Morgunblaðið - 03.06.1995, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
LAUGARDAGUR 3. JÚNÍ 1995 51-
VEÐUR
H Hæð L Lægð
Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
Heimild: Veöurstofa Islands
» ♦ , « Rignmg
# * »
* A- »
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
'Ö Skúrir
Slydda ^ Slydduél
Snjókoma y Él
■J
Sunnan,2 Vindstig. 10° Hitastig
Vindonn synir vmd- __
stefnu og fjöðrin SSS Þoka
vindstyik, heil fjöður » j
er2vindstig. »
Súld
VEÐURHORFUR í DAG
Yfirllt: Milli Jan Mayen og Svalbarða er 1.026
mb hæð sem hreyfist norðaustur. Norður af
Hjaltlandseyjum er 1.000 mb lægð sem hreyf-
ist vestur í stefnu á ísland.
Spá: Norðankaldi eða stinningskaldi og rigning
norðan- og austanlands en slydda á hálend-
inu. Sunnan- og vestanlands verður bjartviðri
fram eftir degi en síðan skýjað en að mestu
þurrt. Síðdegis verður fremur hæg breytileg
átt og skúrir austanlands. Hiti 1-5 stig norðan
til en annars 6-13, hlýjast allra syðst.
3. JÚNÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól f hód. Sólset Tungl í suðri
REYKJAVÍK 3.15 0,7 9.20 3,2 15.24 0,8 21.39 3,5 3.20 13.24 23.31 17.28
ÍSAFJÖRÐUR 5.21 0,3 11.11 1,6 17.27 0,4 23.30 1,8 2.37 13.30 0.28 17.34
SIGLUFJÖRÐUR 1.21 1,1 7.39 0,2 14.12 LO 19.43 0,3 2.18 13.12 0.11 17.16
DJÚPIVOGUR 0.27 0,5 6.20 1,7 12.32 0,4 18.46 1.8 2.44 12.55 23.08 16.58
Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morflunblaðið/Sjó mælingar íslands)
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á sunnudag, mánudag og þriðjudag verður
fremur hæg breytileg átt og víða dálítil væta.
Hiti 2 til 12 stig, hlýjast sunnan til en kaldast
við norðurströndina. Á miðvikudag og fimmtu-
dag verður hæg vestlæg átt og víða súld vest-
an til en léttskýjað austanlands. Hiti verður 5
til 15 stig, hlýjast austan til.
I/eðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 16.30, 19.30,
22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum
kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti.
Svarsími veðurfregnir: 990600.
FÆRÐ Á VEGUM
(Kl. 17.30 í gær)
Nánari uppiýsingar um færð eru veittar hjá
þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í
símum: 996316 (grænt númer) og 91-631500.
Einnig eru veittar upplýsingar um færð á veg-
um í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar
annars staðar á landinu.
Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin við Noreg
hreyfist til vesturs og stefnir á Austurland.
VEÐUR VIÐA UM HEIM
kl. 12.00 í gær aö ísl. tíma
Akureyri 6 alskýjað Glasgow 13 skýjað
Reykjavík 9 skýjað Hamborg 14 skýjað
Bergen 12 skýjað London 18 akýjað
Helsinki 25 léttskýjað LosAngeles 14 alskýjað
Kaupmannahöfn 10 rigning Lúxemborg 15 skýjað
Narssarssuaq 12 alskýjað Madríd vantar
Nuuk 3 rigning Malaga 24 léttsfcýjað
Ó*tó 17 skýjað Mallorca 22 léttskýjað
Stokkhólmur 24 hálfskýjað Montreal 20 hsiðskfrt
Þórshöfn 6 alskýjað NewYork 21 alskýjað
Algarve 25 heiðskírt Orlando 25 alskýjað
Amsterdam 17 skýjað París 17 skýjað
Barcelona 20 lóttskýjað Madeira 22 léttskýjað
Berlín 11 rign. og súld Róm 20 léttskýjað
Chicago 19 alskýjað Vín 18 skýjað
Feneyjar 21 skýjað Washington 22 þokumóða
Frankfurt 18 skýjað Winnipeg 14 alskýjað
Yfirlit á hádegi í
fllOTgmftlfaMft
Krossgátan
LÁRÉTT:
I borguðu, 4 kveif, 7
látnu, 8 útlimum, 9
tunga, 11 bráðum, 13
flanar, 14 atvinnugrein,
14 dreyri, 17 krafts, 20
burtu, 22 heiðurinn, 23
gefa nafn, 24 bylgjan,
25 sefaði.
LÓÐRÉTT:
1 hörkufrosts, 2 ráðn-
ing, 3 klaufdýrum, 4
endaveggur, 5 sparsöm,
6 sár, 10 óskar, 12
myrkur, 13 skel, 15
renna úr æð, 16 fýla,
18 halda á lofti, 19 geði,
20 hafði upp á, 21 spil.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt:- 1 tjaldferð, 8 gerpi, 9 eggja, 10 tík, 11
spara, 13 tuska, 15 fálka, 18 ógnar, 21 róm, 22
rekja, 23 eyðan, 24 banamanns.
Lóðrétt:- 2 jarða, 3 leita, 4 frekt, 5 regns, 6 eggs,
7 hala.óóxó 12 rok, 14 ugg, 15 fork, 16 lokka, 17
arana, 18 ómega, 19 náðin, 20 ræna.
í dag er laugardagur 3. júní,
154. dagur ársins 1995.
Orð dagsins er: Því að orð Drott-
ins er áreiðanlegt, og öll verk
hans eru í trúfesti gjörð.
(Sálm. 33,4.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn:
Olíuskipið Fjordshell
fer á morgun. Olíuskipið
Anna Johanne kemur á
morgun. ----------
Hafnarfjarðarhöfn: í
gær fóru á veiðar rúss-
nesku frystitogaramir
Okhotino og Pylva. í
dag er rússneski togar-
inn Atlantic Queen,
sem nú er í eigu Færey-
inga, væntanlegur til
viðgerðar og til að taka
veiðarfæri.
Fréttir
Viðey Fyrsta gönguferð
sumarsins verður í dag
og hefst kl. 14.15. Ferð-
ir eru frá kl. 13.00.
Gengið verður á Austur-
eyna og komið við í
skólahúsinu, en þar er
myndasýning frá lífinu
í þorpinu á Sundbakka
í Viðey á fyrri hluta
þessarar aldar.
Happdrætti Bindindis-
félags ökumanna. Eft-
irfarandi vinningsnúmer
komu upp 8. maí 1995:
1. vinningur: Apple Per-
forma tölva frá Radíó-
búðinni að verðmæti kr.
120.000 kom á númer
5804.
2.-4. vinningur: Úttekt
hjá Radíóbúðinni að
verðmæti kr. 50.000
hver, komu á númer
5845, 5181 og 6940.
5.-7. vinningur: Úttekt
hjá Radíóbúðinni að
verðmæti kr. 40.000
hver, komu á númer
2006, 2987 og 1114.
8.-17. vinningur: Úttekt
á Max hlífðarfatnaði í
Fatalínunni að verðmæti
kr. 20.000 hver, komu á
númer 4302, 4457,
6751, 6938,1226, 3658,
2327, 6802, 5770 og
6838.
Vinningshafar geta vitj-
að vinninga sinna á
skrifstofu Bindindis-
félags ökumanna í síma
588 7090 með því að
framvísa miða ásamt
greiðslustimpluðum
gíróseðli.
Mannamót
SSH - Stuðnings- og
sjálfshjálparhópur
hálshnykkssjúklinga
(whiplash) verður með
fund þriðjudaginn 6.
júní kl. 20 í ÍSÍ-hótelinu
Laugardal. Sérfræðing-
ur frá versluninni Ing-
vari og Gylfa verður á_
staðnum og kynnir dýn-
ur og kodda.
Félagsstarf aldraðra á
vegum Reykjavíkur-
borgar. Tekið er við
bókunum í orlofsdvöl á
Löngumýri í Skálholti
og í sumarferðir í síma
5517170 fyrir hádegi.
Bandalag kvenna í
Reykjavík. Farin verð-
ur gróðursetningarferð
í Heiðmörk fimmtudag-
inn 8. júní kl. 5 frá
Hallveigarstöðum. Eftir
gróðursetningu yerður
farið að borholu 13 á
Nesjavöllum. Síðan
verður snæddur kvöld-
verður í Nesbúð. Til-
kynna þarf þátttöku í
síðasta lagi á þriðju-
dagskvöld í síma
5615622 hjá Elínu eða
5533753 hjá Erlu.
Félag eldri borgara í
Reykjavík. Engin starf-
semi á vegum félagsins
á sunnudag og mánu-
dag. Þriðjudagshópur-
inn kemur saman í Ris-
inu kl. 20 6. júní. Sig-
valdi stjómar.
Kirkjustarf
Kefas, Dalvegi 24,
Kópavogi verður með
almenna samkomu í dag
kl. 14.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SlMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
669 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, (þróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innaniands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
augardaginn 3. júní
eykjavík kl. 12 við Skógarhlíð 8.
larnes kl.14 við íþróttamiðstöðina.
__, Hvammstangi kl. 14 við Sundlaugina.
Grímsey kl.12 við Félagsheimilið.
Egilsstaðir kl. 12 við Söluskála Esso.
>»» Krabbameinsfétagsins
s
l
- kjarni málsins!