Morgunblaðið - 05.08.1995, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 05.08.1995, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. ÁGÚST 1995 51 I DAG (\/"kÁRA afmæli. t/v/Sunnudaginn 6. ág- úst verður níræður Hannes L. Guðjónsson, Hrafnistu, Reykjavík. Eigir.kona hans vár Sigurjóna G. Jóhanns- dóttir sem lést í apríl 1995. Hannes verður að heiman á afmælisdaginn. ^/VÁRA afmæli. Sunnu- I Vf daginn 6. ágúst verð- ur Margrét Einarsdóttir, Holtagerði 64, Kópavogi, sjötíu ára. Hún og maður hennar Oddur Geirsson taka á móti gestum á heim- ili sínu kl. 16 á afmælisdag- inn. /AÁRA afmæli. Mánu- Ov/daginn 7. ágúst nk. verður sextugur Jón Geir Ágústsson, byggingafull- trúi, Hamragerði 21, Ak- ureyri. Eiginkona hans er Heiða Þórðardóttir. Þau verða að heiman. Ijósm. Lára Long. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman þann 24. júní sl. í Bústaðarkirkju af sr. Pálma Mattlnassyni Guð- rún Hólmsteinsdóttir og Einar Erlingsson. Heim- ili þeii-ra er í Múlalandi 12, ísafirði. Ljósm. Lára Long. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman þann 8. júlí sl. í Háteigskirkju af sr. Helgu Soffíu Konráðsdóttur Ingibjörg Þorsteins- dóttir og Geir Gunnars- son. Þau eru búsett í Reykjavík. Ljósm. Lára Long. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman þann 8. júlí sl. í Árbæjarkirkju af sr. Þóri Haukssyni Hafdís Jó- hannsdóttir og Jón Valdimarsson. Heimili þeirra er í Hraunbæ 59, Reykjavík. Ljósm. Studio 76. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman þann 10. júní sl. í Hrunakirkju af sr. Halldóri Reynissyni Marta Esther Hjaltadóttir og Þór B. Guðnason. Heimili þeirra er að Jaðri, Hrunamannahreppi. LEIÐRETT Rangur fæðingardagur í Morgunblaðinu í gær er skýrt frá nafni piltsins, sem beið bana í Borgarnesi, Auðuns Hlíðkvíst Kristm- arssonar. Þar kom fram rangur fæðingardagur hans, en hann var fæddur 11. febrúar 1981. Beðizt er vel- virðingar á mistökunum. Rekstrarkostnaður Borgarspítala Misskilningur varð þegar haft var eftir Kristínu Ól- afsdóttur, stjórnarformanni Borgarspítalans, að áætlað væri að 3,6 milljarðar færu til rekstrar Borgarspítala og Landakotsspítala á árinu í Morgunblaðinu í gær. Hið rétta er að áætlað er að 3,6 milljarðar fari til rekstrar Borgarspítala og tæpur einn milljarður til yekstrar Landakotsspítala. Áætlanir gera því ráð fyrir að saman- lagður rekstrarkostnaður beggja spítalanna verði um 4,6 milljarðar á árinu. Morgunblaðið biðst velvirð- ingar.á mistökunum. Ljósm. Brynjólfur Jónsson. BRUÐKAUP. Gefín voru saman 27. maí sl. í Garða- kirkju af séra Braga Frið- rikssyni Hanna Birna Kristjánsdóttir og Vil- hjálmur Jens Árnason. Ljósm. Lára Long. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman þann 17. júní sl. í Háteigskirkju af sr. Vig- fúsi Þór Árnasyni Sigríð- ur Vala Arnardóttir og Gunnar Frans Bryiyars- son. Heimili þeirra er á Hvanneyrarbraut 31, Siglufirði. Ljósm. Lára Long. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman þann 20. maí sl. í Lágafellskirkju af sr. Braga Friðrikssyni Hrafnhildur Svein- bjarnardóttir og Einar Magnússon. Heimili þeirra er í Grænubyggð 29, Mosfellsbæ. STJÖRNUSPA eftir Franíes Drakc LJON Afmælisbarn dagsins: Þú setur þér ákveðið tak- mark í lífinu og lætur ekkert aftra þér. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú ert með hugann við vandasamt verkefni og getur það bitnað á fjölskyldunni í dag. Reyndu að bæta henni það upp um helgina. Naut (20. apríl - 20. maí) It^ Ef eitthvað sambandsleysi ríkir milli ástvina getur helg- arferð bætt þar úr. Smá til- breyting og nýtt umhverfi styrkir sambandið. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þér verður falið mikilvægt verkefni í vinnunni, sem get- ur leitt til bættrar afkomu og stöðuhækkunar í framtíð- inni. Krabbi (21. júní — 22. júlí) HfS Hagsmunum þínum er vel borgið í vinnunni, og þín bíða ný tækifæri til að bæta af- komuna. Sýndu lipurð í sam- skiptum við ráðamenn. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Þér býðst óvænt tækifæri til að bæta afkomuna til muna, og. þróunin í fjármálum er þér hagstæð. Ástvinir eiga góða helgi. Meyja (23. ágúst - 22. september) M Smá ágreiningur getur kom- ið upp heima árdegis, en úr rætis fijótlega og ástvinir skemmta sér vel með vinum í kvöld. Vog (23. sept. - 22. október) Morgunstund gefur gull í mund, og þú afkastar miklu árdegis. Þú hefur komið ár þinni vel fyrir borð í vinn- unni. Sþorödreki (23. okt. -21. nóvember) Varastu óhóflega gagnrýni í garð þinna nánustu og gættu tungu þinnar. Vanhugsuð orð geta spillt góðu vináttu- sambandi. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) Góð dómgreind nýtist þér vel þegar vinir leita eftir aðstoð við lausn á vandamáli. Sum- ir eru að íhuga brúðkaup. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Farðu gætilega með fjár- muni þína í dag og láttu ekki freistast til að eyða pen- ingum í eitthvað sem þú þarfnast ekki. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þótt þú sért eitthvað miður þín árdegis, ættir þú ekki að láta það bitna á ástvini. Það rofar til þegar á daginn líður. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þig skortir ef til vill sjálfs- traust árdegis, en það lagast þegar þú ferð að búa þig undir helgarferð með ástvini. Stjömuspána á aó lesa sem dægradv'ól. Sþár af þessu tagi byggjast ckki á traustum grunni visindalegra staó- reynda. Kripaluióga í ágúst VelÍíðunarnámskeiÓ 15.-24. ágúst þri/fim. kl. 20-22. Vöðvabólga, höfubverkir og orkuleysi. Kanntu ab lesa úr skilaboðum líkamans? HygaMoJSi!? Jóga, hugleiðslur, öndunaræfingar og slökun |ógakennori. Byrjendanámskeió 14.-23. ágúst mán/mið. kl. 20-22. Undirstöðuæfingar Kripalujóga, Leíöbeinandi öndun og siökun. jágakcnnari. Upplýsingar í símum 588 9181 og 588 4200, kl. 17-19 alla virka daga. Jágastöbin Heimsljós, Armúla 15. ÞURRKRYDDAÐ 'Borgarnes - gæda kjötvara! AFURÐASALAN BORGARNESI HF. SÍMI 437-1190 - FAX 437-1093
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.