Morgunblaðið - 19.12.1995, Síða 10

Morgunblaðið - 19.12.1995, Síða 10
10 ÞRIÐJUDAGUR 19. DESEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Verðstríðið glæðir bóksölu Forstjóri Samkeppnisstofnunar Bóksala stórmarkaða könnuð á næsta ári BÓKSALA virðist ætla að verða mun meiri á þessu ári en í fyrra og virðist meðal annars mega rekja það til verðstríðs í kjölfarið á því að stórmarkaðurinn Bónus bauð tvöfalt hærri afslátt af bókum, en kveðið var á um í samkomulagi bóksala og bókaútgefenda. Bóksala í verslunum Máls og menningar í desember hefur aukist um rúmlega 40% milli ára. Halldór Guðmundsson, útgáfu- stjóri Máls og menning;ar, sagði að það væri tilfinning sín að svo mikil aukning hefði orðið í bóksölu að hann ætti „bágt með að trúa“, þótt ekki vildi hann „hafa uppi stóryrði fyrr en eftir jól“. Ef ekki nú, þá hvenær? Félag íslenskra bókaútgefenda og bóksalar höfðu gert samkomulag um að ekki yrði veittur hærri afsláttur af jólabókum en 15%. í vikunni fyr- ir síðustu mánaðamót brast þetta samkomulag þegar farið var að selja bækur á allt að 30% afslætti í þrem- ur verslunum, Bónusi, Hagkaupi og Kaupfélagi Ámesinga. Jón Sigfússon, framkvæmda- stjóri Bókaverslana Eymundssonar, kvaðst engar kvartanir hafa yfir bóksölu í ár. „Það er enginn vafi í mínum huga að þetta hefur skilað sér í aukinni sölu í okkar verslun- um,“ sagði Jón um verðstríðið og kvað líklegt að aukningin væri sam- bærileg milli stóru bókaverslan- VALHÓLL ÍFASTEIGNASAtA Mörkin 3 108 Reykjavík Sími 588 - 4477 Ömótstæðileg sölutilboð í árslok viljum við benda á nokkur hreint út sagt frábær kaup. Leifsgata 11 - útb. 1,8 m. vaxtaTaus á 2 árum. ca 60 fm 2ja herb. íb. m. sérinng. Nýl. eldhús. Laus strax. Áhv. byggsj. 2,6 millj. Greiðslubyrði 12.600 á mán. Verð 4,5 millj. 1219. Hringbraut 45 - 1,6 m. vaxtalaus útb. á 3 árum. góö 63 fm 2ja herb. íb. á 4. hæð ásamt aukaherb. í risi. (Leigutekjur 10 þ. á mán.) Áhv. 3,0 millj. húsbr. Greiðslub. 20 þús. á mán. Laus strax. Verð 5,4 millj. 2232. Krummahólar 8 - útb. 1,8 m. vaxtalaus á 3 árum. góö 3ja herb. íb. á 5. hæð í góðu lyftuh. Suðursv. Frábært útsýni. Þvottaaðstaða í íb. Stæði í bílskýli. Verð 6,0 millj. Útb. 1,8 m. (m.v. 70% húsb*1.) á 3 árum, vaxtalaus. 1665. þrrahólar 1 - vaxtalaus útb. á 3 árum. Gullfalleg 3ja herb. 80 fm fb. á 2. hæð í llttu fjölb. Verð 6,2 millj. 1429. Hraunbær 126 - iaus strax. Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð í endum. fjölb. Laus strax. Mjög ákv. sala. Verð aðeins 5,6 millj. Áhv. 3,9 millj. húsbr. 1016. Álfheimar 27 - laus strax - íb. fyrir bíl. Góð lltil 3ja herb. íb. f góðu fjórb. Áhv. 3,4 millj. húsbr. Verð aðeins 5,2 millj. Skipti mögul. á góðum bfl. 1401. Ótrúlegt verð á nýbygg- ingu. Til afh. strax fullb. utan, fokh. innan, tvö ný 165 fm raðhús, 4 svefnherb. hæð og ris m. innb. bílsk. á góðum stað viö Reyrengi í Grafarv. Verö aðeins 6,9 millj. eða 9,0 millj. tilb.til innr. 1172. Rúsfnan í pylsuendanum Tvær glænýjar 2ja herb. 60 fm íb. í Berjarima 14. Afh. strax fullb. án gólfefna á hreint ótrúlegu verði, aðeins 5,4 millj.f Já, þú lest rétt aðeins 5,4 millj. (Lægsta verðið á markaðinum.) Og ekki spilia greiðslukjörín. Útb. vaxtalaus á 3-4 árum. Áhv. á hvorri íb. 2,4 millj., nú þegar. Sannkölluð jólagjöf. EN ATH. FYRSTIR KOMA, FYRSTIR FÁ Starfsfólk Valhallar óskar landstnönnum öllum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. anna. „Ef fólk kaupir ekki bækur í ár, þá veit ég ekki hvenær" 40% söluaukning „Það er ljóst að hvað sem segja má um verðstríðið hefur orðið aukn- ing,“ sagði Halldór Guðmundsson. „Það hefur skilað sér til neytandans hvað bækur eru á góðu verði og bóksala hefur verið-virkilega fín.“ Halldór sagði að bóksala í versl- unum Máls og menningar við Laugaveg og Síðumúla hefði aukist um 41% frá byijun desember til og með helginni miðað við sama tíma á síðasta ári. „Við getum ekki sagt að þjóðin sé áhugalaus við þessar kringum- stæður," sagði Halldór og leiddi að því getum að þegar komið væri undir ákveðið verð keypti fólk fleiri bækur en ella. „Menn eru glaðir þegar verð á bókum er innan við þijú þúsund króna þröskuldinn og nú geta enn ódýrari bækur farið að keppa við geisladiska." Ýmsir hafa lýst yfir áhyggjum af verðstríðinu og meðal annars óttast rithöfundar að lægra verð muni bitna á höfundalaunum þeirra. Halldór kvaðst þeirrar hyggju að yrði lægra verð bætt upp með auk- inni sölu myndi enginn bera skarðan hlut frá borði. Bæði Halldór og Jón bentu á að endanlegt uppgjör yrði að bíða þar til eftir jól þegar sæist hvaða bókum yrði skilað. Jón tók einnig fram að vika væri til jóla og enn væri „full- ur dampur“ á bóksölu. ©SILFURBÚÐIN Kringlunni 8-12 - Sími 568-9066 -Þar fierðu gjöfina - • • • Góð 3ja herb. íb. óskast í Hlíðunum. Ennfremur litil risibúð. Góðar greiðslur. GEORG Ólafsson, forstjóri Sam- keppnisstofnunar, segir að sam- keppnisyfirvöld muni ekki hafa af- skipti af bóksölu stórmarkaða fyrir þessi jól þar sem komið sé of ná- lægt jólum, en líklegt sé að þau muni láta þessi mál til sín taka á næsta ári. I grein í Morgunblaðinu á laugardag er spurt hvers vegna Samkeppnisráð aðhafist ekkert í þessum málum. Georg sagði að ástæðan fyrir því að samkeppnisyfirvöld hefðu ekki farið ofan í þetta mál fyrir þessi jól væri það samkomulag sem bóksalar og bókaútgefendur gerðu um sölu á bókum fyrir þessi jól. Þegar það samkomulag hafi brostið hafi tíminn verið orðin of skammur fyr- ir samkeppnisyfirvöld til þess að láta málið til sín taka fyrir jólin. Markaðimir hafi allir verið búnir að ná sér í bækur og það hefði verið alveg sama hvað gert hefði verið í þeirri stöðu, það hefði ekki breytt neinu um niðurstöðuna. Það væri engin sjálfvirk bannregla fyrir hendi. Þetta væri háð mati á því ALMENNA FASTEIGNASALAN LIM6IVE6118 S. 552 1151-55? 1371 hvort viðkomandi aðilar misnotuðu aðstöðu sína á markaðnum og þeir ættu auðvitað rétt á því að setja fram andsvör sín við því. Samningur bóksala og bókaútgefenda Georg vísaði til álits Samkeppnis- ráðs vegna samnings bókaútgef- enda og bóksala frá því í nóvem- ber, en þar eru veittar undanþágur frá lögunum um verðlag, sam- keppnishömlur og óréttmæta við- skiptahætti. Þar segir að ástæða þess að bóksalar og bókaútgefendur hafi gert með sér samkomulag sem takmarki möguleika á fijálsri verð- lagningu sé reynslan af bóksöiu fyrir síðustu jól, en ætla megi að sala nokkurra stórmarkaða hafi numið um 25% af heildarsölu ís- lenskra bóka. Megi ætla að sala bókanna hafi skilað stórmörkuðunum lítilli sem engri framlegð til fasts kostnaðar „og því hafi þeir nýtt sér stöðu sína og tekjur á matvörumarkaðnum, þar sem þeir eru ráðandi, til að LANDBÚNAÐARRÁÐHERRA beindi þeim tilmælum til sexmanna- nefndar, sem ákveður verð á búvör- um til bænda, að hún frestaði öllum hækkunum sem áttu að koma tii framkvæmda 1. desember sl. Samkvæmt upplýsingum Morgun- blaðsins var tilefni tii 1,25% hækk- unar á mjólkurafurðum og 2-3% hækkunar á eggjum og kjúklingum. Guðmundur Gylfi Guðmundsson, fulltrúi ASÍ í sexmannanefnd, segir að ASÍ leggi mikla áherslu á að ríkis- stjórnin leggi fram tillögur um breyt- ingar á verðmyndun búvöru, í sam- ræmi við yfirlýsingu hennar frá 29. nóvember sl., áður en sexmanna- nefnd tekur afstöðu til verðbreytinga á búvörum. Samkvæmt lögum á sexmanna- nefnd að ákveða verð til bænda fyrir mjólkurafurðir, nautakjöt, kindakjöt, kjúklinga og egg fjórúm sinnum á ári. Við ákvarðanir sínar tekur nefndin m.a. mið af kauphækkunum í samféiaginu og verðbreytingum á standa straum af kostnaði við bók- söluna." Georg sagði að þama gæti verið um að ræða misbeitingu á mark- aðsyfirráðum. Menn hefðu hins veg- ar ákveðið að samningur bóksala og bókaútgefenda væri sú lausn sem stefna bæri að um þessi jól í trausti þess að samningurinn myndi halda. „Ef um slíkt hefði ekki verið að ræða þá hefði hinn kosturinn komið fyllilega til athugunar að kanna hvort hegðun þessara stórmarkaða á markaðnum, þ.e.a.s. að undir- bjóða bækur í skjóli markaðsráð- andi stöðu í matvöru, samrýmdist samkeppnislögum,“ sagði Georg. Hann vísaði einnig til niðurstöðu álits Samkeppnisráðs vegna fyrr- greinds bóksölusamnings, en þar segi að Samkeppnisráð muni fylgj- ast með samkeppnisstöðunni á bók- sölumarkaðnum og meta það fyrir mitt' ár 1997 hvort tilefni sé til endurskoðunar á viðskiptareglum bóksala og bókaútgefenda. aðföngum. Að undanförnu hefur verð á innfluttu kjamfóðri hækkað mjög mikið og fyrir sexmannanefnd lá að taka ákvörðun um hvort þessi hækk- un ætti að endurspeglast f verði bú- vara til neytenda. Nefndin átti að tilkynna ákvörðun sína 1. desember sl. eða á sama tíma og launanefnd ASÍ og vinnuveitenda var að ljúka störfum. Miklar hækkanir á kjarnfóðri Guðmundur Gylfi sagði að sex- mannanefnd ætti eftir að taka af- stöðu til þess hvort hækkun á desem- beruppbót og 3% launahækkun um áramót gengi til bænda og eins hefði engin ákvörðun verið tekin um hvemig fara ætti með þá miklu hækkun á kjarnfóðurverði sem orðið hefði í haust. Hann sagði að flest benti til að 1. mars nk. stæði nefnd- in frammi fyrir hækkunartilefnum upp á 2-3% í mjólk og enn meiri hvað varðar egg og kjúklinga. Scztirsófar á óviðjafnanlegu verði HÚSGA GNALA GERINN Smiðjuvegi 9 (gul gata) - Kópa - sírni 564 1475 Opið v.d. 10-19 lau. 11-17, sun 13-17. 11ÍÍI ÍÍ9 1970 lARUS Þ- VALDIMARSSON, framvímdasiiori UllL I IuITuuL Iu/U KRISTJAN KRISIJANSSON. lOGGiUUR FASltiGNASAli Ný á fasteignamarkaðnum auk annarra eigna: Reykjavík - Grindavík - hagkvæm skipti Til sölu: Einbýlishús, ein haeð, 130,2 fm. Sólskáli um 30 fm. Stór og góður bílskúr 60 fm. Góð eign á úrvalsstað í Grindavík. Skipti æskileg á 3ja herb. íb. í borginni eða nágr. með bílskýli. Sérhæð - eins og ný - Heimahverfi Glæsileg neðri hæð, um 160 fm. Allt sér. 2 rúmg. forstofuherb. m. eér snyrtingu. Góður bílskúr. Þríbýli. Ágæt sameign. Vesturborgin - tvíbýli - lítil séríb. Efri hæð - 3ja herb. lítil íb. Allt sér. Útsýni. Tiiboð óskast. Vesturborgin - iyftuhús - skipti Stór, sólrík 4ra herb. íb. um 120 fm á 4. hæð, skammt frá KR-heimil- inu. Frábært útsýni. Skipti æskileg á 3ja herb. íb. Landbúnaðarráðherra óskaði eftir að sex- mannanefnd frestaði hækkun á búvöru Utlit fyrir hækkun á búvörum 1. mars

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.