Morgunblaðið - 03.06.1995, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 03.06.1995, Blaðsíða 36
36 LAUGARDAGUR 3. JÚNÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ ATVIN N U A UGL YSINGAR Félagsráðgjafi Opinber stofnun óskar eftir að ráða félags- ráðgjafa. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 10. júní, merktar: „TR - 1010“. Leikskólakennarar Leikskólinn Undraland á Flúðum óskar eftir leikskólastjóra í 1 ár, þ.e. frá og með 1. ágúst 1995. Einnig vantar leikskólakennara. Skriflegum umsóknum skal skila á skrifstofu Hrunamannahrepps fyrir 1. júlí 1995. Nánari upplýsingar veitir oddviti í síma 98-66617 (486 6617). Gæðaeftirlitsmaður Vantar vanan gæðaeftirlitsmann á erlendan togara, sem stundar veiðar á Reykjaneshrygg. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 10. júní, merktar: „R - 600“. Leikskólakennarar Leikskólakennari óskast í 100% starf á leik- skólann Heiðarborg sem rekin er af Sjúkra- húsi Akraness. Heiðarborg er einnar deildar leikskóli með u.þ.b. 15 barngildi. Ráðningartími er frá 28. ágúst nk. Upplýsingar gefur leikskólastjóri í síma 431 2311. RAFEINDAVÖRUR HF Stálsmíði Óskum að ráða frá og með 8. ágúst nk. í stálsmiðju okkar: Iðnaðar- og/eða handverksmenn Leitum að vönum og áreiðanlegum starfs- mönnum með þekkingu og reynslu í smíði á ryðfríu stáli. Fjölbreytt framtíðarstörf. Upplýsingar um störfin veita Kristinn Stein- grímsson og/eða Guðmundur Marinósson alla virka daga í síma 456-4400. RAÐAUGt YSINGAR Við erumtilbúin! Nýtt si'manúmer 511-5555, nýtt faxnúmer 511-5566 SAMTÖK IÐNAÐARINS Frá Háskóla íslands Skrásetning nýrra stúdenta Skrásetning nýrra stúdenta til náms í Háskóla íslands háskólaárið 1995-1996 fer fram í Nemendaskrá í aðalbyggingu Háskól- ans dagana 22. maí - 8. júní 1995. Umsókn- areyðublöð fást í Nemendaskrá sem opin er kl. 10-16 hvern virkan dag á skrásetning- artímabilinu. Stúdentspróf er inntökuskilyrði í allar deildir Háskólans, en athugið þó eftirfarandi: Þeir sem hyggjast skrá sig til náms í lyfja- fræði lyfsala skulu hafa stúdentspróf af stærðfræði-, eðlisfræði- eða náttúrufræði- braut og þeir sem hyggjast skrá sig til náms í raunvísindadeild (allar greinar nema landa- fræði) skulu Jiafa stúdentspróf af eðlisfræði- eða náttúrufræðibraut. í eftirtöldum greinum eru samkeppnispróf við lok haustmisseris í desember og fjöldi þeirra sem öðlast rétt til að halda áfram námi á síðara misseri takmarkaður (fjöldi í sviga): Læknadeild, læknisfræði (30), hjúkr- unarfræði (60), sjúkraþjálfun (18) og tann- læknadeild (6). Við nýskrásetningu skrá stúdentar sig jafn- framt f námskeið á komandi haust- og vor- misseri. Umsóknum um skrásetningu skal fylgja: 1) Ljósrit eða staðfest eftirrit af stúdents- prófsskírteini. (Ath! Öllu skírteininu). 2) Skrásetningargjald: Kr. 22.775,- 3) Ljósmynd af umsækjanda. Ljósmyndun vegna stúdentaskírteina fer fram í skólanum í september 1995. Ekki er tekið á móti beiðnum um nýskrásetn- ingu eftir að auglýstu skrásetningartímabili lýkur 8. júní nk. Athugið einnig að skrásetn- ingargjaldið er ekki endurkræft eftir 20. ág- úst 1995. Mætið tímanlega til að forðast örtröð. Tlnnritun í Verzlunarskóla íslands 1995-96 Nýnemar -1. námsár Umsóknir ásamt skólaeinkunnum grunn- skóla þurfa að berast skrifstofu skólans 6.-8. júní nk. Einnig er tekið við umsóknum í Miðbæjar- skólanum 6. og 7. júní. Opið hús verður í Verzlunarskólanum 6. júní nk. kl. 16-19. Tekið er á móti umsóknum þar. Á fyrsta námsári, þ.e. í 3. bekk, verða innrit- aðir 280 nemendur. Umsóknum umfram þann fjölda verður að vísa frá. Lærdómsdeild - 3. námsár Tekið er á móti umsóknum nemenda, sem lokið hafa verslunarprófi, til 8. júní nk. á skrif- stofu skólans. Umsækjendur, frá öðrum skólum en VÍ, þurfa að hafa lokið verslunarprófi með þýsku sem 3. mál. Kennt er til stúdentsprófs á eftirtöldum námsbrautum: • Hagfræðibraut. • Málabraut. • Stærðfræðibraut. Verzlunarskóli íslands. Sumarbústaðalönd Til sölu falleg sumarbústaðalönd í landi Úteyjar 1 við Laugarvatn. Upplýsingar í síma 486 1194. Hárgreiðslustofa í Reykjavík til sölu Þeir, sem vilja fá nánari upplýsingar, sendi nafn og símanúmer til afgreiðslu Mbl. fyrir 16. júní, merktar: „Reykjavík - 101". Barnavöruverslun Ört vaxandi barnavöruverslun á góðum stað í miðbæ Reykjavíkur til sölu. Versluninni geta fylgt góð viðskiptasambönd með frábærum umboðum fyrir barnavörur af ýmsum gerðum. Upplýsingar fást aðeins á skrifstofunni. Ársalir hf., fasteignasala, Sigtúni 9, 105 Reykjavík. Framhald uppboðs á eftirtalinni eign veröur háð á henni sjálfri sem hér segir: Hamar, Fljótahreppi, þingl. eigandi Landsbyggð hf., gerðarbeiðendur Dröfn hf., Eyjablóm, Gjaldheimtan ( Reykjavík, Tollstjórinn ( Reykja- vlk, Vátryggingafélagið Skandia hf., og póst- og símamálastofnun, fimmtudaginn 8. júní 1995 kl. 14.30. Sýslumaðurinn á Sauðárkróki. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum elgnum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Munaðarhóll 21, Snæfellsbæ, þingl. eig. Sigurður V. Sigurþórsson, gerðarbeiðandi Snæfellsbær, 9. júní 1995 kl. 11.00. Ólafsbraut 24, 25,2%, Snæfellsbæ, þingl. eig. Ólína G. Elísdóttir, gerðarbeiðaendur Innheimtumaður ríkissjóðs og Viðskiptaþjónustan sf„ 9. júní 1995 KL. 11.30. Sýslumaðurinn í Stykkishólmi, 2. júní 1995. Uppboð Þriðjudaginn 6. júní nk. fer fram framhaldsuppboð á eftirtöldum eignum, sem hadlið verður á þeim sjálfum: Kl. 15:00, Austurvegur 11b, Vik í Mýrdal, þinglýstur eigandi Jón Gunnar Jónsson, að kröfum Lífeyrissjóðs Austurlands, Húsnæðis- stofnunar ríkisins og Kaupfélags Árnesinga. Kl. 16:00, Austurvegur 6, Vlk í Mýrdal, þinglýstur eigandi Ragnar A. Reynisson og Helena B. Þórðardóttir, að kröfum Húsnæðisstofn- unar ríkisins og Sambands íslenskra samvinnufélaga. Sýslumaðurinn Vík í Mýrdal, 1. júni 1995. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum ( Bolungarvfk fer fram á þeim sjálfum miðvikudaginn 7. júní 1995, á neðangreindum tíma: Sjávarbraut 9, ásamt vélum, tækjum og búnaði, þingl. eign Birnu Pálsdóttur, eftir kröfu Sparisjóðs Bolungarvíkur, kl. 14.30. Skólastígur 26, þingl. eign Bolungarvikurkaupstaðar, eftir kröfum Húsnæðisstofnunar ríkisins og Lifeyrissjóðs Bolungarvíkur, kl. 14.15. Uppboð munu byrja i skrifstofu embættisins, Aðalstræti 12, Bol- ungarvfk, á eftirtöldum eignum i Bolungarvík kl. 15.00 miðvikudag- inn 7. júnf 1995: Árbæjarkantur 3, ásamt tilheyrandi vélum og búnaöi, þingl. eign Græðis hf„ eftir kröfu Fiskveiðasjóðs Islands. Holtabrún 14, 1.h. t.h„ þingl. eign Húsnæðisnefnd Bolungarvíkur eftir kröfu Húsnæðisstofnunar ríkislns. Holtagata 9, þingl. eign Sigrúnar Bjarnadóttur, eftir kröfu Vátrygg- ingafélags fslands hf. Skólastígur 10, 0201, þingl. eign Jóns Péturssonar, eftir kröfu Hús- næðisstofnunar ríkisins. Völusteinsstræti 3, þingl. eign brotabús Magnúsar Snorrasonar, eftir kröfum Vátryggingarfólags (slands hf. og Húsnæðisstofnunar rlkisins. Sýslumaðurinn í Bolungarvík, 2. júni 1995.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.