Morgunblaðið - 03.06.1995, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 03.06.1995, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. JÚNÍ 1995 3 í dag eru öll almenn símanúmer orðin sjö stafa. Ert þú tilbúinn? jár jár ja ha ha ha há tíl - bú - inn Númer hafa breyst sem hér segir: 55 bættist framan við fimm stafa símanúmer á höfuðborgarsvæðinu 5 bættist framan við sex stafa símanúmer á höfuðborgarsvæðinu 42 bættist framan við öli símanúmer á Suðurnesjum 43 bættist framan við öll símanúmer á Vesturlandi 456 bættist framan við öll símanúmer á Vestfjörðum 45 bættist framan við öll símanúmer á Norðurlandi vestra 46 bættist framan við öll símanúmer á Norðurlandi eystra 47 bættist framan við öll símanúmer á Austurlandi 48 bættist framan við öll símanúmer á Suðurlandi Nú á ekki lengur að velja svæðisnúmer. Farsíma- og boðtækjanúmer. ® Talan 9 féll burt þannig að farsímanúmer byrja á 85, GSM númer á 89 og boðtækjanúmer á 84. Dæmi: 985 48989 varð 854 8989. PÓSTUR OG SÍMI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.