Morgunblaðið - 10.06.1995, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 10.06.1995, Blaðsíða 46
46 LAUGARDAGUR 10. JÚNÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ ,ung)ega- ^Guðlaugur tilboð HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó GERARD DEPARDIEU NATHALIE BAYE DIDIER B0URD0N ii ff j FfWMSÝm VÉLIN MYND EFTIR FRANCOIS DUPEYRON Á geðveikrahæli fyrir hættulega afbrotamenn hefur ákafur geðlæknir (Depardieu) smíðað vél til að flytja hluta úr heila milli manna og hyggst hann lækna geðveika afbrotamenn. Hann velur hættulegan morðingja en tilraunin mistekst og þeir læsast í líkama hvors annars. Læknirinn segir morðingjanum að hann sé með banvænt æxli og hann hefur tryllta leit að nýjum líkama... Ógnvekjandi spennumynd með Gerard Depardieu í aðalhlutverki.Leikstjóri Francois Dupeyron. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. LiampEESON Jessica LANGE en umfra"1 allt íirrar stórmyndane rórr,an- x-—l «•-«*«*— gæðamynd tísk og allf? 140 min. Stórstjarnan Liam Neeson (Listi Schindlers) og Óskarsverðlaunahafinn Jessica Lange (Blue Sky, Tootsie) fara meö aöalhlutverkin í þessari möqnuðu stórmynd. Með önnur hlutverk fara John Hurt (Elephant Man), Tim Roth og Eric Stoltz (Pulp Fiction). Leikstjóri Michael Caton-Jones (Scandal). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. STÆRSTA BIOIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. -'-fr- SKOGARDYRIÐ ★ ★★★ X-IÐ Sýnd kl. 5. Síðastu sýningar. tii rOD 350KR^ Sýnd kl. 11. Siðastu sýningar. STÖKKSVÆÐIÐ höfuð uppúr vatm ^TU-BOO 350 KB t1U600 35^ m DROP ZONE Sýnd kl. 9. BÍ1& Síðastu sýningar. Sýnd kl. 5 og 7. Síðastu sýningar. ISJAIÐ HORKUSPENNANDI ATRIÐI UR „VELINNI" j SJÓNVARPINU KL 19:55.| KRAKKARNIR í Sandgerði leika sér í fjörunni. Vordagar kirkjunnar VORDAGAR kirkjunnar standa nú yfir í Kjalamesprófastsdæmi. Fel- ast þeir í leikjanámskeiðum með kristilegu ívafi, þar sem börn á aldrinum 6-12 ára hljóta kristilega fræðslu, ásamt því að stunda íþrótt- ir og fara í leiki. Að þessu sinni eru þeir haldnir í Sandgerði, Grindavík, Vogum, Álftanesi, Kjal- amesi og í Vestmannaeyjum. Þátttakendur eru á sjötta hundr- að. Meginþema Vordaganna að þessu sinni er umburðarlyndið, en þeir standa yfir í vikutíma og lýkur nú um helgina. Costello með nýja plötu ► ELVIS Costello gaf nýlega út plötuna „Kojak Variety“, en hún inniheldur lög eftir aðra lista- menn. Þeir eru allir lítt þekktir, og ástæðuna fyrir því segir Elvis vera þá að erfiðara sé að flytja lög sem þekktir listamenn hafi gert vinsæl, þar sem sífellt sé verið að bera saman nýju útgáf- una og frumútgáfuna. I maímán- uði hélt hann tónleika með vini sínum Paul McCartney, en þeir eiga nokkurra ára samvinnu að baki. Næsta plata Elvisar verður algjör andstæða „Kojak Vari- ety“, þar sem aðeins verða á henni lög eftir Elvis sjálfan sem hann hefur ánafnað öðrum lista- mönnum. Shakur laus úr haldi RAPPARINN Tupac Shakur var lát- inn laus úr fangelsi eftir að lögð var fram tæplega níutíu milljóna króna trygging fyrir hann. Hann var nýlega dæmdur í eins til fjögurra ára fang- elsi, en hefur áfrýjað dómnum. Út- gáfufyrirtæki hans Atlanta borgaði dijúgan skerf af tryggingargjaldinu, enda tróndi óður rapparans til móður sinnar svo vikum skipti í efsta sæti vinsældalista í Bandaríkjunum fyrr á þessu ári. Shakur er ekki eini bandaríski tón- listarmaðurinn sem lent hefur í vand- ræðum upp á síðkastið. Steve Adler, trommuleikari Guns N’Roses, hefur verið ákærður fyrir að hafa heróín í fórum sínum, eftir að hafa fundist meðvitundarlaus ofan á dekki bíls síns og Eddie Van Halen var sektaður um tæpar tuttugu þúsund krónur fyrir að vera með hlaðna byssu í flugvél. Loks má nefna rapparann Snoop Doggy Dogg sem var sóttur til saka fyrir að eiga hlut að morðmáli frá því í ágúst árið 1993, þegar vegfarandi var skotinn til bana úr bíl sem ók framhjá. Rannsókn málsins hefur taf- ist vegna þess að mikilvægar sannan- ir, þar á meðal byssukúlan, glötuðust þegar starfsmaður „ýtti á vitlausan takka“ á tölvu. MÁL rapparans Snoop Doggy Dogg hafa tekið óvænta stefnu. WILLIS með leikstjóra myndarinnar, Terry Gilliam. Tólf apar og Willis ► TÖKUR á myndinni Tólf apar eða „Twelve Monkeys" fara fram um þessar mundir. I aðalhlutverki er harðnaglinn Bruce Willis, en mynd hans „Die Hard With a Vengence“ hefur gert það gott í Bandaríkjunum og víðar að und- anförnu. Tólf apar er byggð á myndinni „La Jetée“ frá árinu 1962 og fjallar um fanga á næstu öld, sem er sendur til baka til ársins 1996 til að finna og upp- ræta veirusjúkdóm áður en hann breiðist út og útrýmir milþ'örð- um manna. Leikkonan Madeleine Stowe og hjartaknúsarinn Brad Pitt fara líka með stór hlutverk í myndinni. MADELEINE Stowe fer með stórt hlutverk í myndinni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.