Morgunblaðið - 03.06.1995, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 03.06.1995, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ MESSUR LAUGARDAGUR 3. JÚNÍ 1995 37 íbúð í sumar Til leigu u.þ.b. 110 fm íbúð með.öllum hús- gögnum í 3 mánuði, júní til ágúst. Upplýsingar í síma 554 6289. Einbýlishús við Hvolsvöll Til sölu er stórt og gott einbýlishús í útjaðri Hvolsvallar. í húsinu eru 6 herbergi auk 2ja stofa og sólskála. Bílskúr og sérstaklega stór og gróðursæll garður fylgir. Hentar vel þeim sem vilja vera út af fyrir sig og hafa rúmt um sig eða jafnvel félagasamtökum í leit að rúmgóðu húsnæði. Þrúðvangi 18, Hellu, sfmi 487 5028. Dalvegi 24, Kópavogi Almenn samkoma í dag kl. 14.00. Allir hjartanlega velkomnir. Audbrekka 2 . Kópavoqur Við verðum á blessuðu móti f Hlíðardalsskóla um helgina. Gleðilega hvítasunnu. íomhjólp Opiðhús ( dag kl. 14-17 er opið hús í Þríbúðum, félagsmiðstöð Sam- hjálpar, Hverfisgötu 42. Lítið inn og rabbið um lífið, tilveruna og veðrið. Heitt á könnunni að venju. Kl. 15.30 tökum við lagið og syngjum saman kóra. Taktu með þér gesti. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Samhjálparvörurnar verða í dag seldar á sérstöku sumartil- boði. Hátíðarsamkoma á hvfta- sunnudag kl. 16.00. Samhjálp. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Bænasamkoma í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Dagskrá vikunnar framundan: Hvítasunnudagur: Almenn samkoma kl. 16.30. Raeðumaður Hafliði Kristinsson. Mánudagur, annar f hvfta- sunnu: Útvarpsguðsþjónusta kl. 11.00. Miðvikudagur: Bíblíulestur kl. 20.30. Föstudagur: Unglingasamkoma kl. 20.30. Laugardagur: Bænasamkoma kl. 20.30. FERÐAFÉLAG ® ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Dagsferðir um hvítasunnu: 4. júní kl. 13.00: Húshólmi- Gamla-Krýsuvík. Ekin Krýsuvfkurleiðin og gengið yfir Ögmundarhraun í Hús- hólma. 5. júní kl. 13.00: Arnarfell - Þingvellir. Arnarfell er austan Þingvalla- vatns. Samnefnt eyðibýli er hjá- leiga frá Þingvöllum. Talið er að felliö hafi verið afgirt með grjót- garði, sem enn sér móta fyrir. Verð kr. 1.200. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austan- megin og Mörkinni 6. Miðvikudaginn 7. júní kl. 20.00: Heiðmörk, skógræktarferð (frítt). Ferðafélag (slands. FERÐAFÉLAC ® ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Dagsferð mánud. 5. júni Kl. 10.30: Gengið frá Gjábakka að Þingvöllum um Ölköfrastaði í Skógarkot að Öxarárfossi og eftir Langastíg. Skemmtileg ganga fyrir alla fjölskylduna. Verð 1200/1400. Frftt fyrir börn yngri en 16 ára. Brottför frá BS(, bensínsölu, / miðar við rútu. Einnig upplýs- ingar í Textavarpi bls. 616. Miðvikud.7.júníkl. 20.00 Unglingadeildarfundur á Hallveigarstíg 1. Rætt verður um útbúnað og ferð helgarinnar undirbúin. Allir krakkar á aldrin- um 13 - 17 ára velkomnir. 9.-11.júní: Básar í Þórsmörk Fjölbreyttar gönguferðir. Gist í skála. Upplýsingar og miðasala á skrifstofu Útivistar. Ferðafélag Islands. arnir. KAÞÓLSKA kapellan, Keflavík: Messur falla niður fyrst um sinn. HVALSNESKIRKJA: Hátíðarguðs- þjónusta á hvítasunnudag kl. 14. Sr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar fyr- ir altari og prédikar. Organisti Gróa Hreinsdóttir. Sr. Baldur Rafn Sig- urðsson. LEIRÁRKIRKJA: Messa hvíta- sunnudag kl. 11. Sr. Jón Einarsson. HALLGRIMSKIRKJA í Saurbæ: Messa hvítasunnudag kl. 14. Sr. Jón Einarsson. INNRA-HÓLMSKIRKJA: Messa annan hvítasunnudag kl. 14. Sr. Jón Einarsson. REYNIVALLAKIRKJA: Hvítasunnu- dagur: Messa í Reynivallakirkju kl. 14. BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjal- arnesi: Fermingarmessa annan hvítasunnudag kl. 14. HVERAGERÐISKIRKJA: Messa hvítasunnudag kl. 11. Tómas Guð- mundsson. KOTSTRAN DARKIRKJ A: Messa hvítasunnudag kl. 14. Tómas Guð- mundsson. HJALLAKIRKJA f Ölfusi: Messa annan hvítasunnudag kl. 14. Org- anisti Róbert Darling. Rúta fer frá Grunnskólanum í Þorlákshöfn kl. 13.30 og til baka að messu lokinni. Sóknarprestur. KAPELLA H.N.L.F.Í. Hveragerði: Messa annan hvítasunnudag kl. 11. Tómas Guðmundsson. ÞORLÁKSKIRKJA: Messa hvíta- sunnudag kl. 11 árdegis. Organisti Daníel Arason. Sóknarprestur. STRANDAKIRKJA: Messa hvíta- sunnudag kl. 14. Organisti Daníel Arason. Rúta fer frá Grunnskólan- um í Þorlákshöfn kl. 13.15 og til baka að messu lokinni. Sóknar- prestur. GAULVERJABÆJARKIRKJA: Ferm- ing kl. 14 á hvítasunnudag. STÓRÓLFSHVOLSKIRKJA, Hvols- velli: Hátíðarguðsþjónusta hvíta- sunnudag kl. 11. Helgistund á Dval- arheimilinu Krikjuhvoli sama dag kl. 10. Sóknarprestur. ODDASÓKN: Hátíðarguðsþjónusta hvítasunnudag kl. 14. Helgistund á Dvalarheimilinu Lundi, Hellu, sama dag kl. 13. Sóknarprestur. KELDNAKIRKJA á Rangárvöllum: Hátíðarguðsþjónusta annan hvíta- sunnudag kl. 14. Sóknarprestur. LANDAKIRKJA, Vestmannaeyjum: Fermingarguðsþjónusta kl. 14. AKRANESKIRKJA:Hátíðarguðs- þjónusta á hvítasunnudag kl. 14. Börn borin til skírnar. Annan hvíta- sunnud. Hátíðarguðsþjónusta á dvalarheimiiinu Höfða kl. 12.45. Hátíðarguðsþjónusta I kapellu Sjúkrahúss Akraness sama dag kl. 14. Björn Jónsson. BORGARNESKIRKJA: Hátíðar- guðsþjónusta verður kl. 11. Ferm- ingarguðsþjónusta sama dag í Álftaneskirkju kl. 14. Annan hvíta- sunnudag verður guðsþjónusta að Borg kl. 14. Guðsþjónusta sama dag á dvalarheimili aldraðra Borgar- nesi kl. 15.30. Sr. Árni Pálsson. Morgunblaðið/Amór Ragnarsson FRÁ bikarleiknum í Sandgerði. Talið frá vinstri: Víðir Jónsson, Haraldur Þór Gunnlaugsson, Halldór Aspar og Björn Þórhallsson. Guðspjall dagsins: Hver sem elskar mig. (Jóh. 14.) ÁSKIRKJA: Hvítasunnudagur: Há- tíðarguðsþjónusta kl. 14. Árni Berg- ur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Hvítasunnudag- ur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Fjölbreytt tónlist. Skírnarmessa kl. 13. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Hvítasunnudagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Ferm- ing, altarisganga. Dómkórinn syng- ur. Organleikari Marteinn H. Frið- riksson. Prestarnir. Anglikönsk messa kl. 14. Prestur sr. Steven Mason. Organleikari Marteinn H. Friðriksson. Annar í hvítasunnu: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. María Ágústsdóttir. Organleikari Marteinn H. Friðriksson. Dómkór- inn syngur. VIÐEYJARKIRKJA: Annar í hvíta- sunnu: Messa IViðey kl. 14. Prest- ur sr. Hjalti Guðmundsson. Organ- leikari Marteinn H. Friðriksson. Bátsferð úr Sundahöfn kl. 13.30. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Hvíta- sunnudagur: Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Guðmundur Ó. Ólafsson. Org- anisti Kjartan Ólafsson. GRENSÁSKIRKJA: Hvítasunnudag- ur: Hátíðarmessa kl. 11. Prestur sr. Halldór S. Gröndal. Organisti Árni Arinbjarnarson. Sigurður Björnsson óperusöngvari syngur hátíðar- söngva Bjarna Þorsteinssonar. Tví- söngur: Helen Helgadóttir og Ingi- björg Ólafsdóttir. HALLGRÍMSKIRKJA: Hvítasunnu- dagur: Messa kl. 11. Sr. Karl Sigur- björnsson. Annar í hvítasunnu: Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. LANDSPÍTALINN: Hvítasunnudag- ur: Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. HÁTEIGSKIRKJA: Hvítasunnudag- ur: Messa kl. 11. Organisti Pavel Manasek. Sr. Tómas Sveinsson. Annar í hvítasunnu: Messa kl. 11. Organisti Pavel Manasek. Sr. Tóm- as Sveinsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Hvítasunnudagur: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Ingólfur Guðmundsson. Organisti Jón Stefánsson. Kór Langholts- kirkju syngur. Kaffisopi eftir messu. LAUGARNESKIRKJA: Hvítasunnu- dagur: Messa kl. 11. Organisti Guð- mundur Sigurðsson. Ólafur Jó- hannsson. NESKIRKJA: Hvítasunnudagur: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Frank M. Halldórsson. Annar í hvítasunnu: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Guð- mundur Óskar Ólafsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Hvíta- sunnudagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Organisti Vera Gulasciova. Prestur sr. Solveig Lára Guð- mundsdóttir. ÁRBÆJARKIRKJA: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 11. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson héraðsprestur þjónar. Organisti Sigrún Steingrímsdóttir. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Hátíðar- messa með altarisgöngu kl. 11. Organisti Daníel Jónasson. Annan hvítasunnudag: Samkoma ungs fólks með hlutverk kl. 20. Gísli Jón- asson. DIGRANESKIRKJA: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14. Annan hvítasunnu- dag: Guðsþjónusta kl. 11. Þorberg- ur Kristjánsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Hátíð- arguðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Kór Garðakrikju syngur. Organisti Fer- enc Utassy. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Söfnuð- urinn sex ára. Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Sr. Sigurður Arnarson verður settur inn I embætti aðstoðarprests í Grafarvogssöfnuði af sr. Guð- mundi Þorsteinssyni dómprófasti. Síðasti hluti guðsþjónustunnar fer fram í aðalsal kirkjunnar. Organisti Bjarni Þór Jónatansson. Vigfús Þór Árnason. HJALLAKIRKJA: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 11. Organisti Oddný J. Þor- steinsdóttir. Bryndís Malla Elídóttir. KÓPAVOGSKIRKJA: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 11. Kór Kópavogskirkju syngur. Organisti Örn Falkner. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Guðsþjónusta í Seljahlíð hvítasunnudag kl. 11. Há- tíðarguðsþjónusta í Seljakirkju kl. 14. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Sóknarprestur. SAFNKIRKJAN Árbæjarsafni: Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Bryndís Malla Elídóttir. FRÍKIRKJAN, Rvík: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14. Organisti Violeta Smid. Cecil Harladsson. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Há- messa kl. 10.30. Messa kl. 14. Ensk messa kl. 20. Laugardaga messa kl. 14 og ensk messa kl. 20. Aðra rúmhelga daga messur kl. 8 og kl. 18. MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Messa kl. 11. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Heilags- andahátíð kl. 11. HJÁLPRÆÐISHERINN: Hátíðar- samkoma kl. 20 á hvítasunnudag. Ingibjörg og Óskar Jónsson stjórna og tala. Mánudagur: Samkoma kl. 20. Ann Merethe Jakobsen og Erl- ingur Níelsson stjórna og tala. FÆR. sjómannaheimilið: Sam- koma sunnudag kl. 17. MOSFELLSPRESTAKALL: Hátíð- arguðsþjónusta í Lágafellskirkju hvítasunnudag kl. 11. Kirkjukór Lágafellssóknar. Organisti Guð- mundur Ómar Óskarsson. Einleikur á trompet Friðrik Sigurðsson. Jón Þorsteinsson. VÍÐISTAÐAKIRKJA:Hvítasunnu- dagur 4. júní. Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Sigurður Helgi Guðmunds- son. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Hátíð- arguðsþjónusta kl. 14. á hvíta- sunnudag. Organisti Helgi Braga- son. Hátíðarguðsþjónusta á Sól- vangi kl. 15.30. Gunnþór Ingason. FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði: Hátíð- arguðsþjónusta hvítasunnudag kl. 11. Einar Eyjólfsson. GARÐA- OG BESSASTAÐASÓKN- IR: Sameiginleg hátíðarguðsþjón- usta í Vídalínskirkju kl. 11. Álftane- skórinn og Kór Garðakirkju syngja. Einsöngur John Speight. Organisti Ferenc Utassy. Bragi Friðriksson. KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ: Þýsk messa kl. 10. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa kl. 10.30. Rúmhelga daga messa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Messa sunnudaga kl. 8.30. Aðra daga kl. 8. Allir velkomnir. LÁGAFELLSKIRKJA: Hátíðar- messa kl. 11. Kirkjukór Lágafells- sóknar. Organisti: Guðmundur Ómar Óskarsson. Jón Þorsteins- son. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Hátíð- arguðsþjónusta á hvítasunnudag kl. 11. Sr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar fyrir altari og prédikar. Org- anisti Vilberg Viggósson. Sr. Baldur Rafn Sigurðsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Einsöngs- tónleikar verða í kirkjunni kl. 17 laugardag. Hátíðarguðsþjónusta kl. 11 árd. hvítasunnudag. Prestur Ól- afur Oddur Jónsson. Kór Keflavíkur- kirkju syngur. Organisti Einar Örn Einarsson. Tónleikar verða í kirkj- unni kl. 14 á hvítasunnudag. Prest- BRIPS Umsjón Arnór 6. Ragnarsson Bikarkeppnin hafin Tveir leikir af 24 hafa þegar verið spilaðir í fyrstu umferð bikarkeppni BSÍ 1995. Sveit Erlu Sigurjónsdóttur, Reykjavík, fór til Húsavíkur og tapaði þar fyrir sveit Friðriks Jónassonar með 99 Imp gegn 109 Imp. Sveit Helga Bogasonar frá Borgar- firði eystri skrapp til Sandgerðis sl. miðvikudagskvöld og spilaði við sveit Garðars Garðarssonar. Gestgjafarnir veittu vel þangað til að spilamennsku kom, þá var engin miskunn sýnd og sigruðu heimamenn nokkuð örugglega 102-68. Sveitir Garðars Garðarssonar og Priðriks Jónassonar eru því komnar í aðra umferð. Sveitarforingjar eru vinsamlega minntir á að láta vita um úrslit leikja til skrifstofu BSÍ í síma 5879360 um leið og þeim er lokið og tilkynna úrslit.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.