Morgunblaðið - 01.12.1995, Page 69

Morgunblaðið - 01.12.1995, Page 69
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER 1995 69 . FOLKI FRETTUM ÞRÁTT fyrir að 26 ár séu liðin frá því að Bítlarnir hættu eru þeir á toppi bandaríska vinsældalistans. Bítlarnir á toppnum á ný NÝJA Bítlaplatan, „Anthology 1“, seldist í hvorki fleiri né færri en 855.000 eintökum í Bandaríkjunum fyrstu vikuna eftir útgáfu hennar. Aðeins tvær plötur hafa selst í fleiri eintökum fyrstu vikuna, „Vs“ og „Vitology" með bandarísku hljóm- sveitinni Peari Jam. í öðru sæti varð plata sveitatónlist- armannsins Garth Brooks, „Fresh Horses“, en hún seldist í 480.000 eintökum. Sem dæmi um gífurlegar vinsældir hans í Bandaríkjunum má nefna að plata hans, „Hits“, hefur selst í yfír 8 milljónum eintaka þar í landi. Skífa Mariuh Carey, „Daydream", féll úr öðru sæti í það þriðja, en þrátt fyrir það jókst sala hennar úr 194.000 eintökum í 254.000 eintök. Athygli vekur að Bruce Springsteen náði aðeins 11. sæti listans með nýju plötunni sinni, „The Ghost of Tom Joad“. Gömlu- og nýju dansarnir í AKÓGES-salnum, Sóltuni 3 (áður Sigtún 3) í kvöld kl. 22.00-02.00. Hljómsveit Hjördísar Geirsdóttur leikur. Atfi.: Síðasta sfiipti fyrir jól. Ltstamennirnir Raggi Bjarna og Stefán Jökulsson halda uppi stuðinu á Mímisbar. m -þín saga! 8 0LÆSIBÆ MIKIÐ FJOR! DANSSVEITIlSl OG EVA ASRUN JÓLAHLAÐBORÐ & DANSLEIKUR í DESEMBER HÓPAR VINSLAMLEGAST BÓKIÐ TÍMANLEGA A&gangseyrir 500,- Snyrtil. klæðnaður. ATH. Opið kl. 23:30-03. STAÐUR HINNA DANSGLÖÐU 1 Fjölskylduhátíð íóla --------- - ' ■ t \ ' 4 tunarhátíðin er í UL1T.5S. Kontið á Kambobrán og sjáið Jólabceinn uppljómaðanT Fjölskylduhátíð jólasveinsins í Hveragerði hefst í dag kl. 17.55, stundvíslega með glæsilegri flugeldasýningu. Hundruð kyndla varpa ævintýraljóma á umhverfið og jólaljósin í bænum verða tendruð. Jólalandið í tívolíhúsinu verður opnað með hátíðardagskrá til kl. 22, tónlist, ávörp, leikþættir, jólasveinar og kveikt verður á stærsta jólatré á íslandi! Jólasveinninn Sankti Kláus fluttist nýlega sunnan úr Evrópu til íslands og settist að í Hveragerði. Þar kynntist hann Grýlu, Leppalúða og jólasveinunum þrettán og komst að raun um að þau eru fjarskyldir ættingjar. Af ánægju yfir að hafa fundið Tiölskyldu sína býður harm til f|ölskylduhátíðar allan desember og fram á þrettándann. ftai" “*7“ers»onu«> 09 ,ó»atW»»“ ’fvrt*t»Woo' - Wóoostotv kaUp * , 9eÍ6»ab®*'u‘nl Til að komast inn í Jólalandið í tívolíhúsinu þarf VEGABRÉF sem veitir aðgang að allri skemmti- dagskrá sem þar fer fram í einn dag. Vegabréfinu fylgja frímiðar í tívolí, sérstök tilboð í verslunum og fyrirtækjum í Hveragerði og fleira óvænt Böm 5 ára og yngri fá ókeypis vegabréf, 6-12 ára greiða kr. 200 en aðrir greiða 550 krónur. KOMIÐ OG SJAID STÆRSTA JÓLATRÉ Á ÍSLANDI - 15 METRA HÁTT TRÉ - INNANHÚSS! BRUÐUBILLINN • VEITINGAHÚS MARKAÐSTORG • MÖGULEIKHÚSIÐ BÖRNIN FARA Á HESTBAK JÓLÁPÓSTHÚS • HÚSDÝRAGARÐUR SANNKALLAÐ JÓLAÆVINTÝRI TÍVOLÍIÐ ER KOMID • NÚ ER AFTUR HÆGT AÐ FARA í TÍVOU í HVERAGERÐI Jólalandinu er lokað kl. 19 og þá taka við girnileg jólahlaðborð og aðrar kræsingar í veitinga- og kaffihúsum í Hveragerði og margar verslanir eru opnar langt fram á kvöld. Þeir sem vilja vera lengur geta fengið gistingu á hótelum og gistihúsum f Jólabænum eða leigt sér notalegt hús í Ölfusborgum. EIMSKIP FLUGLEIDIR INNANLANDS Jólalandið verður opið fimmtudaga, föstudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13-19. Skemmtidajgskrá á mörgum leiksviðum. A stóra sviðinu: Kl. 13-16 tónlistaratriði, kl. 16 „í Grýluhelli", kl. 17 „Fyrir löngu á fjöllunum..." jjáttur um íslensku jólasveinana í samvinnu við Þjóðminjasafn íslands og kl. 18 „Smiður jólasveinanna". Einnig verða dagskráratriði á Bryggjunni, við jólatréð, á Brúsapallinum, við arininn og við Óskabrunninn. Sankti Kláus verður á ferli um Jólalandið og kynnir verður álfurinn Mókollur. Áætlunarferd.r SBS frá U,uferðarm.ðsto t,» Hveragerð.s i. 13 15,18 og 20 ° ti» RevHjav’kur 16.20,18 50 og21-o Ssmvmiuilertiií’ : Landsýn MÓKOLLUR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.