Morgunblaðið - 11.05.1995, Síða 9

Morgunblaðið - 11.05.1995, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Sameiginlegt umferðarátak á Suðvesturlandi Sérstakt eftirlit með ökuhraða SAMSTARFSNEFND um umferð- armál á Suðvesturlandi hittist á þriðjudag og ákvað að næsta sam- eiginlega umferðarátak, sem verður í eina viku síðari hluta mánaðarins, myndi beinast að því að hafa eftir- lit með ökuhraða. ,Á fundinum var farið yfir síðasta sameiginlega verkefni sem var at- hugun á ástandi vinnuvéla og rétt- indum stjómenda þeirra. Að sögn Omars Smára Ármannssonar, að- stoðaryfirlögregluþjóns í Reykjavík, kom í ljós að almennt ástand vinnu- véla virtist vera nokkuð viðunandi þótt gera hefði þurft athugasemdir við búnað tækja og ökuréttindi í nokkrum tilvikum. Ómar Smári sagði að margir hefðu leitað til vinnueftirlits og ósk- að eftir því að taka próf á margs- konar vinnuvélar og einnig hefðu margir tekið við sér í sambandi við tryggingar. Kannski væri ástæða þessa umfjöllun um þessar aðgerðir. Ómar Smári sagði að lögreglu- embættin á Suðvesturlandi og Reykjanesi myndu stilla saman krafta sína um að hafa sérstakt eftirlit með ökuhraða eina viku síð- ari hluta maí en þau myndu að sjálfsögðu fylgjast með ökuhraða eftir aðstæðum bæði fyrir og eftir þann tíma sem umferðarátakið stendur. -------------- Aðalfundur Okkar manna AÐALFUNDUR Okkar manna, félags innlendra fréttaritara Morgunblaðsins, verður haldinn í Morgunblaðshúsinu, Kringlunni 1, nk. laugardag, 13. maí. Jafnframt verða tilkynnt úrslit í ljósmynda- samkeppni félagsins. Félagið Okkar menn er tíu ára á þessu ári. Það hefur unnið að ýmsum hagsmunamálum fréttarit- ara blaðsins en þeir eru um 100. Aðalfundir eru haldnir annað hvert ár. Á aðalfundinum um helgina verður, auk venjulegra aðalfundar- starfa, sérstaklega fjallað um nokkra þætti í störfum fréttaritara og blaðamanna. Fundurinn hefst klukkan 13. Að loknum fundi verða tilkynnt úrslit í samkeppni um bestu ljósmyndir fréttaritara frá síðustu tveimur árum sem félagið stendur fyrir í samvinnu við Morg- unblaðið. Texon pallhýsi Sérhönnuð 7 feta pallhýsi fyr- ir Toyota double cab, Nissan, Isuzu og Mitsubishi L 200. Algjör bylting i verði. Útvegum allar gerðir af pall- hýsum, hard top og felli top beint frá verksmiðju i USA. Tilboðssala lil 31. maí nk. Opið trá kl. 10 til 18 virka daga og kl. 10 til 15 laugardaga. Texon pallhýsi Vagnhöfða 25 Sími 5873360 Rýmingarsala - rýmingarsala (f > Vor og sumarvörur Pils - blússur - kjólar nmm - peysur og fleira . . . Eiðistorgi 13, 2. hæð, | Póstsendum kostnaðarlaust. yfir torginu, Opið laugardaga kl. 10-16. sími 552-3970. Fallegir sumarkjólar Bermúndabuxur! t I i k t t i t i 1 » « 1, Ad «11*77 Gall koxnin Gallajakkar 3.990 Gallavesti 2.990 Póstsendum Laugavegi 54. sími 25201 Pantanir óskast sóttar VORUM AÐ TAKA UPP r Glæsilegt ÚRVAL AF KELLO SUMARFRÖKKUM. V E R S L U N LAUGAVEGi 32 FIMMTUDAGUR 11. MAÍ 1995 9 Teg. 202 Lttir: Blár, bleikur. grœnn og fjölublár Stœrðir: 22-35 Opið kl. 13-18.30 Laugard. kl. 10-16 Simi 581 1290. Sendum ÞOllPII) Auk þess 30 aðrar tegundir af sportskóm á alla fjölskylduna á í póstkröfu. BORGARKRINGLUNNI frábaeru verði. fr T\ með Ingólfi og Ara Trausta 12. sept. - 2 vikur SERTILBOÐ RENNUR UT 15. MAI. Hjón spara sér kr. 50.000 með að staðfesta NÚNA CALGARY - BANFF - LAKE LOUISE - ÆVINTÝRALEG FERÐ UM KLETTAFJÖLLIN MEÐ ÚTSÝNISLEST - KYRRAHAFSBORGIN VANCOUVER - VICTORIA. HEIMSKLÚBBURINN þakkar frábærar undirtektir og húsfylli á kynningu. Flest sætin eru þegar seld í þessa draumaferð, en við minnum á hið hagstæða verð FERÐASKRIFSTOFAN H HEIMSKLUBBUR INGOLFS Austurstræti 17, 4. hæð 101 Reykjavík, sími 562-0400, lax 562-6564 Mini van Ýmsar tegundir Suzuki-jeppar EV BÍLAUMBOÐ Egill Vilhjálmsson hf.Smiðjuvegi 4 - Kópavogi - sími 55-77-200.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.