Morgunblaðið - 10.06.1995, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 10.06.1995, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ AÐSEIMDAR GREINAR LAUGARDAGUR 10. JÚNÍ 1995 25 Þórður Þórarinsson inni í landinu. Á síðasta ári var hlutfall 43,8% sem gerir það að verkum að skattadagurinn í ár er 10. júní. Vissulega eru þessar að- ferðir ekki hafnar yfir gagnrýni og ýmsar aðrar leiðir eru færar til að sýna umsvif hins opinbera. Ekki skal þó farið nánar út í þá sálma hér, enda aðalatriðið að benda á hversu umfangsmikið hið opinbera er orðið og hversu miklum tíma fólks það er farið að ráð- stafa. Með samanburði við fyrri ár er einig sýnd hin geigvænlega þróun sem orðið hefur til að vekja fólk til umhugsunar um það hver framtíðin verður ef ekkert er að gert. Þannig má sem dæmi nefna að fyrir aðeins íjórum árum var þetta sama hlutfall 35,3%. Skattgleðin Þessi þróun sýnir að skattgleði sjómmálamanna hefur verið gengdarlaus á liðnum árum og því miður sjást þess ekki nógu skýr Erlendir gest- ir Kvenna- kirkjunnar FULLTRÚAR frá Alkirkjuráðinu verða gestir í messu Kvennakirkj- unnar í Seltjamameskirkju sunnu- daginn 11. júní kl. 20.30. Fulltrúamir koma til íslands til að kynna sér starf hér á landi í tengslum við kvennaáratug kirkj- unnar, 1988 til 1998. Markmið áratugarins er að efla starf kvenna í kirkjunni og hafa áhrif á stjóm- endur og annað starfsfólk kirkna til þess að vinna að bættri líðan og meiri áhrifum kvenna í kirkj- í DAG, laugardaginn 10. júnf, er haldið upp á skattadaginn. Það er sá dagur ársins sem fólk hættir að vinna fýrir hið opinbera og hefst handa við að draga björg í eigið bú. Skattadagurinn er táknrænn dagur sem Heimdallur notar til að sýna hlut hins opinbera af lands- framleiðslu. Til að gera langa sögu stutta er gert ráð fýrir því að tekj- ur dreifist jafnt yfir árið og að einstaklingar láti allar tekjur sínar í byijun í skatta. Fyrsti dagurinn sem menn geta ráðstafað tekjum sínum að eigin vild er skattadagur- inn. Tölfræðin Til að reikna út hvenær skatta- dagurinn er vom notaðar tölur fýrir síðasta ár frá Þjóðhagsstofn- un og Seðlabankanum. Tekinn var sá kostur að nota þær fremur en tölur líðandi árs, þar sem þær em eðli málsins samkvæmt spá og geta því verið ónákvæmar. Út- reikningamir era þannig gerðir að útgjöld ríkis og sveitarfélaga em lögð saman við skyldugreiðslur í lífeyrissjóð og í þá summu er deilt með vergri landsframleiðslu. Þá fæst það hlutfall sem útgjöld hins opinbera em af verðmætasköpun- merki að á því ætii að verða breyt- ing á næstunni þrátt fyrir tölu- verða umræðu um niðurskurð hjá ríkinu. Það sýnir nýlegt dæmi um skolpskatt sem núverandi meiri- hluti í Reykjavík hefur lagt á. Sag- an kennir okkur líka að skattar sem lagðir em á, jafnvel þótt það eigi að heita til bráðabirgða, era nánast aldrei felldir niður. Þó ætti stjómmálamönnum að vera ljóst að besta kjarabót íslendinga er að draga úr útgjöldum hins opinbera svo hæjjt verði að lækka skatta. Leiðir til úrbóta Til að ná árangri í hinni erfíðu baráttu við síhækkandi skatta er nauðsynlegt að skattgreiðendur beit stjómmálamenn auknum þrýstingi. Þeir verða að krefjast niðurskurðar og skattahækkana og láta vita að þeir muni ekki leng- ur una því að seilst sé æ dýpra í vasa þeirra ár frá ári. Þetta er lík- lega það sem helst getur orðið til þess að fá stjórnmálamenn til að leggja sig fram um að ná árangri í dag er skattadagurinn, segir Þórður Þórarins- son, þegar skattborgar- ar hætta að vinna fyrir ríkið þetta skattárið og geta farið að draga björg í eigið bú. á þessu sviði. Ríkisstjómin stefnir að hallalausum ijárlögum árið 1997 og er það vel. Það leiðir hugann að því hvort ekki sé rétt að lögfesta þá reglu að Alþingi sé óheimilt að afgreiða ijárlög með halla. Jafnframt þarf að ræða hug- myndir á borð við þá að aukinn meirihluta þurfi til að hækka skatta, enda sé skattheimta íþyngj- andi og skerði rétt fólks til að ráð- stafa eigum sínum sjálft. Menn þurfa að ræða allar þess háttar hugmyndir með opnum huga, enda kann að vera að í þeim felist eina leiðin til að ná tökum á eyðslu hins opinbera. Höfundur er formaður Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna. l'í&ÍU SÝNIN6MmMJD FYRIR FELUHtSI 06 TjAIJOYAGNA SEGLAGERÐIN ÆGIF Eyjaslóð 7 Reykjavík s. 51 I -2200 Laugardag kl. 10-16 Sunnudag kl. 13-16 ÞAR SEM FERÐALAGIÐ BYRJARi Opið 5 FYRSTU SEM VERSLA FYRIR 10.000 kr. EÐA MEIRA, , FÁ SVEFNPOKA 1 KAUPBÆTI ALURFA GRILLPYLSUR OGGOS Daiwa Veiðivörur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.