Morgunblaðið - 19.12.1995, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 19.12.1995, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. DESEMBER 1995 23 ERLEIMT Bera björg í bú Reuter AFGANSKIR karlmenn ýta á und- an sér kerrufylli af hveiti innan um snævi þaktar sprengjurústir i Kabúl um helgina. Að sögn full- trúa sameinuðu þjóðanna blasir mikil neyð við um hálfri milljón borgarbúa í vetur opni ekki sfjórnarandstæðingar, sem sitja um borgina, fyrir matvæla- og eldsneytisflutninga til hennar. Deilur ísraela og Sýrlendinga Ákveðið að hefja viðræður á ný I pm TAo m dcI/iic Dn,,«- Jerúsalem, Damaskus. Reut-er. ÁKVEÐIÐ hefur verið að fulltrúar ísraela og Sýrlendinga setjist á ný að samningaborði í Bandaríkjunum 27. desember til að reyna að fínna lausn á deilunum um Gólanhæðir sem Sýrlendingar misstu í sex daga stríðinu. Þeir krefjast þess að ísraelsher hverfi að fullu frá hæðunum. Warren Christopher, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, ræddi við ráðamenn í löndunum tveim fyrir helgi og hugðist hitta Hosni Mubarak Egyptalandsfor- seta í gær. Gólanhæðirnar eru mjög mikil- vægar hernaðarlega og þar eru einnig mikilvæg vatnsból. ísraelar hafa áður sett það sem skilyrði fyrir samningum að öryggi þeirra verði tryggt með einhveijum hætti áður en þeir fari burt með allt lið sitt, einnig að Sýrlendingar viðurkenni ísrael. Þykir ljóst að um mikilvæg stefnubreytingu og tilslökun hafi verið að ræða í Jerú- salem hjá ríkisstjórn Shimon Peres - SKOR DEXTER klossar meö fótairmleggi St. 36-46 PASSUS St. 36-46 PRÍMUS meö nuddflötum. St. 36-47 Þegar í búö þú bregður þér, bestan kostinn greindu. Settu það sem íslenskt er efst og gæðin reyndu. K.H. o SKOR SKR™m gæð, ( gegn forsætisráðherra og hún hafi liðk- að fyrir ákvörðun um nýjar viðræð- ur. „Við sögðum við Sýrlendinga: „Við setjum engin skilyrði fyrir fram. Við væntum þess einnig að þið setjið engin skilyrði," sagði Ehud Barak, utanríkisráðherra ísraels, í útvarpsviðtali á sunnu- dag. Benjamin Netanyahu, leiðtogi stjórnarandstöðuflokksins Likud í ísrael, gagnrýndi stjórnina hárka- lega og sagðist myndu beijast fyr- ir því af öllu afli að Gólanhæðir yrðu ekki látnar af hendi. Málgagn stjórnar Sýrlendinga, Tishreen, sagði að ísraelsstjórn yrði að sýna frumkvæði og grípa til nauðsynlegra aðgerða ef fýrir- hugaðar viðræður ættu að bera árangur. „Þótt viðræður hefjist merkir það ekki að deilunni sé lok- ið. Lausnin tengist því hvernig við- ræðurnar ganga og niðurstöður þeirra verða,“ sagði blaðið. ■ : Qpeqat íslenski ostuúnn er kominn á pstahakkann, fjegur harm kómnar matavgerðma - hmddur eóa dj/gjsteiktur - eda er einfalBlega settur beint í munninn - bá er hátíðl beta / KnfU'öotiu Frábær með íersfeu saiati og sem snarl. -- Sðata <S%tie , ostababbann og með feexi og ávöxtum. sáiascarfjone Góður einn og sér og tilvalinn í matargerðina. sðónda <S%úe Meö bexinu, brauðinu og ávöxtunum. Mjög góður djúp- eða smjórsteifetur. sitvítm kastali Meö fersbum ávöxtum eða einn og sér. (/Jijómaostur Á feexið, brauðið, í sósur og ídýfur. '/óamembert Einn og sér, á ostababbann og í matargerð. fMp’' ulfeföfíW' jZiíxus/jrja Mest notuð eins og hún bemur fyrir en er einbar góð sem fylling í bjöt- og fisbrétti. Bragðast mjög vel djúpsteibt. <S>tóri -J/Dímon Ómissandi þegar vanda á til veislunnar. <£Port <£jalut Bestur meðávöxtum.brauði og bexi. <£Pepf)er,oneostiir Góður í ferðalagið. £}tá()aostur Tiivalinn til matargerðar - í súpur, sósur eða til fyllingar í bjöt- og fisferétti. Góður einn og sér. Qptvítlauks <£ðrie Kærbominn á ostababbann, með bexi. brauði og ávöxtum. ÍSLENSKIR Jffi OSTAR,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.