Morgunblaðið - 10.06.1995, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 10.06.1995, Blaðsíða 44
44 LAUGARDAGUR 10. JÚNÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ Stóra sviðið: Söngleikurinn • WEST SIDE STORY e. Jerome Robbins og Arthur Laurents við tónlist Leonards Bernsteins Kl. 20.00: i kvöld næstsíðasta sýning - sun. 18/6 síðasta sýning. Aðeins þess- ar 2 sýningar eftir. „Athyglisverðasta áhugaleiksýning leikársins11: Freyvangsleikhúsið sýnir • KVENNASKÓLAÆVINTÝRIÐ eftir Böðvar Guðmundsson Á morgun uppseit - mán. 12/6 uppselt. Smíðaverkstæðið: • TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright Kl. 20.00: I kvöld nokkur sæti laus - fim. 15/6 - fös. 16/6 - fös. 23/6 nokkur sæti laus - lau. 24/6 - sun. 25/6. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Græna linan 800 6160 - Greiðslukortaþjónusta. eftir Hlín Agnarsdóttur i samvinnu við leikhópinn Aukasýningar í kvöld kl. 20.30, þri. 13/6. kl. 20.30. Miðapantanir í símsvara 5625060 allan sólarhringinn. Miðasala við inngang alla sýningardaga frá kl. 17.00-20.30. ...blabib - kjarni málsins! LEIKFELAG AKUREYRAR • DJÖFLAEYJAN eftir Einar Kára- son og Kjartan Ragnarsson. Aukasýning í kvöld kl. 20.30. Allra síðasta sýning! • „í KAUPSTAÐ VERÐUR FAR- /£>..." Skemmtun í tali og tónum sun. 11/6 kl. 17 - Ókeypis aðgangur! Miðasalan opin virka daga kl. 14-18, nema mánud. Fram að sýningu sýning- ardaga. Sími 462 1400. M0GULEIKHUSI0 tfið Hlemm___ Leikfélagið LEYNDIR DRAUMAR sýnir: MíH bældd (íf EÐA K0TTUR SCHR0DINGERS Sumartónleikar Kósý í kvöld kl 21 miðaverð kr. 600 Herbergi Veroniku í kvöld kl. 23 sun. 11/6 kl. 21 fim. 15/6 kl. 21 fös. 16/6 kl. 21 Mi5i m/mat kr. 2000 Eldhúsið og barinn opin fyrir & eftir sýningu isala allan sólarbrmginn í sima 551-9055 Kjarni málsins! Elton John í Moskvu POPPSTJARNAN Elton John syngur og spilar á píanó í Kreml- arhöllinni í Moskvu, á sama stað og fyrrum leiðtogar Sovéska kommúnistaflokksins hittust á valdadögum sínum. Þetta er í annað sinn sem Elton John kem- ur til Moskvu, en hann spilar þar á tvennum tónleikum í þetta skiptið. Nadja brosir framan í heiminn ÞÝSKA fýrirsætan Nadja Auer- mann brosir framan í heiminn í móttöku sem haldin var í ráðhúsi Berlínar í fyrrakvöld. Tilefnið var tískusýning sem verður árlegur við- burður í Berlín héðan í frá, en Nadja er „andlit" sýningarinnar. # W7 Skífan hf. kynnir: 11 v iíB w Aðalskrifstofa Bréfasími 525-5001 Stórversíun Laugavegi 26 Krmqi ^oiuaeud MunrffiH a ’%*$ mS » Í 525-5000 525-5040 525-5030 525-5065 525-5060 525-5070 525-5025 FÓLK í FRÉTTUM EMILÍANA Torrini í öllu sínu veldi. Morgunblaðið/Halldór BORGNESINGARNIR Ásgerður Inga Stefánsdóttir, Sóley Ósk Sigurgeirsdóttir, Jóhanna Lind Guðmundsdóttir og Halldóra Guð- mundsdóttir skemmtu sér vel eins og sjá má. Svana- songur Spoon ► HLJÓMSVEITIN Spoon hélt sveitaball á Logalandi á hvíta- sunnudag. Þetta voru lokatón- leikar sveitarinnar, en núna hyggjast liðsmenn hennar snúa sér að öðrum viðfangsefnum. ÍRIS Armannsdóttir og Þórð- ur Þorbergsson frá Akranesi voru í essinu sínu á sunnu- dagskvöld. Kynlíf Belga á filmu LEIKSTJÓRI belgisku gamanmyndarinnar Kynlíf Belga eða „The Sexual Life of The Belgians", Jan Bucquoy, situr fyrir hjá auglýs- ingaspjaldi myndarinnar. Myndin var frumsýnd í London í síðasta mánuði og fékk frábæra dóma hjá gagnrýnendum. Þrátt fyrir nafn- giftina fjallar myndin frekar um hversdagslíf Belga en kynlíf þeirra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.