Morgunblaðið - 24.11.1995, Síða 48

Morgunblaðið - 24.11.1995, Síða 48
48 FÖSTUDAGUR 24. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ JL, ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: • GLERBROT eftir Arthur Miller 4. sýn. í kvöld nokkur sæti laus - 5. sýn. fös. 1/12-6. sýn. sun. 3/12 - 7. sýn. fim. 7/12. • ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. Á morgun uppselt - sun. 26/11 uppselt - fim. 30/11 uppselt - lau. 2/12 uppselt - fös. 8/12 örfá sæti laus - lau. 9/12 örfá sæti laus. • KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. Á morgun kl. 14 uppselt - sun. 26/11 kl. 14 uppselt - lau. 2/12 uppselt - sun. 3/12 uppselt - lau. 9/12 uppselt - sun. 10/12 uppselt - lau. 30/12 uppselt. Litla sviðið kl. 20:30 • SANNUR KARLMAÐUR eftir Tankred Dorst. I kvöld uppselt - mið. 29/11 - fös. 1/12 næstsfðasta sýning - sun. 3/12 sfðasta sýning. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: • TAKTU LAGIÐ, LÓA eftir Jim Cartwright. í kvöld uppselt - sun. 26/11 uppselt - þri. 28/11 aukasýning, laus sæti - fim. 30/11 uppselt - lau. 2/12 uppselt - mið. 6/12 laus sæti - fös. 8/12 uppselt - lau. 9/12 uppselt - sun. 10/12 örfá sæti laus. Ath. sfðustu sýningar. Gjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. gff BORGARLEIKHUSIÐ sími 568 8000 r LEIKBÉLAG REYKJAVTKUR Stóra svið: • LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði: Sýn. lau. 25/11 kl. 14 fáein sæti laus, sun. 26/11 kl. 14 fáein sæti laus, lau. 2/12 kl. 14, sun. 3/12 kl. 14. • TVÍSKINNUNGSÓPERAN gamanleikrit með söngvum eftir Ágúst Guðmundsson á Stóra sviði kl. 20: Sýn. lau. 25/11 fáein sæti laus, næst síðasta sýning, lau. 2/12 aukasýning. Þú kaup- ir einn miða, færð tvo! • VIÐ BORGUM EKKI, IHÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo á Stóra sviði kl. 20: Aukasýning fös. 1/12. Þu kaupir einn miða, færð tvol Litla svið kl. 20 • HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA? eftir Ljúdmflu Razumovskaju. Sýn. lau. 25/11 fáein sæti laus, lau. 2/12. SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: • BAR PAR eftir Jim Cartwright. Sýn. í kvöld uppselt, lau. 25/11 uppselt, sun. 26/11 uppselt, fös. 1/12 uppselt, lau. 2/12 fáein sæti laus, fös. 8/12, lau. 9/12. • SÚPERSTAR eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber á Stóra sviði kl. 20.30. Sýn. f kvöld fáein sæti laus, næst sfðasta sýning, fim. 30/11, uppselt, allra síðasta sýning. • TÓNLEIKARÖÐ LR á Stóra sviði kl. 20.30. Bubbi Morthens þri. 28/11. Miðaverð 1.000 kr. íslenski dansflokkurinn sýnir á Stóra sviði: • SEX BALLETTVERK - Síðasta sýning! Aukasýning sun. 26/11 kl. 20. Til jólagjafa fyrir börnin: Línu-ópal, Línu-bolir og Línu-púsluspil. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar — frábser tækifærisgjöf! • BETVEIR eftir Sigrúnu Eldjárn. Sýningar eru í Tjarnarbíói. Sýn. fös. 24/11 kl. 10.30 og kl. 14.00, uppselt, sun 26/11 kl. 15.00, sfðasta sýning. Miðasalan opin 2 klst. fyrir sýningar. I IAFNARFlfÍiIM Rl. FIKFIÚSII) 'MSX HERMPÐUR OG HAÐVOR SÝNIR HIMNARÍKI ('iEf)KLOFINN (iAMANLEIKLJR 11 l’ÁTTUM EFTIR ÁRNA ÍHSEN Gamla bæjarútgeróin. Hafnarfirói, Vesturgotu 9. gegnt A. Hnnsen 30. sýn í kvold. uppselt 31. lau. 25/11. nokkur sæti laus 32. fos. 1/12 33. lau 2/12 34. fos. 8/12 35. lau. 9/12 (Árni Ibsen viöstaddur allar syningar) Sýningar hefjast kl. 20.00. Ósóttar pantanir seldar daglega. Mióasalan er opin milli kl. 16-19. Tekiö á móti pontunum allan sólarhringinn. Pontunarsími: 555 0553. Fax: 565 4814. býðtir upp á þriggja rétta leikhúsmáltíð á aóeins 1,900 Miðasalan opin mán. - fös. kl. 13-19 og lau 13-20. Héðinshúsinu v/Vesturgötu, sími 552 3000 fax 562 6775 Vinsælasti rokksöngleikur allra tima! Sexí, fyndin og dúndrandi kvöldskemmtun 10 ISLENSKA OPERAN sími 551 1475 = ' CÁRMInA BVRáNA Sýning sun. 26. nóv. kl. 21.00, uppselt, lau. 2 des. kl. 21.00. JWAMA BIJTTERFLY Sýning föst. 24. nóv. kl. 20, lau. 25. nóv. kl. 20, föst. 1. des. kl. 20. Munið gjafakortin - góð gjöf. Miðasalan er opin frá ki. 15-19 daglega, (nema mánud.) sýningardaga á Carmina til kl. 21 og Madama Butterfly til kl. 20. Sími 551-1475, bréfasími 552-7384. - Greiðslukortaþjónusta. FÓLK í FRÉTTUM orðinn milljónamæringur GEORGE Lazenby tók við hlutverki James Bonds af Sean Connery fyrir 25 árum. Þá lék hann í myndinni „í þjónustu hennar há- tignar“ sem varð eina Bondmyndin hans. Hann var 29 ára og blautur á bakvið eyrun að eigin sögn, þegar honum hlotnaðist hlutverkið og athyglina sem því fylgdi. „Eg varð hálfrugíaður á öllu í kringum þennan James Bond. Ég hafði ekkert verið í skemmtanabransanum áður og hlustaði of mikið á allt fólkið sem vildi vera að leggja mér lífsreglurnar en ekki á hvað ég vildi gera sjálfur," sagði Lazenby. Hann sagði að frá því að tökur myndarinnar hófust hafi hann ekki getað einbeitt sér að leiknum vegna ágangs fjölmiðla sem að hans sögn biðu bara eftir að hann myndi misstíga sig, sem hann og endaði á að gera. Fyrir vikið verður hans minnst í sögunni fyrir að vera sá Bondanna sem klúðraði stóra tækifærinu. George segist hafa átt erfitt fyrst eftir að hann missti hlut- verkið en leggur áherslu á að hann sjái ekki eftir að hafa ekki leikið í fleiri myndum. „Ég hefði sjálfsagt endað sem margfráskil- inn fastagestur á Betty Ford- meðferðarstofnuninni ef ég hefði farið þá leiðina. Ég vel miklu frekar það líf sem ég hef átt.“ sagði Lazenby. I dag er hann fráskilinn tveggja barna faðir. Hann auðgaðist á kaupum og sölu landeigna og er margfaldur milljónamæringur. A næst- unni ætlar hann að reyna fyr- ir sér á skyndibitastaðamark- aðnum og opnar brátt veitinga- staði undir nafninu „Njósnahús" og þar inni verður allt byggt á þemanu njósnir. Lanzenby á stórt landsvæði í Kaliforniueyðimörkinni og lúx- ushús á Hawaii og í Los Ange- les. Hann hefur alla tið haft dá- læti á mótorhjólum svo að nálg- ast ástríðu og hefur keppt í kappakstri á þeim auk þess sem hann á stórt safn af margskonar mótorhjólum. 007 „I Þjonustu hennar hátignar". GEORGE Lazenby á einu mótor- hjóla sinna. --is c. =1 »• 1 31 11! !Í Stórhöfða 17, við Gullinbrú, sími 567 4844 ...blabið Garðar Karlsson OG ANNA Vl l.HJÁLMS MEÐ ALLT KLAPPAÐ OG KLART I Garðakránni Garðatorgi 1 FÖSTUDAGS- OG LAUGARDAGSKVÖLD STÓR.T DANSGÓLF ■NGINN AÐGANGSEYIUR VERID VELKOMIN Oaröahráin - Fossinn (GENCIÐ INN HRÍSMÓAMEGIN) Sími 565 9060 • Fax: 565 9075 ifaííiLeikhúfi^ HI.ADVAKPANUM Vésturgötu 3 SÁPA ÞRJÚ OG HÁLFT í kvöld kl. 21.00 uppselt, fös. 1/12 kl. 21.00. KENNSLUSTUNDIN lau. 25/11 kl. 21.00, fim. 30/11 kl. 21.00, bu. 2/12 kl. 21.00. SÖGUKVÖLD miS. 29/11 kl. 21.00. GÓMSÆTIB GBÆNMETISRÉTTIR ÖLL LEIKSÝNINOARKVÖLR |Miðasala allan sólarhringinn í síma 551-9055 1 - kjarni málsins! simi • ÆVINTÝRABÓKIN, barnaleikrit eftir Pétur Eggerz. Sýning lau. 25/11 kl. 14, uppselt. kl. 16, örfá sæti laus, Siðustu sýningar fyrir jól. Sýnt i' Möguleikhúsinu við Hlemm. Miðaverð 700 kr.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.