Morgunblaðið - 24.11.1995, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 24.11.1995, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. NÓVEMBER 1995 41 AUGLYSINGAR 2. vélstjóra vantar á Grindvíking GK-606 sem er á loðnu- veiðum. Upplýsingar í símum 567-1499 og 426-8128. Fiskanes. Stangaveiðimenn ath. Námskeið í fluguköstum hefst sunnudaginn 26. nóv. í Laugardalshöll kl. 10.20 árdegis. Við leggjum til stangir. Kennt verður 26. nóv., 10. og 17. des. Ath.: Aðeins 3 tímar fyrir jól. Skráning á staðnum. K.K.R., S.V.F.R og S.V.F.H. Málþing Verndar um mál- efni ungra afbrotamanna verður haldið í ráðstefnusal (auditorium) Hótels Loftleiða f dag, föstudaginn 24. nóv- ember, kl. 13-16 (áður auglýst 27. október sl., en frestað) samkvæmt áður boðaðri dagskrá. Stjórn Verndar. Til ábúðar Hjá jarðadeild landbúnaðarráðuneytisins eru lausar til ábúðar jarðirnar Auðkúla I og Auð- kúla III íSvínavatnshreppi, Austur-Húnavatns- sýslu. Á Auðkúlu I eru eftirtalin mannvirki: íbúðarhús b. 1967, fjós b. 1964, fjárhús b. 1965, hlaða b. 1964, mjólkurhús/fóður- geymsla b. 1964, blásarahús/súgþurrkun b. 1965, lausagöngu-/hjarðfjós b. 1975, tvær geymslur b. 1974 og 1975. Stærð ræktunar er 39,9 ha. Á Auðkúlu III eru eftirtalin mannvirki: íbúðarhús b. 1967, fjós b. 1959, fjárhús b. 1962, hlaða b. 1957, mjólkurhús b. 1975 og refahús b. 1986. Stærð ræktunar er 29,7 ha. Til greina kemur að leigja jarðirnar saman. Jarðirnar eru leigðar án greiðslumarks. Æski- legt er að viðtakandi kaupi eignir fráfarandi ábúanda á Auðkúlu III, en kaupverð þeirra ákvarðast af úttektarmönnum Svínavatns- hrepps. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 560-9750. Umsóknir berist jarðadeild landbúnaðarráðu- neytisins, Sölvhólsgötu 7, 150 Reykjavík fyr- ir 15. desember nk. Landbúnaðarráðuneytið, 21. nóvember 1995. Verkamannafélagið Dagsbrún heldurfélagsfund í Borgartúni 6 sunnudaginn 26. nóvember nk. kl. 14.00. Fundarefni: Reglugerðir EES varðandi akstur og hvíldartíma ökumanna. Frummælendur: Halldór Grönvold, ASÍ, og Guðni Karlsson, dómsmálaráðuneyti. Félagsmenn, sem vinna við akstur, eru sér- staklega hvattir til að mæta. Stjórn Dagsbrúnar. A KOPAVOGSBÆR Smáratorg Tillaga að deiliskipulagi Tillaga að deiliskipulagi Smáratorgs í Kópa- vogsdal auglýsist hér með skv. grein nr. 4.4 í skipulagsreglugerð nr. 318/1985. Skipu- lagssvæðið afmarkast af Dalvegi í vestur og norður, Reykjanesbraut í austur og Fífu- hvammsvegi í suður. Tillagan gerir ráð fyrir að á svæðinu rísi einnar hæðar verslunar- og þjónustuhúsnæði. Uppdrættir ásamt skýringarmyndum og lík- ani verða til sýnis hjá Bæjarskipulagi Kópa- vogs, Fannborg 2, 4. hæð, frá kl. 9.00- 15.00 alla virka daga frá 24. nóvember til 28. des- ember 1995. Athugasemdum eða ábendingum skal skila skriflega til Bæjarskipulags innan auglýsts kynningartíma. Skipulagsstjóri Kóþavogs. A KOPAVOGSBÆR Kópavogsdalur Reitir 12,13 og 14 Breytt deildiskipulag Tillaga að breyttu deiliskipulagi á reitum 12, 13 og 14 í Kópavogsdal auglýsist hér með skv. grein 4.4 í skipulagsreglugerð nr. 318/1985. Skipulagssvæðið afmarkast af byggð við Lautasmára og Lækjasmára í vest- ur, Digranesvegi í norður, Dalvegi í austur og Fífuhvammsvegi í suður. í breytingunni felst að í stað 3ja til 8 hæða fjölbýlishúsa með um 350 íbúðum gerir tillagan ráð fyrir 6 fjölbýlishúsum, 6-11 hæða, auk eins 3ja hæða með samtals um 230 íbúðum. Fyrir- komulagi bílastæða, opinna svæða og leik- svæða er jafnframt breytt. Þá gerir tillagan ráð fyrir hringtorgum á gatnamótum Dals- smára og Dalsvegar annars vegar, og Digra- nesvegar og Dalsvegar hins vegar í stað T-gatnamóta. Uppdrættir ásamt skýringarmyndum og lík- ani verða til sýnis hjá bæjarskipulagi Kópa- vogs, Fannborg 2, 4. hæð, frá kl. 9-15 alla virka daga frá 24. nóvember til 28. desem- ber 1995. Athugasemdum eða ábendingum skal skila skriflega til bæjarskipulags innan auglýsts kynningartíma. Skipulagsstjóri Kópavogs. Er jafnt vægi atkvæða mannréttindi? Laugardaginn 25. nóvember nk. stendur Mannréttindastofnun Háskóla íslands fyrir málþingi. Til umræðu er spurningin: „Er jafnt vægi atkvæða mannréttindi?" Málþingið fer fram í stofu 101 í Lögbergi og hefst kl. 13.30. Fundarstjóri verður Gunnar G. Schram, pró- fessor og formaður stjórnar Mannréttinda- stofnunar. Frummælendur verða: Atli Harðarson, heimspekingur, Jón Baldvin Hannibalsson, alþingismaður, Ólafur Þ. Þórðarson, fv. alþingismaður, Sigurður Líndal, prófessor. Að loknum fyrirlestrum verða almennar umræður. Til sölu er húseignin Hrauntún 1, Breiðdalsvík, ef viðundandi tilboð fæst. Húseignin er 135 fm. Upplýsingar í síma 475 6252 eða 853 4793. Langvarandi áhrif í réttarríki geta áhrif af skipun nýs hæstarétt- ardómara verið langvarandi, jafnvel um ald- ir. Bókin Skýrsla um samfélag upplýsir um meintar ólöglegar aðferðir við skipanir ís- lenskra hæstaréttardómara. Útg. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Birkivellir 28, Selfossi, þingl. eig. Þuríður Bjarnadóttir, gerðarbeið- andi Glitnir hf., fimmtudaginn 30. nóvember 1995 kl. 11.00. Jöröin Lækur, Hraungerðishr., þingl. eig. Jarðasjóður ríkisins, Þor- björg Guðjónsdóttir og Heimir Ólafsson, gerðarbeiðendur Búland hf., Stofnlánadeild landbúnaðarins, sýslumaðurinn á Selfossi v/H.Ó. og sýslumaðurinn á Selfossi v/Þ.G., fimmtudaginn 30. nóvember 1995 kl. 14.00. Sýslumaðurinn á Selfossi, 23. nóvember 1995. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins i Hafnarstræti 1, 3. hæð, þriðjudaginn 28. nóvember 1995 kl. 14.00, á eftirfarandi eignum: Aðalstræti 32, n.h. a.e., (safirði, þingl. eig. Pétur Ragnarsson og Jóhannes Ragnarsson, gerðarbeiðandi Bæjarsjóður Isafjarðar. Dalbraut 1B..0201, ísafirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd (safjarðar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Fjarðarstræti 2, 0201, ísafirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd ísafjarðar og Steinn Leó Sveinsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verka- manna. Hafraholt 4, (safirði, þingl. eig. Landsbanki (slands, Ingibjörg Hall- grímsdóttir, Sigurður G. Karlsson og Rósa María Karlsdóttir, gerðar- beiðandi Bæjarsjóður (safjarðar. Mjallargata 1, 0206, Isafirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd (safjarðar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Pólgata 10, ísafirði, þingl. eig. Magnús Hauksson, gerðarbeiðandi Mál og menning. Smárateigur 3, ísafirði, þingl. eig. Auðunn Jóhann Guðmundsson og Anna María Antonsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkis- ins, Bæjarsjóður Isafjarðar og Gjaldheimtan í Reykjavík. Sæból II, Mýrahrepi, V-ís., þingl. eig. Elísabet A. Pétursdóttir og Ágúst G. Pétursson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Sætún 12, 0102, Suðureyri, þingl. eig. Suðureyrarhreppur, geröar- beiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Túngata 13, 0101, 1.h. t.v., Suðureyri, þingl. eig. Suðureyrarhrepp- ur, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Áhaldahús á hafnarkanti, Suðureyri, þingl. eig. Suðureyrarhreppur, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður Vestfirðinga og Þróunarsjóður sjávar- útvegsins. Sýslumaöurinn á ísafiröi, 23. nóvember 1995. auglýsingar I.O.O.F. 1 = 17711248’/2 E.T.I. I.O.O.F. 12 E.T.II - Sp. 1771124872 = LIFSSYN Samlök til sjálfsþekkingar Lífssýnarfélagar Laugardaginn 25/11 ætlum við sem flest að vinna - mála - þrífa - lesa ; tarrot og hugleiða. Höfum góða helgi saman. Verið velkomnin í Bolholtið með fötur - tuskur - þvegla - máln- ingarrúllur og gott skap. Húsið opnað kl. 10. Aðalstöðvar KFUM og KFUK, Holtavegi 28 Samvera í kvöld kl. 20.30. Lofgjörð og fyrirbænir. Þú hjartanlega velkominn. Hvítasunnukirkjan Fíladelffa ( dag kl. 17.30 til 19.00 er krakkaklúbbur fyrir alla krakka 4ra til 10 ára. Skref ið, sem er starf fyrir 10 til 12 ára krakka, kl. 19.00. Unglingasamkoma kl. 20.30. Krakkar, þið eruð hjartanlega velkomin að koma og endilega takið vini ykkar með.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.