Morgunblaðið - 10.06.1995, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 10.06.1995, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK LAUGARDAGUR 10. JÚNÍ 1995 51 i I I I I I < < < < ( < ( ( < ( < < < < < < < < VEÐUR 10. JÚNÍ Fjara m Flóö m Fjara m FI6A m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólaet Tungl Isuðri REYKJAVlK 3.31 3,3 9.51 0,6 16.07 3,6 22.29 0,6 3.06 13.26 23.47 22.17 fSAFJÖRÐUR 4.35 1,7 11.14 0,9 17.11 1,5 23.21 0,8 2.02 13.32 1.08 23.23 SIGLUFJÖRÐUR 1.37 0,2 7.55 1,0 14.01 0£ 20.21 i,i 1.41 13.14 0.54 23.04 DJÚPIVOGUR 0.37 il 6.45 0£ 13.13 1,9 19.32 0,4 2.29 12.56 23.25 22.46 Sjévarhœð miðast við meðalstórstraumsfjöru (MorgunblaÖiÖ/Sjómælingar íslands) Heimild: Veðurstofa íslands rS yám V* * i Rianing A Skúrir 1 Sunnan, 2 vindstig. IJT Hitastig '(gfst 9HK) #*■*-... Vil „............ I Vindðnn symr vind- 'r.'\ a V » 1 Vindðrtn sýnlrvir '% %■% *. Stydda \7 siydduél I stefnuogfjððrin _ .v.~r j., 1 vindstyrk, heilfiö Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Snjokoma y El ,/ heil fjöður er 2 vindstig. Þoka Súld Spá kl. VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Um 900 km suður af iandinu er nærri kyrrstæð 1038 mb hæð. Við Jan Mayen er 1000 mb lægö á hreyfingu austur. Á Græn- landshafi er grunnt lægðardrag sem mun hreyfast norðaustur um Grænlandssund. Spá:Vestlæg átt, kaldi eða stinningskaldi um landið vestanvert og skýjað með köflum en að mestu þurrt. Um landið austanvert verður vestangola eða kaldi og léttskýjað. Hiti 9-12 stig við vesturströndina en 15-22 stig um land- ið austanvert yfir hádaginn. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á sunnudag og fram eftir næstu viku verður vestlæg átt, víða kaldi í fyrstu en síðan hæg- ari. Skýjaö og þokusúld annaö slagið suðvest- an og vestanlands en bjartviðri um landið austanvert. Hiti verður á bilinu 10-20 stig, hlýjast austantil að deginum. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1-00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 16.30, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veðurfregna: 990600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Jarðgöng milli Isafjarðar og Súgandafjarðar verða lokuð vegna viðgerða frá kl. 22 að kvöldi til kl. 7 að morgni til 9. júní nk. Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt númer) og 91-631500. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin fyrir norðaustan land fjarlægist og lægðardragið vestur af islandi hreyfíst norðaustur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 f gær að ísl. tíma Akureyri 17 skýjað Glaagow 18 hélfskýjað Reykjavík 8 skýjað Hamborg 13 akúrír Bergen 15 hálfskýjað London 15 akýjað Helsinki vantar Lot Angaies 12 léttskýjað Kaupmannahöfn 14 akýjað Lúxemborg vantar Narssarssuaq 4 rigning Madrid 23 skýjað Nuuk 2 akýjað Malaga 28 léttskýjað Ósló 13 akúrir Mallorca 20 rigning Stokkhólmur 18 léttskýjað Montreal 13 heiðskírt Þórshöfn 14 léttskýjað NewYork 17 akýjað Algarve 23 láttskýjað Oríando 26 alskýjað Amsterdam 11 rignlng Paris 17 akýjað Barcelona 18 þokuméða Madelra 21 alskýjað Berlfn 13 rigning Rém akýjað Chicago 13 alskýjað Vín 25 léttskýjað Feneyjar vantar Washlngton 21 alskýjað Frankfurt 17 hólfskýjað Winnipeg 10 akýjað Yfirllt á hádegi í HlQrflttniMafrÍfo Krossgátan LÁRÉTT: 1 brumhnappar, 8 hefja upp, 9 brotna, 10 mán- aðar, 11 haldist, 13 píl- ára, 15 karlfugl, 18 sundfuglar, 21 bein, 22 slöng-vuðu, 23 mjúkan, 24 geðslag. LÓÐRÉTT: 2 garm, 3 þurfalingur, 4 tekur, 5 kjánum, 6 feiti, 7 hrun, 12 móður- líf, 14 greinir, 15 síðast af öllu, 16 rengdu, 17 grasflöt, 18 styrkir, 19 dútla, 20 brún. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 búbót, 4 nýtur, 7 lokið, 8 göfgi, 9 ala, 11 skap, 13 gata, 14 ostra, 15 fúlt, 17 tólf, 20 bar, 22 gifta, 23 ábata, 24 niðra, 25 apana. Lóðrétt: 1 belgs, 2 bukka, 3 taða, 4 naga, 5 tafla, 6 reika, 10 litla, 12 pot, 13 gat, 15 fegin, 16 lyfið, 18 óraga, 19 flasa, 20 bala, 21 ráma. í dag er laugardagur 10. júní, 161. dagur ársins 1995. Orð dagsins er: Giörið þetta því heldur sem þér þekkið tímann, að yður er mál að rísa af svefni, því að nú er oss hjálpræðið nær en þá er vér tókum trú. (Róm. 13, 11.) Skipin Reykjavikur höf:n: Sléttanesið og Hólma- drangur komu í gær. Mælifellið fór í gær. Danska herskipið Agd- lek kom í gær. Farþega- skipið Bremen kom í gærmorgun og fór sama dag. Stapafellið var væntanlegt í morgun. Goðafoss fór í gær- kvöld. Enska skútan Sabre fer í dag. Lagar- foss er væntanlegur í dag. Pétur Jónsson er væntanlegur á morgun. Kanadíski skuttogarinn Cape Lance er væntan- legur í dag. Hafnarfjarðarhöfn: { gærkvöldi fór Hvítanes á Ströndina. Togarinn Fomax fór á veiðar í gær. Togarinn Níels Paula fór á veiðar. Væntanlegur er rúss- neski togarinn Zenate til viðgerðar í dag. Fréttir Viðey. Gönguferð á Vestureyna. Farið frá kirkjunni kl. 14.15. Bátsferðir frá kl. 13. Á morgun, sunnudaginn 11. júní verður staðar- skoðun kl. 15.15. Harm- onikudansleikur í grill- skálanum Viðeyjar- nausti kl. 20-23. Báts- ferðir síðdegis frá kl. 13-17 og að kveldi kl. 19, 19.30 og 20. Brúðubíllinn. Sýningar verða á mánudag 12. júni í Brekkuhúsi kl. 10 og í Fannafold kl. 14. Hvor sýning tekur u.þ.b. klukkutíma í flutningi og höfða þær mest til yngstu kynslóðarinnar. Mannamót Kvenfélagasamband Kópavogs fer í skóg- ræktarferð að Fossá á morgun, sunnudaginn 11. júní. Lagt er af stað frá Félagsheimili Kópa- vogs kl. 9. Ámesingafélagið í Reykjavík. Munið gróð- ursetninguna í Tómas- arlundi, þriðjudaginn 13. júní. Mæting á staðnum kl. 19. Nánari upplýsingar gefur Hjör- dís í síma 5573904. Kirkjustarf Laugaraeskirkja. Guðsþjónusta í Hátúni 10B í dag kl. 11. Kefas, Dalvegi 24, Kópavogi. Samkoma fellur niður í dag vegna sumarmóts að Langa- holti á Snæfellsnesi. Brúðubíllinn NÚ ER AÐ hefjast 15. sumarið sem Brúðubfllinn starfar í um- sjá Helgu Steffensen eða frá árinu 1980. Leikhúsið starfar í júnf og júlí og sýnir á hveijum degi kl. 10 og kl. 14. í sumar verða sýnd leikritin „Af hveiju“ og „Trúðar og töframenn". Handrit og brúður em eftir Helgu Steffensen og hún stjórnar brúðunum ásamt þeim Sigrúnu Erlu Sigurðardóttur, Frímanni Sigurðssyni og Jason Ólafssyni sem einnig er bílstjóri og tækni- "** maður. Leikstjórinn er Edda Heiðrún Backman og tónlistin er eftir Magnús Kjartanson og vísumar eru eftir Þránd Thorodd- sen og fleiri. Það eru leikaramir Felix Bergsson, Jóhann Sigurð- arson, Helga Braga Jónsdóttir, Edda Heiðrún Backman og Helga Steffensen sem sjá um mddir brúðanna. Brúðubfllinn starfar á vegum íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkurborgar og sýnt er á gæsluvöllum Reykjavíkur og nokkmm öðrum úti- vistarsvæðum. Sýningaraar öllum opnar og aðgangur ókeypis. í tilefni af 15 ára afmælinu fá öll börn sem koma á sýningu leikskrá sem einnig er litabók með persónum úr leikritunum. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 108 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjóm 669 1829, fréttir 669 1181, Iþróttir 669 1166, sérblöð 669 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 668 1811, gjaldkeri 669 1116. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.600 kr. á mánuði innanlands. f lausasölu 126 kr. eintakið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.