Morgunblaðið - 24.11.1995, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 24.11.1995, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. NÓVEMBER 1995 45 BRÉF TIL BLAÐSIIMS VANTAR SKÁPARÝMI? Hvert liggur leiðin? Frá Ólafi Hjálmarssyni: ÞEGAR verið er að tala um sam- göngur þá vilja allir hafa þær sem bestar hjá sér, það er nú ekki svo sem neitt óeðlilegt við það. En þegar ekki eru til peningar í allt verður að forgangsraða. Við sem búum á norðanverðu Snæfellsnesi þurfum að sameinast í því að bæta vegakerfið okkar og ætla ég að fara yfir það eins og það kem- ur mér fyrir sjónir. Fyrir íbúa í Snæfellsbæ er það Fróðárheiði sem þarf að vera í góðu lagi svo samgöngur innan svæðisins verði góðar, en hún er þó ekki öruggur vetrarvegur sök- um hæðar sinnar. Því er góður vegur milli þéttbýlisstaða á norð- anverðu Snæfellsnesi og áfram um Skógarströnd og Heydal besti kosturinn. Til þess að gera þessa leið fljótfarna þarf að koma brú á Kolgrafarfjörð og Álftafjörð. Það sama má segja um okkur í Grundarfirði og Stykkishólmi, það er Kerlingarskarðið (eða þá Dökkólfsdalur) sem verður notað sem sumarvegur en þegar vetrar er farið inn á Heydal. Með þessu eru komnar góðar samgöngur og ein góð leið suður og líka norður í land þar sem Dalamenn nota Heydalinn líka sem sinn vetrarveg. Þá er orðið stutt norður í Hrútafjörð yfir Lax- árdalsheiði. Þar sem við Snæfellingar erum að tengjast meira norður í land, bæði til Akureyrar og á Sauðár- krók, ættu allir að sjá kosti þess að gera góðan veg um Skógar- strönd með brú á Álftafjörð og Kolgrafarfjörð. Eins ef við horfum til ferðamanna, þá er það mjög falleg leið að fara um Skógar- strönd með útsýni yfir eyjarnar. Þar sem það liggur fýrir að allt rusl verði flutt suður fyrir fjall og urðað þar, væri ekki ónýtt að vera með góðan láglendisveg. Eins ligg- ur þjóðvegurinn til Vestfjarða (suðurfjarða) um Snæfellsnes á vetrum og með Baldri yfir Breiða- fjörð, því er það ekki spurning að vetrarvegurinn liggi um Heydal og Skógarströnd. Það þarf að sýna fram á að önnur leið sé snjóléttari en Heydalurinn. Ég hef þær upp- lýsingar að Dökkólfsdalurinn sé það ekki. Nú segja margir: „Þetta er ekki hægt, það kostar svo mikið að leggja þennan veg.“ Já, það kostar mikið og auðvitað verður þetta að vera á margra ára áætlun. ÓLAFUR HJÁLMARSSON, Grundarfirði. Sagan tvílesna Frá Rafni Stefánssyni: SAGAN minnir mig á lítinn skítug- an blýantstubb, sem hafði aldrei getað skrifað nema um ljótleikann. En litli blýantstubburinn átti sér draum, það var að verða fallegur penni og skrifa um fegurðina og virðingu fyrir lífinu. En í sárindum sínum yfir að vera bara lítill blý- antstubbur tók hann til að skíta út gamlan, virðulegan penna, sem hafði skrifað svo fagurlega um lífið og tilveruna. En var orðinn blek- laus, svo hann gat ekki svarað litla stubbnum. Það er ósk mín og margra annarra, að draumur litla blýantstubbsins rætist. Og að hann verði einhverntíma penni, sem skrif- ar um fegurðina og það góða í mannlífinu. RAFN STEFÁNSSON, Fálkagötu 17, Rvík. Petta er í boði: • Ný fataskápalína sem nýtir iýmið til fulls. • Hver skápur eftir máli. • Margvíslegt útlit og speglar. • Mældu iýmið sem þú hefur til ráðstöfunar og komdu til að fá tilboð í nýjan skáp. • Þú getur einnig fengið nýjar hurðir íýrir gamla skápinn. IttVAL Hamraborg 1 - Kópavogi Sími 554-4011 fHwgnnlNbiMfr - kjarni málsins! \/ ^ ^ JOLAUTSALA hefst kl. 12 í dag! ^Skóverslun ÞORÐAR GÆÐI & ÞIÓNUSTA Laugavegi 40A, sími 551 -4181. jDÚÁJLÍilfl tor&jnií'i ★ Einnar snertingar upptaka. ★ BBE kerfi fyrir tæran hljóm. & SUPER T-BASSI. k Hægt að tengja myndbandstæki við stæðuna. ★ KARAOKE hljóðkerfi með DIGITAL ECHO og sjálfvirkum radddeyfi. 'k Hægt er að tengja tvo hljóðnema við stæðuna. ★ Tónjafnari með ROCK — POP — CLASSIC. ★ 30+30 W din magnari aiwa NSX-430 hljomtæki í tilefni af stækkun verslunar okkar bjóðum við þessi verðlaunahljómtæki frá aiwa með 20 þúsund króna afslætti! með surround kerfi. ★ 32 stöðva minni á útvarpi. ★ Tvöfalt auto reverse segulband. ★ Fullkomin fjarstýring fyrir allar gerðir. ★ D.S.P. Digital signal processor". ★ Tengi fyrir aukabassahátalara (SUPER WOOFER). ★ Segulvarðir hátalarar (FRONT SURROUND). Verð áður 69.900 stgr. Verð nu kr. 49.900 stgr. Einnig fjöldi annarra frábærra opnunartilboða í stærri og betri verslun B Ármúla 38, síml 553 1133
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.