérstakt," segir hann. „Hún reif aftan í hárið á mér og þrýsti kossi á varirnar á mér. Síðan hrinti hún höfðinu á mér frá sér. Þetta var alls ekki almennilegur koss. Auk þess voru aðeins tvær tökur á þessu atriði.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.