Morgunblaðið - 24.11.1995, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 24.11.1995, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. NÓVEMBER 1995 9 FRÉTTIR Flugbjörgunarsveitin í Reykjavík 45 ára Stofnuð í kjölfar Geys- isslyssins FLUGBJÖRGUNARSVEITIN í Reykjavík er 45 ára í dag. Afmælis- hátíðin verður haldin á morgun og á sunnudag. Von er á heimsóknum í björgunarmiðstöð Flugbjörgunar- sveitarinnar að Flugvallavegi frá öðrum sveitum og samstarfsaðilum og von er á þyrlu frá Landhelgisgæsl- unni og dönsku landhelgisgæslunni. Ingi Þór Þorgrímsson er formaður Flugbjörgunarsveitarinnar. Hann segir að einnig verði opið hús í skýli Landhelgisgæslunnar á milli kl. 13 og 15. „Það eru skráðir 350 félagar í Flugbjörgunarsveitina en það er svona 60-80 manna kjami sem sinnir útköllum. Þetta er elsta flugbjörgun- arsveitin á landinu og var hún stofn- uð í kjölfarið á Geysisslysinu á Vatna- jökli. Flugbjörgunarsveitimar á land- inu em sex og eru annar helmingur- inn sem stóð að stofnun landssamtak- anna Landsbjargar," sagði Ingi Þór. Hann segir að sveitin hafi, eins og nafnið bendir til, sérhæft sig í öllum björgunarstörfum sem tengjast flugmálum og þetta er eina björgun- arsveitin á landinu sem hafi fallhlíf- arstökkvara innan sinna vébanda. „Við höfum verið í mjög nánum tengslum við Flugmálastjórn allt frá stofnun. Við höfum því verið í for- svari fyrir leit að týndum flugvélum og höfum sérhæfðan búnað til þess. Eins veitum við aðstoð við rannsókn flugslysa á vettvangi og hreinsum til eftir flugslys,“ sagði Ingi Þór. BOÐORÐIN Þessi litla bók hefúr að geyma Boðorðin tíu ásamt greinar- góðum skýringum á merkingu hvers boðorðs íyrir sig. Bókin hentar einkar vel til gjafa við öll tækifæri. "PodéetvieM ICELAND Bókin hefur að geyma 25 fallegar litmyndir frá íslandi ásamt skemmtilegum texta á ensku. Þessi litli minjagripur er sérstaklega heppileg gjöf til vina og viðskiptavina erlendis. Bækurnar fást hjá bóksölum og einnig í betri blómabúðum. Hcildsöludrcifíng: íslcnsk bókadrcifíng hf. Sími: 568-6862. Nýkomnar nátttreyjur og náttermar. Svissnesk gœðavara. Laugavegi 4, sími 551 4473. Úrval af vönduðum dömubuxum Verð kr. 8900 TESS Opi5 laugardag frá kl. 10-14 - Verið velkomin - neðst vlð °Pið virka daSa wv .. . kl.9-18, Dunhaga, iaugardaga sími 562 2230 kl. 10-14. Forðumst jólaköttinn! Full búð af nýjum vörum - allt frá undirfatnaði til yfirhafna. Opið virka daga kl.11-18, laugardaga kl. 10-14. - fyrír frjálslega vaxnar konur á öllum aldrí - Suðurlandsbraut 52 (bláu húsin v/Faxafen), sími 588 3800. Vorum að taka upp gullfalleg silki- damask rúmfatasett, verð kr. 4.500 Einnig óbróderuð kínversk sængurverasett í sérflokki. Mikið úrval af austurlenskum dúkum og teppum. Alltaf eitthvað nýtt á ótrúlegu verði. Póstsendum. Verslun Jórunnar Brynjólfsdóttur, sími 551 6088 á homi Klapparstígs og Skólavörðustígs v/hliðina á Pipar og salt Níj sending! TvíshipNr prjónahjölar. slértflauelsbuxur. hvöldbuxur Opið hl. 10—18. laugard. hl. 10—14. tískuverslun Rauðarárstíg 1, sími 561-5077 Kvenfatnaður - nýjar sendingar Yfirhafnir, buxnadragtir, peysur, jakkar. Sœvar Karl Bankastræti 9, sími 551-3470. •Rvður einhverbetur? Spariskór + 5 pör af svörtum nylon-sokkabuxum St. 36-41. Litur: Svart Kr. 2.950 Opið kl. 12-18.30, laugard. kl. 10-16 sunnud. kl. 13-17 Sendum í póstkröfu, sími 581 1290 Éttiir ■ ít' ÞOllPU) Borgarskór borgSrkringlunni Fólk er alltaf að vinna í Gullnámunni: 70 milljónir Vikuna 16. til 22. nóvember voru samtals 70.471.511 kr. greiddar út í happdrættisvélum um allt land. Þetta voru bæöi veglegir Silfurpottar og fjöldinn allur af öðrum vinningum. Silfurpottar í vikunni: Dags. Staöur Upphæö kr. 16. nóv. Háspenna, Laugavegi..... 124.304 16. nóv. Háspenna, Laugavegi..... 68.597 16. nóv. Háspenna, Laugavegi..... 60.193 17. nóv. Háspenna, Hafnarstræti.. 124.956 17. nóv. Ölver........................ 90.165 19. nóv. Háspenna, Laugavegi..... 262.217 20. nóv. Háspenna, Laugavegi...... 104.805 21. nóv. Mamma Rósa, Kópavogi... 186.175 21.nóv. Háspenna, Hafnarstræti... 60.649 Staöa Gullpottsins 23. nóvember, kl. 11.00 var 5.681.438 krónur. | < o o Silfurpottarnir byrja alltaf í 50.000 kr. og Gulipottarnir (2.000.000 kr. og hækka síöan jafnt og þétt þar til þeir detta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.