Morgunblaðið - 03.06.1995, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 03.06.1995, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. JÚNÍ 1995 9 Fáir lax- ar á land LAXVEIÐIN er dræm í byrjun veiðitímans og í raun vart við öðru að búast þar sem skilyrði eru slæm. Á hádegi í gær voru fimm laxar komnir á land úr Norðurá, tveir þeirra dregnir í gærmorgun af Stef- áni Á. Magnússyni. Veiði hófst þá í Þverá, en enginn lax veiddist. Þverá er mjög skoluð og ólíkleg veiðislóð þessa dagana. Afleit skilyrði Hlýindi hafa verið í Borgarfirði síðustu sólarhringa og því hefur verið mikil snjóbráð á heiðum frammi. Ámar hafa því verið mjög vatnsmiklar og gruggugar það sem af er, og kaldar. Nyrðra hefur veiði aðeins hafist í Laxá á Ásum og veiddist einn lax fyrsta daginn, raunar á fyrstu mínútunum, 10 punda hrygna í Dulsunum. Þar og víðar við Laxá þurfa menn að standa á sköflum við veiðar. Veiði hefst í Blöndu á mánudag og að sögn er hvorki áin né um- hverfí hennar veiðilegt, miklir skafl- ar fram í ána og mikið vatn og skolað. Byijar bærilega í urriðanum Urriðaveiðin hófst i Laxá í Mý- vatnssveit og Laxárdal á fimmtu- dag og hefur aflast þokkalega. „Ég er mjög sátt því ástandið hefur verið slæmt, áin mjög köld. Menn hafa ekki veitt mikið, en flestir eitt- hvað og fískurinn er vænn og falleg- ur. Sannarlega gæti það verið verra,“ sagði Hólmfríður Jónsdóttir veiðivörður á Arnarvatni í samtali við Morgunblaðið. Urriðinn var að mestu 2-3 pund. Síðustu dagana fyrir veiðitímann fóru fram veiðar í rannsóknar- skyni. Veiddir voru tæplega hund- rað urriðar sem voru merktir og sleppt aftur í ána. Eru vísindamenn að rannsaka ferðir urriðans í ánni með tilliti til dreifingar stofnsins og nýtingar hans. EÐALVAGN TIL SOLU F^CLllegir svLvncirbolir OPIÐ f DAG FRÁKL. 10- 16 FRETTIR MaxMara Sportlegur sumarfatnaður Opið 10-17 ____Mari_________ Hverfisgötu52-101 Reykjavík-Sími 562 2862 Morgunblaðið/Júlíus íbúar Grænhöfðaeyja í spor Islendinga SKOVERSLUNIN Steinar Waage stendur þessa dagana fyrir söfn- un á notuðum skófatnaði sem ætlunin er að senda bágstöddum víðsvegar um heim. Nú gefst íslendingum tækifæri til að styrkja þurfandi meðbræð- ur sína en einnig að losna við skótau sitt á umhverfisvænan hátt en við bruna myndast í skóm ýmis skaðleg efni. I fyrra söfnuð- ust um 50 þúsund pör. Að sögn Snorra Waage hjá skóverslun Steinars Waage hófst söfnunin 24. mai og mun standa yfir í allt sumar eða þar til að skip á vegum Þróunarsamvinnu- stofnunar íslands fer með fiskik- ör til Grænhöfðaeyja. Ætlunin sé að leyfa skónum að fljóta með í körunum. Flestir skórnir fari því til Grænhöfðaeyja en einnig sé gert ráð fyrir að eitthvað fari til Þýskalands en þar hafa aðal- bækistöðvar skósöfnunar verið í mörg ár. I söfnuninni í fyrra fóru flestir skórnir til Grænahöfðaeyja en einnig til Chile. Söfnunargámur stendur fyrir utan Domus Medica á horni Snorrabrautar og Egilsgötu og er opinn allan daginn. Á myndinni er Snorri Waage inni í gámnum. inet Langur laugardagur 10% afsláttur Full búð af fallegum nœrfatnaði f/rj/st Laugavegi 4, sími 551 4473. Af sérstökum ástæðum er þessi einstæði eðalvagn til sölu. Bíllinn er Cadillac Brougham 1988, lengdur um 60" af Allen. Ðíllinn er hlaðinn lúxusbúnaði. Vél ei töhiustýrð 5 lítra (307 cid). Fjöðrun er tölvustýrð. Einnig er „level ride" búnaður se heldur bllnum ri Billinn er til sölu hjá Bilheimum, Fosshálsi 1. Upplýsingar í síma 563-4000. Innréttingar eiu ui poleiadn gegnheilli hnotu. Sviirt leðursæti eg svört plussteppi á gnifum. Sjónvarp. myndband og bar ásamt iullkomnu '/ié/uírO tískuverslun Rauðarárstfg 1, sími 561-5077 LUTUÐ FURUHUSG0G Mikið úrval - hagstætt verð Þíðingarbakkinn Thaw Master er ný, byltingarkennd uppfinning, sem á engan sinn líka. Bakkinn notar hvorki rafmagn né aðra orkugjafa. Frystur matur er einfaldlega lagður í bakkann, sem er úr sérstakri málmblöndu er dregur í sig hita. Þú þíðir hamborgarasneið á 7 mínútum og meðalstóran kjúkling á u.þ.b. klukkustund. Komdu i Byggt og búið í Kringlunni laugardaginn 3. júni og sjáðu með eigin augum þessa ótrúlegu tækninýjung á sérstakri Thaw Master kynningu. Kynningprverð Hornsófar frá kr. 69.600 stgr. Sófasett 3+1+1 frá kr. 58.200 stgr. Borðstofuskápar m/yfirskáp. Verð frá kr.39.600 stgr. Glerskápar. Verð frá kr. 38.200 stgr. Einnig skatthol - kommóður - sófaborð - sjónvarpsskápar - hornskápar o.m.fl. OPIÐ í DAG FRÁ KL. 10-14 i[aai3HC3tai HÚSGAGNAVERSLUN Reykjavíkurvegi 66, Hafnarfirði, sími 565 4100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.