Morgunblaðið - 24.11.1995, Page 50

Morgunblaðið - 24.11.1995, Page 50
50 FÖSTUDAGUR 24. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Frá William Friedkin (French Connection) og Joe Eszterhas (Basic Instinct) kemur æsilegasti spennutryllir ársins! Háskólabíó GoldenÉye 007~ ★★★ DAVID CARUSO bænum”'. ★ ★★.1/2 G. B; DV ' „Lokakaflinn er ómenguð sniíldy^fAN. ★ ★★★ 5_ v. Mbl._ // f \ r’r/iV' I #1^4 ★ ★★ Á. Þ. Dagsljós Stórkostlegt ^«HHBeTstaraverk sem sækir umfjöllunarefnið í striðið i fyrrum Júgóslavíu en er |HrtySrog fremst um stríðið í hverjum manni. Hefur hlotið glæsilega dóma gagnrýnenda og fjöldamörg verðlaun víða um heim, sigraði m.a. á kvikmyndahátíðinni Feneyjum í fyrra og var tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta erlenda myndin í ár. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Bönnuð innan 16 ára. Clotiics. Is TltercA Prolilcn llcrc? Milljónamæringur er myrtur og morðinginn viröist vera háklassa vændiskona sem gengur undir nafninu Jade. En hver er hún? David Caruso leikur saksóknara sem grunar fyrrum ástkonu sína (Linda Fiorentino) sem nú er gift vini hans (Chazz Palminteri) um að vera Jade. Ef hún er Jade, hversu hættuleg er hún? Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 . Bönnuð innan 16 ára. KEVIN COS TWboö kr.AOO r;oRLD Sýnd kl. 9.15. Siðustu sýningar. ★ ★★Ó.H.|.»toX Í. Ahríf amikH óg sterk,-. ;; ★★★W.K.DV ■fö.Eftö»iUlí»vn/erktð •< f«á Zhaag ^ Yimou...L»tu» engan v ósflörttnn* v : - yr ■ ★★★VáMbi. , 11 rui TI sfsaj Sýnd kl. 4.45 og 7. Síðustu sýningar. Erfitt að fæðast ríkur ► ,,MÉR finnst ég skulda börnum minum eitthvað af því að, eins og ég segi alltaf við þau, þau njóta ekki þeirra forréttinda sem ég hafði í lifínu." Segir leikarinn Kirk Douglas. Hann telur það hafa verið forréttindi að hafa verið fæddur og uppalinn í fátækt og þvi hafí leiðin aðeins geta legið upp á við. „Og upp fór ég. Eg varð kvik- myndastjaraa og græddi fullt af peningum. Börnin mín aftur á móti fæddust með gullskeið í munni og það held ég að hafí gert þeim lífið erfiðara," segir Kirk sem hér sést ásamt íjórum sonum sínum þeim Peter, Michael, Eric og Joel. var er/ólaland barnanna? Hátíðin hefct eftír 7 daga Fyrsta desember hefst sex vikna fjölskylduhátíð jólasveinsins í verslunum og fyrirtœkjum í Hveragerði og síðast en ekki síst Tívolíhúsinu sem búið er að breyta í þúsund m2 Jólaland! EIMSKIP _ FLUGLEIDIRjmr SimlmtftiiF Luiw ► Fjölbreytt skemmti- DAGSKRÁ FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA ► LEIKÞÆTTIR Á FJÓRUM LEIKSVIÐUM Tívolí frá Englandi ►- Markaðstorg ► ÍSLENSKIR JÓLASVEINAR ►- HÚSDÝRAGARÐUR ►- Tónlistaratriði ► GRÝLA OG Leppalúði ► Stærsta jólatré Á ÍSLANDI Kynnir: mókollur Forsala vegabréfa í Jólaland hefst 24. nóv. Klippið auglýsingarnar út og safnið. Þeir sem koma með allar 9 auglýsingarnar í Jólaland fá viðurkenningu frá jólasveininum Sankti Kláusi. Nöfn þeirra fara í pott og verða glœsilegir vinningar dregnir út á Þorláksmessu. Afleitur dagur imianbúðarmanns KVIKMYNDIK Regnboginn KvikmyndahátTð Rcgnbogans og Ilvíta t j a I d s i n s BÚÐARLOKUR (CLERKS) ★★_★ Leiksíjóri og handritshöfundur Kev- in Smith. Aðalleikendur Kevin O’ Halloran, Jeff Anderson, Lisa Spoon- auer, Marilyn Ghigliotti. Bandarísk. 1994. DANTE (Kevin O’Halloran) vill örugglega ekki upplifa þann dag aftur sem verður leikstjóranum og handritshöfundinum Kevin Smith að yrkisefni. Dante er innanbúðar- maður hjá „kaupmanninum á horninu" í heldur ókræsilegu hverfí í New Jersey. Illa launaður, kúnnarnir tómir sótraftar, að því er virðist, Kathleen (Lisa Spoonau- er) kærastan hans, veldur honum daglöngu hugarangri þar sem hún tjáir honum í morgunsárið að hún hafí ekki sængað með mörgum um dagana en verið þess iðnari til munnsins. Fréttir af vænt- anlegu brúðkaupi Veroniku (Mari- lyn Ghigliotti), æskuástarinnar, bæta ekki úr skák, því síður aftur- koma hennar. Ofaná allt saman átti hann að vera í fríi. Þá er fátt eitt talið sem reynir á þolrif aðalpersónu Búðarlokna. Á hinni virtu Sundance kvik- myndahátíð, sem Robert Redford stendur árlega fyrir til stuðnings sjálfstæðum kvikmyndagerðar- mönnum, hlaut þessi bleksvarta gamanmynd ein aðalverðlaunanna 1994. Aðall hennar er stórkarla- legur húmor og fáránlegar uppá- komur sem gerast nánast allar innan fjögurra veggja hverfísbúð- arinnar og myndbandaleigu sem rekin er í tengslum við hana. Þar ræður Randall (Jeff Anderson) ríkjum, kæruleysið uppmálað og hikar ekki við að senda kúnnunum tóninn og tekur Dante miskunnar- laust á beinið fyrir kurteisi og aðra linkind sem er illa launuðum afgreiðslublókum ekki sæmandi! Textinn ber þess merki að Kevin Smith er hagvanur innanhússmað- ur í hverfísverslunum, brandaram- ir flestir sprottnir úr þeim fróa jarðvegi en kryddið fáránlegir at- burðir sem sumir hveijir skjóta yfír markið. Myndin er hrá, gróf- gerð og í svart/hvítu, sem er vel við hæfí. Handritið og leikararnir eru stórskemmtilegir, einkum O’Halloran, Anderson og Lisa Spoomauer. Það á örugglega eftir að heyrast meira frá þessu maka- lausa fólki. Sæbjörn Valdimarsson. í GLEÐI OG GALSI! LÚDÓ & STEFÁN ALDREIBETRIOG FRÍSKARI JÓLAHLAÐBORÐ & DANSLEIKUR í DESEMBER HÓPAR VINSLAMLEGAST BÓKIÐ TÍMANLEGA A&gangseyrir kr. 500. Snyrtilegur klæðnaður. Opið kl. 22-03. STAÐUR H/NNA DANSGLOÐU

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.