Morgunblaðið - 19.12.1995, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 19.12.1995, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. DESEMBER 1995 61 FRÉTTIR * Islenskur skemmti- þáttur á Stöð 3 STÖÐ 3, Magnús Scheving íþrótta- maður ársins, Hilmar Oddsson leik- stjóri og Saga film undirrituðu fyr- ir helgi samkomulag um framleiðslu á nýjum íslenskum þáttum sem verða sýndir hálfsmánaðarlega á dagskrá Stöðvar 3 í vetur. Fyrsti þátturinn verður á dagskrá stöðvarinnar að kvöldi annars dags jóla. Hilmar Oddsson er stjórnandi þáttanna en hann mun, ásamt Ól- afi Hauki Símonarsyni leikskáldi og Magnúsi, semja handrit þeirra. Spjallað og spaugað Að sögn Úlfars Steindórssonar framkvæmdastjóra Stöðvar 3 verða þættirnir „léttir og öðruvísi spjallþættir þar sem Magnús er gestgjafi og fær til sín viðmælend- ur. Hann rabbar við þá eins og honum er einum lagið. Um leið er Dagbók lögreglunnar Níu útköll á eitt skólaball BÓKANIR eftir helgina voru 438 talsins. Lögreglumenn þurftu al- loft að hafa afskipti af ölvuðu fólki á almannafæri, eða 62 sinn- um, auk 29 afskipta vegna há- vaða og ónæðis utan dyra og inn- an, en hins vegar eru óvenju fáir ökumenn, sem stöðvaðir voru í akstri, grunaðir um ölvunarakst- ur, eða 4 alls. Að jafnaði eru um 15 ökumenn kærðir fyrir ölvunar- akstur í borginni um helgar. Ekki er vitað til að ölvaður ökumaður hafi lent í umferðaróhöppum, en að þessu sinni var tilkynnt um 47 slík til lögreglu. Meiðsli á fólki urðu í 3 tilvikum. Fjórir ökumann- anna óku á brott af vettvangi eftir óhöppin án þess að gera ráðstafanir til að ná til eiganda þess ökutækis sem þeir óku á eða utan í. Um helgina var tilkynnt um 20 innbrot og jafn marga þjófn- aði. Um hnupl í verslunum var að ræða í um helmingi tilvika. Þá eru skráðar 9 líkamsmeiðingar í dagbókina. Astæða þótti til að kæra 63 ökumenn fyrir ýmis umferðarlagabrot. Lögreglumenn voru níu sinnum kvaddir að Hótel íslandi aðfara- nótt föstudags vegna afskipta af ölvuðu ungu fólki. Þar var sam- eiginleg skemmtun Verslunar- skólans og Fjölbrautaskólans í Breiðholti. Skemmtunin hafði verið leyfð með því skilyrði að hún yrði áfengislaus og að upp- fylltum öðrum skilyrðum, sem um slíkar skemmtanir gilda. Raunin varð því miður önnur en ætlast var til. í framhaldi af þessari „skemmtun" verður hugað sér- staklega að samkomuhaldi nefndra skóla á næstunni. Lögi’eglumenn ásamt starfs- fólki ÍTR fylgdust með þvi um helgina hvort börn eða unglingar væin utan dyra eftir að útivist- artíma lauk. Hið ánægjulega var að fólk í þessum aldurshópi sást ekki einsamalt utan dyra á þeim tíma. Hins vegar bar talsvert á fullorðnu fólki á foreldravakt í hverfunum og er framtak þess lofsvert. Veski stolið af leigubílstjóra Á laugardag var tilkynnt um mikinn reyk frá húsi við Snorra- braut. Þar hafði ket í potti brunn- ið með fyrrgreindum afleiðingum. íbúarnir voru fluttir á slysadeild vegna gruns um reykeitrun. Aðfaranótt sunnudags var veski stolið af leigubifreiðastjóra þar sem hann var á biðstöð í Breiðholti. Veskið fannst skömmu síðar - tómt. Um miðjan dag á sunnudag var tilkynnt um að 6 ára barn hefði meiðst á hendi þar sem það var að leik ásamt öðrum börnum í Grafarvogi. Börnin höfðu lyft þungu loki af brunni og verið að kíkja ofan í hann þegar lokið skall aftur með þeim afleiðingum að barnið missti framan af einum fingri. Síðdegis á sunnudag var til- kynnt um að skemmdir hefðu ver- ið unnar á 20 bifreiðum, sem stað- ið höfðu við bílasölu í Skeifunni. Einhver, eða einhveijir, höfðu gengið á bifreiðarnar og annað- hvort tekið með sér eða skemmt þurrkublaðaarma bifreiðanna. Margt fólk var í miðborginni aðfaranætur laugardags og sunnudags eftir að vínveitinga- stöðum var lokað. Veður var gott. Lítið bar á unglingum. Þó voru 5 þeirra færðir í athvarfið aðfara- nótt laugardags þangað sem þeir voru sóttir af foreldrum sínum. Sparkað í höfuð manns Maður var sleginn í andlitið og tveir menn handteknir í kjölfar þess. Þá var sparkað í höfuð manns í Lækjargötu, annar var sleginn í andlitið á vínveitingastað við Hverfisgötu og enn annar var fluttur á slysadeild eftir að gler- augu höfðu verið brotin á andliti hans í slagsmálum á vínveitinga- stað í miðborginni. Aðfaranótt sunnudags fundust tveir ungling- ar í kösinni. Annar var sóttur af foreldrum sínum, en hinn var færður í aðstöðu fyrir unglinga í Efstasundi. Tveir menn voru slegnir á vínveitingastað í mið- borginni og enn annar á vínveit- ingastað við Eiðistorg. Fólk hefur veitt því athygli að á allnokkur hin stærri almenn- ingsjólatré utan dyra vantar neðstu perurnar í seilingarljar- lægð. Virðast einhveijir gera sér það að leik að skrúfa perurnar úr og eyðileggja. Þá sem það gera vantar enn talsvert á að til- einka sér hinn sanha boðskap jólahátíðarinnar. 136 teknir ölvaðir í desember í fyrra Lögreglan á Suðvesturlandi fylgist sérstaklega með ökumönn- um í desembermánuði með tilliti til ölvunaraksturs. Áhersla verður lögð á þetta eftirlit jafnt að degi sem á nóttu. Reynslan hefur sýnt að vegna þess siðar er lýtur að því að einstaklingar og fyrirtæki bjóði viðskiptavinum sínum og starfsfólki upp á svonefnda ,jóla- glögg“ síðustu dagana fyrir. jól og ekki síður vegna áfengisneyslu fólks um helgar sem og um jól og áramót. í desembermánuði í fyrra voru 136 ökumenn, sem stöðvaðir voru í akstri, grunaðir um ölvunarakst- ur á starfssvæði lögreglunnar á Suðvesturlandi. Af þeim höfðu 19 lent í umferðaróhöppum og -slys- um áður en til þeirra náðist. í gangi gamanþáttur með fjölda persóna og fléttast liann á skemmtilegan og óvæntan hátt inn í spjall Magnúsar við gesti sína,“ segir Úlfar. Að sögn Úlfars kemur frjöldi kunnra íslenskra leikara fram í þáttunum sem eru viðamesta ís- lenska dagskrárgerð sem- Stöð 3 hefur staðið að síðan hún hóf göngu sína. -------» ♦ -------- VINNINGSTÖLUR 16 12 1995 LAUGARDAGINN 000 FJOLDI VINNINGAR VINNINGSHAFA 2. 3. 4al5 4.; 69 2.965 UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 4.249.830 143.900 10.790 580 Heildarvinnlngsupphæö: 7.145.740 BIRTMEÐ FYRIRVARA UM PRENTVILLUR ÆT W Jólaljósin tendruð Þúsundlr manna og bám. »öfnuöu»» «m«n é Austurv*lll * 9"* Umræðuhóp- ar og blaða- ótgáfa í jafn- ingjafræðslu EINS og fram hefur komið hjá Birni Bjarnasyni menntamálaráðherra hefur Félag framhaldsskólanema fengið styrk til forvarnarátaks sem nefnt er jafningjafræðsla. Átakið gengur út á að jafnaldrar upplýsi hvorir aðra um skaðsemi fíkniefna. Hugmyndin er sú að gefa út veglegt blað og ýmislegt fleira ásamt því að stofnaðir verða um- ræðuhópar innan hvers skóla. Fíkniefnaneysla ungs fólks hefur aukist til mikilla muna. Félagi fram- haldsskólanema finnst orðin ærin ástæða til að gera eitthvað í málun- um og sporna við vandanum með því að fræða og upplýsa framhalds- skólanemendur um skaðsemi og af- leiðingar neyslu fíkniefna. -leikur að Itera! Vinningstölur 16. des. 1995 4.8.12*16.17.20.30 Vinningstölur 18. des. 1995 1 .6.10*16.20*21 .30 Eldri lirslit á símsvara 568 1511 Nei, nei, strákar, bara horfa, ekki koma við síldina. Texta vantaði ÞAU mistök urðu við birtingu myndar Sigmunds í laugardags- blaðinu að textinn varð viðskila við teikninguna. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum um leið og mynd og texti eru birt saman. -kjarni málsins! VINNINGASKRÁ BINGÓLOTTÓ Útdráttur þann: 16. dcsember, 1995 Bingóútdráttur: Ásinn 15 52 25 26 72 17 33 29 66 5 23 21 71 49 69 40 68 67 14 28 EFTIRTALIN MIÐANÚMER VINNA 1000 KR. VÖRUÚTTEKT. 10035 10300 10587 11211 11509 11839 12141 12600 13353 14067 14337 14722 14918 10047 10376 10640 11249 11713 12060 12208 12757 13381 14079 14570 14734 14972 10122 10552 10716 11269 11799 12083 12473 12826 13482 14193 14632 14775 10145 10557 10787 11491 11816 12107 12488 13160 13931 14250 14677 14795 Bingóútdráttun Tvisturinn 3 66 68 16 50 18 15 55 44 69 33 34 72 46 57 71 38 45 58 EFTIRTALIN MIÐANÚMER VINNA 1000 KR. VÖRUÚTTEKT. 10010 10136 10411 11003 11357 11582 12121 12424 13122 13506 14014 14260 14771 10053 10201 10571 11205 11369 11639 12276 12591 13227 13729 14016 14287 14784 10088 10298 10642 11237 11508 12073 12314 12899 13228 13897 14153 144% 10116 10343 10644 11305 11575 12076 12412 13067 13495 13922 14161 14758 Bingóútdráttur: Þristurinn 39 19 14 2 1 50 33 17 66 53 11 35 7 72 74 48 25 15 EFTIRTALIN MIÐANÚMER VINNA 1000 KR. VÖRUÚTTEKT. 10283 10530 10822 11206 11436 11819 11974 12295 12940 13550 14439 14732 14860 10365 10565 10901 11207 11548 11899 11980 12344 13090 13678 14445 14758 14973 10431 10736 11003 11232 11552 11913 12144 12483 13499 13750 14494 14773 10500 10774 11012 11331 11761 11935 12178 12637 13531 13799 14510 14795 Lukknnúmer Ásinn VINNNINGAUPPHÆB 10000 KR VÖRUÚTTEKT FRÁ JJONES & VERO MODA 12150 12772 11729 Lukkunúmcr: Tvisturinn _______VINNNINGAUPPHÆÐ 10000 KR. VÖRUÚTTEKT FRÁ NÓATÚN.________ 11529 13454 13816 Lukkunúmcr. Þristurinn ________VINNNINGAUPPHÆÐ 10000 KR VÖRUÚTTEKT FRÁ ÚTILÍF.________ « 14019 10670 10080 Vinningar grciddir út frá og mcð þriðjudegi. Vinningar í Bingó Bjössa ferðaleiknum Útdráttur 16. dcscmbcr. Sony Play Station fri Skifunni hlaut: Bergur Ólafsson, Karfavogi 33, Reykjavik Ársáskríft af Andrés önd blöðunum frá Vðku Helgafell hlutu: Amar Gauti Óskarsson, Fumgerði 15, Reylgavlk Bjarai Stefánsson, Smárarima 94, Reykjavík 10.000,- þúsund króna gjafaúttekt frá Leikbæ hlaut: Þorbjörg Kjartansdóttir, Æsufclli 6, Reykjavík Stiga slcða frá Útilíf hlaut: Þórdís Jóna, Botnahlíð 29, Seyðisfirði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.