Morgunblaðið - 19.12.1995, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 19.12.1995, Blaðsíða 66
66 ÞRIÐJUDAGUR 19. DESEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ Stóra sviðið kl. 20: Jólafrumsýning: 0 DON JUAN eftir Moiiére Frumsýning 26/12 kl. 20 örfá sæti laus - 2. sýn. mið. 27/12 nokkur sætl laus - 3. sýn. lau. 30/12 - nokkur sæti laus - 4. sýn. fim. 4/1 - 5. sýn. mið. 10/1. • ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Simonarson. Fös. 29/12 uppselt - lau. 6/1 - fös. 12/1. 0 GLERBROT e. Arthur Miller 8. sýn. fös. 5. jan. - 9. sýn. fim. 11. jan. 0 KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. Fim. 28/12 kl. 17 uppselt - lau. 30/12 kl. 14 uppselt - lau. 6/1 kl. 14 nokkur sæti laus - sun. 7/1 kl. 14 nokkur sæti laus - sun. 7/1 kl. 17. Gjafakort i leikhús - sígild og skemmtileg gjöf Miðasalan er opin frá kl. 13-20 fram á Þorláksmessu. Lokað verður á aðfangadag. Annan dag jóla verður opið frá kl. 13-20. Tekið á móti símapöntunum frá kl. 10 virka daga. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. Stóra svið: 0 ISLENSKA MAFIAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson á Stóra sviði kl. 20 Frumsýning fim. 28/12 örfá sæti laus, lau. 30/12 grá kort gilda, fim. 4/1 rauð kort gilda. • LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði: Sýn. lau. 30/12 kl. 14 fáein sæti laus, sun. 7/1 kl. 14, lau. 13/1 kl. 14, sun. 14/1 kl. 14. • VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo á Stóra sviði kl. 20: Sýn. fös. 29/12, fös. 5/1, fös. 12/1. Þú kaupir einn miða, færð tvo! Litla svið kl. 20 0 HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA? eftir Ljúdmílu Razumovskaju. Sýn. fös. 29/12, lau. 30/12, lau. 6/1, fös. 12/1, lau. 13/1. SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: 0 BAR PAR eftir Jim Cartwright. Sýn. fös. 29/12 uppselt, fös. 5/1, sun. 7/1, fös. 12/1. 0 TÓNLEIKARÖÐ LR á Stóra sviði kl. 20.30. Páll Óskar og Kósý - Jó[atónleikar í kvöld. Miðaverð kr. 1.000. 0HÁDEGISLEIKHÚS - Lau. 23/12 frá 11.30-13.30. / skóinn og tiljólagjafa fyrir börnin: Línu-ópal, Línu-bolir og Ltnu-púsluspil. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar — falleg jólagjöf. Gleðileg jól! simí 551 1475 CaRmina Buiana Sýning föstudag 29. desember kl. 21.00. Siðustu sýningar. HAJ7AMA BUTTERFLY Sýning föstudag 19. jan. kl. 20.00. Hans og Gréta Frumsýning laugardag 13. janúar kl. 15.00. Murtið gjafakortin - góð gjöf. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15-19. Sýningardaga er opið þar til sýning hefst. Sími 551-1475, bréfasími 552-7384. - Greiðslukortaþjónusta. A.HANSEN HAFNMFIfR DA RL EIKHUSIÐ HERMÓÐUR ' OG HÁÐVÖR SÝNIR HIMNARÍKI C;/ I)KL ()FINN GAMANL FIK UR í J l’ÁTTUM EFTIR ÁRNA ÍBSEN Gamla bæjarutgeröin. Hafnarfiröi, Vesturgötu 9. gegnt A. Hansen Gleðileg jól! Nastu sýnlngar verða fös, 29/12 kl. 20:00 og fös. 5/1 kl.20:00 Muniö gjafakortin. Miöasalan er opin milli kl. 16-19 Tekiö á móti pöntunum allan sólarhringinn. Pontunarsími: 555 0553. Fax: 565 4814. býður upp á þriggja rétta leikhúsmáltíó á aðeins 1.900 I JÓLAPAl/kTANN: R.0CI/V H0RR0R GJAFAK0RT' Sýníngar á milli jóla og nýárs Fim. 28.des. kl.20:00. Örfá sæti laus. Fös. 29. des. kl. 23:30. Miðasalan opin mán. - fös. kl. 13-19 oglau 13-20. Héöinshúsinu v/Vesturgötu Slmi 552 3000 Fax 562 6775 í sambandi vib neytendur frá morgni til kvölds! -kjarni málsins! FÓLK í FRÉTTUM Vel þegin heimsókn KARLAKÓR Slökkviliðsins heim- og söng nokkur lög fyrir heimilis- sótti Hrafnistu í Reykjavík og fólkið. Væntanlega hefur það kom- Hafnarfirði síðastliðinn sunnudag ist í jólaskap fyrir vikið. A I spari- fötunum KARÓLÍNA prinsessa af Mónakó var að sjálfsögðu viðstödd hátíðar- höld í tilefni af þjóðhátíðardegi Mónakó nýlega. Með henni voru tvö af þremur börnum hennar, Charlotte, 9 ára, og Andrea, 11 ára. Þessi mynd var tekin við það tækifæri. Morgunblaðið/Jón Svavarsson KÓRINN söng nokkur ljúf lög. HEIMILISFÓLK var ánægt með heimsóknina. Reuter Jólahóf Strandvarða DAVID Hasselhoff sést hér stoltur ásamt öðrum liðsmönnum leikara- hóps Strandvarðaþáttanna. Myndin var tekin fyrir utan Blues-klúbb BB Kings fyrir hátíðarhóf leikar- anna. Frá vinstri: Gregalan Will- iams, Pamela Bach, David Hassel- hoff, David Chokachi, Jeremy Jack- son, Gena Lee Nolan, Alexandra Paul og Jaason Simmons. Linda með brjóstakrabba McCARTNEY- hjónin, Linda og Paul, fengu áfall í síðustu viku þegar uppgötvað var krabba- meinsæxli \ bijósti Lindu. í viðtali við breska fréttastofu sagði Paul að Linda, sem er 53 ára, hefði farið í bijóstaskoðun á spítala í London í síðustu viku. Þar hefði lítið æxli fundist. „Hún fór í skurðaðgerð og æxiið var fjarlægt. Sem betur fór var það uppgötvað nógu snemma,“ sagði hann. Hann sagði að Linda dveldist nú heima og væri á góðum batavegi. Morgunblaðið/Halldór BOGOMIL sýndi að venju tilþrif við sönginn. Bogomil kynnir nýja plötu BOGOMIL Font hélt tón- leika á Café Óperu síðast- liðið fimmtudagskvöld, þar sem hann flutti meðal annars lög af nýútko- minni geislaplötu sinni, Ut og suður. Ljósmyndari Morgunblaðsins leit inn og náði þá meðfylgjandi myndum af gestum og Bogomil sjálfum. RAGNHEIÐUR Höskuldsdóttir, Þórlaug Einarsdóttir, Bryndís Asmundsdóttir og Sigurpála Birgisdóttir höfðu margt að spjalla.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.