Morgunblaðið - 01.12.1995, Síða 68

Morgunblaðið - 01.12.1995, Síða 68
68 FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ íBí, WOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: 0 GLERBROT eftir Arthur Miller 5. sýn. í kvöld - 6. sýn. sun. 3/12 - 7. sýn. fim. 7/12. 0 ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Simonarson. Á morgun uppselt - fös. 8/12 nokkur sæti laus - lau. 9/12 nokkur sæti laus. • KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. Á morgun kl. 14 uppselt - sun. 3/12 kl. 14 uppseit - lau. 9/12 kl. 14 uppselt - sun. 10/12 kl. 14 uppselt - lau. 30/12 kl. 14 uppselt. Litla sviðið kl. 20:30 • SANNUR KARLMAÐUR eftir Tankred Dorst. í kvöld næstsíðasta sýning - sun. 3/12 siðasta sýning. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: • TAKTU LAGIÐ, LÓA eftir Jim Cartwright. Á morgun uppselt - mið. 6/12 uppselt - fös. 8/12 uppselt - lau. 9/12 uppselt, næstsfðasta sýning - sun. 10/12 uppselt, sfðasta sýning. Gjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. gjg BORGARLEIKHUSIÐ sími 568 8000 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið: 0 LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði: Sýn. lau. 2/12 kl. 14, sun. 3/12 kl. 14, sun. 10/12 kl. 14, lau. 30/12 kl. 14. • TVÍSKINNUNGSÓPERAN gamanleikrit með söngvum eftir Ágúst Guðmundsson á Stóra sviði kl. 20: Síðasta sýningl Lau. 2/12 aukasýning. Þú kaupir einn miða, færð tvo! • VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo á Stóra sviði kl. 20: Sýn. fös. 1 /12. Siðasta sýningfyrir jól. Fös. 29/12. Þú kaupir einn miða, færð tvo! Litla svið kl. 20 0 HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA? eftir Ljúdmílu Razumovskaju. Sýn. lau. 2/12 fáein sæti laus, síðasta sýning fyrir jól, fös. 29/12, lau. 30/12. SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKIAVÍKUR: Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: • BAR PAR eftir Jim Cartwright. Sýn. fös. 1/12 fáein sæti laus, lau. 2/12 uppselt, fös. 8/12, lau. 9/12 fáein sæti laus, lau. 26/12. 0 TÓNLEIKARÖÐ LR á Stóra sviði kl. 20.30. Jazzísjiri. 5/12. Miðaverð kr. 1.000. • HADEGISLEIKHÚS Lau. 2/12 frá 11.30-13.30 á Leynibarnum. Dagskrá tileinkuð Einari Kárasyni - íslensku mafíunni. ískóinn og til jólagjafa fyrír börnin: Línu-ópal, Línu-bolir og Línu-púsluspil. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar — frábær tækifærisgjöf! ISLENSKA OPERAN sími 551 1475 - Cármina Burana Sýning laugardag 2 des. kl. 21.00. WWÁHA BUTTERFLY Sýning í kvöld kl. 20. Munið gjafakortin - góð gjöf. Miöasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, (nema mánud.) sýningardaga á Carmina til kl. 21 og Madama Butterfly til kl. 20. Sími 551-1475, bréfasími 552-7384. - Greiðslukortaþjónusta. HAFNmFjfRÐARLEIKI ILISID HERMÓÐUR OG HÁÐVÖR SÝNIK HIMNARÍKI ('ÆDKL ()FINN (;AA h\NL EIKLIR ,ÍJ l’ÁTTUM EFTIR ARNA ÍIISEN Gamla bæjarútgeröin. Hafnarfiröi. Vesturgotu 9. gegnt A. Hansen A.HANSEN 32. fös. 1/12 33. lau 2/12, nokkur sæti faus 34. lau. 9/12 Síöustu sýningar fyrir jól. Sýningar hefjast kl. 20.00. Ósóttar pantanir seldar daglega. Miðasalan er opin milli kl. 16-19. Tekiö á moti pontunum allan sólarhringinn. Pontunarsimi: 555 0553. Fax: 565 4814. býður upp á þriggja rétla leikhúsmáltíö á aóeins 1.900 FURÐULEIKHUSIÐ sími 561 0280 0 BETVEIR eftir Sigrúnu Eldjárn. Sýningar eru í Tjarnarbíói. Aukasýn. sun 3/12 15.00, allra sfðasta sýning. Miðasalan opin 2 klst. fyrir sýningar. Vlnsælasti rokksöngleikur allra tima! Miðasalan opin mán. - fös. kl. 13-19 og lau 13-20. tflstAL'NM Fös. 1. des. kl. 20:00, örfá sæti laus Lau. 2. des. kl. 23:30, örfá sæti laus. Þri. 5. des. kl. 21:00, örfá sæti laus Síðustu sýningar fyrir jól Héöinshúsinu v/Vesturgötu Sími 552 3000 Fax 562 6775 FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Halldór ÚTGEFENDUR spilsins hjá Eskifelli, þau Peter Salmon, Ólöf Guðmundsdóttir Salmon, Guðmundur Guðveigsson, Kolbrún Dóra Indriðadóttir og Eggert Guðmundsson. SVEIT MR var snögg að klára spilið, f.v.: Arnór Hauksson, Guðmundur Björnsson, Stefán Pálsson og Kjartan Björgvinsson. FULLTRÚI frá Trivial Pursuit var viðstaddur, Sudhaker Rao, hér á tali við þau Halldóru Kötlu Guðmundsdóttur og Magnús Helgason, sem þýddu spilið og sömdu íslensku spurningarnar. Spreyttu sig á spurningum KaífiLeiMúsið Vesturgötu 3 IHLADVARPANUM SÁPA ÞRJÚ OG HALFT í kvöld kl. 21.00, lau. 9/12 kl. 23.00sí8. sýn. f. jól. KENNSLUSTUNDIN lau. 2/12 kl. 21.00, uppselt fös. 8/12 kl. 21.00, sun. 10/12 kl. 21.00 síö. sýn. f. jól. LÖGIN ÚR LEIKHÚSINU Leikhústónlist Jóns Ásgeirssonar mið. 6/12 kl. 21.00. STAND-UP fim. 7/12 kl. 21.00 ÖÓMSÆTIB ÖBÆNMETISRÉTTIB || ÖLL LEIKSÝNINÖARKVÖLD |fe| llliöasala allan sólarhringinn í síma 881-9085 NÝTT Trivial Pursuit spurninga- spil er komið út á íslensku. Að þessu sinni eru spurningarnar 4.800 talsins. Spilið kom fyrst út hér á landi árið 1985 og öðlaðist strax miklar vinsældir. Nú hafa verið gefnar út alls 22.800 spurn- ingar á íslensku í spilinu. Það er sem fyrr Eskifell hf. sem gefur út Trivial Pursuit. Í tilefni af útgáfunni var boðið til fagnað- ar, þar sem gestir spreyttu sig á spurningunum. Voru þeir að sjálf- sögðu misjafnlega fljótir að klára spilið. Eitt lið hafði algera sér- stöðu, sigutvegarar MR í spurn- ingakeppni framhaldsskólanna sl. vor. Þeir voru aðeins 20 mínútur að klára spilið. Sá fljótasti var lát- inn svara 18 aukaspurningum í lokin og svaraði 15 þeirra rétt! Gazalega flottir HLJÓMSVEITIN Supergrass er meðal þeirra vinsælustu í Bretaveldi um þessar mundir. Söngvari sveitar- innar er Gaz Coombes og hefur hann vakið athygli fyrir mikið hár og barta. Þykir mönnum honuni svipa til forfeðra mannsins. Blaða- menn tímaritsins The Face léku sér að því, með aðstoð tölvutækninnar, að klæða fjóra þekkta enska knatt- spyrnumenn í svipaðan „búning“. PAUL Gascoigne hjá Glasgow Rangers. ERIC Can- tona hjá Manchester United. FYRIR- MYNDIN, Gaz Co- ombes úr Super- grass. IAN Wright hjá Arsenal. RYAN Giggs hjá Manc- ester United.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.