Morgunblaðið - 03.06.1995, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 03.06.1995, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. JUNI1995 I DAG Arnað heilla n p'ÁRA afmæli. 75 ára | Oer í dag, Guðbjörg Jónsdóttir til heimilis að Álfhólsvegi 17, Kópavogi. Hún tekur á móti gestum á heimili dóttur sinnar að Kvistholti, Laugarási Bisk- upstungum í dag á milli kl. 15-18. BRIDS Umsjón Guómundur Páll Arnarson ÞÓTT augljósir tapslagir sagnhafa séu aðeins þrír, er ekki þar með sagt að tökuslagirnir séu tíu. Vestur gefur; NS hættu. Norður ♦ ÁG1062 ▼ Á1064 ♦ G5 ♦ 73 á Vestur 4 85 tf ifo ♦ KD1094 ♦ ÁDG9 Austur ♦ KD973 4 87 ♦ 63 4 10842 Suður 4 4 4 DG953 4 Á872 4 K65 Vestur Norður Austur Suður 1 tígull 1 spaði Pass 1 grand 2 lauf Pass Pass 2 hjörtu Pass 3 hjörtu Pass 4 hjörtu Pass Pass Pass Útspil: tígulkóngur. Trompið liggur vel, en samt sjást ekki nema níu slagir í fljótu bragði: Sjö á hjarta, einn á tígul og einn á spaða. Sagnhafi getur ekki bæði aftrompað mótheijana og stungð þijá tapslagi í blindum. En eitthvað verður að gera og kannski er best að drepa strax á tígulás og taka tvisv- ar tromp með svíningu. Spila svo spaðaás, trompa spaða og spila tígli. Vestur á slag- inn á tíguldrottningu og spil- ar meiri tígli. Sagnhafi trompar, stingur spaða og spilar tíguláttu í þessari stöðu: Norður 4 G10 4 6 ♦ - 4 73 Vestur 4 - 4 - ♦ 104 4 ÁDG Austur 4 KD 4 - ♦ - 4 1084 Suður 4 - 4 G 4 8 4 K65 En í staðinn fyrir að trompa, hendir hann laufí úr borði. Og aftur laufi þegar vestur spilar tígli áfram. Þá er vestur loks endaspilaður ■og neyðist til að gefa tíunda slaginn á laufkóng. Pennavinir TUTTUGU og eins árs sænsk stúlka með áhuga á tónlist, ferðalögum, íþrótt- um, kvikmyndum o.m.fl.: Alexandra Wijk, Stenrösvagen 3, 752 66 Uppsala, Sweden. £* r|ÁRA afmæli.Sextug OUw í dag, laugardag- inn 3. júní, Elsa Aðal- steinsdóttir, Leiðhömrum 40, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Skúli Skúlason. Þau taka á móti gestum á heimili sínu frá ki. 17-20 í dag. p' rvÁRA afmæli. Á D vfmorgun, sunnudag- inn 4. júní, verður fimmtug- ur Sæmundur Kristjáns- son, sjómaður og verka- maður frá ísafirði. Hann tekur á móti gestum í dag, laugardaginn 3. júní kl. 15-18, á veitingastaðnum Gullna Hananum, Lauga- vegi 178, Reykjavík. Með morgunkaffinu við fætur þér. TM Reg U.S. P»I. Off. — all righu rMWVKl (c) 1995 Lo* AngtfM TlmM Syndicato MllCr .m OG hér er Frants Schnotsky, sem ætlar að kýla litla bróður minn. COSPER ÁTTUÐ þið pantað tveggja manna herbergi? Þá skal ég sækja einn kodda til viðbótar. Farsi -co ' Tm t -- ' ' ' ' 1995 Farcus CaHoons<di»l. by Unlvers»l PfBss Svndican újAIS&t-ASS/CCOeTUen-T „Bq l&t farrX' U£i(5 fyrir mer þangati btc þcfr efU bún'tr afc SkerO. nj£ur ifídrhCtgs- dætUjru'ruK.•• STJÖRNU SPA ftir Franees Drakc * TVÍBURAR Afmælisbarn dagsins: Þú hefur áhuga á fögru umhverfi og nýtur þess að bjóða heim gestum. Hrútur (21. mars-19. apríl) Vinur býður þér í sam- kvæmi, en þú ert ekki í skapi til að blanda geði viff aðra. Eyddu frekar kvöldinu með ástvini. Naut (20. apríl - 20. maí) tffö Félagi gefur þér góð ráð varðandi fyrirhugaðar fram- kvæmdir, sem þú hefur áhuga á. Smá ágreiningur kemur upp heima. Tvíburar (21.maí-20.júní) Þú hefur lítinn áhuga á að glíma við verkefni úr vinn- unni í dag, enda engin nauð- syn. Láttu það eftir þér að slaka vel á. Krabbi (21. jún£ — 22. júl() H88 Þú þarft að fara yfir stöðuna í fjármálum og komast að samkomulagi við ástvin um aðgerðir til bóta. Vinur veld- ur vonbrigðum. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þótt þú viljir ekki viðurkenna það, þarft þú aðstoð við að leysa smá vandamál, en margir vilja rétta þér hjálp- arhönd. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú hefur lítinn áhuga á verk- efni sem þú þarft að leysa. Reyndu samt að einbeita þér, því ráðamenn vænta mikils af þér. ■ Vog (23. sept. - 22. október) Nú gefst gott tækifæri til að hafa samband við ætt- ingja sem þú hefur vanrækt. Þú þarft að rækta betur fjöl- skylduböndin. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) í dag kaupir þú hlut sem þig hefur lengi vantað. Einhver nátengdur þér á við vanda- mál að stríða, sem þú getur leyst. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Ef þér berst óvænt boð í helgarferð, ættir þú að þiggja það, því þú skemmtir þér vel. Gættu hófs í mat og drykk. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú þarft tíma útaf fyrir þig í dag og hefur lítinn áhuga á að þiggja heimboð sem þér berst. Njóttu kvöldsins heima í staðinn. Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Óþolinmæði og fljótfærni geta leitt til mistaka, sem erfitt verður að leiðrétta. Sýndu stillingu og einbeittu þér. Fiskar (19. febrúar-20. mars) Vinur leitar ráða hjá þér í dag, en þú verður að kynna þér málið vel áður en þú svarar. Stutt helgarferðalag er framundan. Stjórnusþdna d að lesa sem dœgradvöl. Sþdr af þessu tagi byggjast ekki d traustum grunni visindalegra stað- reynda. ÞEGAR ÚTSKRl FTARGJÖFl N Á AÐ VERA . SERSTOK GULLSMIÐJAN PYRIT-G 15 Sumarblóm - trjápiöntur - runnar Mjög fjölbreytt úrval og hagstætt verð. Sértilboð á ýmsum tegundum. Verið velkomin. Garðyrkjustöðin Grímsstaðir, (í meira en 50 ár), Heiðmörk 52, Hveragerði. Opið alla daga frá kl. 10-21, sími 98-34230. Sendum plöntulista. Reiki- og sjálfstyrkingarnámskeið og einkatímar Hefur þú áhuga á andlegum málefnum? Þarftu á sjálfstyrkingu að halda? Viltu ná betri tökum á lífi þínu og líðan? Ertu tilbúinn að gera eitthvað í málinu? Námskeið í Reykjavík: 10.-11. júní 1. stig, helgarnámskeið. 14.-16. júní 1. stig, kvöldnámskeið. 8.-9. júní 2. stig dagnámskeið. 26.-28. júní 2. stig dagnámskeið. Upplýsingar og skráning 15.-17. mai i sima 587 1334. Guðrún Óladóttir, reikimeistari. TILBOÐ ÓSKAST í eftirtalin mannvirki til flutnings frá Keflavíkurflugvelli: 1. íbúðarhús (parhús), 2 íbúðir, 132 m2 hvor. 2. Skálabyggingar, ca. 120 m2hver bygging. Byggingarnar verða til sýnis miðvikudaginn 7. júní kl. 11-16. Nánari upplýsingar gefur starfsmaður Sölu varnarliðs- eigna í byggingu nr. 2499 á Keflavíkurflugvelli, sími 425 6446, þriðjudaginn 6. og miðvikudaginn júníkl. 11-16. SALA VARNARLIÐSEIGNA 1 í1 í I teaa

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.