Morgunblaðið - 03.06.1995, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 03.06.1995, Blaðsíða 28
28 LAUGARDAGUR 3. JÚNÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ PENINGAMARKAÐURINIM AÐSENDAR GREINAR FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Gellur 290 290 290 32 9.280 Hrogn 285 285 285 116 33.060 Karfi 86 30 69 2.401 165.695 Keila 48 20 36 2.825 100.573 Langa 79 66 78 984 76.684 Lúða 365 295 321 97 31.140 Skarkoli 99 50 64 4.208 267.788 Skata 175 175 175 13 2.275 Skötuselur 160 160 160 5 800 Steinbítur 76 38 67 8.326 557.218 Sólkoli 130 130 130 50 6.500 Ufsi 68 13 59 6.129 359.486 Undirmálsfiskur 60 30 54 3.725 202.294 Úthafskarfi 40 40 40 1.070 42.800 Ýsa 131 15 114 6.308 717.095 Þorskur 114 38 79 154.566 12.255.090 þykkvalúra 70 70 70 88 6.160 Samtals 78 190.943 14.833.940 FAXAMARKAÐURINN Þorskur 114 71 83 902 75.119 Ýsa 126 91 122 459 55.911 Samtals 96 1.361 131.029 FISKMARKAÐUR HÓLMAVÍKUR Skarkoli 70 70 70 25 1.750 Þorskur sl 88 60 73 9.378 680.093 Samtals 73 9.403 681.843 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Hrogn 285 285 285 116 33.060 Karfi 55 55 55 80 4.400 Keila 20 20 20 630 12.600 Lúða 365 305 322 60 19.320 Skarkoli 99 70 78 1.313 101.915 Steinbítur 75 38 66 4.519 299.203 Þorskur 106 51 79 73.645 5.795.862 Ýsa 130 70 111 587 65.092 þykkvalúra 70 70 70 88 6.160 Úthafskarfi 40 40 40 1.070 42.800 Samtals 78 82.108 6.380.412 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Steinbítur 55 55 55 198 10.890 Samtals 55 198 10.890 FISKMARKAÐUR HÚSAVÍKUR Undirmálsfiskur 55 55 55 299 16.445 Þorskursl 70 70 70 1.287 90.090 Samtals 67 1.586 106.535 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Gellur 290 290 290 32 9.280 Karfi 30 30 30 154 ' 4.620 Keila 30 30 30 559 16.770 Langa 66 66 66 41 2.706 Lúða 355 355 355 13 4.615 Skarkoli 96 96 96 12 1.152 Steinbítur 76 72 74 2.414 177.815 Ufsi sl 54 48 51 496 25.306 Undirmálsfiskur 60 59 59 1.166 69.295 Þorskur sl 87 58 75 31.028 2.317.481 Ýsa sl 131 120 127 334 42.281 Samtals 74 36.249 2.671.322 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Karfi 86 41 70 986 68.714 Keila 46 36 44 1.263 55.471 Langa 79 70 78 943 73.978 Lúða 320 320 320 5 1.600 Skarkoli 96 81 94 357 33.419 Skata 175 175 ' 175 13 2.275 Skötuselur 160 160 160 5 800 Sólkoli 130 130 130 50 6.500 Ufsi sl 68 30 61 3.716 226.825 Undirmálsfiskur 30 30 30 6 180 Þorskur sl 108 46 93 11.144 1.034.943 Ýsa sl 124 15 112 1.626 182.275 Samtals 84 20.114 1.686.980 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Keila 40 40 40 24 960 Skarkoli 60 50 52 2.501 129.552 Steinbítur 49 49 49 478 23.422 Ufsisl 13 13 13 12 156 Þorskur sl 50 50 50 171 8.550 Ýsa sl 116 107 112 2.257 253.190 Samtals 76 5.443 415.830 FISKMARKAÐUR ÍSAFJARÐAR Lúða 295 295 295 19 5.605 Undirmálsfiskur 54 50 52 2.254 116.374 Þorskur sl 85 83 84 4.634 388.422 Samtals 74 6.907 510.401 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 65 65 65 161 10.465 Keila 48 48 48 184 8.832 Ufsi 66 65 66 690 45.243 Þorskur 114 86 97 5.906 572.291 Samtals 92 6.941 636.832 FISKMARKAÐURINN í HAFNARFIRÐI Karfi 80 75 79 720 57.096 Ufsi 50 38 48 915 43.957 Þorskur 90 70 76 8.584 656.161 Ýsa 115 70 113 1.045 118.346 Samtals 78 11.264 875.560 HÖFN Karfi 68 68 68 300 20.400 Keila 36 36 36 165 5.940 Ufsi sl 60 60 60 300 18.000 Þorskur sl 103 72 90 3.500 313.985 Samtals 84 4.265 358.325 TÁLKNAFJÖRÐUR Steinbítur 64 64 64 717 45.888 Þorskursl 85 38 73 4.387 322.094 Samtals 72 5.104 367.982 Um köllunarvald sóknamefnda o g herra yfirbiskups Islands Opið bréf til kirkjumálaráðherra Þorsteins Pálssonar ÁGÆTI ráðherra, ég kýs að rita þér þetta bréf í Morgunblaðinu í stað þess að stinga því í umslag þar sem mér fínnst að efni þess eigi hugsanlega erindi við fleiri þegna þessa lands. Tilefni bréfsins er köllun sóknar- nefnda með hvatningu yfirbiskups íslands á presti til Kotstrandar- og Hveragerðissókna. Svo sem alþjóð er kunnugt köll- uðu sóknarnefndimar prest til starfa með blessun biskups þrátt fyrir áskomn allra bæjarstjórnar- fulltrúa og þrjú hundrað og sjötíu sóknarbarna í Hveragerði um að embættið yrði auglýst laust til um- sóknar. Eru það ekki augljós réttindi allra þegna landsins, spyr Knútur Bruun, að laus emb- ætti séu auglýst til umsóknar? Það er svo sem skiljanlegt að yfirbiskupinn taki ekki mark á ósk- um 370 Hvergerðinga þar sem ein- ungis er um að ræða sauðsvartan almúgann, óbreytt sóknarbörn í litlu plássi úti á landi. En verra er að stjórn Prestafélags íslands beindi þessari sömu áskoran til biskupsins, þ.e. að prestsembættið yrði auglýst laust til umsóknar. Prestum þótti sumsé hallað á þau grandvallarréttindi sín, að fá að sækja um embætti. Og margur hef- ur spurt, eru það ekki augljós rétt- indi allra þegna landsins að laus embætti séu auglýst til umsóknar ? Ýmsir í Hveragerði hafa einnig spurt þeirrar spurningar hvort það sé tilviljun að sá prestur sem kallað- ur er til Hveragerðis sé starfsmaður biskupsstofu og jafnframt að eini stjórnarmáður í prestafélaginu sem andæfði gegn samþykkt stéttar- bræðra sinna í stjóm prestafélags- ins hefur nú verið skipaður biskups- ritari. Ekki ætla ég að setjast í dómara- sætið um það, hvort yfirbiskupinn, sem situr í gamla Alþýðubankahús- inu við Laugaveg, sé að hygla sínum mönnum en eitt er víst að ekki sér hann ástæðu til þess að taka tillit til óska 370 íbúa Hveragerðis við endurapptöku á ólöglegri fyrri köll- un né heldur óská fjölda presta sem hann hefur verið settur yfir. Sóknarnefndirnar hafa nú eftir hvatningu biskups í útvarpi lands- manna, endurtekið köllunina og fyrir liggur opinber yfirlýsing bisk- ups um að hann muni heimila hana. Presturinn skal oní kokið á Hver- gerðingum hvað sem tautar og raul- ar með þessari gjörræðislegu að- ferð. Ljóst er að biskupinn mun ekki láta hlut sinn og sinna manna í þessu máli hvað Hvergerðinga varðar og jafnframt að óbreyttir prestar, þjónar Guðs á jarðríki, munu halda áfram að andæfa yfir- valdinu á Laugavegi í Reykjavík. Prestur í Borgarfirði mun ótrauður halda áfram að beina því til yfir- biskups að hann hætti þessu emb- ætta- og jarðneská poti og snúi sér að andlegum og trúarlegum málefn- um þjóðarinnar. Jafnframt mun hann og annar halda áfram að biðja um réttlæti í ráðuneyti þínu og hjá umboðsmanni Alþingis. Agæti kirkjumálaráðherra, hvað sem líður þessu embættastússi yfirbiskupsins og hver svo sem kemur til að vaka yfir sálum okkar Hvergerðinga með aðstoð almættisins bið ég þig nú að kalla til nefnd fimm heiðurs- manna til þess að endurskoða þessi ólög um veitingu prestakalla. Þeir gætu hugsanlega lagt framvarp fljótt og vel fram til hins háa Al- þingis sem síðan breytti ólögunum í nútímaleg lög með heiðarlegri skipan mála hvað varðar veitingu prestsembætta á íslandi. Þá gæti kirkjuvaldið á Laugaveg- inum aftur farið að snúa sér að sálnagæslu og andlegri velferð ís- lendinga. Um leið og ég sem þegn í Hvera- gerði bið þér og okkar ágætu prestastétt í landinu velfarnaðar, lýsi ég yfir þeirri fullvissu minni að þetta furðulega mál í Hvera- gerði á eftir að verða prestastétt landsins, þótt undarlegt megi virð- ast, til blessunar. HLUTABRÉFAMARKAÐUR VERDBRÉFAÞING - SKRAÐ HLUTABRÉF Varð m.vlr&i A/V Jðfn.% Slðaatl viðsk.dagur Haaat. tllboð laaoat haact •1000 hlutf. V/H Q.hlf. af nv. D^a. •1000 lokav. Br. kaup saU Eimsfap 4.26 5,48 7.564.432 2.15 13.57 1.47 20 02.06.95 326 4.65 0.18 4.63 4.85 Flugleiöir hf. 1,36 1,99 4.030.818 3.57 6.46 0.87 02.06.95 1904 1.96 -0.03 1.95 1.99 Grandi hf. 1,89 2,2b 2.243.725 3.90 14.68 1.40 02.06.95 1025 2.05 0.02 2.00 2.06 Islandsbanlu hf. 1.14 1.30 4.421.684 3.51 23,97 0.95 31.05.95 342 1,14 1.10 1.16 OLlS 1.91 2.75 1.346.700 4,98 13,22 0,72 02.06.95 1230 2,01 ■0.29 1.90 2,39 Olíufélagið hf. 5,10 6,40 3.658.081 1,89 15.24 1,03 10 30.05.95 256 5.30 0,03 5.24 5.40 Skeljungur hf. 3,78 4,40 2.130.956 2,65 17,06 0.86 10 19.05.95 132 3.78 -0.66 3.26 3,78 Útgerðarfélag Ak. hf. 1.22 3,20 2.078.602 3.66 13.38 1.06 20 19.05.95 269 2,73 0.03 2,72 2.85 Hlutabrsj. VlB hf. 1,17 1,23 347.783 16.43 1.06 13.02.95 293 1.17 1,23 1.29 Islenski hlutabrsj. hf. 1,28 1,30 388.261 16.42 1.08 10.04.95 166 1.28 -0.02 1,26 1.31 Auðlind hf. 1,20 1,32 332.954 180.26 1.46 01.06.95 260 1,32 1.27 1,33 Jarðboranir hf. 1,62 1,80 424.800 4.44 38.28 0.93 02.06.95 184 1.80 1.72 1.85 Hampiðianhf. 1.75 2,33 756.637 4,29 8,38 0.99 30.05.95 233 2.33 0.06 2.26 2.39 Har. Böövarsson hf. 1,63 2,05 820.000 2.93 7.96 1.17 02.06.95 431 2.05 0.05 2,00 2.10 Hlutabréfasi. Norðurl. hf. 1,26 1.31 158.998 t.53 56.80 1.06 23.05.95 1310 1.31 0.05 1.30 1.35 Hiutabréfas). hf. 1,31 1,60 644.675 5.23 8.83 1.00 26.0595 321 1.53 •0.02 1,55 1.75 Kaupf. Eyfiröinga 2.16 2.20 133.447 4,65 2.15 06.04.95 10750 2,16 -0.05 2,10 2.30 Lyfjaversl. Islands hf. 1.34 1.60 480.000 2.60 29.75 1.12 30.05.96 595 1,60 0.06 1.56 2,10 Marelhf. 2.67 2.70 293.236 2.26 19.80 1.76 05.05.95 192 2,67 -0.03 2.65 2.99 SiTdarvmnslanhf. 2.70 2.70 712.800 2.22 5.99 1.20 20 30.05.95 540 2,70 2,67 3.20 Skagstrendingur hf. 2.16 2.50 340.967 -4.16 1,45 16.05.95 164 2.15 0,20 1.80 2.60 SR-Mjðl hf. 1.00 1.65 1072.500 6.06 7.89 0.76 12.05.95 512 1,65 1.72 1.85 Sæplast hf. 2.90 2.94 268.416 3.45 26,47 1,05 10 30.05.95 146 2,90 0.15 2.78 3.20 Vinnslustððin hf. 1,05 1.05 611.119 1.72 1.57 06.05.95 350 1,05 1.03 1.08 Þormóður rammi hf. 2,05 2.38 993.888 4.20 7.86 1.44 20 30.05.95 238 2,38 0,45 2,27 2.47 OPNI TILBOÐSMARKAÐURINN - óskrAð hlutabréf Slðaatl viðaklptadagur Haflstasðustu tUboð HlutaféUg Dafls * 1000 LokaverO Breytinfl Kaup SaU AJmenni hlutabréfasjóðurinn hf. 17.06.95 414 1.00 0,05 1,00 1,05 Ármannsfell hf. 30.12.94 50 0.97 0,11 1.10 22.03.95 360 0,90 Bifreiðaskoðun Islands hf. 07.10.93 63 2.16 -0,35 Ehf. Alþýöubankans hf. 07.02.96 13200 1.10 -0,01 Hraöfrystihús Eskífjarðar hf. 20.03.95 360 1.80 0,10 1,86 Ishúsfélag Isfirðinga hf. 31.12.93 200 2.00 2,00 fslenskar sjðvarafuröir hf. 31.05.95 650 1.30 0,15 1.23 Islenska útvarpsfélagiö hf. 16.11.94 160 3.00 0.17 Pharmaco hf. 22.03.95 3025 6.87 -1,08 6.00 8,90 Samskip hf. 10.06.95 225 0.76 0,15 Samvinnusjóður íslands hf. 29.12.94 2220 1,00 1,00 Sameinaöir verktakar hf. 24.04.95 226 7.10 0,50 6.05 Söluaamband istenskra fiskframlei 02.06.95 162 1.45 0,10 1.38 1.47 SfóváAJmennar hf 11.04.95 381 6.10 -0,40 5.60 9.00 Samvinnuferöir-Landsýn hf. 06.02.95 400 2,00 2,00 2.00 Softis hf. 11.08.94 51 6.00 3,00 Tollvörugeymslan hf. 31.06.95 590 1.18 0.11 1.00 T ryggingamiöstöðin hf. 22.01.93 120 4.80 6.00 Tæknival hf. 02.06.96 283 1.60 0,15 1.20 1.78 Töfvusamskipti hf. 09.06.96 225 2.26 -1,45 Þróunarfélag Islands hf. 09.05.95 7160 1.10 -0,20 1.00 1,30 Upph**ó allra vlðailpt* afðaata vfðaklptadaga er flafin f dilk •1000 varð ar margfokfl af 1 kr. nafnvarða. Varðbréfaþing IsUnds ALMAIMNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1. júní 1995 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) .................. 12.921 'A hjónalífeyrir ...................................... 11.629 Fulltekjutrygging ellilífeyrisþega ..................... 23.773 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega .................. 24.439 Heimilisuppbót ...........................................8.081 Sérstök heimilisuppbót .................................. 5.559 Barnalífeyrirv/1 barns ................................. 10.794 Meðlag v/1 barns ...................................... 10.794 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns ........................... 1.048 Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna ......................... 5.240 Mæðraiaun/feðralaunv/3jabarnaeðafleiri ................. 11.318 Ekkjubætur/ekkilsbætur6 mánaða ........................ 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ....................... 12.139 Fullurekkjulífeyrir ................................... 12.921 Dánarbæturí8ár(v/slysa) .............................. 16.190 Fæðingarstyrkur ....................................... 26.294 Vasapeningarvistmanna .................................. 10.658 Vasapeningarv/sjúkratrygginga .......................... 10.658 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar ............................ 1.102,00 Sjúkradagpeningareinstaklings .......................... 552,00 Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ............... 150,00 Slysadagpeningareinstaklings ........................... 698,00 Slysadagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................ 150,00 Bætur almannatrygginga og bætur samkvæmt lögum um félagslega aðstoð hafa hækkað um 4,8%. Hækkunin er afturvirk til 1. mars. Bætur sem greiddur verða út nú eru því hærri en 1. maí. Olíuverð á Rotterdam-markaði, 23. mars til 1. júní 1995 ÞOTUELDSNEYTI, dollararftonn 200- 172,0/ 171,0 140- -t-—< i i -1—i 24. 31. 7.A 14. 21. 28. 5.M 12. 19. 26. Höfundur er íbúi í Hveragerði. GENGISSKRÁNING Nr. 103 2. Júní 1896 Kr. Kr. ToiF Eki.U.a.16 Dollari ewóooo 63,78000 63T!?000 Sterlp. 101,53000 101.81000 100.98000 Kan. dollari 46,36000 46,54000 46.18000 Dönsk kr. 11,66700 11,69600 11,66100 Norsk kr. 10,14500 10.17900 10,22200 Sænskkr. 8,71600 8,74500 8,69400 Finn. mark 14,71900 14,76900 14,81000 Fr. franki 12,80800 12,85200 12,91100 Bolg.franki 2,19860 2,20620 2,21640 Sv. franki 54,68000 54,86000 55,17000 Holl.gyllini 40,32000 40.46000 40,71000 Þýskt mark 45,12000 45.24000 45,53000 It. lýra 0,03875 0.03892 0,03844 Austurr. ach. 6,41300 6,43700 6,47900 Port. escudo 0,42680 0,42860 0,43300 Sp. peseti 0,51950 0,52170 0,52420 Jap. jen 0,75300 0.75520 0.76100 frskt pund 103,58000 104.00000 103,40000 SDR(Sórst.) 99,20000 99,60000 99,55000 ECU, ovr.m 83,31000 83,69000 83,98000 Tollgengi fyrir júní er sölugengi 29. mal. Sjálfvirkur slmsvari gengisskráningar er 62 32 70

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.