Morgunblaðið - 10.06.1995, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 10.06.1995, Blaðsíða 48
48 LAUGARDAGUR 10. JÚNÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ TJÖR^UB E X O T I C A Dulúðug og kyngimögnuð kvikmynd frá kanadíska leikstjóranum Atom Egoyan. Maður nokkur venur komur sínar á næturklúbbinn Exoticu þar sem hann fylgist alltaf með sömu stúlkunni. Af hverju hefur hann svo mikinn áhuga á þessari stúlku? Svarið liggur í óhuggulegri og sorglegri foríð mannsins. Myndin hlaut alþjóðlegu gagn- rýnendaverðlaunin í Cannes '94 og 8 kanadísk Genieverðlaun, þ.ám. sem besta mynd. Sýnd kl. 5, 9 og 11. B. i. I2ára. STJÖRNUBIÓLINAN Kvikmyndagetraun. Verðlaun: Bíómiðar og heilsárs áskrift á tímaritinu Bleikt og blátt. Verð 39.90 mínútan. Sími 904 1065. LITLAR KONUR Aðalhlutverk: Winona Ryder, Susan Sarandon, Kristen Dunst, Samantha Mathis, Trini Alvarado, Claire Danes Myndin var tilnefnd til þrennra Óskarsverðlauna. Sýnd kl. 6.55 og 9 ★ ★★’/* S. V. Mbl. ★ ★★★ Har. J. Alþbl. ★ ★★ O.H.T. Rás 2. ★★★ H.K.DV. VINDAR FORTIÐAR HOPKINS ★ ★★ I. Mbl. ENDS FALL FOLK Lane hefur nýtt líf ► UNDANFARIÐ hálft ár hef- ur leikkonan Diane Lane verið við tökur á tveimur kvikmynd- um, „Judge Dredd“ með Syl- vester Stallone og „Streetcar Named Desire“ með Jessicu Lange og Alec Baldwin. Það var einmitt við tökur á þeirri síðar- nefndu sem hún varð ástfangin af leikstjóranum Danny Cannon. Fjórum mánuðum fyrr hafði hún sótt um skilnað frá leikaranum Christopher Lambert, en sam- band þeirra stóð yfír í ellefu ár. „Það voru tiu ár síðan ég hafði leitt mann mér við hlið og lagt merkingu í það án þess að kvikmyndatökuvélin væri í gangi,“ segir Lane. „Svo ég vitni í Stellu úr Streetcar Named Desire: „Þú getur ekki Iýst þeim sem þú ert ástfangin af.“ Ég forðast alltaf að ræða um þessi mál, vegna þess að á sama augnabliki og þú hefur fjáð þig um þau, heyra þau sög- unni til í þínu eigin lífi.“ SAMMI FORSÝNING Á FYRSTU SPRENGJU SUMARSINS! BRUCE • JEREMYIRONS • SAMUEL L. JACKSON T EG 0 í EŒOaíBBÍBi HX BIOHOLLIN: I KVOLD kl. 11, SUNNUDAG kl. 9. I THX BIOBORGIN: SUNNUDAG kl. 11.05. I THX DIGITAL BORGARBIO AKUREYRI: I KVOLD kl. 11, OG SUNNUDAG kl. 9 og 11. Illlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll IMýtt í kvikmyndahúsunum ÚR kvikmyndinni „Exotica“. Stjörnubíó sýnir myndina „Exotica“ STJÖRNUBÍÓ sýnir nú kanadísku kvikmyndina „Exotica" eftir leik- stjórann Atom Egoyan. Með aðal- hlutverk fara fremur óþekktir leik- arar, Bruce Greenwood, Mia Kers- hner og Elias Koteas. Myndin segir frá endurskoðand- anum Francis. Hann venur komur sínar á næturklúbb sem ber hið seið- andi nafn Exotica. Þar fylgir hann með dansaranum Christinu sem hann fær alltaf til þess að dansa sérstak- lega fyrir sig og þannig fær hann einhverja undarlega fullnægju. Einn- ig koma við sögu samkynhneigður gæludýrabúðareigandi sem smyglar framandi fuglum og plötusnúður á Exoticu sem áður fyrr var bendlaður við Christinu. Ástæðan fyrir áhuga Francis á Christinu er ekki augljós í fyrstu en svarið liggur í dularfullri og miður skemmtilegri fortíð endur- skoðandans. „Exotic" hefur hlaðið á sig verð- laun erlendis og má þar nefna alþjóð- legu gagnrýnendaverðlaunin í Canes í fyrra og auk þess 8 Genie-verðlaun þ. á m. besta mynd og besti leik- stjóri, en Genie-verðlaunin eru kana- dísku Óskarsverðlaunin. SIGOURNEY Weaver og Ben Kingsley í hlutverkum í myndinni Dauðanum og stúlkunni. Laugarásbíó sýnir Dauðann og stúlkuna LAUGARÁSBÍÓ hefur hafið sýning- ar á myndinni Dauðanum og stúlk- unni eða „Death and The Maiden“. Með aðalhlutverk fara Sigourney Weaver og Ben Kingsley. Leikstjóri myndarinnar er Roman Polanski. Paulina á erfiða fortið. Hún er eftirlifandi fórnarlamb stjórnvalda, hún upplifði nauðganir og hræðileg- ar pyntingar fyrir fímmtán árum. Kvöld eitt endurlifir hún þessar hræðulegu martraðir þegar eigin- maður hennar kemur með óvæntan gest í heimsókn. Paulina er viss um að gesturinn sé böðullinn sjáifur en það getur verið erfitt að fullyrða það því hún sá aldrei böðulinn held- ur heyrði einungis rödd hans. Hún ákveður að gerast dómari fyrir syndaranum og láta hann gjalda gjörða sinna. Er hann sekur eða saklaus?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.