Morgunblaðið - 10.06.1995, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 10.06.1995, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. JÚNÍ 1995 43 I DAG BRIPS Umsjón Guðmundur Páll Arnarson BESTA. spilamennskan í 4 spöðum suðurs kemur á óvart. Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ 2 4 Á108642 ♦ ÁG954 ♦ - Suður ♦ ÁKD73 ▼ - ♦ 6 ♦ Á1086432 Vestur Norður Austur Suður - _ _ 1 lauf Pass 1 hjarta Pass 1 spaði Pass 2 hjörtu Pass 2 spaðar Pass 3 tíglar Pass 4 lauf Pass 4 spaðar Allir pass Útspil: spaðatía. Geimið er vont, en það er nánast útilokað að stansa í bút með svo fallega skipt- ingu. En hvemig myndi les- andinn spila 4 spaða? Augljóslega verður að frí- spila lauflitinn og það sýnist eðlileg byijun að trompa lauf í borði. Eina leiðin heim er að trompa rautt spil og þá getur sagnhafí ekki gert annað en tekið ÁKEH trompi og spilað laufi í þeirri von að báðir svörtu litimir falli 3-3. Ella hrynur spilið. Norður ♦ 52 V Á108642 ♦ ÁG954 4 Vestur Austur 4 10986 4 G4 V K73 11 ¥ DG95 ♦ D83 ♦ K1072 4 KG9 4 D75 Suður 4 ÁKD73 ▼ - ♦ 6 4 Á1086432 Líkur á því að tveir litir brotni 3-3 eru aðeins 13%, en með bestu spilamennsku vinnst spilið ef annar lykillit- urinn fellur 3-3 og hinn ekki verr en 4-2 (u.þ.b. 30% líkur). Sagnhafi spilar laufi í öðmm slag og hendir rauðu spili úr borði í stað þess að trompa! Þannig geymir hann tromp blinds sem tengilið við höndina heima og þarf þá ekki að stytta sig. Snoturt. SKAK Umsjón Margeir Pétursson HYÍTUR leikur og vinnur Staðan kom upp á al- þjóðlega mótinu í Kaup- mannahöfn i maí. Mar- geir Pétursson (2.535) hafði hvítt og átti leik, en danski alþjóðameistarinn Mikkel Antonsen (2.400) var með svart. Svartur var að drepa peð á g6 með biskup, lék 24. - Bf7xg6? Skárra var 24. - h7xg6 en því svarar hvít- ur með 25. Hel-dl og á vinningsstöðu. 25. Hxb6! og svartur gafst upp. Eftir 25. - Hxb6 26. Rxg6 - Dxg6 27. Bc4+ er hann óveij- andi mát. Árnað heilla Ljjósmyndast. Mynd í Hafnarfírði. BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 20. maí sl. í Frí- kirkjunni í Hafnarfirði, af séra Einari Eyjólfssyni, Laila Björk Hjaltadóttir og Guðmundur Þór Sig- uijónsson. Þau eru til heimilis að Stekkjarkinn 7, Hafnarfirði. Ljósmyndast. Mynd í Hafnarfírði. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 27. maí sl. í Garða- kirkju, af séra Braga Friðrikssyni, Fjóla Þóris- dóttir og Stefan And- ersson. Þau eru til heim- ilis í Solna í Svíþjóð. COSPER VIÐ höfum því miður ekki steiktar fílatær með krókódílasósu og steiktum gulrótum í dag. Gul- ræturnar eru allar búnar. Farsi HÖGNIHREKKVÍSI t, ég txmí þeruuztv pott cL morgurv! " STJÖRNUSPA ftir Franccs Drake TVIBURAR Afmælisbarn dagsins: Þú hefurgaman afað takast á við erfið verkefni ogleysaþau. Hrútur [21. mars-19. apríl) Þróunin í fjármálum er þér nagstæð, en þú ættir að hugsa þig vel um áður en lú tekur mikilvæga ákvörð- un varðandi vinnuna. Naut (20. apríl - 20. maí) tffö Ef þú þarft að láta vinna eitthvað fyrir þig, leitaðu þá tilboða í verkið. I kvöld ættir jú að heimsækja góða vini. Tvíburar (21. maí- 20. júní) AX1 Ef þú hugsar um fátt annað en vinnuna, er hætt við að )ú vanrækir þína nánustu. Gefðu þér tfma til að sinna fjölskyldunni. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Hffé Þú nýtur þess að fá tæki- færi til að slaka á í góðra vina hópi í dag. En gættu )ess að láta ekki ástvin sitja á hakanum. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú ættir að kanna vel upp- lýsingar sem þér berast, því þær gætu verið rangar. Láttu ekki afskiptasaman ættingja trufla þig. Meyja (23. ágúst - 22. september) Góður vinur þarfnast aðstoð- ar þinnar í dag, og þú ættir ekki að liggja á liði þínu. Þið getið svo slakað á í kvöld. Vog (23. sept. - 22. október) Þér gengur vel að leysa verk- efni sem þér var falið, og horfur í fjármálum eru góð- ar. En náinn vinur getur valdið vonbrigðum. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Farðu að öllu með gát í við- skiptum, því einhver er ekki allur þar sem hann er séður. Starfsfélagi getur gefið góð ráð. Bogmaður (22. nóv.-21. desember) Ekkert kemur þér úr jafn- vægi í dag, og þú átt ánægjulegar stundir með fjölskyldunni. Skemmtana- lífið heillar svo í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Félagslyndi er einkunnarorð dagsins, og þú nýtur þess að blanda geði við aðra. Gættu þess að misnota þér ekki góðvild vinar. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Heppnin er með þér í dag, og með sjálfsaga tekst þér að leysa verkefni sem þú hefur vanrækt. Eyddu kvöld- inu með ástvini. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Góður vinur getur haft á röngu að standa og þér verð- ur betur ágengt ef þú treyst- ir á eigin dómgreind. Kvöldið verður rólegt. Ég vil þakka öllum sem glöddu mig með heim- sóknum gjöfum blómum, símtölum, skeytum og d annan hátt gerði mér daginn ógleymanleg- an á áttatíu ára afmœli mínu 2. júní. Lifið heil. PállArason, Bug, Hörgárdal. Sumarblóm - trjáplöntur - runnar Mjög fjölbreytt úrval og hagstætt verð. Sértilboð á ýmsum tegundum. Verið velkomin. Garðyrkjustöðin Grímsstaðir, (í meira en 50 ár), Heiðmörk 52, Hveragerði. Opið alla daga frá kl. 10-21, sími 483-4230. Sendum plöntulista. Trjáplöntur - runnar - túnþökur A meðan birgðir endast eru eftirtaldar tegundir á sérstöku tilboðsverði: Runnamura kr. 290, blátoppur kr. 290, hansarós kr. 320, alparifs kr. 310, hafþyrnir kr. 310, gljámispill kr. 110-130, gljávíðir kr. 75-80, alaskavíðir brúnn kr. 65-75, birkikvistur kr. 290, birki kr. 290, snjóber kr. 290, sunnukvistur kr. 340, skripmispill kr 310. Blágreni, fura og einir ásamt fjölda annarra tegunda á mjög hagstæðu verði. Ennfremur túnþökur heimkeyrðar kr. 95 á fm. Sótt á staðinn kr. 70 á fm. Verið velkomin. Trjáplöntu- og túnþökusalan Núpum, Ölfusi, beygt til hægri við Hveragerði. Opið alla daga frá kl. 11 -21, símar 483-4995, 892-0388 og 483-4388. París í júlí og ágúst frá kr. 19.900* Við höfum nú fengið viðbótarsæti til Parísar á lága verðinu í nokkrar brottfarir í júlí í beina leigufluginu okkar til Parísar. Bókaðu strax og tryggðu þér sæti á meðan enn er laust. Við minnum á að við bjóðum aðeins fyrsta flokks gististaði í sumar, alla vel staðsetta. Flugsæti kr. 19.900* Skattar kr. 2.100. Verð samtals kr. 22.000. Flug og hótel í viku kr. 34.500 Skattar kr. 2.100. Verð samtals kr. 36.600. HEIMSFERÐIR jweta___ Austurstræti 17, 2. hæð. Sfmi 562-4600. Stjörnusþána á aó lesa sem dœgradvól. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staó- reynda. iuCUX is Stfotý blabib - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.