Morgunblaðið - 01.12.1995, Qupperneq 68

Morgunblaðið - 01.12.1995, Qupperneq 68
68 FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ íBí, WOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: 0 GLERBROT eftir Arthur Miller 5. sýn. í kvöld - 6. sýn. sun. 3/12 - 7. sýn. fim. 7/12. 0 ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Simonarson. Á morgun uppselt - fös. 8/12 nokkur sæti laus - lau. 9/12 nokkur sæti laus. • KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. Á morgun kl. 14 uppselt - sun. 3/12 kl. 14 uppseit - lau. 9/12 kl. 14 uppselt - sun. 10/12 kl. 14 uppselt - lau. 30/12 kl. 14 uppselt. Litla sviðið kl. 20:30 • SANNUR KARLMAÐUR eftir Tankred Dorst. í kvöld næstsíðasta sýning - sun. 3/12 siðasta sýning. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: • TAKTU LAGIÐ, LÓA eftir Jim Cartwright. Á morgun uppselt - mið. 6/12 uppselt - fös. 8/12 uppselt - lau. 9/12 uppselt, næstsfðasta sýning - sun. 10/12 uppselt, sfðasta sýning. Gjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. gjg BORGARLEIKHUSIÐ sími 568 8000 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið: 0 LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði: Sýn. lau. 2/12 kl. 14, sun. 3/12 kl. 14, sun. 10/12 kl. 14, lau. 30/12 kl. 14. • TVÍSKINNUNGSÓPERAN gamanleikrit með söngvum eftir Ágúst Guðmundsson á Stóra sviði kl. 20: Síðasta sýningl Lau. 2/12 aukasýning. Þú kaupir einn miða, færð tvo! • VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo á Stóra sviði kl. 20: Sýn. fös. 1 /12. Siðasta sýningfyrir jól. Fös. 29/12. Þú kaupir einn miða, færð tvo! Litla svið kl. 20 0 HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA? eftir Ljúdmílu Razumovskaju. Sýn. lau. 2/12 fáein sæti laus, síðasta sýning fyrir jól, fös. 29/12, lau. 30/12. SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKIAVÍKUR: Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: • BAR PAR eftir Jim Cartwright. Sýn. fös. 1/12 fáein sæti laus, lau. 2/12 uppselt, fös. 8/12, lau. 9/12 fáein sæti laus, lau. 26/12. 0 TÓNLEIKARÖÐ LR á Stóra sviði kl. 20.30. Jazzísjiri. 5/12. Miðaverð kr. 1.000. • HADEGISLEIKHÚS Lau. 2/12 frá 11.30-13.30 á Leynibarnum. Dagskrá tileinkuð Einari Kárasyni - íslensku mafíunni. ískóinn og til jólagjafa fyrír börnin: Línu-ópal, Línu-bolir og Línu-púsluspil. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar — frábær tækifærisgjöf! ISLENSKA OPERAN sími 551 1475 - Cármina Burana Sýning laugardag 2 des. kl. 21.00. WWÁHA BUTTERFLY Sýning í kvöld kl. 20. Munið gjafakortin - góð gjöf. Miöasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, (nema mánud.) sýningardaga á Carmina til kl. 21 og Madama Butterfly til kl. 20. Sími 551-1475, bréfasími 552-7384. - Greiðslukortaþjónusta. HAFNmFjfRÐARLEIKI ILISID HERMÓÐUR OG HÁÐVÖR SÝNIK HIMNARÍKI ('ÆDKL ()FINN (;AA h\NL EIKLIR ,ÍJ l’ÁTTUM EFTIR ARNA ÍIISEN Gamla bæjarútgeröin. Hafnarfiröi. Vesturgotu 9. gegnt A. Hansen A.HANSEN 32. fös. 1/12 33. lau 2/12, nokkur sæti faus 34. lau. 9/12 Síöustu sýningar fyrir jól. Sýningar hefjast kl. 20.00. Ósóttar pantanir seldar daglega. Miðasalan er opin milli kl. 16-19. Tekiö á moti pontunum allan sólarhringinn. Pontunarsimi: 555 0553. Fax: 565 4814. býður upp á þriggja rétla leikhúsmáltíö á aóeins 1.900 FURÐULEIKHUSIÐ sími 561 0280 0 BETVEIR eftir Sigrúnu Eldjárn. Sýningar eru í Tjarnarbíói. Aukasýn. sun 3/12 15.00, allra sfðasta sýning. Miðasalan opin 2 klst. fyrir sýningar. Vlnsælasti rokksöngleikur allra tima! Miðasalan opin mán. - fös. kl. 13-19 og lau 13-20. tflstAL'NM Fös. 1. des. kl. 20:00, örfá sæti laus Lau. 2. des. kl. 23:30, örfá sæti laus. Þri. 5. des. kl. 21:00, örfá sæti laus Síðustu sýningar fyrir jól Héöinshúsinu v/Vesturgötu Sími 552 3000 Fax 562 6775 FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Halldór ÚTGEFENDUR spilsins hjá Eskifelli, þau Peter Salmon, Ólöf Guðmundsdóttir Salmon, Guðmundur Guðveigsson, Kolbrún Dóra Indriðadóttir og Eggert Guðmundsson. SVEIT MR var snögg að klára spilið, f.v.: Arnór Hauksson, Guðmundur Björnsson, Stefán Pálsson og Kjartan Björgvinsson. FULLTRÚI frá Trivial Pursuit var viðstaddur, Sudhaker Rao, hér á tali við þau Halldóru Kötlu Guðmundsdóttur og Magnús Helgason, sem þýddu spilið og sömdu íslensku spurningarnar. Spreyttu sig á spurningum KaífiLeiMúsið Vesturgötu 3 IHLADVARPANUM SÁPA ÞRJÚ OG HALFT í kvöld kl. 21.00, lau. 9/12 kl. 23.00sí8. sýn. f. jól. KENNSLUSTUNDIN lau. 2/12 kl. 21.00, uppselt fös. 8/12 kl. 21.00, sun. 10/12 kl. 21.00 síö. sýn. f. jól. LÖGIN ÚR LEIKHÚSINU Leikhústónlist Jóns Ásgeirssonar mið. 6/12 kl. 21.00. STAND-UP fim. 7/12 kl. 21.00 ÖÓMSÆTIB ÖBÆNMETISRÉTTIB || ÖLL LEIKSÝNINÖARKVÖLD |fe| llliöasala allan sólarhringinn í síma 881-9085 NÝTT Trivial Pursuit spurninga- spil er komið út á íslensku. Að þessu sinni eru spurningarnar 4.800 talsins. Spilið kom fyrst út hér á landi árið 1985 og öðlaðist strax miklar vinsældir. Nú hafa verið gefnar út alls 22.800 spurn- ingar á íslensku í spilinu. Það er sem fyrr Eskifell hf. sem gefur út Trivial Pursuit. Í tilefni af útgáfunni var boðið til fagnað- ar, þar sem gestir spreyttu sig á spurningunum. Voru þeir að sjálf- sögðu misjafnlega fljótir að klára spilið. Eitt lið hafði algera sér- stöðu, sigutvegarar MR í spurn- ingakeppni framhaldsskólanna sl. vor. Þeir voru aðeins 20 mínútur að klára spilið. Sá fljótasti var lát- inn svara 18 aukaspurningum í lokin og svaraði 15 þeirra rétt! Gazalega flottir HLJÓMSVEITIN Supergrass er meðal þeirra vinsælustu í Bretaveldi um þessar mundir. Söngvari sveitar- innar er Gaz Coombes og hefur hann vakið athygli fyrir mikið hár og barta. Þykir mönnum honuni svipa til forfeðra mannsins. Blaða- menn tímaritsins The Face léku sér að því, með aðstoð tölvutækninnar, að klæða fjóra þekkta enska knatt- spyrnumenn í svipaðan „búning“. PAUL Gascoigne hjá Glasgow Rangers. ERIC Can- tona hjá Manchester United. FYRIR- MYNDIN, Gaz Co- ombes úr Super- grass. IAN Wright hjá Arsenal. RYAN Giggs hjá Manc- ester United.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.