Morgunblaðið - 01.12.1995, Qupperneq 69

Morgunblaðið - 01.12.1995, Qupperneq 69
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER 1995 69 . FOLKI FRETTUM ÞRÁTT fyrir að 26 ár séu liðin frá því að Bítlarnir hættu eru þeir á toppi bandaríska vinsældalistans. Bítlarnir á toppnum á ný NÝJA Bítlaplatan, „Anthology 1“, seldist í hvorki fleiri né færri en 855.000 eintökum í Bandaríkjunum fyrstu vikuna eftir útgáfu hennar. Aðeins tvær plötur hafa selst í fleiri eintökum fyrstu vikuna, „Vs“ og „Vitology" með bandarísku hljóm- sveitinni Peari Jam. í öðru sæti varð plata sveitatónlist- armannsins Garth Brooks, „Fresh Horses“, en hún seldist í 480.000 eintökum. Sem dæmi um gífurlegar vinsældir hans í Bandaríkjunum má nefna að plata hans, „Hits“, hefur selst í yfír 8 milljónum eintaka þar í landi. Skífa Mariuh Carey, „Daydream", féll úr öðru sæti í það þriðja, en þrátt fyrir það jókst sala hennar úr 194.000 eintökum í 254.000 eintök. Athygli vekur að Bruce Springsteen náði aðeins 11. sæti listans með nýju plötunni sinni, „The Ghost of Tom Joad“. Gömlu- og nýju dansarnir í AKÓGES-salnum, Sóltuni 3 (áður Sigtún 3) í kvöld kl. 22.00-02.00. Hljómsveit Hjördísar Geirsdóttur leikur. Atfi.: Síðasta sfiipti fyrir jól. Ltstamennirnir Raggi Bjarna og Stefán Jökulsson halda uppi stuðinu á Mímisbar. m -þín saga! 8 0LÆSIBÆ MIKIÐ FJOR! DANSSVEITIlSl OG EVA ASRUN JÓLAHLAÐBORÐ & DANSLEIKUR í DESEMBER HÓPAR VINSLAMLEGAST BÓKIÐ TÍMANLEGA A&gangseyrir 500,- Snyrtil. klæðnaður. ATH. Opið kl. 23:30-03. STAÐUR HINNA DANSGLÖÐU 1 Fjölskylduhátíð íóla --------- - ' ■ t \ ' 4 tunarhátíðin er í UL1T.5S. Kontið á Kambobrán og sjáið Jólabceinn uppljómaðanT Fjölskylduhátíð jólasveinsins í Hveragerði hefst í dag kl. 17.55, stundvíslega með glæsilegri flugeldasýningu. Hundruð kyndla varpa ævintýraljóma á umhverfið og jólaljósin í bænum verða tendruð. Jólalandið í tívolíhúsinu verður opnað með hátíðardagskrá til kl. 22, tónlist, ávörp, leikþættir, jólasveinar og kveikt verður á stærsta jólatré á íslandi! Jólasveinninn Sankti Kláus fluttist nýlega sunnan úr Evrópu til íslands og settist að í Hveragerði. Þar kynntist hann Grýlu, Leppalúða og jólasveinunum þrettán og komst að raun um að þau eru fjarskyldir ættingjar. Af ánægju yfir að hafa fundið Tiölskyldu sína býður harm til f|ölskylduhátíðar allan desember og fram á þrettándann. ftai" “*7“ers»onu«> 09 ,ó»atW»»“ ’fvrt*t»Woo' - Wóoostotv kaUp * , 9eÍ6»ab®*'u‘nl Til að komast inn í Jólalandið í tívolíhúsinu þarf VEGABRÉF sem veitir aðgang að allri skemmti- dagskrá sem þar fer fram í einn dag. Vegabréfinu fylgja frímiðar í tívolí, sérstök tilboð í verslunum og fyrirtækjum í Hveragerði og fleira óvænt Böm 5 ára og yngri fá ókeypis vegabréf, 6-12 ára greiða kr. 200 en aðrir greiða 550 krónur. KOMIÐ OG SJAID STÆRSTA JÓLATRÉ Á ÍSLANDI - 15 METRA HÁTT TRÉ - INNANHÚSS! BRUÐUBILLINN • VEITINGAHÚS MARKAÐSTORG • MÖGULEIKHÚSIÐ BÖRNIN FARA Á HESTBAK JÓLÁPÓSTHÚS • HÚSDÝRAGARÐUR SANNKALLAÐ JÓLAÆVINTÝRI TÍVOLÍIÐ ER KOMID • NÚ ER AFTUR HÆGT AÐ FARA í TÍVOU í HVERAGERÐI Jólalandinu er lokað kl. 19 og þá taka við girnileg jólahlaðborð og aðrar kræsingar í veitinga- og kaffihúsum í Hveragerði og margar verslanir eru opnar langt fram á kvöld. Þeir sem vilja vera lengur geta fengið gistingu á hótelum og gistihúsum f Jólabænum eða leigt sér notalegt hús í Ölfusborgum. EIMSKIP FLUGLEIDIR INNANLANDS Jólalandið verður opið fimmtudaga, föstudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13-19. Skemmtidajgskrá á mörgum leiksviðum. A stóra sviðinu: Kl. 13-16 tónlistaratriði, kl. 16 „í Grýluhelli", kl. 17 „Fyrir löngu á fjöllunum..." jjáttur um íslensku jólasveinana í samvinnu við Þjóðminjasafn íslands og kl. 18 „Smiður jólasveinanna". Einnig verða dagskráratriði á Bryggjunni, við jólatréð, á Brúsapallinum, við arininn og við Óskabrunninn. Sankti Kláus verður á ferli um Jólalandið og kynnir verður álfurinn Mókollur. Áætlunarferd.r SBS frá U,uferðarm.ðsto t,» Hveragerð.s i. 13 15,18 og 20 ° ti» RevHjav’kur 16.20,18 50 og21-o Ssmvmiuilertiií’ : Landsýn MÓKOLLUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.